Morgunblaðið - 13.01.1981, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.01.1981, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1981 Villa endurheimti efsta sætið með sigri gegn Liverpool ASTON Villa >ferði sér lítið fyrir og sigraði ensku meistarana Liverpooi á heimavelli sinum á lauKardaifinn og náði þar með forystunni í deildinni á nýjan leik. Sigur Vilía var nokkuð sannfærandi, að vísu sótti Liverpooi mikið í leiknum. en dauðafæri fékk liðið ekki svo heitið K®ti. Nokkrar smárifur opnuðust. en lokuðust umsvifalaust aftur. Villa sótti meira fyrsta hálftímann og á 20. mínútu skoraði liðið fyrra mark sitt. Garry Shaw átti þá hörkuskot að marki Liverpool, Ray Clemence varði meistaraleKa. en hélt ekki knettinum og Peter Withe var fljótur að átta sík ok sendi knöttinn rétta boðleið. Eftir markið fór sóknarþungi Liverp«M)l vaxandi <>k allt fram yfir miðjan síðari hálfleik nrkk hver holskeflan af annari yfir vítateÍK Villa. En liðið hélt út ok náði smám saman betri tökum á leiknum á ný. Tvö ifóð færi fóru síðan f súffinn áður en að Dennis Mortimcr skoraði síðara mark Villa á 82. mínútu. Aftur var Shaw maðurinn á bak við markið. Urslit leikja urðu annars sem hér segir: Aston Villa — Liverpool 2—0 Coventry — Manch. City 1—1 Cr. Palace — Stoke 1—1 Everton — Arsenal 1—2 Ipswich — Nott. Forest 2—0 Leeds — Southampton 0—3 Leicester — WBA 0—2 Manch. Utd — Brighton 2—1 Sunderland — Norwich 3—0 Tottenham — Birmingham 1—0 Wolves — Middlesbrough 3—0 Stórleikur í Ipswich Annar hörkuleikur var á Port- man Road í Ipswich, þar sem heimaliðið tók með virktum á móti Evrópumeisturunum Nott- ingham Forest. Gestrisnin náði þó ekki út á leikvanginn, þar sem heimaliðið lék -oft og tíðum snilldarknattspyrnu. Forest lék alls ekki illa, en engu að síður var það markvarsla Peters Shilt- on sem hélt liðinu á floti fram í síðari hálfleik. Oft varði Shilton vel, en hann réð ekkert við þrumuskot Pauls Mariner á 53. mínútu. Síðara markið skoraði Hollendingurinn Arnold Muhren á 74. mínútu og var sigurinn síst of stór miðað við gang leiksins. Aston Villa 26 15 6 5 44:23 36 Ipswich 24 13 9 2 42:21 35 Llverpool 26 11 12 3 46:29 34 Arsenal 26 11 10 5 39:29 32 West Bromwieh 25 11 9 5 33:21 31 Southampton 26 11 7 8 51:39 29 Nott.Forest 26 11 7 8 40:29 29 MaiK-hefiter lltd. 26 7 15 4 35:24 29 Tottenham 26 10 8 8 50:47 28 Everton 25 10 6 9 39:33 26 Stoke 26 7 12 7 30:35 26 Manchester City 26 9 7 10 37:37 25 Middlesbrough 25 10 4 11 35:36 24 Birmingham 25 8 8 9 31:33 24 Coventry 26 9 611 30:38 24 Sunderland 26 8 6 12 35:35 22 Woiverhampton 26 8 6 12 26:37 22 Leeds 26 8 6 12 21:37 22 Brighton 26 8 4 14 32:45 20 Norwich 26 7 6 13 31:50 20 Crystal Palace 26 5 4 17 34:54 14 Lelcester 26 6 2 18 18:44 14 West llam 26 16 6 4 44:22 38 Swannea 26 11 10 5 40:27 32 Chel.sea 26 11 9 6 38:24 31 Derby 26 11 9 6 10:33 31 Notts County 25 10 11 4 28:24 31 Luton 26 11 7 8 39:32 29 Blarkburn Rov. 25 10 9 6 27:20 29 Shefficld Wed. 24 11 6 7 32:27 28 Orient 26 10 7 9 36:31 27 GrimNby 26 8 11 7 26:24 27 Cambridge 24 12 3 9 29:30 27 QPR 25 8 8 9 34:25 24 Wrexham 26 8 8 10 22:26 24 Watford 26 8 711 30:32 23 Newcastle 25 7 9 9 17:33 23 Bolton 26 8 6 12 39:41 22 Cardtff 24 8 6 10 28:34 22 Preston 26 5 12 9 25:38 22 Shrewsbqry 26 5 11 10 24:27 21 Oldham 26 6 911 22:30 21 Bristol Clty 26 4 10 12 18:34 18 Briatol Rovers 26 1 10 15 22:46 12 Ekki fer milli mála, að það er Ipswich sem leikur bestu knatt- spyrnuna í ensku deildar- keppninni um þessar mundir. Og ef litið er á stöðuna í 1. deild, kemur í ljós, að staða liðsins er sterkari en hjá hinum helstu keppinautunum, Aston Villa og Liverpool. Næstu lið unnu öll Flokkur liða er skammt undan efstu liðunum og þau unnu öll leiki sína á laugardaginn, að Nottingham Forest undanskildu. Arsenal mætti Everton á úti- velli, en þessi lið léku einnig á sama leikvelli laugardaginn á undan, en þá fór fram 3. umferð- in í bikarkeppninni. Þá sigraði Everton 2—0, en Arsenal kom fram hefndum að þessu sinni. Arsenal lék án fjögurra fasta- manna og virtist ekki stefna í annað en öruggan sigur Everton, er Eamon O’Keefe skoraði á 54. mínútu. Pat Jennings í marki Arsenal stóð sig frábærlega vel og hélt liði sínu á floti. En á 76. mínútu jafnaði Arsenal mjög skyndilega og sannarlega gegn gangi leiksins. Steve Gatting var þar á ferðinni með laglegan skalla. Og á síðustu sekúndunum skoraði Paul Vaessen sigur- markið. WBA sótti Leicester heim og vann átakalítinn sigur. Virðist uppgjöf hafa hreiðrað um sig meðal leikmanna liðsins, en þetta var einn lakasti leikur félagsins á þessu keppnistíma- bili. Martyn Bennett skoraði fyrra mark WBA á 9. mínútu og John Deehan skoraði fyrsta mark sitt á þessu keppnistíma- bili, eftir að hafa komið inn á sem varamaður i stað Cirel Regis. Skoraði hann markið á 43. mínútu. Southampton sótt Leeds heim og vann furðulega léttan sigur. Markvörðurinn ungi John Lukic átti rétt einu sinni ömurlegan leik og bókstaflega færði South- ampton tvö síðustu mörkin á silfurfati. Mick Channon skoraði fyrsta mark Southampton og eina mark liðsins í fyrri hálfleik á 19. mínútu. Leeds sótti nokkuð, en komst lítið áleiðis, auk þess sem framherjar liðsins fóru illa með þau fáu færi sem buðust. Og í síðari halfleik skoraði Nick Holmes tvívegis, en í báðum tilvikum hefði verið eðlilegra að markvörðurinn hefði komið í veg fyrir mörkin. Manchester Utd. vann loks, fyrsti sigur liðsins í deildar- keppninni í 11 vikur, jafntefla- farganið hefur verið með ólík- indum. Gordon McQueen, sem lítið hefur leikið í vetur vegna meiðsla, skoraði fyrra mark liðs- ins með skalla í fyrri hálfleik. Andy Ritchie jafnaði fyrir Brighton gegn sínu gamla félagi, en í fjórum leikjum MU og Brighton í vetur hefur Ritchie skorað þrívegis gegn sínu gamla félagi. Markið skoraði Ritchie á • Mel Eaves skoraði tvívegis fyrir Wolverhampton gegn Middles- brough. • Arsenal og Manchester Utd. unnu bæði góða sigra á laugardag- inn. United gegn Brighton, Arsenal gegn Everton. 62. mínútu, en aðeins mínútu síðar skoraði Lou Macari sigur- mark United. Tottenham sótti án afláts gegn Birmingham og Garth Crookes klúðraði eigi færri en sex dauðafærum áður en hann potaði tuðrunni loks í netið. Sigurmarkið skoraði hann á 63. mínútu, skoraði þá af stuttu færi, eftir að Steve Archibald hafði lagt knöttinn fyrir hann. Sviptingar á botninum Slagurinn verður rosalegur á botninum, það má bóka. Það er þó aðeins þriðja fallsætið sem styrrinn stendur um eins og st^ðan er nú. Bæði Leicester og Crystal Palace virðast límd við botninn. Áður er getið er um tap Leicester, Palace nældi þó í stig. Leikmenn liðsins geta sjálfum sér um kennt. Terry Boyle skor- aði fyrir Palace eftir aðeins eina og hálfa mínútu og allt stefndi í sigur Palace þar til að Billy Gilbert missti knöttinn klaufa- lega frá sér inni í eigin vítateig á síðustu sekúndum leiksins, með þeim afleiðingum, að Mick Doyle skoraði jönfunarmark Stoke. Sunderland og Wolves unnu góða sigra, Sunderland einmitt gegn öðru liði sem á í bráðri fallhættu, Norwich. Garry Row- ell skoraði tvívegis og Stan Cummins það þriðja, en Sund- erland lék þarna betur en í annan tíma í vetur. Úlfarnir unnu stórsigur gegn Middles- brough, Ken Hibbitt skoraði fyrsta markið með stórkostlegu skoti af 35 metra færi. Staðan í hálfleik var 1—0, en Mel Eaves skoraði tvívegis í síðari hálfleik. Boro átti varla skot á markið hjá Wolves. 2. deild: Blackburn 0 — Watford 0, Brist- ol City 0 — Cambridge 1 (Mar- shall sj.m.), Derby 2 (Gillies sj.m., Biley) — Bristol Rov. 1 (Lee), Grimsby 4 (Cumming, Drinkell 2, Waters) — Bolton 0, Luton 2 (Moss, Stein) — Cardiff 2 (Kitchen, Giles), Notts. County 0 — Shrewsbury 0, Orient 2 (Jennings, Bowles) — Oldham 3 (Palmer 2, Keegan), QPR 1 (Stainrod) — Preston 1 (Bell), Sheffield Wed. 0 — Chelsea 0, Swansea 1 (Curtis) — West Ham 3 (Brooking, Pike, Cross), Wrexham 0 — Newcastle 0. Knatt- spyrnu úrslit England, 3. deild: llarnhlcy — Plymouth 2—1 Charlton - IIuII Clty 3-2 Chextcr — Brentford 0—0 Colchester — Blackpool 3—2 Exeter - Walsall 0-3 Cillinicham — Burnley fr. Huddersfield — Newport 4—1 Mlllwall - Fulham 3-1 Portsmouth — Sheffield Ctd 1—0 Readinic — Carlisle 3—1 Rotherham — Oxford 0—0 Swindon — Chesterfield 0—1 England, 4. deild: Crewe — Bournemouth 0—2 Doncaater — Aldershot 3—1 Hallfax — Tranmere 1 — 1 Ilartlepool — Port Vale 3—0 Hereford — Bury 0—1 Lincoln — Bradford 1 — 1 Northarapton — Mansfield 0—1 Scunthorpe — Peterbrough 1 — 1 Markahæstu leikmenn i Englandi: 1. delld Steve Archibald. Tottenham. 17 Jaatin Fashanu, Norwlch, 16 Gary Shaw, Aston Viila, 16 Garth Crooks, Tottenham. 15 Kenny Dalglish, Liverpool. 15 2. delld. David Cross. West Ham, 18 Brian Stein, Luton, 16 Mlck Harford. Newcaatle, 15 Colin Lee, Chelsea, 15 Malcolm Poskett. Watford. 15 Skotland, úrvalsdeild: Celtic — Dundee Htd 2-1 Hearts — Aberdeen 1 —2 Kilmarnock — St. Mlrren 2—0 Morton — Rangers 0—2 Partick — Airdrei 1 —0 STAÐAN í úrvals- deildinni í Skotlandi: O.Aberdeen 22 14 7 1 45 15 35 Celtic 23 16 2 5 48 27 34 Rangers 21 9 10 2 38 16 28 Dundee Utd. 22 8 8 6 36 28 24 St. Mirren 22 8 6 8 33 29 22 Partiek Thlstle23 8 6 9 19 26 22 Spánn, 1. deild: Atletico Madrid — Las Palmas 2—2 Osasuna — Real Sociedad 0—3 Real Betis — Valencia 1 — 1 Espanol — Barcelona 1 —0 Gijon — Hereules 3—1 Murcia — Salamanca 1 — 1 Sevilla — Zaragoza 0—0 Atl. Bilbao — Real Madrld 1 — 1 Almeria — Valladolid 1—1 Atletico Madrid hefur forystuna sem fyrr. en liAið hefur hlotið 30 stig. Valenria hefur 25 stlg og Real Socie- dad 24 stig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.