Morgunblaðið - 13.01.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1981
7
=Hvíld=
• Tauga- og vöðvaslökun (aö ferð J.H. Schultz).
• Isometric (spenna-slökun).
• Liökandi líkamsæfingar.
• Hvíldarþjálfun losar um streitu og vöðvabólgu,
auðveldar svefn.
• Upplýsingar og innritun í síma 82982.
Æfingastöðin
=Hvíld=
Laugavegi 178
Þórunn Karveltdóltir,
iþrótlakennari.
Kjolautsala
Seljum kjóla í fjölbreyttu úrvali með miklum afslætti.
Einnig fjölbreytt úrval af prjónaefnum í peysur og
kjóla á hagstæöu veröi.
Fatasalan Brautarholti 22.
Inngangur frá Nóatúni (viö hliöina á Hlíöarenda).
Ódýru og fallegu
Hafa-baöskáparnir úr furu
eru komnir aftur. Fást í 3
litum.
\P
VALD. POULSENf
SUÐURLANDSBRAUT10
SÍMI 86499
Fáksfélagar
sem eru með hesta sína á Ragnheiðarstööum og
ætla að taka þá suður, eru beönir aö hafa samband
viö skrifstofu félagsins næstu daga.
Ákveöiö hefur veriö aö flytja hesta þess suöur nk.
laugardag og veröa bílar á staönum kl. 13.00.
Graskögglar eru til sölu hjá félaginu.
Tamningarstöð
er tekin til starfa. Tamningamenn eru Hafliöi
Halldórsson og Þorgeir Vigfússon.
Árshátíö félagsins veröur haldin 6. febrúar aö Hótel
Borg.
Hestamannafélagiö Fákur
gftarskóli
ÓLAFS GAUKS
SÍMI 27015 KL.5 7
innuitcjn erz Yiufin
Innritun í skólanum, Háteigsvegi 6, daglega kl. 5—7,
síödegis, sími 27015. Upplýsingar á öörum tímum í
síma 85752.
Kvöldtímar fyrir fulloröna. Hljóöfæri á staðnum.
Halldór Blöndal
L árus Jónsson
Eiríkur Tómasson
Skattar í hlutfalli af þjóðartekjum
Á síöasta ári viöreisnar, 1970, vóru opinberar álögur 33%
af þjóðartekjum. Á 10 ára tímabili hefur þetta hlutfall
hækkaö í 45%. Opinberum starfsmönnum hefur fjölgað á
sama tíma úr einum á móti sjö í einn á móti fjórum í
atvinnulífinu. Þaö er meira en tímabært að setja lögfest
þak á heildarsköttun í þjóðfélaginu, aö hún megi aldrei
fara yfir ákveöiö mark eöa hlutfall af þjóöartekjum. Þaö er
máske öruggasta tryggingin fyrir rekstraröryggi atvinnu-
vega — atvinnuöryggi — og æskilegum ráöstöfunartekj-
um heimilanna í landinu.
Veikara
atvinnulif
— minni
þjóðartekjur
Ilalldór Blöndal. al-
þinin-smaAur, skrifar
áramótahuirvekju í ís-
lendinK ok seidr m.a.:
„Árið 1970 (síðasta ár
viðreisnar) vóru opin-
berar álö^ur 33% af
þjóðartekjum, en hofðp
vaxið i 45% á sl. ári. Á
tiu ára tfmabili fjölgaði
starfsmönnum hins op-
inbera úr því að vera
einn á móti sjö i að vera
einn á móti fjórum i
atvinnulifinu. Þjóðar-
tekjur hafa minnkað á
einstakling tvö sl. ár ok
sama þróunin heldur
áfram á þessu ári. Samt
hefur heiIdarskattlaKn
inK aukizt öll þessi ár i
staðinn fyrir að eðlileKt
hefði verið að ríkið hæri
þunKann af minnkandi
þjóðartckjum að sínum
hluta. Ok það er ekkert
skrýtið þ<‘Kar haft er i
huKa að skattaáloKur
eru ákveðnar eftir á.
Fyrst koma stjórnar-
herrarnir sér saman um
ríkisútKjöldin. Siðan eru
skattarnir hækkaðir
eins ok þurfa þykir.
Þarna þarf að sjálfsöKðu
að setja eitthvert há-
mark miðað við afrakst-
ur þjóðarbúsins á hverj-
um tima.
AIvarleKasta afleið-
ininn af þessum siauknu
rikisumsvifum cr auK-
IjósleKa sú, að atvinnu-
lífið verður veikara ök
verðmætasköpunin í
þjóðarbúinu minni ok
óvissari...“
Lýðræðisöflin
í landinu
sameinast
Lárus Jónsson. al-
þinfdsmaður. seidr í for-
ystUKrein ÍslendinKs:
„Pólitiskt er athyKlis-
vert við þessar smátæku
ok ruKlinKsleKU bráða-
birKðaráðstafanir að
enn einu sinni hefur
AlþýðubandalaKÍð opin-
berað sík sem _kaup-
ránsflokk". EnKum K<‘t-
ur blandazt huKur um
að kjarni þessara að-
Kerða er „kauprán" ok
hefði skýrt ok skorinyrt
verið kallað þvi nafni ef
AlþýðubandalaKÍð hefði
verið utan rikisstjórnar.
AthyKlisverðara er þó.
að enn einu sinni hefur
það komið i ljós að
stefna AlþýðubandalaKs-
ins, eins <>k hún er nú, er
ósamrýmanleK heil-
brÍKðum ráðstöfunum til
viðreisnar íslenzks efna-
haKslifs. Það eru alKjör
öfuKmæli að landinu
verði ekki stjórnað nema
með þvi að opna stjórn-
arráðið fyrir kommún-
istum.
Við það upplausnar-
ástand sem við er að
Klíma í efnahaKsmálum
verður ekki ráðið í sam-
vinnu við þau þjóðfé-
laKsófl sem vilja efna-
haKskerfi okkar feiid-
Þe^ar haldleysi þessara
_efnahaKsráðstafana“
rikisstjórnarinnar kem-
ur i Ijós mun reynslan
sanna þetta áþreifan-
leKa. Eí til vill er það
helzti kostur þessara
bráðabirKðaráðstafana
að þjóðin fær staðfest-
inKU á þossari pólitísku
staðreynd ok að eina
vonin er sú að lýðræðis-
öflin i landinu sameinist
til þess að leysa þau
hríkaleKU vandamál sem
við blasa í þjóðlifinu".
Framsókn-
armenn um
Alþýðu-
bandalagið
Eiríkur Tómasson.
einn af forviKÍsmönnum
unKra framsúknar-
manna. saKði nýveríð á
flokksfundi: „Þessar að-
Kcrðir KanKa alltof
skammt. En við fram-
sóknarmenn fenKum til-
boð frá AlþýðubandalaK-
inu. sem við Kátum ekki
hafnað. Alþýðubanda-
laidð hefur kippt samn-
inKunum úr Kildi. Það
tel éK stærstan kost þess-
ara aðKeröa út frá póli-
ttsku sjónarmiði. Meðan
fólkið man Ketur Al-
þýðubandalaidð ekki
skotið sér undan þessu
ok þetta eÍKum við að
nota okkur til áfram-
haldandi aðKerða. Al-
þýðubandalaKÍð hleypur
ekki úr rikisstjórn rétt
eftir svona aðKerðir."
Siðan vék Eirikur að
þvi að „AlþýðubandalaK-
ið hefði komið í vck fyrir
að fólk njóti batnandi
viðskiptakjara", sem
ákveeði ólafslaKa hefðu
tryKKt nú, en þessum
ákvæðum var frestað að
kröfu AlþýðubandalaKs-
ins um sinn, en koma
síðar aftur í KaKnið. þá
e.t.v. á timum versnandi
viðskiptakjara. sem
skerða verðbætur á laun-
in.
Af þessum orðum
íramsóknarmannsins er
helzt að ráða að kostir
bráðahirKðalaKanna séu
þeir helztir að þau sýni
almenninid skýrt ok
KreinileKa hræsni ok
tviskinnunK kommún-
ista í kjaramálum!!
Yfírlýsing Fylkingarinnar:
Það eina sem er skýrt í bráðabirgða-
lögunum er 7% kaupskerðing 1. mars
„BRÁÐABIRGÐALÖG ríkis-
stjórnarinnar eru bein árás á
nýgerða kjarasamninga
verkalýðsfélaganna. Allt tal
um að skipt sé á jöfnu, það er
að segja að með því að fallast
á þessa skerðingu muni
verkafólk fá jafn mikið til
baka í öðru formi, er ósvífin
blekking,“ segir meðal ann-
ars í yfirlýsingu frá Fylking-
unni, vegna bráðabirgðalaga
ríkisstjórnarinnar.
1 yfirlýsingunni segir einn-
ig, að það eina sem sé skýrt og
ótvírætt um kjör verkafólks i
lögunum, sé að felldar verði
niður 7% verðlagsbætur 1.
mars, umfram fyrirsjáanlega
skerðingu vegna Ólafslaga. Á
móti þessu komi að vísu
ákvæði um að Ólafslög skuli
ekki skerða verðbætur launa 1.
júní, 1. sept. og 1. des. Ríkis-
stjórnin segir að með þessu
móti verði kaupmátturinn
ekki verulega minni eftir 1.
des. en hann yrði ella með því
að skerðast smám saman sam-
kvæmt Ólafslögum. En eftir
standi sú staðreynd, að kaup-
mátturinn á tímabilinu í heild
sé stórskertur með lögunum
umfram það sem orðið hefði
að óbreyttum lögum. Þá er
einnig vitnað til kröfu ASÍ-
þings um afnám Ólafslaga, og
sagt að það sé vægast sagt
bíræfin blekking að koma til
móts við þá kröfu með enn
meira kaupráni. Síðan segir
svo í yfirlýsingu Fylkingar-
innar:
„Almenn fyrirheit í lögun-
um um betri tíð með blóm í
haga síðar meir er lítið til að
reiða sig á. Slíka reynslu hefur
verkafólk ekki af ríkisstjórn-
um, að þær færi henni seinna
meir á silfurbakka þau laun,
sem það hefur gefið þeim eftir.
Þvert á móti má búast við því
að þessi stjórn eða næsta
gangi enn frekar á lagið,
takist að koma kjararáninu 1.
mars í gegn. Til þess benda
ummæli ýmissa ráðamanna.
Þau benda reyndar til þess, að
svo gæti farið, að skerðingar-
ákvæði Ólafslaga yrðu sett inn
aftur fyrr en varir, og bætist
þannig ofan á kjaraskerðing-
una 1. mars.
Síðasta ASÍ-þing setti fram
skýra stefnu kæmi til slíkra
árása á umsamin laun, gaf
forystunni skýr fyrirmæli.
Gegn slíkum aðgerðum skyldi
hreyfingin berjast af hörku. Á
þetta vill Fylkingin minna nú.
Gegn bráðabirgðalögum ríkis-
stjórnarinnar þarf verkalýðs-
hreyfingin að berjast með öllu
afli samtakamáttar síns.“
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
M AK.LVSIR l M \LLT L.WD ÞKÍAR
M AK.LYSIR 1 MOR(il NBLADINt