Morgunblaðið - 09.09.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.09.1980, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 1980 4 Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson sími 86155, 35716. SKRIFSTOFL STÓLARNIR Tegund:ergo Eftirsóttir vegna gæöa, endingar og verös. BiÖjiÖ um myndalista. m KRISTJfln SIGGEIRSSOn Hf. LAUaWEG113 REVKJA/ÍK. SÍMI25870 Sjálfsmynd Alberts Engströms prýðir bókarkápu endurminninga hans frá íslandsferð, sem lesið er úr i þættinum „Áður fyrr á árunum" í hljóðvarpi kl. 10.25. Hljóövarp kl. 10.25: „Hafinn yfir alla jarðneska armæðu“ Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.25 er þátturinn „Áður fyrr á árun- um“ í umsjá Ágústu Björnsdóttur. Guðni Kolbeinsson les úr bókinni „Til Heklu" eftir sænska rithöf- undinn og skopteiknarann Albert Engström. — Aðaltilgangur Alberts Eng- ströms hingað til lands 1912 var að komast upp á Heklu, en eftir ferðina skrifaði hann þessa bráð- skemmtilegu bók og teiknaði í hana fjölmargar myndir. ÁrSSéii Magnússon þý^di nokkra kafla úr bókinni fyrir dagblaðið Vísi og gaf hana síðan í heild út i bókarformi. Kaflinn sem Guðni Kolbeinsson les í þættinum og er samnefndur bókinni segir frá göngunni á Heklu. Engström var þarna á ferð með sænskum jurta- fræðingi og með þeim var íslensk- ur læknanemi og sérstakur fylgd- armaður á Heklu. í förina með þeim slást síðan Breti og fylgdar- maður hans, ásamt leiðsögumanni þeirra, og eru þeir því sex saman í þessari ferð. Engström segir ein- hvers staðar í þesSUEl kafla: „Eg hef dvalið tvær stundir uppi á tindi Heklu hám, snöggklæddur hátt upphafinn yfir alla jarðn- eska armæðu." Sjónvarp kl. 21.15: Sakaður um fjársvik Á dagskrá sjónvarps kl. 21.15 er mynd úr sakamálamynda- flokknum Sýkn eða sekur, og nefnist þessi þáttur Broddborg- arar. Þýðandi texta er Ellert Sigurbjörnsson. Greg Marsh, fornvinur Sam Bennets húsbónda Kaz, ávaxtar fé fyrir ríkt fólk. Honum bregð- ur í brún þegar lögreglan birtist heima hjá honum og handtekur hann fyrir að hafa svikið fé út úr skjólstæðingum sínum. Sam felur Kaz rannsókn og vörn í málinu. Umheimurinn í sjónvarpi kl. 22.00: Hvað verður í Austur-Evrópu? Á dagskrá sjónvarps kl. 22.00 er Umheimurinn í umsjá Boga Ágústssonar fréttamanns. Meg- inuppistaðan í þættinum verða viðræður um atburðina í Pól- landi og afleiðingar þeirra fyrir Austur-Evrópu í heild. — Eftir að ég hef rakið atburðarásina nokkuð, sagði Bogi, fæ ég til liðs við mig fjóra menn, þá Árna Bergmann ritstjóra, Hjalta Kristgeirsson hagfræðing, Jón Baldvin Hannibalsson ritstjóra og Kjartan Gunnarsson lögfræð- ing, og við munum síðan ræða saman um það sem þarna hefur gerst og á eftir að gerast. Útvarp Reykjavfk ÞRIÐJUDKGUR 9. september. MORGUNINN____________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. o.uu r rettir. 8.15 Veðuríregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kolskeggur“ eftir Barböru Sleigh. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir les (21). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Áður fyrr á árunum". Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. M.a. les Guðni Kol- beinsson úr bókinni „Til Heklu“ eftir Albert Eng- ström. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar. Umsjónarmaður: Ingólf- ur Arnarson. 11.15 Morguntónleikar. Nýja fílharmoníusveitin leikur „Les Paladins“, forleik eftir Jean-Philippe Rameau; Ray- mond Leppard stj./ Blásara- sveitin i Lundúnum leikur Sinfóniu nr. 1 í Es-dúr og nr. 2 i B-dúr fyrir blásturshljóð- færi eftir Johann Christian Bach; Jack Brymer stj./ Her- mann Baumann leikur með Konserthljómsveitinni i Amsterdam Hornkonsert i Es-dúr eftir Francesco Ant- onio Rosetti; Jaap Schröder SÍJ- 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. SÍDDEGID____________________ 14.30 Miðdegissagan: „Móri“ eftir Einar H. Kvaran. Ævar R. Kvaran les (2). 15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum og lög leikin á ýmis hljóðfæri. ÞRIÐJUDAGUR 9. september 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Dýrðardagar kvik- myndanna Sjónhverfingamennirnir Þýðandi Jón O. Edwald. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Óskar Ingólfsson leikur „Rotund- um“ einleiksverk fyrir klarí- nettu eftir Snorra S. Birgis- son/ Kjell Bækkelund og Robert Levin leika Tilbrigði í es-moll op. 2 fyrir tvö pí»r.ó eftir Christian Sinding/ Elly Ameling syngur lög úr „ítölsku ljóðabókinni“ eftir Hugo Wolf; Dalton Baldwin leikur á pianó. 17.20 Sagan „Barnaeyjan“ eft- ir P.C. Jersild. Guðrún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (20). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLPIÐ_______________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Um fisksölu og fram- 21.15 Sýkn eða sekur? Broddborgarar Þýöandi Ellert Sigur- björnsson. 22.00 Umheimurinn Þáttur um erlenda viðburði og máiefni. Umsjónarmað- ur Bogi Ágústsson frétta- maður. 22.50 Dagskrárlok. kvæmdir íslenzkra fyrir- tækja í Bandaríkjunum. Páll Heiðar Jónsson tekur saman þáttinn og ræðir m.a. við Guðjón B. Ólafsson for- stjóra. Lesari: Páll Þor- steinsson. 20.10 Frá Tónlistarhátíðinni í Prag 1979. Sinfóníuhljóm- sveitin í Prag leikur. Hljóm- sveitarstjóri: Okko Kamu. Einleikari: Frédéric Lodéon. a. „La Bagarre“ eftir Bo- huslav Martinu. b. Seilókonsert í h-moll op. 104 eftir Antonín Dvorák. c. Sinfónía nr. 1 í e-moll op. 39 eftir Jean Sibelius. 21.45 Útvarpssagan: „Hamr- aðu járnið“ eftir Saul Bell- ow. Árni Blandon les þýð- ingu sina (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Úr Austfjarðaþokunni. Vilhjálmur Einarsson skóla- meistari á Egilsstöðum ræðir við Berg Hallgrimsson for- stjóra á Fáskrúðsfirði. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður Björn Th. Björnsson listfræðingur. „The James- town Saga“; Sagan um fyrstu tilraun hvitra manna til nýlendustofnunar í Virgi- níu 1606. Lesarar: Nigel Davenport, Susan Engel, Julian Glover, Dudley Jones og Brian Osborne. Sagnfræð- ingurinn Philip L. Balbour tók dagskrána saman og er þulur. * 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.