Morgunblaðið - 04.09.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 04.09.1980, Blaðsíða 28
2 8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfsfólk óskast til sveitastarfa víösvegar um landið. Uppl. á Ráðningarskrifstofu landbúnaðarins, sími 19200. Búnaðarfélag íslands. II. stýrimann vanan togveiðum vantar á v/s Fylki NK 102, frá Neskaupsstaö. Skipið er 250 rúmlestir, yfirbyggt með nýrri aðalvél. Uppl. hjá: Landssambandi ísl. útvegsmanna, Hafnarhvoli, Reykjavík, sími 29500. Atvinna / Starfsfólk óskast nú þegar. Uppl. veittar á staönum. Brauð h.f. Skeifunni 11. Sendill óskast til starfa fyrir ráðuneytið og Lögbirt- ingablaðið, hálfan daginn, eftir hádegi. Umsóknir sendist skrifstofu ráðuneytisins í Arnarhvoli fyrir 10. þ.m. Dóms- og kirkjumálaráöuneytiö, 1. september 1980. Starfskraftur óskast í sportvöruverslun. Vinnutími frá kl. 1—6. Upplýsingar í síma 44385 milli kl. 19 og 21 á kvöldin. Afgreiðslumaður Vantar vanan afgreiðslumann í varahluta- verslun. Góð laun fyrir góðan og duglegan mann. Framtíöarstarf. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir þriöjudaginn 2. september merkt: „Duglegur — 4489.“ Bakki sf. Ólafsvík Vantar starfsfólk í salfiskverkun. Upplýsingar í síma 6267 og 6333. íbúð og starf Ábyggilegur starfskraftur óskast til ræst- ingarstarfa og umsjónar. Falleg íbúð fyrir einn eða tvo fylgir starfinu. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Ábyggileg — 4083.“ Röskur starfskraftur óskast umsvifalaust til aö innheimta vangold- in félagsgjöld. Upplýsingar á skrifstofunni, Traöarkotssundi 6, s. 11822. Félag einstæðra foreldra. Verslunarstarf Afgreiðslumaður óskast til starfa í verslun okkar. Slippfélagið í Reykjavík. Fasteignasala Fasteignasala í Bankastræti óskar eftir sölumanni, karli eöa konu. Áhugasamir sendi nafn sitt blaöinu merkt: „F — 586.“ Menn vantar á krana strax Meirapróf skilyröi. Upplýsingar í síma 75992 eftir kl. 8 á kvöldin. Afgreiðslustörf Stúlka óskast til afgreiöslustarfa. Uppl. ekki í síma. Vogaver, Gnoðavog 46. Blaðburðarfólk vantar á Selfossi. Upplýsingar í síma 1966. Járniðnaðarmenn Óskum að ráöa járnsmiöi og menn vana járniönaöi strax. Vélaverkstæöið Véltak hf. Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði, sími 50236, eftir kl. 6 53505. Verkamenn óskast til afgreiðslustarfa sements. Upplýsingar á söluskrifstofunni Sævarhöfða 11. Sementsverksmiðja ríkisins. Saumakonur óskast strax, unniö í bónuskerfi sem gefur góöa tekjumöguleika. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 14085. Sjóklæðagerðin h.f AÁPM \ Skúlagötu 51. Ww ■ ^ Blikksmíði Getum bætt við okkur eftirtöldu starfsfólki: Blikksmiðum, plötusmiðum eöa mönnum vönum járniðnaöi. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 83121. Blikksmiðja Gylfa. Innflutningsfyrirtæki vill ráða starfskraft til almennrar skrifstofu- starfa, aðallega vélritun. Umsóknir óskast sendar augld. Mbl. merkt: „Ábyggileg — 4084.“ Starfskraftur óskast á skrifstofu tryggingayfirlæknis, Trygginga- stofnunar ríkisins til almennra skrifstofu- starfa. Um er að ræða hálfsdags starf. Þarf að geta hafið störf nú þegar. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsókn er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist til Tryggingastofnunar ríkisins — Læknadeild — fyrir 15 þ.m. Ritari óskast til starfa í skrifstofu ráðuneytisins til afleysinga í Vz ár. Umsóknir sendist skrifstofu ráöuneytisins, Arnarhvoli, fyrir 12. þ.m. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 1. september 1980. Kona vön afgreiðslustörfum óskast til afgreiðslu í kaffiteríu og fl. Hálfs- eða heildagsvinna eftir samkomulagi. Dagvinna. Uppl. í síma 85090 eða 86880. VAGNHÖFDA 11 REYKJAVÍK SÍMAR 868BO og 85090 Starfsfólk óskast Óskum eftir aö ráöa starfsfófk til verslunar og lagerstarfa. Til greina kemur hálfsdagsvinna. Ennfremur kjötíðnaðarmenn eða góða kjötskuröaraöila. Uppl. í síma 86511. Laugalæk 2 Frá Grunnskólum Kópavogs 1. Dönskukennari óskast fyrir 7., 8. og 9. bekk, Þinghólsskóla. Uppl. hjá skólastjóra í síma 42250. 2. Gangbrautarvörður óskast við Snæ- landsskóla (Nýbýlavegur). Umsóknarfrestur til 8. sept. Uppl. hjá skóla- stjóra í síma 44085. Skólafulltrúi. Kennarar — kennarar Gunnskóla Bolungarvíkur vantar kennara í: a) íþróttum b) almennri kennslu c) stærðfræði og eölisfræði. Skólastjóri gefur upplýsingar í síma 91-27353. Skólastjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.