Morgunblaðið - 23.09.1980, Síða 48

Morgunblaðið - 23.09.1980, Síða 48
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1980 Ipswich með þriggja stiga forystu IPSWICII heldur sannarlega sínu striki í 1. deildar keppninni í knattspyrnu, en liðið sigraði Coventry 2—0 á heimavelli sínum um helgina. john Wark var þar í sviðsljósinu og sló botninn í stórkostlega viku þar sem hann skoraði 7 mörk í þremur leikjum, eitt í 1. deildinni fyrir 10 dögum, fjögur í Evrópukeppninni í vikunni og loks tvö á laugardaginn. Ipswich hefur því náð þriggja stiga forystu í deildinni, hefur 13 stig. Southampton og Forest hafa tíu stig, en Liverpool og Manchester Utd., sem urðu í fyrsta og öðru sæti í fyrra, eru nú í fjórða og sjöunda sæti með 9 og 8 stig hvort félag. Fari þau ekki að taka sig verulega á, er ljóst að þau ná Ipswich ekki. Leikurinn er farinn að æsast á botninum og eru margir farnir að spá því að Malcolm karlinn Allison fái að taka pokann sinn hjá Manchester City áður en langt um líður. Liðið er eina liðið í 1. deild sem ekki hefur unnið leik í 1. deild. Besta tækifærið kom er Stoke kom í heimsókn á laugardaginn, en tækifæríð var látið eiga sig og City tapaði fyrir Stoke-liði sem þykir ekki líklegt til teljandi afreka, nema að fall í 2. deild teljist til afreka. En lítum næst á úrslit leikja í 1. deild. A.Villa—Wolves Bir minífham — WB A Brighton—Norwich Everton —Palace Ips wich—Coventry Leeds—Manch. Utd. Middlesbr.—Arsenal N. Forest—Leicester Southampton—Liverpool 2—2 Tottenham—Sunderland 0—0 Stórleikur umferðarinnar var án nokkurs vafa viðureign Southampton og Liverpool, þar sem Kevin Keegan mætti sínum gömlu félögum í Liverpool, sem leikmaður með Southampton. Leikurinn var fjörugur og gekk sannarlega á ýmsu. Graeme Souness náði forystunni fyrir Liverpool með marki strax á 8. minútu leiksins. Leikmenn Southampton létu mótlætið ekk- ert á sig fá og voru sterkari aðilinn fram að hálfleik. Chris Nicholl jafnaði fyrir South- ampton á 16. mínútu með góðu skoti eftir hornspyrnu og 34. mínútu skoraði Phil Boyer ann- að mark Southampton eftir ljót mistök ísraelsmannsins Avi "1 1. DEILD Ipswicb 7 6 1 0 14 3 13 Nott. Forest 7 4 2 1 15 5 10 Suuthampton 7 4 2 1 13 7 10 Liverpuol 7 3 3 1 14 6 9 Everton 7 4 1 2 11 7 9 Aston Villa 7 4 1 2 8 7 9 I Manchester Utd. 7 2 4 1 9 2 8 Sunderland 7 3 2 2 10 5 8 Arsenal 732297 8 Tottenham 7 2 4 1 8 7 8 Middlesbr. 7 3 2 2 10 11 8 Coventry 7 3 1 3 8 8 7 Wcst Bromwich 723278 7 Brighton 7 2 2 3 10 11 6 Birmingham 7 142 9 10 6 Stokc City 7 2 2 3 8 15 6 I Wolverhampton 7 2 1 4 5 8 5 1 Norwich 7 2 0 5 9 14 1 I Iccds Unitcd 7 1 2 4 5 12 4 1 Leicester 7 2 0 5 4 14 4 1 Manche«ter City 7 0 3 4 8 16 3 I Crystal Palace 7 1 0 6 10 21 2 2. DEILD Itlarkburn 7 5 2 0 13 4 12 West Ham 7 4 2 1 13 5 10 Notts County 7 4 2 1 9 8 10 Swansca 7 3 3 1 10 6 9 Sheffield Wed 7 4 1 2 8 5 9 Derby County 7 4 1 2 9 9 9 Oldham 732274 8 Wrexham 7 3 2 2 10 8 8 Newcastle 7 3 2 2 7 10 8 Luton 7 313 8 10 7 Bolton 722398 6 Orient 7 2 2 3 11 11 6 Chelaca 7 142 9 10 6 Watford 7 3 0 4 9 11 6 Preston 714257 6 Shrewsbury 7 2 2 3 8 12 6 Cardiff 6 2 1 3 8 9 5 Camhridgc 7 214 8 10 5 Grimsby 713348 5 Queen's Park R. 712477 4 Bristol Rovers 604239 4 Bristol City 703437 3 ; ; , • David Fairclough jafn- aði fyrir Liverpool. Cohen. Liverpool náði sér betur á strik í síðari hálfleik og á 55. mínútu fékk liðið vítaspyrnu. Phil Neal framkvæmdi spyrnuna í fjarveru Terry McDermott. Neal var áður vítaskytta Liver- pool, en var greinilega ryðgaður og brenndi af. En tveimur mínútum síðar bætti hann fyrir brot sitt er hann lék á tvo varnarmenn Southampton á hægri kantinum, sendi á kollinn á David Fairclough, sem jafnaði með fallegu marki. Forest smeygði sér í annað sætið með stórsigri sinum gegn nýliðunum ungu frá Leicester. Yfirburðir Forest voru algerir og hefur Leicester fengið tvo 0—5 skelli í röð. Verður fróðlegt að sjá hvaða stefnu liðið tekur í deildarstiganum næstu vikurn- ar. Frank Gray skoraði fyrsta mark Forest með góðu skoti strax á 13. mínútu leiksins. Var það eina markið sem skorað var í fyrri hálfleik. En í síðari hálfleik bætti Forest við fjórum mörkum. Garry Birtles skoraði tvívegis og er fyrir vikið mark- hæsti leikmaðurinn í 1. deild með 7 mörk. Sé Evrópukeppnin tekin með, er hins vegar John Wark markhæstur með 10 mörk. Garry Mills og John Robertson komust einnig á blað hjá Forest, Garry Birtles skoraði tvívegis sá síðarnefndi skoraði úr víta- spyrnu. Everton hefur heldur betur tekið kipp upp á við og er ár og dagur síðan að liðið hefur verið jafnt Liverpool að stigum, en sem kunnugt er koma bæði liöin frá Liverpool og er rígurinn rosalegur. Bob Latchford hóf leikinn gegn Palace í leit að sínu fyrsta marki á keppnistímabil- inu, en þegar leiknum var lokið, hafði hann ekki skorað eitt mark, heldur þrjú. Öll mörk Everton komu á hálftíma kafla í síðari hálfleik. John Gidman (víti) og Peter Eastoe skoruðu einnig fyrir Everton í stórsigri liðsins gegn lánlitlu liði Palace. Sjálfsmark Emma gamla Hughes kom Aston Villa á bragðið gegn Úlfunum. Markið kom strax á fyrstu mínútum leiksins. Mel Eaves tókst að jafna fyrir leikhlé, en nokkrum mínútum fyrir leikslok skoraði David Geddis sigurmark Villa. Geddis hefur ekki verið fasta- maður í liði Villa eftir að Peter Withe gekk til liðs við félagið. Sunderland og Manchester Utd. héldu sig nærri toppi 1. deildar með markalausum jafn- teflum á útivelli gegn Totten- ham og Leeds. United tefldi fram þeim Gordon McQueen og Ray Wilkins í fyrsta skiptið á þessu hausti, en allt kom fyrir ekki. Leeds þótti heldur ákveðn- ara liðið og var leikurinn fjörug- ur á köflum. Framlína Leeds var þó vita bitlaus og framherjar United ávallt líklegri til þess að brjóta ísinn. Joe Jordan er enn meiddur og lék ekki gegn sínum gömlu félögum hjá Leeds. Tott- enham sótti mun meira gegn Sunderland, en síðarnefnda liðið varðist af kunnáttu og kænsku, þannig að framherjar Totten- ham komust ekkert áleiðis. Lék Tottenham þarna sinn þriðja leik í röð án þess að skora. Arsenal nægði ekki að ná forystunni gegn Middlesbrough til þess að sigra í leiknum. Graham Rix skoraði fyrir Ars- enal snemma í leiknum, en Mark Proctor jafnaði. Sigurmark Boro skoraði síðan Davis Armstrong nokkru fyrir leikslok. WBA lék Birmingham lengst af sundur og saman á St. Andr- ews leikvanginum í Birming- ham. WBA náði forystunni með marki Ally Brown, en þrátt fyrir yfirburði liðsins dugði það ekki til sigurs, því varamaðurinn Don Givens skoraði fyrir Birming- ham rétt fyrir leikslok. Brighton nældi sér í tvö dýr- mæt stig gegn Norwich, sem gengur engan vegin nógu vel um þessar mundir. Mick Robinson skoraði fyrsta mark Brighton á 55. mínútu og unglingurinn Garry Stevens bætti öðru marki við tíu mínútum síðar. 2. deild Árangur Blackburn, sem kom upp úr 3. deild á síðasta keppn- istímabili, kemur mjög á óvart, en liðið trónir nú á toppi deildar- innar og þykir hafa sýnt nóg til þess að margir spá liðinu mikl- um frama, jafnvel sæti í 1. deild að ári. Annars var leikmaður nokkur hjá Notts County senu- þjófurinn í leikjum helgarinnar í 2. deild. Það var Rachid Har- kouk, fyrrum leikmaður með QPR. Hann lék sinn fyrsta leik með County og var tekinn af leikvelli fyrir að slá til mótherja. Dave Rodgers, miðvörður Bristol City, var einnig rekinn af leik- velli. Annars urðu úrslit leikja í 2. deild sem hér segir. Og nöfn markaskorara fylgja. Blackburn 2 (Garner og Stone- house) — Grimsby 0 Bolton 1 (Whatmore) — Swansea 4 (James, Waddle 2 og Robinson) Bristol C. 0 — Notts County 1 (Mason) Chelsea 1 (Lee) — Preston 1 (Elliott) Derby 0 — Wrexham 1 (Edwards) Luton 2 (Stein og Hill) — Orient 1 (Moores) Newcastle 0 — Oldham 0 Sheffield Wed. 1 (Pearson) — QPR 0 Shrewsbury 2 (King og Dung- worth) — Cambridge 1 (Gi- bbins) West Ham 3 (Cross, Barnes og Brooking) — Watford 2 (Posk- ett og Jackctt) Knatt- spyrnu- úrslit Spánn: Osasuna — Real BetLs 1—2 Valcncia — IlcrrulcK 0—2 Gijun — Barrcluna 2—1 Espanul — Salamanca 2—1 Murcia — Zaranuza 0—1 Scvilla — Rcal Madrid 2—0 Bilbau — Valladulid 4 — 1 Atl. Madrid — Almcria 2—1 Las Palmas — Rcal Sucicdad 0—3 Þromur umfcrðum cr lukið <>k hcfur Zarairoza furystuna mcð B stix Gijun ok Atlcticu Madrid hafa fimm stig hvnrt félag. Tap Rcai gcxn Sevilla kemur nukkuA á óvart. cn Rcal cr scm kunnuKt cr spænskur meistari. Ítalía: Asculi — Napóli 3—2 Avcllinu — Fiurcntina 2—3 Catanzarru — Turinu 1 —0 Inter — Caxliari 4 — 1 Juvcntus — Cumu 2—0 Perugia — Bulugnia 0—0 Pistuisc — lldineae 1 — 1 Ruma — Brescia 1—0 Það fór HtiA fyrir Liam Brady i leik Juvcntus uk Cumu. Juvcntus sÍKraði samt UruKKlcKa. 2—0. mcð sjálfs- marki og vitaspyrnu scm Antoniu Cahrini sendi rétta boðleið. Mcistarar Inter vuru á skutskónum gcgn Cagli- ari. Carlo Murraru (2), Altobclli og Becalossi sknruðu mörk liðsins ug Austurrikismaðurinn llerbert Pro- haska átti stórlcik fyrir Inter. óvænt- ustu úrslitin voru i leik Catanzarroug Tnrino. þar scm smáliðið sigraði. 1—0. með marki Massimu Palanca. Intcr. Ruma uk Fiurentina hafa 4 stÍK hvcrt eftir tvu'r umferðir. Juventus ug Catazarru hafa þrjú stig hvort. ENGLAND 3. deild: Barnsley—Swindon 2—0 Blackpool—Brcntford 0—3 Charlton—Colchester 1—2 Chester—Burnlcy 0—0 Chestcrficld—Ncwport 3—2 Fulham—Walsall 2—1 Buddersfield—Sheffield lltd. 1-0 Hull — Portsmouth 2—1 Mlllwall — Exctcr 1—0 Oxford—Carlisle 1—2 Plymouth—GillinKham 4—1 Rother—ReadinK 2—0 ENGLAND 4. deild: Aldershot—Mansficld 1—0 Crewe—nalifax 2-1 Hartlepool—Hereford 2—0 Peterbr.—Buurnemouth 1—0 Port Vale—Darlington 4—2 Rochdale—Bradfurd 0—2 Wigan—Bury 2—1 Wimbledon — Linroln 0—1 SKOTLAND úrvalsdeild: Celtic—Airdrie l—l' Uearts—Morton 0—1 Kilmarnnck—Rangers 1—8 Partlck—Abcrdcen 0—1 St. Mirrcn —Dundee litd. 2—0 Rangers ok Aberdecn eru efst og jöfn að stigum, en efsta sœtið fellur i hlut Rangers sokum betri markatölu. Er markatala Rangcrs 20—6 eftir stórsÍKur liðsins um hclgina. Marka- tala Aberdecn cr hins vegar _aðcins“ 14—2. Ccltic cr síðan i þriðja ssctinu mcð niu stig. cn 6 umferðum er Inkið. Neðst er Kllmarnock mcð 3 stÍK. cn Hearts. Dundee Utd. ug Partick hafa öll 4 stig. Úrsllt leikja í Vestur-Þýska- landi urðu þessi: Munirh 1860 — Bur. Mönch.glad. 0—0 HamburK — Baycr Uerd. 2—1 (2—0) Baycrn Munich — StuttK. 2—1 (1—0) Baycr Lcv. - Bor. Dortm. 4-1 (2-0) Arminia Biclfcld — Fort. Dusscldurf 3—0 (1 —0) Kauscrsl. — N-crnbcrK 4—0(0—0) Cologne — lluinsburK 4—3(0—I) Boehum — Frankfurt 2—0 (0—0) Karlsruhc — Srhalke 04 3— 2 (0—2) Staðan í I. deild: Bayern Munich 7 6 0 1 20 —9 12 IlamburK 7 5 2 0 16-8 12 Kaiserslautern 7 4 2 1 12—6 10 Borhum 7 2 5 0 9—5 9 Dortmund 7 4 12 16—13 9 Frankfurt 7 4 0 3 13-11 8 Duisburg 7 2 4 1 10—8 8 Mönrhengladbaeh 7 3 2 2 12—11 8 Stuttgart 7 3 13 14-11 7 Bayern Lcverkuscn 7 3 13 12—10 7 Dusseldorf 7 3 1 3 10-12 7 Karlsruhe 7 2 3 2 9-12 7 Colugne 7 2 2 3 13-16 6 N-crnherK 7 2 0 5 12-15 4 Munich 1860 7 2 1 4 9-13 4 Arminfa Bielefeld 7 115 10-19 3 Schalke 04 7 1 1 5 9-22 3 Bayer Ucrdingen 7 0 2 5 9—17 2

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.