Morgunblaðið - 09.09.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.09.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 1980 Byggöakjarna- stefnan er full einhliöa Vigfús B. Jónsson bóndi é Laxamýri skrifaði forystugrein í síðasta tölublað íslendings, þar sem hann skýrði viðhorf sín til þess vanda sem landbúnaðurinn stendur nú frammi fyrir. Þar segir hann: „Á undanförnum árum hefur geisað mikið ofviðri f sambandi við mólefni landbúnaöarins og þá einkum út af þeirri offramleiðslu, sem nú er í hinum hefðbundnu grein- um hans. Raunverulega veit enginn hversu óhag- stœð umframframleiösl- an er og má sjálfsagt velta tölum á margvís- legan hátt hvað það snertir. Hinu skyldu menn þó ekki gleyma, að þáttur landbúnaðarins er gildari í atvinnulífi þátt- býlisins en margur hygg- ur. Sú offramieiösla, sem hár um ræðir, liggur ein- hversstaöar innan við 10 milljaröa króna verömæti svo miðað sá við árs- framleiðslu og er ekki einvörðungu tilkomin fyrir aukna framleiðni heldur og fyrir breyttar neyzluvenjur hjá þjóðinni og svo er verðbólgan sem mjög spillir öllum möguleikum hvað út- flutning snertir. En fólk skyldi gera sér þaö Ijóst, að fleira kann að vera óhagstætt í okkar þjóð- fálagi en offramleiðsla á landbúnaöarvörum. Menn, sem ættu að vita hvaó þeir eru aó segja, hafa látið sór það um munn fara að fiskifloti okkar sé það mikið of stór aö það kosti þjóðina tugi milljóna árlega aö halda umframflotanum uppi. Út af þessum um- framflota hefur ekki geis- að slíkt ofviðri sem um málefni landbúnaöarins og enn á aö bæta við slatta af togskipum. Sú viðbót er e.t.v. órækt vitni um þaó, að sú byggða- kjarnastefna, sem hár er rekin, sá full einhliða svo ekki sá meira sagt.“ Fóöurbætis- skatturinn er einfaldari Vigfús B. Jónsson segir ennfremur: „Margir hafa sett traust sitt á hið svokallaða kvótakerfi, sem allsherjar lausn vandans. Ég vil ekki með öllu fordæma kvótakerfið, en er einn þeirra manna, sem ekki hafa enn verið sannfæró- ir, um að það sá fram- kvæmanlegt meó nokkru viöunandi ráttlæti. Ástæöan er sú, að már finnst kerfið ofstjórnar- legt, dýrt í framkvæmd og alltof flókiö þannig að ráttlætið hlýtur að drukkna í ósköpunum. Fóðurbætisskattur er mun einfaldari en kvóta- kerfiö og á að mínu mati fullan rétt á sár við þær aðstæður, sem nú eru fyrir hendi. Ástæðuna tel ég fyrst og fremst þá að sá fóðurbætir, sem við nú kaupum, er niöurgreidd- ur af viðskiptalöndum okkar hliðstætt ýmsu, sem við flytjum út frá okkar landbúnaði. Hann er án skatts svo ódýr að framleiösla á svína- og alifuglakjöti með honum þannig getur e.t.v. orðið jafn ódýr eóa ódýrari en dilkakjötsframleiðsla. Slíkt getur ekki talizt æskilegt enda fráleitt að okkar landbúnaður byggi á óvísum niðurgreiöslum erlendra þjóöa. Það er Ijóst aö fóðurbætisskatt- ur er mjög virkt stjórnar- tæki einkum gagnvart mjólkurframleiðslunni og ætti að mega finna eitt- hvað hliðstætt gagnvart sauðfjárræktinni, enda ekki vert að gefa henni lausan tauminn, þar sem gróöurlendi landsins stafar hætta af offjölgun sauðfjár. Már finnst eins og á stendur að við ættum að hafa skaplegan skatt á allan fóðurbæti sem svo reiknaðist inn í verðlags- grundvöll landbúnaðar- ins. Auk þess ættum viö aö setja háan aukaskatt á fóðurbætisneyzlu sem fer fram úr því sem nauösyn- legt er til hámarks afurða og ætti sá skattur ekki að reiknast inn í verðlags- grundvöllinn. Sumir telja einfaldast aö hreinlega fækka bændum til aö draga úr framleiðslunni og benda á grófar aöferö- ir til þess. Það er kannski ekki hættulegt þótt bændum fækki eitthvaö en það er bara ekki sama hvar og hvernig þeim fækkar. Már finnst t.d. koma til greina að hjálpa þeim, sem byggja út- kjálka og kostarýrar jarð- ir, til að hætta búskap. Hinu vara ág aftur mjög vió aö þrengja svo kosti bænda að eölileg endur- nýjun geti ekki átt sár stað í státtinni, því slíkt býóur því heim aö hrun myndist ( landbúnaðin- um. Allir munu sammála um það nð bændur verði aó breyta framleiðslu- háttum og auka fjöl- breytni búgreina, enda hafa margir þeirra sýnt góð viöbrögð í þá átt. Hinu má svo ekki gleyma að þær breytingar, sem fram þurfa að fara í ís- lenzkum landbúnaði, mega ekki ske eins og bylting heldur sem þróun á nokkrum árum. Bænd- ur verða að fá sinn um- þóttunartíma og svo veröur að vera um hnút- ana búið að eölileg bú- seta haldist í sveitum landsins þó ekki sá nema fyrir það aö þar liggja rætur íslenzkrar menn- ingar.“ D^lpÍHil Kirkjuhvoli gegnt Dómkirkjunni, sími 20160. rCloinil Ath. Opiö 1—6 e.h. 7 /konur Nýtt — Nýtt Bjóðum 10 tíma kúra í okkar vinsæla sólar- lampa, lengið sumarið hjá okkur. Megrunar- og afslöppunarnudd Vil vekja sérstaka athygli á 10 tíma megrunarkúrn- um. Megrunarnudd, partanudd og afslöppunarnudd. (^Nudd — sauna — mælingar — vigtun — matseöill ' ""opió til kl. 10 öll kvöld. Nudd- og sólbaðsstofa Bilastæöi. Sími 40609. Ástu Baldvinsdóttur, Hrauntungu 85, Kópavogi Lærið vélrituiíl Ný námskeið hefjast þriðjudaginn 9. sept. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heima- vinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 13. Vélritunarskólinn Suöurlandsbraut 20 Skólar — bókasöfn Glæra sjálflímandi bókaplastið fyrirliggjandi. Heildsölubirgöir. Davíð S. Jónsson og Co. hf. Sími 24-333. Útsala Kjólar frá 12.000.-. Nýtt og fjölbreytt úrval af kvöldkjólum í öllum stæröum, hagstætt verö. Trimm- gallar frá kr. 12.000.-. Dömupeystur frá kr. 2.000.-. Urval af ódýrum skólapeysum. Mussur frá kr. 8.000.-. Jakkapeysur og vesti í úrvali. Opiö frá9—18. Fatasalan, Brautarholti 22, inngangur frá Nóatúni. Hi. -nj.iíC'i r --------ASKRIFTARTILBOÐ---------------------- íslensk-dönsk orðabók eftir Sigfús Blöndal (Rv. 1920-24) birtist í nýrri Ijósprentaðri útgáfu um 1. okt. n.k. og verður bundin í tvö bindi. Áskriftarverð kr. 49.400.- Áskriftarverð með Viðbæti kr. 54.958,- Viðbætir (Rv. 1963) verður bundinn í sams konar band og Blöndalsorðabók sjálf, en upplag hans er takmarkað. Áskriftargjald skal greiða Islensk-dönskum orðabókarsjóði, Háskóla Islands, á gíró- reikning nr. 67000-6 eða senda gjaldið með öðru móti til gjaldkera sjóðsins, Ólafs Magnússonar, skrifstofu Háskóla Islands. Áskriftarfrestur rennur út 15. sept. n.k. Athugið að áskrift er því aðeins gildjað ' "‘i.gretösta hajlfarið fram. ÍSLENSK-LUNSKUR ORÐABÓKARSJÓÐUR 2. Ord, Tale ($om man tævnlig forer i i rrV/a, að við norum prðlu'ngifchjrt oq un (}i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.