Morgunblaðið - 04.09.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 04.09.1980, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfsfólk óskast til sveítastarfa víösvegar um landiö. Uppl. á Ráöningarskrifstofu landbúnaöarins, sími 19200. Búnaðarfélag íslands. Sendill óskast til starfa fyrir ráöuneytiö og Lögbirt- ingablaöið, hálfan daginn, eftir hádegi. Umsóknir sendist skrifstofu ráöuneytisins í Amarhvoli fyrir 10. p.m. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 1. september 1980. Bakki sf. Ólafsvík Vantar starfsfólk í salfiskverkun. Upplýsingar í síma 6267 og 6333. Verslunarstarf Afgreiöslumaöur óskast til starfa í verslun okkar. Slippfélagið íReykjavík. Menn vantar á krana strax Meirapróf skilyröi. Upplýsingar í síma 75992 eftir kl. 8 á kvöldin. Afgreiðslustörf Stúlka óskast til afgreiöslustarfa. Uppl. ekki í síma. Vogaver, Gnoðavog 46. Blikksmíöi Getum bætt viö okkur eftirtöldu starfsfólki: Blikksmiöum, plötusmiöum eöa mönnum vönum járníönaði. Upplýsingar hjá verkstjóra ísíma 83121. Blikksmiöja Gylfa. Starfskraftur óskast á skrifstofu tryggingayfirlæknis, Trygginga- stofnunar ríkisins til almennra skrifstofu- starfa. Um er að ræöa hálfsdags starf. Þarf aö geta hafið störf nú pegar. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsókn er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist til Tryggingastofnunar ríkisins — Læknadeild — fyrir 15 þ.m. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða starfsfólk til verslunar og lagerstarfa. Til greina kemur hálfsdagsvinna. Ennfremur kjötiðnaðarmenn eöa góöa kjötskuröaraöila. Uppl.ísíma 86511. Laugalæk 2 II. stýrimann vanan togveiðum vantar á v/s Fylki NK 102, frá Neskaupsstað. Skipiö er 250 rúmlestir, yfirbyggt með nýrri aöalvél. Uppl. hjá: Landssambandi ísl. útvegsmanna, Hafnarhvoli, Reykjavík, sími 29500. Afgreiðslumaður Vantar vanan afgreiöslumann í varahluta- verslun. Góö laun fyrir góðan og duglegan mann. Framtíðarstarf. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir þriöjudaginn 2. september merkt: „Duglegur — 4489." Röskur starfskraftur óskast umsvifalaust til að innheimta vangold- in félagsgjöld. Upplýsingar á skrifstofunni, Traöarkotssundi 6, s. 11822. Félag einstæðra foreldra. MDnRD Járniðnaðarmenn Óskum aö ráða jámsmiöi og menn vana járniðnaöi strax. Vélaverkstæðið Véltak hf. Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði, sími 50236, eftir kl. 6 53505. Saumakonur óskast strax, unniö í bónuskerfi sem gefur góöa tekjumöguleika. Upplýsingar hjá verkstjóra ísíma 14085. Sjóklæðagerðin h.f AAPM Skúlagötu51. W "^ Ritari óskast til starfa í skrifstofu ráöuneytisins til afleysinga í Vt ár. Umsóknir sendist skrifstofu ráðuneytisins, Arnarhvoli, fyrir 12. þ.m. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 1. september 1980. Frá Grunnskólum Kópavogs 1. Dönskukennari óskast fyrir 7., 8. og 9. bekk, Þinghólsskóla. Uppl. hjá skólastjóra í síma 42250. 2. Gangbrautarvöröur óskast viö Snæ- landsskóla (Nýbýlavegur). Umsóknarfrestur til 8. sept. Uppl. hjá skóla- stjóra í síma 44085. Skólafulltrúi. Atvinna Starfsfólk óskast nú þegar. Uppl. veittar á staðnum. Brauð h.f. Skeifunni 11. Starfskraftur óskast í sportvöruverslun. Vinnutími frá kl. 1—6. Upplýsingar í síma 44385 milli kl. 19 og 21 á kvöldin. íbúð og starf Ábyggilegur starfskraftur óskast til ræst- ingarstarfa og umsjónar. Falleg íbúö fyrir einn eöa tvo fylgir starfinu. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Ábyggileg — 4083." Fasteignasala eftir Fasteignasala í Bankastræti óskar sölumanní, karli eöa konu. Áhugasamir sendi nafn sitt blaðinu merkt: „F — 586." Blaðburðarfólk vantar á Selfossi. Upplýsingar ísíma 1966. Verkamenn óskast til afgreiðslustarfa sements. Upplýsingar á söluskrifstofunni Sævarhöfða 11. Sementsverksmiðja ríkisins. Innflutningsfyrirtæki vill ráða starfskraft til almennrar skrifstofu- starfa, aðallega vélritun. Umsóknir óskast sendar augld. Mbl. merkt: „Ábyggileg — 4084." Kona vön afgreiðslustörfum óskast til afgreiöslu í kaffiteríu og fl. Hálfs- eöa heildagsvinna eftir samkomulagi. Dagvinna. Uppl. í síma 85090 eöa 86880. VAGNHÖFDA11 REYKJMflK SIMAR B6BBO og B5090 Kennarar — kennarar Gunnskóla Bolungarvíkur vantar kennara í: a) íþróttum b) almennri kennslu c) stæröfræði og eölisfræði. Skólastjóri gefur upplýsingar í síma 91-27353. Skólastjóri. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.