Morgunblaðið - 20.09.1980, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 20.09.1980, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1980 39 Víkingar tóku UEFA-sætið Víkingar tryggðu sér rétt til þátttöku í næstu UEFA— keppni i knattspyrnu, er liðið sigraði Akranes 2—1 i aukaleik á Laugardalsvellinum i gær- kvöldi. Liðin voru jöín með 20 stig hvort eftir 18 leiki. Sigur Vikinga i gærkvöldi var nokk- uð sanngjarn, en með góðum endaspretti tókst Skaga- mönnum að sauma heldur betur að þeim röndóttu og voru þeir þá tvívegis átakanlega nærri þvi að jafna ieikinn. En dæmið gekk ekki upp. Staðan i hálfleik var 1—0 fyrir Víking Framan af benti fátt til þess að Skagamenn ætluðu að veita STJÓRN Körfuknattleikssam- bands íslands boðaði til blaða- mannafundar i fyrradag og skýrði þá frá óánægju sinni varðandi niðurröðun leikja i körfuknattleik i Laugardalshöll. Telur sambandið að mjög illa sé að þessum málum staðið og Reykjavíkurfélögin verulega sniðgengin. Hér á eftir fer grein- argerð frá Körfuknattleikssam- bandi varðandi þetta mál. Greinargerð KKÍ í lok maí-mánaðar sl. hafði mótanefnd KKÍ gengið frá drög- um að niðurröðun leikja í úrvals- deild og 1. deild fyrir komandi íslandsmót. Þar sem afnot húss í Reykjavík eru afgerandi við niðurröðun leikja, voru þessi drög send í sama mánuði til íþróttabandalags Reykjavíkur. Framkvæmdastjóri þess úthlutar tímum í íþróttahús- um til keppni í Reykjavík. Drögunum fylgdi beiðni frá ÍR, KR og Val um að leika heimaleiki sína í íþróttahöllinni í Laugardal. Þrátt fyrir margítrekaðar beiðnir, Steíán Halldórsson á leið heim Stefán Halldórsson er á leið heim til fslands að lokinni fjög- urra ára dvöi erlendis. Stefán hefur undanfarin tvö ár leikið handknattleik og knattspyrnu með sænska félaginu Kristian- stad, en áður lék hann sem kunnugt er ásamt Marteini Geirs með belgiska 2. deildarliðinu Royal Union í Briissel. Stefán hefur staðið sig með miklum sóma hér í Svíþjóð og nýtur álits sem snöggur og mark- heppinn leikmaður. Mbl. hafði samband við Stefán fyrir stuttu til að forvitnast um hagi hans og hvort hann sé á leið að flytjast heim. „Jú, það er rétt,“ sagði Stefán, „ég hef ákveðið að fara til íslands strax að knattspyrnutímabilinu loknu. Það verður í kringum 20. okt. og kem ég þá mátulega í i Vikingur: ÍA Víkingum einhverja keppni að ráði. Víkingar léku oft mjög vel saman úti á vellinum og frammi gerðu þeir Lárus Guðmundsson og Jóhann Þorvarðarson mikinn usla í vörn ÍA. Skagamenn virtust áhugalitlir og þungir. Ekki líklegir til afreka. Það kom fengust engin svör í hálfan fjórða mánuð. Við niðurröðun í keppnissali var áðurnefndum félögum síðan út- hlutað tímum fyrir 10 leiki: Valur hlaut 5, KR 4 og ÍR 1. KKÍ var tjáð að sú regla hefði verið sett um leiki í körfuknatt- leik, að til þess að leiktímar fengjust í Höllinni, þyrftu a.m.k. 300 áhorfendur að hafa horft á tilsvarandi leik árið á undan. Hinir leikirnir færu fram í íþróttahúsi Hagaskólans. íþróttafélögin áfrýjuðu þessu „kvótakerfi" til nefndar á vegum Iþróttaráðs, sem skipuð hefur verið til að leysa ágreiningsmál sem upp koma við niðurröðun keppnistíma í Reykjavík. Körfuknattleikssambandið hef- ur margoft bent á þá staðreynd að íþróttahús Hagaskóla rúmar ekki skammlaust áhorfendur að stór- um hluta leikja í úrvalsdeildinni. Húsið hefur ekki fullnægjandi aðstöðu fyrir áhorfendur í hléum, ef aðsókn er góð. Auk þess er loftræsting ekki miðuð við marga áhorfendur. handknattleiksvertíðina. (Þó Stef- án hafi haft ofan af fyrir sér sem knattspyrnumaður undanfarin ár, líta margir fremur á hann sem handknattleiksmann, en sem slík- ur er hann margreyndur lands- liðsmaður og þykir geysi skemmti- legur hornamaður. Innskot Mbl.) Að öllum líkindum geng ég aftur til liðs við Víking, og get ég ekki neitað því, að ég hlakka mjög til endurfundanna við mína gömlu félaga." Stefán sagði ennfremur að allt væri óráðið í sambandi við áfram- haldandi knattspyrnu’ðkun sína. Samningur hans við félagið renn- ur út í haust, en féla"ið hefur sýnt áhuga á að fá Stefan til liðs við sig næsta vor og sá möguleiki er vissulega fyrir hendi. Að vísu bætti Stefán því við að fjölskyldan væri orðin svolítið þreytt á „út- landinu", svo það sé alveg eins líklegt að hann leiki á Islandi nk. keppnistímabil. varla á óvart er Víkingur náði forystunni á 19. mínútu. Mistök Jóns Gunnlaugssonar leiddu til þess að Lárus komst i gott færi og hann skoraði glæsilega með hörkuskoti í stöng og inn. Skaga- menn áttu aðeins tvær góðar atlögur að marki Víkings í fyrri hálfleik, Sigurður Lárusson skallaði naumlega yfir og Sigþór Ómarsson skaut naumlega fram hjá eftir bestu sóknarlotu sem Skagamenn sýndu í leiknum. Víkingar bættu við marki á 52. mínútu og var þar á ferðinni hinn bráðefnilegi Jóhann Þor- varðarson. Léku þeir Lárus og Jóhann vörn ÍA sundur og sam- an með glæsilegum sendingum KKÍ hefur áreiðanlegar upplýs- ingar um að aðstöðuleysið í húsinu fæli áhorfendur beinlínis frá leikj- um þar. Húsið hentar vel fyrir allt að 200 áhorfendur, en 250 er hámarksfjöldi áhorfenda sem þar rúmast með þægilegu móti. Leikjum hefur ekki verið sjón- varpað úr húsinu í rúmt ár vegna lélegrar aðstöðu til myndunar og slæmrar lýsingar. í fyrra komu til jafnaðar 330 manns á hvern heimaleik Reykja- víkurfélaganna. Það er 15% aukn- ing frá árinu þar áður. Aðsókn leikja í haust bendir til enn frekari aukningar í komandi íslandsmóti. í yfirliti um aðsókn að leikjum Reykjavíkurfélaganna í fyrra, sem KKÍ hefur tekið saman, kemur vel í ljós að félögin eru órétti beitt nú, því á 15 leiki komu 250 áhorfendur eða fleiri og á 11 leiki komu 300 áhorfendur eða fleiri. Afstaða stjórnar íþróttabanda- lags Reyijavíkur og framkvæmda: stjóra þess í þessu máli, er KKÍ með öllu óskiljanleg. Af undirtekt- um ÍBR við erindum KKÍ og Reykjavíkurfélaganna sl. ár, er naumast unnt að lesa annað en beina andstöðu gegn körfuknatt- leiksíþróttinni. 40 LIÐ taka þátt i firmakeppni KR i knattspyrnu um helgina. í fyrra sigruðu Flugleiðir í keppni þessari sem verður vinsælli með hverju ári. Leikið er úti og eru sjö leikmenn i hverju liði, þar af einn markvörður. Dregið hefur verið í riðla i undankeppninni sem fram fer i dag og á morgun. Riðlar i undankeppni: RIÐILL 1: Hjorn Traustason Egill Vilhjálmsson Trósm.vrrkst. Rvk.borKar Ölgerð Egils Skallaiírimss. RIÐILL 2: Ba'jarútKerð Reykjavíkur Hackaup SláturfélaK Suðurlands Óskar ok BraKÍ RIÐILL 3: RafmaKnsveita Reykjavíkur Héðinn Brauð h/f HaKprent RIÐILL 4: OLÍS Askur SHELL RIÐILL 5: Stálvik FluKÍeiðir Grænmetiaverzl. landbún. Svanþór og Helgi og það kom í hlut Jóhanns að reka smiðshöggið á sýninguna. Aðeins átta mínútum síðar skor- aði Sigþór af stuttu færi eftir að Júlíus Ingólfsson hafði skallað knöttinn til hans. Eftir það má segja að Skagamenn hafi aðeins haft yfirhöndina. Lárus var að vísu óheppinn að skora ekki skömmu fyrir leikslok, en bæði Sigurður Halldórsson og Sigþór Ómarsson hittu ekki knöttinn í dauðafærum. Og þegar komið var fram yfir venjulegan leik- tíma, varði Diðrik af hreinni snilld þrumufleyg Kristjáns Olgeirssonar úr aukaspyrnu. Það var því sannarlega spenna í lokin. Þetta mál hefur haft mjög slæm áhrif á allt skipulag móta á vegum KKÍ. Sú biðstaða sem ÍBR hefur haldið KKÍ í undanfarna mánuði, hefur kostað mikið fé og auk þess raskað starfsáætlun sambandsins verulega. Eftirfarandi ályktun var samþykkt á framhalds- þingi KKÍ „Framhaldsþing KKÍ 13. sept. 1980 beinir þeim eindregnu til- mælum til stjórnar ÍBR að hún hlutist til um að kröfuknattleiks- deildir íþróttafélaga í Reykjavík njóti sama réttar og aðrar íþrótta- greinar við afnot af íþróttahúsum borgarinnar til keppni. Þingið lýsir áhyggjum sínum yfir því að körfuknattleiksíþróttin í Reykjavík nýtur ekki sömu aðstöðu til keppni og tíðkast í flestum sveitarfélögum þar sem keppt er í körfuknattleik. Þingið fordæmir vinnubrögð framkvæmdastjóra ÍBR við út- hlutun á leikdögum í Laugardals- höll í ljósi þess að framkvæmda- stjóri hefur tekið sér spámanns- vald og sagt fyrir um hvernig áhorfendafjöldi verði á leikjum." RIÐILL 6: Áhurftarverksmíðjan Reiknistofa bankanna Búrfell Kristján ó. SkaKÍjörð RIÐILL 7: Hafsklp KassaKerð Reykjavikur Iþróttafél. IðKreKÍunnar Sorptæknar Rvk.borxar RIÐILL 8: Karnabar Eimskip Þórscafé ÁTVR RIÐILL9: End.sk. Bj. Árnasonar St.fél. BilaborKar ÚtveKsbankinn MorKunblaðið RIÐILI, 10: Húsfél. EnKÍhjalla 11 Stálsmiðjan Fróði Pálsson Leikir í riðlum 1 og 2 hefjast laugardaginn 20. september kl. 9.00. Leikir i riðlum 3, 4 og 5 hefjast laugardaginn 20. sept- ember kl. 12.30. Leikir I riðlum 6 og 7 hefjast sunnudaginn 21. september kl. 9.30. Leikir í riðl- um 8, 9 og 10 hefjast sunnudag- inn 21. september kl. 13.00. Jafnt hjá Þrótti og Valsmönnum Valur og Þróttur gerðu jafn- tefli, 17-17, á Reykjavík- urmótinu í handknattleik i gærkvöldi. Þróttur var yfir í hálfleik og missti síðan niður tveggja marka forskot á tveimur siðustu mínútun- um. Var liðið því nær sigri. Sigurður Sveinsson var mest áberandi á vellinum og skor- aði bróðurpartinn af mörk- um Þróttar. Stefán Ilall- dórsson var atkvæðamikili hjá Val. Þá léku Fram og Fylkir annars vegar og ÍR og Árm- ann hins vegar. Siðast nefnda leiknum var ekki lokið tímanlega tii að geta úrslita hans, en hinum leikn- um lauk með sigri Fram. 22-21. Leikir helgar- innar SKALLAGRlMUR frá Borg- arnesi og Reynir frá Sand- gerði leika til úrslita um sigur i 3. deild fslandsmóts- ins i knattspyrnu á Laugar- dalsvellinum á morgun og hefst leikurinn klukkan 14.00. Lið þessi unnu riðlana tvo sem keppt var í í 3. deild og flytjast bæði upp í 2. deild. Ekki er enn ljóst hvaða lið falla úr 2. deild, Austri er að vísu fallinn, en annað hvort Völsungur eða Ármann fylgja liðinu niður. Síðustu leikirnir í 2. deild- ar keppninni fara fram um helgina. Á Laugardalsvellin- um mætast Armann og Austri. Verður Ármann að sigra til að vera öruggur um sæti sitt. Leikurinn hefst klukkan 14.00. Hinir leikirnir fjórir hefjast allir klukkan 15.00. Á Húsavík eigast við KA og Völsungur, á Ákureyri Þór og ísafjörður, á Norðfirði Þróttur og Fylkir og loks á Selfossi heimaliðið og Hauk- ar. Það er athyglisvert með frammistöðu Þróttar á mót- inu, að aldrei áður hefur liðið verið jafn ofarlega og nú. Markatala liðsins er nú jöfn. Það hefur hún aldrei áður verið í lok keppni í 2. deild og ef liðið sigrar Fylki í dag verður það einnig í fyrsta skiptið sem markatala liðsins er í plús. Haustmaraþon verður haldið Iaugardaginn 4. október og hefst það kl. 12.00 á hádegi. Hlaupið verður frá Kamba- brún til Reykjavíkur. Þeir, sem sjá sér fært að taka þátt í hlaupi þessu geta skráð sig í síma 16371 eftir hádegi alla virka daga fram að 26. september. Fundur með verðandi þátt- takendum verður síðan hald- inn mánudaginn 29. septem- ber kl. 20.30 í matstofu NLFÍ að Laugavegi 20B, Reykjavík. Ýmsir af helstu hlaupurum landsins taka þátt í þessu fyrsta maraþonhlaupi í lang- an tíma og er ástæða tiL að skora á alla sem stunda langhlaup að vera með. fþróttafél. Reykjavíkur Hlaupaklúbbur Sri Chinmoy Náttúrulækningafélag tslands „Engin röksemdqfærsla hefur komið frá IBR“ segir formaöur KKÍ sem telur körfuknattleikinn útundan viö úthlutun tíma í Laugardalshöll Stefán spilar með Víkingum í vetur 40 lið í firma- keppni KR-inga

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.