Morgunblaðið - 09.09.1980, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 09.09.1980, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 1980 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vélritun Tek að mér vélritun. Fljót og vönduö vlnna. Geymið auglýs- inguna. Uppl. í síma 81829 eftir hádegi. Kona eða stúlka (mætti gjarnan vera húsmóðlr) óskast til afgreiöslu- starfa í söluturnl (Háaleitlshverfi. Vinnutími ca. 4—5 klst. á dag. Vaktavlnna Eingöngu kvöld- og helgarvinna kemur ekki til greina. Uppl. ( s(ma 76550, milli kl. 8—10 (kvöld. Starfskraftur Óskast tll hlutastarfa viö fjárbú í 2—3 mánuöi. Upplýsingar í s(ma 73771 eöa 83266. \~húsnæóí óskast Norskan læknastúdent vantar einstakllngsíbúö strax, helzt nálægt Háskólanum. Uppl í s. 13104. Innflytjendur Get tekiö aö mér aö leysa út vörur. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: .Trúnaöur — 4085". húsnæöi iboöl Gríndavík — iönaöarhúsnæöi Tll sölu iönaöarhúsnæöi í góöu ástandl á tveimur hæöum. Neöri hæö 210 ferm. Efrl hæö 150 ferm. Selst hvort sem er í einu eöa tvennu lagi. Ekkert áhvílandi. Keflavík — raöhús 130 ferm. raöhús vlö Faxabraut í mjög góöu ástandi. Stór bílskúr. Ræktuö lóö. Verö 45—46 millj. Eignamiðlun Suóurnetja, Hafnargötu 57, aimi 3868. Til sölu Mjög góö 3ja herb. fbúö ca. 90 fm. á jaröhæö í 7 íbúöa húsi viö Ljósh. Uppl. í síma 86982 eftlr kl. 6. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. 1. Helgarferö ( Þórsmörk 13.— 14. sept. Brottför kl. 08 laugar- dag. Glst í húsi. 2. Landmannalaugar — Rauö- fossafjöll, 12,—14. sept. Brott- för kl. 20 föstudag. Gist í húsi. 3. Hnappadalur — Skyrtunna — Gullborgarhellar, 12.—14. sept. Brottför kl. 20 föstudag. Gist f húsi. Allar upplýsingar á skrifstofunni Öldugötu 3. Feröatélag islands. Fimir fætur Aöalfundur og dansæfing í Templarahöllinni 13. sept. kl. 20. Eftirtalin námskeiö hefjast í september: Leöurmunagerö (leöursmföi), útskuröur, vefnaöur fyrir börn, þjóöbúningasaumur (telpnabúningar), baldíring, hekl og hnýtingar. Innritun fer fram aö Laufásvegi 2. Upplýsingar í síma 15500. Lestrar og föndur- námskeið f. 4—5 ára börn byrjar 15. sept S(mi 21902. Fíladelfía Samkoman fellur niöur í kvöld, en veröur annaökvöld og svo út vikuna kl. 20.00. meö Rolf Karlsson. ISIEHSII AlPXIltlllllll ICELANDIC ALPINE CLUB Oplö hús veröur aö Grensásvegi 5 nk. miövikudagskvöld klukkan 20.30. Þar munu Skátabúöin og Útilíf kynna nýjustu fjallavörurn- ar, sem á boöstólum eru um þessar mundir. Félagar eru hvattir til aö mæta. g , m Föstud. 12.9. kl. 20 1. Þórsmörk, gist f tjöldum í Básum, einnig einsdagsferö á sunnudagsmorgun kl. 8. 2. Snæfellsnea, góö gisting á Lýsuhóli. sundlaug, aöalbláber og kræklber, gengiö á Helgrind- ur og Tröllatinda, fararstj. Erllngur Thoroddsen. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Vörubílar til sölu Volvo F 88 árgerö 1974 meö búkka kojuhúsi og yfirbyggingu. Bedford 5 tonna árgerö 1977 meö yfirbygg- ingu (Clarkhús). Upplýsingar gefur Ágúst Ingi Ólafsson. Kaupfélag Rangæinga. Konur Keflavík Farið veröur í feröalag laugardaginn 13. september n.k. ef næg þátttaka fæst. Uppl. í síma 1486 og 2393. Þátttaka tilkynnist fyrir fimmtudagskvöld. Orlofsnefnd Keflavíkur. tilkynningar Til félagsmanna Skíðadeildar K.R. Þeir félagar sem áhuga hafa á sameigin- legum kaupum á skíðaútbúnaði eru beönir aö mæta í félagsheimili K.R. viö Frostaskjól í dag, miövikudaginn 10. sept. kl. 8. Stjórnin. | lögtök Lögtaksúrskurður Samkvæmt beiðni sveitarsjóðs Bessastaða- hrepps úrskuröast hér meö aö lögtök geti farið fram fyrir gjaldföllnum en ógreiddum útsvörum, aöstöðu, fasteigna og bygg- ingargjöldum álögðum 1980 og fyrri ára ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtök geta farið fram að liönum 8 dögum frá birtingu úrskuröar þessa ef ekki veröa gerö skil fyrir þann tíma. Hafnarfiröi 3. september 1980. Sýslumaöur Kjósarsýslu ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? hl AK.LYSIR l M ALLT LAND t>K(. AR Þl AIGLYSIR I MORGINBLAÐINI Pólýfónkórinn Kórskóli Pólýfónkórsins hefst 29. september. Kennt verður í Vöröuskóla (á Skólavörðuholti) á mánudags- kvöldum kl. 20—22 — 2 stundir í senn í 10 vikur. Kennslugreinar: Raddbeiting og öndun Heyrnarþjálfun Rytmaæfingar Nótnalestur. Kennarar: Ingólfur Guöbrandsson, söngstjóri Herdís Oddsdóttir, tónmenntakennari Siguröur Björnsson, óperusöngvari Ruth L. Magnússon, óperusöngvari. Kennslugjald aöeins kr. 15.000 — Notfæriö ykkur þetta tækifæri til aö taka upp þroskandi tómstunda- starf og njótiö leiösagnar fyrsta flokks kennara. Þátttaka tilkynnist í síma 21424 og 26611 á daginn en 43740 og 72037 á kvöldin. EFÞAÐERFRÉTT- W^T 9/ NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Vetrarlegt í Mývatns- sveit Vogum. 8. september. IIÉR hefur verið ríkjandi norðlæg átt undanfarna daica ok frekar svalt í veðri. Urkoma þó frekar litil. Heldur var kuldalegt út að líta i morgun, fjöll hvít niður fyrir miðjar hlíðar og jafnvel slydduél i byggð. Veðrið hefur þó batnað og verið sólskin síðdegis. Hætt er við að næturfrost geri. Kominn er haustlitur á allan jarðargróður og er slíkt kannski eðlilegt, þar sem svo snemma greri síð- .astliðið vor. Göngur og réttir eru hér á næsta leiti. Farið verður í göngur í Suðurafrétt 11. þessa mán- aðar og réttað á Baldurs- heimsrétt sunnudaginn 14. Á Austurfjöll verður farið miðvikudaginn 17. sept- ember og réttað í Reykja- hlíðarrétt laugardaginn 20. september. — Kristján SIEMENS Kaffivél med GULLSÍU • Engar pappírssíur • Variolherm hitaslilling • Dropar ekki ettir lögun • Snúra uppundm í tækið SMITH & NORLAND HF., Nóatúni 4, simi 28300. Pólýfónkórínn tekur viö góöu söngfólki í allar raddir (aldur 16—40 j ár) tónlistarmenntun æskileg. Viöfangsefni: Jóhannesarpassía J.S. Bachs og annaö stórverk til flutnings á listahátíö Spánar sumariö 1981. Raddþjálfarar: Sigurður Björnsson, óperusöngvari Elísabet Erlingsdóttir, söngkona Unnur Jensdóttir, söngkona Ingólfur Guðbrandsson, söngstjóri. Ath. NÁMSKEIÐ: Væntanlegur er hr. Balatz þjálfari óperukórsins viö Vínaróperuna, hátíðarkórsins í Bayrauth og New Philharmoniukórsins í London til aö þjálfa kórinn um mánaöarskeiö. Þátttaka tilkynnist í síma 21424 og 26611 á daginn en 43740 og 72037 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.