Morgunblaðið - 23.09.1980, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 23.09.1980, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1980 41 félk í fréttum Varúð fugl + Þessi mynd myndi sóma sér í hvaóa Hitchcock kvikmynd scm er. Illfyglið virðist ætla að ráðast á saklaust sveinbarnið og hugs- anlcga nema það á brott. Engin hætta er þó á ferðum. Illfyglið er aðeins likan. Myndin var tekin i Davos í Sviss þar sem fram fór keppni i flugi fjarstýrðra flug- véla. Svo virðist sem sumir hönn- uðirnir hafi sýnt ótrúlega hug- myndaauðgi. Nóg að gera! + Hér er leiðtogi pólsku verkfallsmann- anna. Lech Walesa, að taia í símann á skrifstofu sinni i byggingu „Hins óháða verkalýðsfélags“ í Gdansk í Póllandi. Honum á hægri hönd situr Anna Walen- tynowicz, sem i eina tíð var rekin úr starfi sökum þess að hún gagnrýndi pólska kerfið á almennum vettvangi. Hún er nú i hópi forystumanna hinnar óháðu pólsku verkalýðsfélaga. Utsolustaöir Karnabær Laugavegi 66 - Karnabær Giæsibæ Ephð Akranesi — Epbö isafirði — Aifhoii Sigiufiröi Gesar Akureyri — Hornabær Hornafirði — Eyiabær Vesfmanna LITASJONVORP Sænsk hönnun^ Sænsk ending ★ Bestu kaupin! ★ Greiðslukjor. ★ ] ^karnabær LAUGAVEG 66 SIMI 25999 Kennsla hefst fyrst í október. Innritun og upplýs- ingar kl 1—5 dag- lega. Sími 72154. BflLLETSKOU siGRíoflR ÁRmflnn SKULACÖTU 32-34 <►<><> SANSSKÓLI Siguröar Hákonarsonar BÖRN — UNGLINGAR — FULLORÐNIR Nýttsport + Þetta er Svisslendingurinn Philipe Bernard. Hann hefur að undanförnu verið að æfa nýja iþrótt, sem nefnist „Paraski“ á Neuenburgvatni i vesturhluta Sviss. Kappinn er á sjóskiðum og lætur siðan vindinn í fallhlifinni draga sig áfram. Kenndir allir almennir dansar, svo sem: BARNADANSAR — SAMKV ÆMISDAN SAR — DISCODANSAR — GÖMLU DANSARNIR O. FL. BRONS-SILFUR og GULLKERFI DSÍ KENNSLUSTAÐIR: Reykjavík: Þróttheimar, ný og glæsileg æskulýðsmiðstöð v/Sæviðarsund Kópavogur: Félagsh. Kóp. (Kópavogsbíó). örstutt frá skiptistöð SVK. Ath. Barnakennsla laugard. í Kópavogi Innritun og allar nánari upplýsingar daglega kl. 10.00—19.00 í síma 41557 DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS DSÍ EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.