Morgunblaðið - 23.09.1980, Síða 25

Morgunblaðið - 23.09.1980, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1980 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Mig vantar íbúð Er fulloröin ekkja, bý ein. Reglu- semi. Fyrirframgreiösla kemur til greina. Anna G. Kristjánsdóttir, sími 14556. Nemi í sjúkraþjálfun óskar eftir aö taka á leigu litla íbúö. Húshjálp kæmi til greina. Uppl. ís. 41022. Kennsla Aöstoöa námsfólk í íslensku og erlendum málum. Sigurður Skúlason magister, sími 12526. ■v» r y~r~ vy* ýmislegt Innflytjendur Get tekiö aö már aö leysa út vörur. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: .Trúnaöur — 4085“. Kvennadeiid Rauða- kross íslands Konur athugið Okkur vantar sjálfboöaliöa til starfa fyrir deildina. Uppl. í s. 17394, 34703 og 35463. Tveir trésmiðir taka aö sér alla viögeröar- og breytingarvinnu ásamt nýsmíöi. Uppl. í síma 52865, 23677, eftir kl. 7. Tll sölu á mjög góöum staö einbýlishús (viölagasjóöur). Mik- iö breytt aö innan. frá uppruna- lega fyrirkomulagi. Uppl. í síma 99-5389. I.O.O.F. Rb. 1 — 1309238’/» — I.O.O.F. 8 — 1629248’/» — Fimleikadeild Í.R. Eldrl flokkur æfir á þriöjudögum kl. 8.30 og föstudögum kl. 6.50 í íþróttahúsi Breiöholtsskóla Yngri flokkar á laugardagsmorgn- um frá kl. 9.30 á sama staö. Stjórnin. Fíladelfía Almennur Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræöumaður Einar J. Gíslason Enskunámskeiö (talæfingar) eins og undanfariö heldur félag- iö Anglia enskunámskeiö (talæf- ingar). Innritun ter fram aö Aragötu 14, laugardaginn 27. sept. frá kl. 3—6 (enginn sími). Allar upplýsingar i síma 18038. milli kl. 7—8 á kvöldin og í síma 13669 á morgnana. Geymið auglýsinguna. Stjórn Anglia. | raðaugiýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar kennsla Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir ágúst mánuö 1980 hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% á vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan eru viöurlögin 4.75% til viðbótar fyrir hvern byrjaöan mánuð, talið frá og meö 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 18. sept. 1980. Skrifstofuhúsnæði til leigu í miðbæ Kópavogs, gæti orðið um 80 fermetra, tvískipt. Upplýsingar í síma 40840. Frá Alliance Francaise Innritun í frönskunámskeið á vegum Alliance Francaise verður í Franska bókasafninu, Laufásvegi 12, kl. 18.15 til 19.15 dagana 22.—25. september. Stjórnin Heimilisiðnaðarskólinn Laufásvegi 2. Námskeið í eftirtöldum greinum hefjast í september og október: þjóðbúningasaumur (telpnabún- ingar), baldering, vefnaður fyrir börn, hekl, hnýtingar, útskuröur, bótasaumur, knipl, hyrnuprjón og jólaföndur. Upplýsingar í síma 15500. Hafnarfjörður 1. október er til leigu 30 fermetra skrifstofu- húsnæði á bezta stað við Strandgötu. Nánari upplýsingar í síma 50111 á þriöjudag og föstudag milli kl. 14 og 17. Saumavélar Til sölu notaðar iðnaðarsaumavélar, bein- saum og zigzag, í góðu lagi. Tilvaldar fyrir heimasaum. Seljast á vægu verði. Uppl. í síma 82222. Til sölu togarinn Guðsteinn GK-140 smíðaöur í Póllandi 1974, 742 brl. Uppl á skrifstofu Samherja, sími 53470. Sjálfstæðisfélag Garðabæjar og Bessastaðahrepps Fyrsti fundur vetrarins veröur haldinn í Kirkjuhvoli (Safnaöarheimilinu Hofsstaöar- hæö) fimmtudaginn 25. sept. nk. kl. 20.30. Fundarefni: Stjórnmáiaviöhorfn og hvaö er framundan. Framsögumaöur Geir Hallgrímsson formaö- ur Sjálfstæöisflokksins. Kaffiveitingar. Fjölmennum og tökum meö okkur nýja félaga. Meö félagskveöju, Stjómin. Geir Haliyrímsson Siguröur Óskarsson á Hellu: „Lýst er eftir Stein- ullarverksmiðjunni“ „Áíorm JarðefnaiAnaAar h/f um steinullarverksmiðju í Þor- lákshofn eru þannifí markvisst undirbúin. fyrstu skreí Sunn- lendinsa i þeirri varnarharáttu, sem þeir verða að heyja í atvinnu- málum sínum vegna nálægðar sinnar við höfuðlM>rgarsva‘ðið“. (Úr ítarlegri greinargerð Atvinnu- málanefndar SASS.) Á undangengnum árum hafa flestar stofnanir og einstaklingar á Suðurlandi, sem láta sig atvinnumál héraðsins og uppbygg- ingu þar einhverju varða, barist með ályktunum og greinargerðum til stjórnvalda með framangreind- um hætti. Sendinefndir hafa mætt á fundum með ■' ,. . _. - .w agornskipuöum ueindum, rætt hefur verið við ráðherra úr flestum stjórnmála- flokkum sem með völd hafa farið, tillögur til þingsályktunar hafa verið fluttar á Alþingi o.s.frv., o.s.frv. Falskt atvinnu- ástand Á liðnu sumri hafa fram- kvæmdir við Hrauneyjafossvirkj- un verið í hámarki. Láta mun nærri að við þessar framkvæmdir hafi unnið um 350 manns af Suðurlandi. Allar líkur benda til að framkvæmdum þar verði iokið á áliðnu sumri 1981. Þessi vinnu- markaður er því ekki lausn á atvinnumálum Sunnlendinga og ef það falska atvinnuöryggi sem hann veitir dregur úr uppbveg- ln^l' VÖTániegra atvinnugreina í héraðinu er verr farið en heima setið a.m.k. fyrir íbúa Suðurlands sem ekki njóta neins í þeirri raforkuöflun og þeim möguleikum sem þessi orkuver eiga að skapa. Sigurður óskarsson Ráðherraáhugi og ríkisstjórnarnefndir Víst er það að fjölmargir Sunn- iendingar væntu góðs af athöfnum og úrræðum þeirrar ríkisstjórnar sem nú situr að völdum. Má vera að hin skjótu viðbrögð hennar til þess að lofa Vestmanneyingum hverskonar aðstoð á sl. vetri hafi þar átt nokkurn þátt í. Þó er líklegra að þetta skilgetna af- kvæmi sunnlensks hrepparígs hafi notið frændsemi. Virðist nú hafa sannast að frændur eru frændum verstir og líkur benda til að Vestmanneyingar fá ekki að sinni neina þá aðstoð tii sins atvinnu- vanda sem er virði þeirra kaffi- sopa sem drukknir voru við fund- arhöldin þar í vetur. Með vísan til þess áhuga, sem ráðherrar, nefndarformenn hinna ýmsu nefnda ^tjórnWw'J*-. í"n óg peir þingmenn Suður- landskjördæmis sem halda undir brothætt fjöregg ríkisstjórnar- innar hafa á atvinnumálum Sunnlendinga. þá er hér með lýst eftir umf jöllun þeirra og ákvarð- anatöku varðandi Steinullarverk- smiðjuna í Þorlákshöfn. (l.)<*sm SÍKurgeir) SÚLUKAST VIÐ VEST MANNAEYJAR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.