Morgunblaðið - 13.01.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.01.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1981 I DAG er þriöjudagur 13. janúar, Geisladagur, sem er 13. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 11.43 og sólarlag kl. 24.21. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.59 og sólarlag kl. 16.15. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.37 og tungliö í suöri kl. 19.50. (Almanak Háskólans). Eg er Ijós í heiminn komiö, til þess aö hver sem á mig trúir, sé ekki í myrkrinu og ef einhver heyrir orð mín og gætir þeirra ekki, þá dæmi eg hann ekki — því aö eg er ekki kominn til að dæma heiminn, heldur til þess að frelsa heim- inn ... (Jóh. 12,46.) I KROSSGATA 1 2 3 4 ■ 1 i 6 ■ ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ * 13 14 15 ■ ' 16 LÁRÉTT. — 1 orðaKjálfur. 5 fuxl. 6 hylja xrjóti, 7 árla, 8 þreytan. 11 korn, 12 útlim, 14 endafjól. 16 kvenmann.snafn. LÓÐRÉTT: - 1 fiskur. 2 erfiðið, 3 vœtla, 4 skordýr, 7 auli, 9 heiðurinn. 10 vondu, 13 skart- gripur. 15 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 sessum, 5 ev, 6 orfoka, 9 róa, 10 ál. 11 ft. 12 ull. 13 utar, 15 ugg. 17 lómana. LÓÐRÉTT: — 1 spórfuKl. 2 sefa. 3 svo, 4 mjalli, 7 rótt. 8 kál. 12 urga. 14 aum, 16 gn. | FRÉTTIR ____________ | Veðurstofan bjó okkur und- ir einn hringsnúninginn á veðrinu, í gærmorgun, í spárinngangi. — í fyrrinótt var hér í Reykjavík mest 8 stiga frost. I spánni sagði að suðaustlæg átt myndi ná til landsins aðfaranótt þriðjudagsins og veður þá hlýna, a.m.k. í bili, í fyrri- nótt var mest frost á lág- lendi austur á Þingvöllum, mínus 15 stig, en uppi á Hveravöllum varð frostið 16 stig. Úrkoma var hvergi neitt teljandi aðfaranótt mánudagsins. Geisladagur er í dag, 13. janúar. — Um það segir m.a. í Stjörnufræði/ Rím- fræði á þessa leið: ... „Nafnið vísar til sög- unnar um Bethlehem- stjörnuna, og er sennilegt að það hafi upphaflega átt við þrettándann sjálfan, sem á latínu var kallaður „festum luminarium". Nauðungarupphoð. — í nýju Lögbirtingablaði er tilk. frá bæjarfógétaemb- ættinu í Kópavogi. sem þar tilk. nauðungaruppboð samkvæmt c-auglýsingu á rúmlega 70 fasteignum þar í bænum. Fara fasteignir þessar undir hamarinn, augl. samkvæmt 26. þessa mánaðar. — Bæjarfógetinn á Akureyri birtir í þessu sama blaði tilk. um nauð- ungaruppboð í sínu lög- sagnarumdæmi, sem fram eiga að fara hjá embættinu 13. febrúar næstkomandi. Eru rúmlega 20 fasteignir auglýstar, allt c-auglýs- ingar. Kópavogur. — Félagsstarf aldraðra í Kópavogi hefur opið hús í dag, þriðjudag, að Hamraborg 1, eftir kl. 13. Ræðismaður. — í Lögbirt- ingablaðinu er tilk. frá utanríkisráðuneytinu um skipaðan kjörræðismenn, með aðalræðismannsstigi fyrir Island í borginni Malmö í Svíþjóð. — Hinn nýi ræðismaður heitir Erik Fhilip Sören.sen. Spilakvöld með félagsvist er í félagsheimili Hall- grímskirkju í kvöld, þriðju- dag og verður byrjað að spila kl. 21. Annan hvern þriðjudag eru slík spila- kvöld í félagsheimilinu og fer ágóðinn til byggingar- sjóðs Hallgrímskirkju. Kvennadeild Flugbjörgun- arfélagsins hefur spilakvöld annað kvöld, miðvikudag kl. 20.30 fyrir félaga og gesti þeirra. Átthagafélag Stranda- manna heldur þorrablót í Domus Medica næstkom- andi laugardag, 17. feb. Mæðrafélagið heldur fund í kvöld, þriðjudag, að Hall- veigarstöðum (inngangur frá Öldugötu) kl. 20. FÍSN-ar—félagar halda Þorrablót í Snorrabæ 31. janúar næstkomandi. | FRÁ HÖFNINNI | í gærmorgun kom Lagar- foss til Reykjavíkurhafnar frá útlöndum og Stapafell af ströndinni. Þá kom Eyr- arfoss að utan í gær. Á ströndina fóru Fjallfoss og Úðafoss. Þá kom togarinn Ingólfur Arnarson af veið- um á sunnudagskvöldið. Var hann með um 130 tonn af þorski og ýsu og fór sá fiskur til vinnslu hér. | BLÖÐ OG TÍMARIT Dýraverndarinn/ síðasta tölublað liðins árs, er komið út. Er þar að finna frásögn- ina Dýrin mín og Fuglarnir okkar. Sigtryggur Svein- bjarnarson bóndi, skrifar frásögnina: Móðir leitar hjálpar, Sólveig Indriða- dóttir á Syðri-Brekkum á Langanesi á þar frásögnina Haust. Þá er Ljóð eftir Margréti Halldórsdóttur frá Halldórsstöðum á Langanesi, sem hún kallar Haustkvöld. Þá eru í blað- inu dálkarnir Dýrin mín og „Raunhæf niðurtalníng hafin” Fuglarnir okkar og fleiri fastir dálkar. Þá eru fréttapistlar og frásagnir af m.a. aðalfundum SDÍ, Dýraverndunarfél. Akur- eyrar og fulltrúafundar Landverndar. Ýmislegt annað efni er í blaðinu. Ritstjóri blaðsins er Gauti Hannesson. | MINNINQAR8PJÖLP | Minningarkort Barnaspit- alasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzl. Snæbjarnar, Hafn- arstr. 4 og 9, Bókabúð Glæsi- bæjar, Bókabúð Oiivers Steins, Hafnarfirði, Bókaút- gáfunni Iðunni, Bræðraborg- arstíg 16, Verzl. Geysi, Aðal- stræti, Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Laugavegi og Hverfisg., Verzl. Ó. Ellingsen, Granda- garði, Lyfjabúð Breiðholts, Háaleitisapóteki, Garðs- apóteki, Vesturbæjarapóteki, Apóteki Kópavogs, Landspít- alanum hjá forstöðukonu og Geðdeild Barnaspítala Hringsins v/Dalbraut. | ÁHEIT OQ QJAFIR | TIL hyggingar Hallgríms- kirkju hafa að undanförnu borist fjölmargar gjafir frá vinum og velunnurum kirkj- unnar. Eftirtaldar peninga- gjafir eru í g.krónum: G.H. 12.000. Vinahópur c/o G.I. 100.000. Halla Einarsdóttir 10.000. Vigfús Scheving 10.000. Venus 250.000. O.A.M. 50.000. Lárus Ág. Gíslason, Miðhúsum, Rang. 20.000. Ágóði af styrktar- tónleikum 239.000. Helga Stefánsdóttir 10.000. N.N. 10.000. Katrín Egilsdóttir 3.000. N.N. 2.000 Guðmar Stefánsson 5.000. Valgerður 10.000. N.N. 10.000. Inga G. Þorkelsdóttir 3.000. J.A.V. 6.000. Guðni Kárason 50.000. N.N. 100.000. S.Á. 2.000. Sigurlín 8.000. María Finsen 2.000. Sigríður Þórðardóttir 20.000. Hjálpumst áfram að, ís- lendingar, við að fullgera Hallgrímskirkju. Kærar þakkir. Byggingarnefnd og sókn- arprcstar Hallgrímskirkju í Reykjavík. Byggingarnefnd og sókn- arprestar Hallgrímskirkju færa gefendum kærar þakkir. Kvöld-, notur- og hfllgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík, dagana 9 —15 janúar. aö báöum dögum meötöld- um. veröur sem hér segir: í Ingólfs Apóteki, — En auk þess er Laugarnesapótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag. Slysavaróstofan í Borgarspítalanum. sími 81200. Allan sólarhrlnginn. Óntemisaógerðir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvernderstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi vlö lækni á Göngudeild Lendapitalens alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö læknl í síma Lseknafélags Reykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eflir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudðgum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er lasknavakt í síma 21230. Nánarí upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóar- vakt Tannlæknafél. islands er í Heilauverndarstööinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 12 janúar til 18. janúar. aó báöum dögum meötöldum er í Stjörnu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og GaröatMar: Apótekin í Hafnarfiröi Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin vlrka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vaklhafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftlr lokunartíma apótekanna. Keflevik: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvarl Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Setfoea: Selfosa Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegl laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er oplö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viðlögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraréögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 98-21840. Siglufjöröur 98-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30 tll kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 III kl. 19.30. — Borgarspitallnn: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 tll kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúóin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensésdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heiltu- vernderstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Faóingerheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaspitali: Alla daga kl. 15.30 III kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alta daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshaelió: Efllr umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vftilsstaóir: Daglega kl. 15.15 tll kl. 16.15 og kl. 19.30 tll ki. 20. — Sóivangur Hatnarflröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. SÖFN Landsbófcasafn islands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Héskólsbófcasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, nema júnf — ágúst sömu daga kl. 9—17. — Útlbú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafnibjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. bjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöaklrkju, síml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Bókasefn Seltjarnarnest: Opiö mánudögum og mióviku- dögum kl. 14—22. Þriójudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. AmaHska bókasafnió, Neshaga 16: Opiö mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. býzka bókasafnió, Mávahlíö 23: Opiö þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í sima 84412 milli kl. 9—10 árdegis. Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Sasdýrasafnió er opiö alla daga kl. 10—19. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Síml 81533. Hóggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einars Jónssonar: Lokaö í desember og janúar. SUNDSTAÐIR Laugardattlaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 tll kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7 20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhóllin er opin mánudaga til löstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er oplö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatímlnn er á flmmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt að komast í bööln alla daga frá opnun tll lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginnl: Opnun- artfma sklpt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmértaug I Moefelleeveit er opln mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatíml á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö oplö). Laugardaga oplö 14—17.30 (saunabaö I. karla oplö). Sunnudagar oplö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tími). Síml er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma. til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þrlöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö oplö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, trá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Sírninn 1145. 8undleug Kópavogs er opin mánudage—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Símlnn er 41299. 8undleug Hafnerfjeróarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla vlrka daga frá morgnl tll kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. BILANAVAKT Vaklþjónutta borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegls til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringlnn. Síminn er 27311. Teklö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.