Morgunblaðið - 16.10.1980, Síða 10

Morgunblaðið - 16.10.1980, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1980 28611 Hamrahlíð 2ja herb. 65 ferm. íbúö á jaröhæö. Allt nýtt, allt sér. Verð 30 millj. Bræðraborgarstígur 4ra herb. 90 ferm. kjallaraíbúö í nýlegri blokk. Nýtt verksmiöju- gler. Danfoss kerfi. Nýjar inn- réttingar. Verö 32—33 millj. Engihjalli 3ja herb. 80 ferm. íbúö á 2. hæö. Vandaöar innréttingar. Verö 36 millj. Grettisgata 3ja herb. jaröhæö, mjög mikið endurnýjuö. verö 29 millj. írabakki 3ja herb. 85 ferm. íbúð ásamt herb. og WC í kjallara. Sérlega vönduð íbúö. Verö 36—37 millj. Týsgata 3ja herb. 70 ferm. íbúð á 1. hæö í þríbýlishúsi. Verö 31 millj. Uröarstígur 3ja herb. 80 ferm. miöhæö. Mikið endurnýjuð. Geymslu- skúr. Verö 29 millj. Hvassaleití 4ra—5 herb. 120 ferm. íbúö á 1. hæö í blokk. Rauöalækur 4ra herb. 110 ferm. íbúð á 2. hæö. í fjórbýlishúsi. Bein sala. íbúöin getur losnaö fljótt. Háaleitisbraut 5 herb. 117 ferm. íbúö á 3. hæö í fjagrahæöa blokk. Góöar inn- réttingar. Verö um 46 millj. Barmahlíö 120 ferm. sérhæö í þríbýlishúsi. Kaplaskjólsvegur 140 ferm. hæö og ris á 4. hæö í blokk. Óvenju falleg íbúö. Verö um 55 millj. Grenimelur sérhæð og ris. Bein sala. Eskifjöröur Einbýlishús á einni hæö úr timbri, skipti á 4ra herb. íbúö í Reykjavík. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl Kvöldsimi 17677 Háaleitisbraut 5 herb. íbúö 117 ferm. Bílskúr fylgir. Vesturvallagata 3ja herb. íbúð á jaröhæö. Sér hiti. Sér inngangur. 80 ferm. Nýlendugata 4ra herb. íbúö á 2. hæö ca. 82 ferm. Laufvangur Hf. 3ja herb. íbúö ca. 90 ferm. á 1. hæö. Gaukshólar 2ja herb. íbúö 60 ferm. Vesturberg 4ra til 5 herb. íbúð á 3. hæð. Dúfnahólar 5 herb. íbúö á 2. hæö 140 ferm. 4 svefnherb. Þvottaherb. á hæðinni. Einbýlishús Kársnesbraut 90 ferm. á einni hæð. Bílskúr fylgir. Míðvangur Hafnarf. 3ja til 4ra herb. íbúö á 1. hæö. Þvottahús í íbúöinni. Hraunbær 3ja til 4ra herb. íbúö 95 ferm. á 3. hæð. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, simar 28370 og 28040. '• '.I VMM.ASIMINN Kk: dOÍT Í .,, 72480 Jkj JHorfjimblntiib Til sölu: Framnesvegur Til sölu er 117 ferm. 4ra herb. ibúð á góðum staö í Vestur- bænum. Um er að ræöa vand- aöá ibúö á 2. hæö. Laus strax. Sörlaskjól Góð 3ja herb. 90 ferm. íbúö í kjallara. Hraunbær Vönduö 3ja herb. íbúö á 1. hæð meö aukaherb. í kjallara. Laus strax. Baldursgata 3ja herb. íbúö á 3. hæð ásamt tveimur íbúöarherbergjum og eldhúsi í kjallara. Laus strax. Súðarvogur lönaöarhúsnæöi við Súöavog. Hafsteinn Hafsteinsson hrl. Suöurlandsbraut 6. Sími 81335. FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIOB/ER HÁALEITISBRAUT 58 60 SÍMAR 35300 & 35301 Viö Orrahóla 2ja herb. íbúö á jaröhæö (ósamþykkt), rúmlega tilb. undir tréverk. Til afhendingar nú þeg- ar. Hagstætt verö. Hamrahlíó 3ja herb. mjög góð íbúð á jaröhæö. Sér inngangur. Nýtt verksmiöjugler. Laus fljótlega. Viö Kelduland 3ja herb. íbúöá 2. hæö (miö- hæð), til afhendingar strax. Viö Vesturberg 4ra herb. mjög góð íbúö á 3. hæö. Laus fljótlega. Vió Fellsmúla 5 herb. stórglæsileg íbúö á 4. hæö. Allar innréttingar og teppi sérlega vandaö. Laus nú þegar. Skrifstofuhúsnæði 50 ferm. skrifstofuhúsnæöi viö Háaleitisbraut á 2. hæð. Laust nú þegar. Viö Vatnagaröa 180 ferm. iönaöarhúsnæði á jaröhæö með stórum inn- keyrsludyrum. Hagstætt fyrir heildverslun eöa léttan iönað. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurösson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. Endurskinsmerki fyrir vegfarendur. Fást á bensínstöðvum Shell. Heidsölubirgóir: Skeljungur hf. Smávömdeid-Laugawegi 180 sími 81722 Til sölu Skólavörðustígur 12 Höfum veriö beönir aö selja alla húseignina, (þar sem til húsa eru Vogue-búðin, Skrínan o.fl.), en húsiö er kjallari og 4 hæöir, vandlega byggt hús í hjarta borgarinnar. Húsiö er allt um 2500 ferm. auk 250 ferm. iönaöarnúsnæöis á baklóö. Húsiö selst í einu lagi eöa smærri einingum. Nánari uppl. gefur HÖGUN, fasteignamiðlun Templarasundi 3, símar 25099 — 15522 — 12920. Hefi opnað lækningastofu að Laugavegi 42. Viðtalstími eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 25445. Ingvar Kristjánsson, M.R.C. Psych. sérgr. geðlækningar. Hótel Loftleiðir Vinningur á Kanaríeyjarviku kom á miða no 183. Handhafa miðans er vinsamlega bent á að hafa samband við skrifstofu hótelstjóra. Einstakt viðskiptatækifæri íslenskur aðili óskar eftir fjármagnendum og/eða samstarfsaðilum um alþjóðlega markaössetningu á erlendri framleiösluvöru. Þetta er einstakt tækifæri til þátttöku í alþjóölegum viöskiptum og gefur háa ágóðavon. Varan er rafeindatæknilegs eðlis og er ætluð fyrir fiskibáta, segl og mótor-sportbáta. Hugsanlegt er að stofna hlutafélag um verkefnið. Þeir, sem áhuga kunna aö hafa, eru beönir aö senda inn uppl., s.s. um nafn, heimilisfang og símanúmer í umslagi merktu: „F — 4324“, fyrir 20. október 4980. 81066 Leitiö ekki langt yfir skammt Við höfum verið beðnir að útvega til kaups sérhæð, raðhús, parhús eða einbýlishús í vesturbænum í Reykjavík. Æskileg stærö 150—250 ferm. Kaupandi getur greitt eignina hvort heldur er meö peningum eða meö 5 herb. 120 ferm íbúö í þríbýlishúsi á Melunum og 4ra—5 herb. 110 ferm íbúð á besta stað í Skjólunum. Uppl. veitir: Húsafell , FfiSTEtGNASALA Ungholtsvegi 115 Aöalsteinn PeturSSOfl I (Bæ/arUtibahusinu) simi 81086 Bergur Guonason hdl 8. leikvika — leikir 11. okt. 1980 Vinningsröó: 22X — 2XX — X21 — 1 1 1 1. vinningur: 11 réttir — kr. 1.361.500.- 32754(1/11, 4/10) Seltjarnarnes 40417(2/11, 10/10) Selfoss 2. vinningur: 10 réttir — kr. 14.500.- 280 2391 8766 30318 32758* 35472+ 40703+ 41729 542 2657* 8871 30504 32860 35473+ 40707* 41786 561 3723 8877 30897* 32966+ 35792 40797 41788 697 5299 8951 30936 33399+ 40111* 40843* 41841 1040 5659 9379+ 31068* 33500 40114 40935 41901+ 1057 5675 9868 31291* 33502 40121 40937 41908 1407 6823 10074 31479 33592 40162 41092 41913 1555 7022 10783 31482* 33964 40186 41109 42009 1600 7560 11297+ 31813+ 34620 40231 41461+ 42038 1605 7622+ 11298+ 31883+ 35435 40248 41503 42049+ 1622+ 8005 11501 31921+ 35436 40266 41514 42131* 1668 8115+ * =(2/10) 30088 32958 35465+ 40697+ 41625 42187 42214 Kærufrestur er til 4. nóvember kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöð fást hjá um- boðsmönnum og á aöalskrifstofunni. Vinningsupp- hæðir geta lækkaö, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla (+) verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR — íþróttamiðstööinni — GETRAUNIR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.