Morgunblaðið - 16.10.1980, Page 46

Morgunblaðið - 16.10.1980, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1980 „Við ofurefli var að etja í Moshvu" _MÚR fannst íslenska landsliðið ekki ná vel saman i leiknum Kenn Rússum." saKði Guðni Kjartans- son i spjalli við Mhi. „Boltinn fékk ekki að Kanga na'KÍlena vel á milli leikmanna. I>aA vantaði að vinna meira saman sem liðsheild. Við vorum lakari nú en í leiknum Kekk Tyrklandi. AA minu mati var þetta alltof stór sigur hjá Rússum. Tvo marka þeirra voru skoruð úr Kreinilegri ranKstiiðu. f eitt skiptið hafði SÍKurður Ilalldórsson þrjá menn fyrir inn- an sík. En slakur pólskur dómari var á óðru máli. Rússneska liðið lék þennan leik mjóK vel. l>að var mikill hraði í leik þeirra. þeir voru með KÓðar skiptinKar ok nýttu hreidd vallarins til fulln- ustu. Með jafnKÓðum leik ok á móti okkur Keta þeir unnið hvaða lið sem er. Ok nú hefur lið þeirra leikið 11 landsleiki án þess að tapa. Þeir sÍKruðu til dæmis UnKverja nýleKa í landsieik 1 — 1. Svía unnu þeir í sumar í Svíþjóð 5—1 ok Brasilíumenn sÍKruðu þeir í Rio 1—0. Það sýnir Ketu liðsins. Leikur þeirra var nú allur annar en i Reykjavik i sumar. Það var við ofurefli að etja. Okkar menn börðust vel en Kekk illa að finna réttan takt í leik sinn." saKði Guðni að lokum. — þr. Englendingar töpuðu! ALL MARGIR landsleikir i knattspyrnu fóru fram í Kær- kvöldi. allir i undankeppni IIM. Skal nú Kreint frá helstu úrslit- um. en leik íslands ok Rússa eru Kerð betri skil ofar á síðunni. I öðrum riðli áttust við írland og Belgia ok fór leikurinn fram í Dyflinni. Jafntefli varð, 1—1, og voru bæði mörkin skoruð í fyrri hálfleik. írland skoraði mark sitt á 42. mínútu, er Brady lék á þrjá og sendi á Tony Grealish sem skoraði. Albert Cluytens hafði náð forystunni fyrir Belga á 13. mínútu. írar hafa nú forystu í riðlinum, hafa 5 stig eftir 3 leiki. Frakkar hafa 2 stig eftir einn lcik, Belgía hefur eitt stig. Waies og Tyrkland áttust við í þriðja riðli, var ieikið í Cardiff. Wales vann algeran yfirburða- sigur, 4—0, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 2—0. Leigh- ton James skoraði tvívegis og þeir Brian Flynn og Ian Walsh sitt markið hvor. Rúmenar unnu óvæntan sigur á Englendingum í Búkarest, en liðin leika í fjórða riðli. Englend- ingar voru með marga varamenn og sigur heimaliðsins var sann- gjarn. Raducanu skoraði fyrst fyrir Rúmeníu, Tony Woodcock jafnaði í síðari hálfleik, en sigurmark Rúmena skoraði Ior- danescue úr víti 15 mínútum fyrir leikslok. Danir lentu í böivuðu basli með Grikki á heimavelii sínum, en liðin leika í fimmta riðli. Kostikos skoraði eina mark leiksins fyrir Grikki og tókst Dönum ekki að jafna þrátt fyrir að liðið væri með allar sínar skærustu stjörnur. Hetja Grikkja var markvörður liðsins, sem varði nokkrum sinnum næstum yfirnáttúrulega. í sjötta riðli fóru fram tveir leikir. í Belfast mættust Norð- ur-írar og Svíar og sigruðu heimamenn 3—0 og var sá sigur í minnsta lagi. Noel Brother- stone, Sammy Mcllroy og Jimmy Nicholl skoruðu mörkin og öll komu þau í fyrri hálfleik. Á Hampden Park í Glasgow tóku heimamenn á móti Portúgal. Ekkert mark var skorað í leikn- um. • Rússinn Oganesyan skorar annaö markið í leiknum í gærkvöldi. Þorsteinn Bjarnason kemur engum vörnum við þrátt fyrir góða tilraun. Sigurður Halldórsson hefur fallið rétt utan markteigsins í haráttunni við Oganesyan. Simamynd írá Lenin-leikvanKÍnum í Moskvu. AP. HM-keppnin í knattspyrnu Islenska liðið náði ekki vel saman og tapaði stórt „ÞAÐ verður að segja hverja söku eins og hún er. þetta var því miður ekki nægilega gott hjá okkur að þessu sinni.“ sagði formaður landsliðsnefndar, Helgi Daníelsson. er Mbl. ra'ddi við hann í gærkvöldi. Ilelgi hélt áfram: „Rússneska landsliðið lék nú KR vann stórsigur KR-ingar sýndu snilldartakta. er liðið vann upp fimm marka mun Fll-inga í 1. deild íslandsmótsins í handknattleik í gærkvöldi og sigraði loks með 6 marka mun. Umskiptin voru hreint ótrúleg. FH-ingar léku eins og höfðingjar í fyrri hálfleik og var staðan eftir 30 mínútur 13—8. Og eins og KR hafði leikið bjóst enginn við óðru en stórsigri FII. En liðin höfðu alger hlutverkaskipti í síðari hálfleik. nema hvað KR lék mun betur heldur en FII nokkurn tima i fyrri hálfleik. Lokatölur leiksins urðu 27—21. Er alveg ljóst að KR verður með í topphar- áttunni að þessu sinni. Yfir FII hvílir enn spurningarmerki. Það er í raun og veru óþarfi að vera að rekja gang leiksins, þar nægir að benda á hálfleiks- og lokatölurnar. Þó má geta þess, að skömmu f.vrir miðjan síðari hálf- leik hafði FH enn forystu, meira að segja tveggja marka forystu, 18—16. Þá misstu FH-ingar tvo út af í einu, en KR skoraði þó aðeins eitt mark á meðan. Úr því fór að hrykkta í stoðum FH-forystunnar og hún hrundi eins og skriða næstu mínúturnar. Hvert markið rak annað, leikmenn KR þurftu ekki annað en að hitta markið. FH-ingarnir voru hins vegar upp- teknir af sjálfum sér, rifust í dómurum og létu skapið fara með sig. Ef þeir hefðu haldið stillingu hefði tapið ekki orðið jafn stórt ok raun varð á. Pex FH-inga og nudi FH: KR 21:27 utan í dómurunum kostaði þá aðeins brottrekstra og KR-ingarn- ir sýndu enga miskunn undir slíkum kringumstæðum. Þetta var æði köflóttur leikur hjá báðum liðum. Heimaliðið FH lék á köflum ágætlega í fyrri hálfleik, leikmenn opnuðu vörn KR hver fyrir annan og sóknar- leikurinn gekk upp. Síðari hálf- leikurinn var svo bara vitleysa, enda KR-ingarnir þá farnir að sýna sínar réttu hliðar. Gunnlaug- ur Gunnlaugsson stóð lengst af í marki FH og varði mjög vel í fyrri hálfleik, en varla neitt í þeim síðari. Heimir kom í hans stað er fimm mínútur voru til leiksloka og hefði mátt skipta fyrr. Kristján Arason var mjög öflugur í fyrri hálfleik, einnig Guðmundur Magnússon og Gunnar Einarsson. En varla nokkur „hélt haus“ í síðari hálfleik. Hjá KR bar mest á þremur yfirburðamönnum, Pétri Hjálm- arssyni markverði og skyttunum Alfreð Gíslasyni og Konráð Jóns- syni. Pétur varði mjög þokkalega í fyrri hálfleik og lokaði síðan gersamlega markinu í síðari hálf- leik, varði þá eins og berserkur. Af Alfreð mátti aldrei líta svo kröft- ugur var hann og Konráð með sín lúmsku skot átti einnig stórleik. En enginn gerir neitt að gagni upp á eigin spýtur og lið vinnur ekki leik á þennan hátt nema að allir leggi sig fram. Og það gerðu allir. Auk þriggja fyrrnefndu leikmann- anna stóðu sig einnig stórvel Haukarnir tveir, Jóhannes Stef- ánsson og Friðrik Þorbjörnsson. í STUTTU MALI: ÍSLANDSMÓTIÐ í handbolta, 1. deild: FH - KR 21-27 (13-8) MÖRK FH: Kristján Arason 5, 2 víti, Gunnar Einarsson og Guð- mundur Magnússon 4 hvor, Geir Hallsteinsson og Valgarð Val- garðsson 2 hvor, Sæmundur Stef- ánsson, Árni Árnason, Þórir Gíslason og Guðmundur Árni Stefánsson eitt hver. MÖRK KR: Alfreð Gíslason 9, 4 víti, Konráð Jónsson 8, Haukur Ottesen, Haukur Geirmundsson, Friðrik Þorbjörnsson og Jóhannes Stefánsson 2 hver, Björn Péturs- son eitt úr víti. BROTTREKSTRAR: Geir í 4 mín- útur. FH-ingarnir Gunnar, Krist- ján, Guðmundur Magnússon og Guðmundur Árni, KR-ingarnir Alfreð, Konráð og Jóhannes í tvær - mínútur hver. VÍTI í súginn: Pétur Hjálmarsson varði eitt frá Kristjáni Arasyni, Gunnlaugur Gunnlaugsson varði annað frá Birni Péturssyni og Haukur Ottesen brenndi einu af. DÓMARAR: Voru Árni Tómasson og Jón Friðsteinsson. —gg. mikið betur en í sumar heima á Islandi. Leikur liðanna fór fram á Lenin-leikvanginum við bestu að- stæður og voru áhorfendur 21.000. Við vorum mjög óheppnir að fá á okkur mark snemma í leiknum eftir að tvær hornspyrnur í röð höfðu verið framkvæmdar á okkur. Úr síðari spyrnunni missti Þorsteinn Bjarnason boltann of langt yfir sig og einn Rússinn skallaði af stuttu færi í netið. Það var mjög slæmt að fá á sig mark svo snemma í leiknum. Þetta mark gaf Rússum byr undir báða vængi. Skömmu eftir að við fengum markið á okkur fengum við mjög gott marktækifæri. Eftir fallega sókn Alberts, Ásgeirs og Guðmundar Þorbjörnssonar, átti Guðmundur þrumugott skot sem markvörður Rússa varði snilldar- lega vel. Hann hélt þó ekki boltanum heldur bjargaði með því að slá hann í stöngina og þaðan hrökk boltinn út á völlinn og Rússar bægðu hættunni frá. Þarna hefði leikurinn getað snúist ef okkur hefði tekist að jafna. Nú, það er skemmst frá því að segja að leikmenn Rússa léku mjög vel og nýttu sér breidd vallarins til hins ýtrasta. Á 39. mínútu skorar svo Oganesyan annað markið í leiknum og staðan í hálfleik var 2—0. Fyrri hluti síðari hálfleiksins var besti hluti íslenska liðsins. Þá náði liðið hættulegum skyndisókn- um og lék vörnina mjög vel. En það dugði skammt því að Rússar skoruðu þriðja mark sitt á 58. mínútu með hörkuskoti alveg út við stöng. Síðustu tvö mörkin komu svo á 78. og 84. mínútu leiksins og voru þau þæði skoruð af leikmönnum sem voru greinilega rangstæðir," sagði Helgi. „Dómarinn, sem var pólskur, gerði samt enga athuga- semd og dæmdi bæði mörkin gild. Besta marktækifæri íslenska liðs- ins í síðari hálfleiknum kom á 75. mínútu leiksins en þá átti Teitur Þórðarson hörkuskot en aftur varði markvörður Rússa mjög vel. íslenska liðið lék 4-4-2 allan leik- inn. Liðið sem byrjaði inná var þannig skipað: markvörður Þor- steinn Bjarnason, Örn Óskarsson, Marteinn Geirsson, Sigurður Halldórsson, Trausti Haraldsson, Viðar Halldórsson, Albert Guð- mundsson, Ásgeir Sigurvinsson, Guðmundur Þorbjörnsson, Teitur Þórðarson og Arnór Guðjohnsen. Árni Sveinsson kom inná fyrir Albert í síðari hálfleik og Sigurlás inn fyrir Arnór, sem meiddist á læri.“ — þr. Arsþing FRI ÁRSÞING Frjálsíþróttasam- hands íslands verður haldið að Hótel Heklu, Rauðarárstíg 18, Reykjavík. dagana 29. og 30. nóvember nk. og hefst kl. 13.30 báða dagana. Málefni. sem sambandsaðilar óska eftir að tekin verði fyrir á þinginu. skulu tilkynnt FRÍ minnst 2 vikum fyrir þing. Ittorjjimlilnfoií) mrn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.