Morgunblaðið - 13.01.1981, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 13.01.1981, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1981 39 Vísitöluskerðing ríkisstjórnarinnar: Gerir meira en að taka af launahækkun- ina í BSRB-samningum [ - segir Yal- geir Gestsson „STJÓRN Konnarasambands ís- lands hélt fund 7. janúar og var þar rætt um bráðbirRðalöKÍn og dóm Kjaradóms. frá þvi á (jarnl- ársdaK- Þar kom fram almenn óána uja með að enn einu sinni skuli KenKÍð á samninKa ok samninKsrétt með laKasetninKU. sem Kerð er án nokkurs samráðs við launþoKasamtökin." saKði ValKeir Gcstsson. formaður Kennarasambands íslands. i sam- tali við MorKunblaðið. en hann var inntur eftir skoðun sinni á visitöluskcrðinKarákvæðum bráðabirKðalaKanna sem sett voru um áramótin. „Sjö prósent vísitöluskerðinKÍn sem ekki verður bætt í bili, eftir því sem séð verður, gerir meira en að taka af þá launahækkun sem við fengum í BSRB-samningunum á síðastliðnu hausti. Það er vissu- lega kostur að fá skerðingar- ákvæði Ólafslaga burtu, en það eru samt mjög stórir óvissuþættir í bráðabrigðalögunum. Það er Valgeir Gestsson mjög loðið með skattalækkun og þegar talað er um lág- og miðl- ungstekjur, þá er það alveg óskilgreint. Þarna eru hugtök sem menn skilgreina hverju sinni. Eins er með það hvernig bæta eigi vaxtakjör og lánskjör þeirra sem standa í byggingum. Þetta er algerlega ómótað," sagði Valgeir. „Stjórnin ákvað að koma fljót- lega til fundar aftur til þess að ræða þetta og eins er stefnt að því að kaíla saman fund fulltrúaráðs kennarasambandsins til þess að fjalla um þetta. Þá er rétt að benda á að BSRB hefur lýst áliti sínu, þannig að við munum halda þessu máli í umræðu hjá okkur, en við erum ekki búnir að taka ákvörðun og munum ekki gera fyrr en á fundi fulltrúaráðsins. Það er mjög skiljanlegt að Kjaradómur hækki laun háskóla- manna þegar borið er saman við samninga ASÍ, þar sem þeir fóru langt umfram samninga BSRB, a.m.k. hvað vissa hópa varðar. En þarna er aftur kominn launamis- munur innan ríkisstarfsmanna- hópsins. Við ræddum þetta ítar- lega á stjórnarfundinum og leggj- um mjög mikla áherslu á að þetta verði lagfært þegar í stað, gagn- vart aðildarfélögum BSRB, þannig að þau fái samræmingu við iauna- stiga BHM, eins og samið var um í samningunum á síðasta ári. Það er óhæfa að ríkisstarfsmenn búi ekki allir við sama launastiga," sagði Valgeir Gestsson. Verið að rjúfa ný- gerða kjarasamninga „AFSTAÐA min er nokkuð klár, ég stóð að þeirri samþykkt sem gerð var í stjórn BSRB. Ég er sammála þeirri afstoðu sem þar kemur fram.“ sagði Ágúst Geirs- son, formaður Félags síma- manna, i samtali við Morgunblað- ið, en hann var spurður álits á visitöluskerðingunni, sem kveðið er á um í bráðabirgðalögum rikisstjórnarinnar. „Ég tel, að með þessu sé verið að rjúfa nýgerða kjarasamninga og það tel ég vægast sagt óheppilegt. Ég hef verið þeirrar skoðunar jafnan áður. Ég geri ráð fyrir því, að þetta verði tekið til umræðu í mínu félagi mjög fljótlega og þá sérstaklega með hliðsjón af því að ákveðið hefur verið að boða for- mannaráðstefnu bandalagsins 10. febrúar næstkomandi. Þar verða þessi mál rædd og það hvernig bregðast eigi við þessu í sambandi við uppsögn samninga og annað," sagði Ágúst Geirsson. Ályktun stjórnar BSRB, sem Ágúst vitnar til, var samþykkt á fundi stjórnarinnar 5. janúar síð- astliðinn. í ályktuninni segir með- al annars: „Stjórn BSRB mótmæl- ir harðlega þeim ákvæðum í ný- settum bráðabirgðalögum ríkis- stjórnarinnar sem fela í sér 7% kjaraskerðingu 1. mars næstkom- andi og riftun þeirra kjarasamn- inga sem undirritaðir voru í ágúst síðastliðnum. Síðan kjarasamn- ingar voru gerðir í ágúst, hafa engar forsendur breyst, nema hvað laun annarra hafa hækkað mun meira en laun félagsmanna BSRB. - segir Ágúst Geirsson lögunum vegið þannig að frjálsum samningsrétti launafólks, að valda hlýtur stórtjóni fyrir launamenn og áhættu fyrir þjóðfélagið, þegar litið er til framtíðarinnar. Ekkert nema neyðarástand getur verið forsenda fyrir því að rjúfa gerða samninga með lögum." SIMI I MIMI ER 10004 Fjölbreytt og skemmtilegt tungumálanám í kvöld Hann Baldur mætir að sjálfsögöu á svæðiö og töfrar af sinni alkunnu snilld Töfrabrögöin hans Baldurs eru einstök í sinni röö 05 þaö leikur þau enginn eftii honum Komdu og kíktu á Baldur Á föstudag og laugardag nk. mætir svo lið af erlendum módelum sem munu kynna gestum okkar vor- og sumartískuna mmu INWEARÁF; qeygn kn>ten teib'V J og herrafatnað frá En þessar vörur eru ein- göngu seldar í galleri Láttu sjá þig í Jæja þetta er nóg í bili. tauwo i Ágúst Geirsson Og síðar í ályktuninni segir: Að dómi BSRB er með bráðabirgða- MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERO AOALSTRÆTI « SlMAR: 17152- 17355 Kópavogs leikhúsið sýndur aö nýju vegna fjölda áskorana og óstöövandi aö- sóknar fimmtudag kl. 20.30, laugrdag kl. 20.30, Miöasala frá kl. 18—20.30 Síml 41985. Stund í stiganum: Dansmæri Dolly dansar í stiganum í síðasta sinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.