Morgunblaðið - 13.01.1981, Side 33

Morgunblaðið - 13.01.1981, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1981 33 Kristján Jóhannsson: Saga Menntaskól- ans í Reykjavík Verðlaunamótið í Borgarnesi Eins og fram hefir komið í þættinum verður haldið veg- legt bridgemót í Borgarnesi í vetur. Nú hefir verið ákveðið að mótið fari fram 28. febrúar og 1. mars. Eins og fram kom var það ferðaskrifstofan Sam- vinnuferðir/Landsýn sem var upphafsaðili að mótinu ásamt hótelinu í Borgarnesi. Nú hef- ur nýr aðili bætzt í hópinn en það er nýtt bridgeblað sem verið er að hleypa af stokkun- um og heitir Bridgespilarinn. Mjög góð verðlaun verða veitt á mótinu eða yfir 20 þúsund krónur og munu þau skiptast í fimm til sex staði. Undanrásir verða væntanlega fyrri daginn og úrslitin spiluð síðari daginn og mun mótinu ljúka með kvöldverði og verðlaunaaf- hendingu. Þátttaka í mótinu verður frjáls en þó verður að takmarka parafjölda við 50 pör eða nálægt því. Eflaust fýsir marga að taka. þátt í þessu móti og verður þátttöku- tilkynningum veitt móttaka með ákveðnum skilyrðum. Bridgefélag Kópavogs Sl. fimmtudag var spilaður eins kvölds tvímenningur og var spilað í tveimur 10 para riðlum. A-riðill: Jón Steinar Gunnlaugsson — Davíð Oddsson 136 Brldge Umsjón: ARNÓR RAGNARSSON Grímur Thorarensen — Óli Andreasson 132 Svavar Björnsson — Sigfinnur Snorrason 110 B-riðill: Sverrir Þórisson — Haukur Margeirsson 140 Ragnar Björnsson — Sævin Bjarnason 135 Haukur Hannesson — Valdimar Þórðarson 117 Meðalárangur í báðum riðlum 108 A fimmtudaginn kemur hefst aðalsveitakeppni félags- ins. Verða spilaðir tveir leikir á kvöldi, 16 eða 20 spila, og spila allar sveitir saman. Spil- að er í Þinghóli. Árið 1552 gaf Kristján III Danakonungur út tilskipun þess efnis, að stofnaðir skyldu latínu- skólar á báðum biskupssetrunum, þ.e. á Hólum og í Skálholti. Biskupar höfðu yfirumsjón með latínuskólunum og réðu yfirleit skólameistara. Námstími í skólun- um var venjulega fjögur til sex ár, og var latina aðalnámsgrein. Skólameistarar vóru í fyrstu danskir, en um og eftir 1574 voru þeir íslenskir. í móðuharðindun- um 1783— 84 hrundu flestar bygg- ingar í Skálholti til grunna. Eftir það var latínuskóli ekki starf- ræktur þar. Hólastóll var hins vegar lagður niður með konungs- bréfi og þar með latínuskólinn. Seinast var kennt á Hólum vetur- inn 1801-1802. I stað latínuskólanna var stofn- aður skóli í Reykjavík 1786, og var hann nefndur Hólavallaskóli. Þar mun hafa verið svipað námsefni og í latínuskólanum. Skólahúsið var reist af vanefnum, og um aldamótin var svo komið, að það hélt hvorki vatni né vindi. í apríl 1804 var helmingur skólapilta með skyrbjúg, og hungursneyð var í skólanum vegna bjargþurrðar. Þá samþykkti biskup samkvæmt ósk nemenda, að skóla yrði slitið. Lauk þar með rekstri Hólavalla- skóla. Veturinn 1804—1805 var hvergi rekinn opinber skóli á landinu. Þá var stiftamtmanni og biskupi falið að finna hentugt húsnæði til skólahalds. Fyrir valinu varð stiftamtmannshúsið á Bessa- stöðum, hið forna aðsetur æðsta fulltrúa konungs á íslandi. Stift- Leiðrétting í BAKSÍÐUFRÉTT Morgunblaðs- ins um fiskverð á Bandaríkja- markaði var ein villa, sem stafaði af lélegu símasambandi. í frétt- inni var þess getið að fyrstu 9 mánuði ársins 1980 hafi neyzla á fiski minnkað um 15% í Banda- ríkjunum. Þar átti að standa innflutningur. Hlutaðeigandi eru beðnir velvirðingar á þessu mis- hermi. 3n«r0unbl«btti tkltUM amtmaður var þá nýfluttur til Reykjavíkur. Þótt Bessastaðir væru aðeins til bráðabirgða, þá var skóli þar yfir 40 ár. Skólinn var svipaður og hinir skólarnir, þ.e. latínuskóli, sem útskrifaði prestsefni. Námsgreinar voru all- margar, t.d. íslenskur stíll, saga, landafræði, þýzka, franska og hebreska fyrir þá, sem hugðu á guðfræðinám í Kaupmannahöfn. Skólastjóri nefndist „lector theo- logiae", en auk hans voru 2 eða 3 kennarar. Friðrik konungur VI skipaði íslenska embættismannanefnd til að fjalla m.a. um flutning Bessa- staðaskóla til Reykjavíkur. Meiri hluti nefndarinnar var mótfallinn flutningnum, m.a. vegna þess, að skólaveran yrði of kostnaðarsöm. Minni hluti nefndarinnar vildi hins vegar flytja skólann til Reykjavíkur, t.d. vegna þess, að þar var völ á fjölhæfari kennur- um. Kristján konungur VIII var á sama máli og minni hluti nefndar- innar, og varð það að ráði að skólinn skyldi fluttur. Hófst smíði hússins árið 1844. Efniviðurinn kom tilhöggvinn frá Kristjáns- sandi í Noregi, og 27. apríl 1846 var Sveinbjörn Egilsson kennari skipaður fyrsti rektor hins nýja skóla. Að tilhlutan rektors var aðalmarkmið skólans ekki aðeins undirbúningur undir guðfræði, heldur einnig undir almennt há- skólanám. Einnig urðu umtals- verðar breytingar á inntökuskil- yrðum og með nýjum skólalögum í Danmörku 1871 var tekinn upp deildaskipting í mála- og sögu- deild og stærðfræði- og náttúru- fræðideild. Það telst einnig til tíðinda, að með reglugerð 1886 var konum leyft að þreyta próf við Hinn lærða skóla í Reykjavík. Fyrsta konan, sem lauk stúd- entsprófi við skólann, var færeysk, Elínborg Jacobsen, 1897. 1904 var skólanum formlega breytt úr latínuskóla í mennta- skóla, m.a. vegna aukinna krafna um almenna menntun. Nefndist skólinn Hinn almenni mennta- skóli í Reykjavík eða Reykjavíkur- skóli, en nafnið var stytt í Menntaskólinn í Reykjavík árið 1937. Vegna fjölgunar nemenda var reist nýbygging við skólann, Casa nova, tekin í notkun 1964. Núverandi rektor skólans er Guðni Guðmundsson. Þessi stórmerka stofnun hefur menntað og þroskað geysilegan fjölda manna. Meðal þeirra eru margir þjóðkunnir og jafnvel heimskunnir hæfileikamenn. Það er von mín og sennilega flestra þeirra sem nám hafa stundað við skólann, að hann fái að starfa áfram um ókomna tíð. Mér er það til efs, að skref yrði stigið í framfaraátt, með því að breyta menntaskóla sem byggir á 135 ára reynslu í stundarfyrir- brigði fjölbrautaskóla. Kristján Jóhannsson, premianer. ÚTSALAN er hafin á Akureyri og í Reykjavík áður nú barnaúlpur 249m 199.00 barnaflauelsbuxur -89s95" 69.95 dömupils 499GOr 99.95 dömuúlpur -349Æ9" 299.00 dömuullarbuxur 179.00 dömu Ganvasskór 14.95 herraúlpur J389^T 299.00 herraskyrtur ^9v99 49.95 herrasokkar 11.95 kökuföt -39^5 29.95 hárþvottaefni JtL95 5.95 freyðibað 2QA3T 15.95 Einnig nokkrir liðir niðursoðnir ávextir, I úr matvörudeild m. kakó, sælgæti. HAGKAUP Grétar Guömundsson, læknir hefur opnaö stofu í Domus Medica Sérgrein. Taugasjúkdómar (sjúkdómar í heila, taug- um og vöövum). Tímapantanir kl. 9—18 virka daga í síma 11512.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.