Morgunblaðið - 13.01.1981, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.01.1981, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1981 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Parhús á tveimur hæöum 2x80 fm við Hátún áamt 70 fm bílskúr. íbúð í mjög góðu ástandi. 3ja herb. efri hæð viö Vestur- götu. Sér inngangur. Laus strax. Glæsileg nýleg sérhæð við Smáratún. Sér inngangur. Eln- stakt tækifæri. Gott einbýlishús viö Háhott ásamt stórum bíiskúr. Keflavík Til sölu eftirtaldar fasteignir sem allar eru í mjög góðu ástandi. Viðlagasjóðshús viö Bjarnavelli. Raöhús við Faxabraut 5 herb. og eidhús. Ný 4ra herb. sérhæö í tvfbýtis- húsi við Smáratún. 3ja herb. íbúö við Lyngholt með sér inngangi. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Njarövík 4ra herb. íbúö viö Hjallaveg f góöu ástandi. Sandgeröi 3ja herb. við Suöurgötu. Allt f góðu ástandi. Hjá okkur er úrvaliö Eignamiðlun Suöurnesja, Hafn- argötu 57, sími 3868. Vinsælar hljómplötur Hln Ijúfa sönglist Jóhanns Kon- ráössonar og fjölskyldu. örvar Kristjánsson. Líf og fjör með harmonikkuunnendum. Silfur- kórinn. Vilhjálmur Vilhjálmsson. Einnig aörar íslenskar og erlend- ar hljómplötur og kasettur. Mik- ið á gömlu veröi. F. Björnsson rdíóverzlun, Bergþórugötu 2, sfmi 23889. Frúarkápur til sölu Sauma kápur og dragtir eftlr máli. Á ullarefni í úrvali og skinnkraga. Skipti um fóður f kápum. Kápusaumastofan Díana, Mfðtúni 78, sími 18481. Trésmiöir Vlljum nú þegar ráöa trésmiöi til verkstæðisvinnu. Upplýsingar á skrifstofunni. Byggingarfélagiö Ármannsfell. Funahöföa 19, Reykjavfk, sími 83307. I.O.O.F. Rb. 1 = 1301138'zi. □ EDDA 59811137 — 1 Atkv. I.O.O.F. 8 = 16201148 V4 = □ HAMAR 59811137 = 2. Krossinn Biblíulestur í kvöld kl. 8.30 aö Auöbrekku 34, Kópavogi. Allir hjartanlega velkomnir. Fíladelfía Bænavikan heldur áfram í dag meö samkomum kl. 16.00 og 20.30. Þátttaka er öllum heimil f bænavikunni. Frá Skíöadeild Breiöabliks Æfingar hefjast 13. janúar í Bláfjöllum og veröa á þriöju- dags- og fimmtudagskvöldum laugardögum og og sunnudög- um f Drottningargili. Þjálfarar Valdimar Birgisson og Friöjón Einarsson. Aöalfundur Skíöa- deildar Breiöabliks veröur hald- inn 19. jan. kl. 8 aö Hamraborg 1, Kóp. Skíðadeild Breiöabliks. KFUK Amtmannsstíg 2B Fyrstl AD-fundurinn á nýju ári er í kvöld kl. 20.30. „Samfélag trúaöra f Eþfópfu*. Ingibjörg Ingvarsdóttir, Jónas Þórisson Allar konur velkomnar. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 3ÍMAR 11798 og 19533. Myndakvöld veröur haldiö aö Hótel Heklu, Rauöarárstíg 18, miövikudaginn 14. janúar, kl. 20.30 stundvislega. 1. Skúli Gunnarsson, kennari sýnir myndir úr feröum F.f. 2. Eysteinn Jónsson kynnir í máli og myndum Reykjanesfólk- vang. Veitingar seldar í hléi. Alllr velkomnir meöan húsrúm leyfir. Ferðafélag íslands. Skemmtikvöld veröur föstudaginn 16. janúar '61 kl. 20.30 aö Laufásvegi 41. Myndir og fl. Skemmtinefnd Fyrstl fundurinn á þessu ári veröur miövikudaginn 14. janúar kl. 20.30 í Félagsheimilinu. Dagskrá: Venjuleg fundarstörf. Guöbjörg Vilhjáimsdóttir kynnir og sýnir nýjustu snyrtlvörurnar frá Mary Quant. Nýjar konur velkomnar. Stjórnin. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæði / boð/ | Salur 150 ferm Til leigu 150 ferm salur i miðborginni. Símar 12841 og 43033. Þekkt verslunarfyrirtæki óskar að kaupa eöa taka á leigu 500—1000 ferm húsnæði undir verslun, skrifstofur og lager. Húsnæðið þarf ekki aö vera fullbúiö. Nánari upplýsingar veittar í síma 75570. ýmislegt Vil kaupa vel tryggða víxla til skamms tíma. Þeir sem hafi áhuga vinsamlegast leggi nöfn og símanúmer á augld. Mbl. merkt: „Víxlar — 3075“. Launamálaráð BHM um bráðabirgðalög ríkisstjórnarinnar: Þegar umbúðimar eru teknar utan af stend- ur eftir kjaraskerðing LAUNAMÁLARÁÐ HandalaKs há- skólamanna mótmælir harðlcga þeirri íhlutun, sem felst i bráða- birxÓalóKum rikisstjórnarinnar og segir að þegar umbúóirnar séu teknar utan af lögunum. sé nánast ekkert i þeim. sem skiptir máli „nema launaskerðing". Morgun- blaðinu barst nýlega fréttatil- kynning frá launamálaráði BHM og er hún svohljóðandi: Hinn 31. desember sl. litu efna- hagsráðstafanir ríkisstjórnarinnar loks dagsins ljós. Nokkrum stund- um áður en þær voru birtar al- menningi voru fulltrúar aðila vinnumarkaðarins kallaðir á fund ríkisstjórnarinnar. Þar voru þeim rétt bráðabirgðalög og efnahags- áætlun og fengu þeir síðan að bera fram nokkrar spurningar, án þess þó að hafa haft tækifæri til þess að kynna sér gögnin. Þannig var marg- umtöluðu samráði ríkisstjórnarinn- ar við aðila vinnumarkaðarins hátt- aö þessu sinni. Bráðabirgðalög þessi eru í 8 greinum og þeim fylgir 7 síðna efnahagsáætlun. Þegar umbúðirnar eru teknar utan af kemur hins vegar í ljós að í þeim er nánast ekkert sem máli skiptir nema launaskerðing. Að vísu má segja að viss atriði í lögunum séu jákvæð svo sem stofnun verðtryggðra spari- fjárreikninga með 6 mánaða bindi- skyldu og í efnahagsáætluninni má benda á breytingu skammtímalána vegna húsnæðismála í föst lán. Önnur atriði virðast aðeins vera þarna til þess að slá ryki í augu almennings. Má t.d. nefna að 1. gr. bráðabirgðalaganna er aðeins endurtekning á eldri lagaákvæðum um verðstöðvun og þarf ekki að fjölyrða um árangur þeirra. Ríkis- stjórnin byrjaði þessa nýju „verð- stöðvun" með því að hækka alla opinbera þjónustu um 10% frá 1. janúar, en hún hefði annars ekki hækkað fyrr en 1. febrúar. Ákvæði um verðstöðvun gildir síðan til 1. maí og má búast við að þá hækki opinber þjónusta að nýju. Verð- stöðvunin mun því ekki draga úr hækkun opinberrar þjónustu heldur flýta henni. Launamálaráð BHM mótmælir harðlega þeirri íhlutun í samninga sem felst í bráðabirgðalögunum. Ríkisstjórnin hefur reynt að telja launþegum trú um að sú 7% skerðing sem verður 1. mars nk. verði bætt á árinu. í fyrsta lagi benda þeir á að skerðingarákvæði Ólafslaga séu afnumin. Þannig er viðmiðun við viðskiptakjör m.a. numin úr gildi, en sú viðmiðun hefur valdið nokkurri skerðingu á kaupgjaldsvísitölu á gildistíma Ólafslaga. Launamálaráð telur rétt að vekja athygli á að skv. Ólafslögum getur viðmiðun við viðskiptakjör einnig orðið til þess að hækka kaupgjalds- vísitölu, þ.e. ef viðskiptakjör batna. Skyldi það vera tilviljun að þessi viðmiðun er afnumin nú, þegar spáð er batnandi viðskiptakjörum? I öðru lagi bendir ríkisstjórnin réttilega á, að þegar búið sé að koma verðbólgunni niður í 40% tapi launþegar minna á því að biða í allt að 4 mánuði eftir því að fá verðhækkanir bættar. í þessu sam- bandi vill launamálaráð minna á að fyrri ríkisstjórnir hafa einnig gefið yfirlýsingar um að þær ætluðu að draga úr verðbólgu, en árangurinn hefur látið á sér standa. Vonandi tekst betur til núna. í þriðja lagi lofar ríkisstjórnin að lækka skatta á meðal- og lágtekjur um 1.5%. Ekki hefur verið gefið upp hvað séu meðaltekjur í þessu sam- bandi en ljóst er að aðeins hluti launþega mun njóta þessarar lækk- unar. Launamálaráð BHM telur því fráleitt að hér sé um jöfn skipti að ræða. Samkvæmt bráðabirgðalögunum er sett þak á verðbætur á laun sem eru hærri en gkr. 725.000 á mánuði. Þannig að verðbætur á þann hluta launanna sem er umfram þetta mark eiga áfram að skerðast skv. ákvæðum Ólafslaga. Launamálaráð mótmælir harðlega þessu þaki, sem mun verða til þess að raska launa- hlutföilum á samningstímabilinu. Reynslan hefur sýnt að slík þök á verðbætur bitna nær eingöngu á opinberum starfsmönnum. Aðrir launþegar með sambærileg laun sleppa vegna þess að launakerfi þeirra er öðruvisi uppbyggt. Þá hlýtur einnig að vera mjög óhag- kvæmt að vera með tvær kaup- gjaldsvisitölur í gangi. Loks bendir launamálaráð á að launþegar á almennum vinnumark- aði fengu á síðasta hausti 10—25% kauphækkun en ríkisstarfsmenn innan BHM fengu samtals 6% og hefur því öll launahækkun BHM verið afnumin með þessum bráða- birgðalögum. Sautján ára skólapiltur frá Sidney í Ástralíu, sem fékk áhuga á íslandi fyrir fimm árum, óskar eftir bréfasambandi við íslenzka jafnaldra: Michael Edwards. 14 Pemberton Street, East Parramatta, Sidney 2150, N.S.W. Australia. Sænsk stúlka, 21 árs, sem á fimm vetra islenzkan hest, óskar eftir bréfasambandi við jafn- aldra sem eiga hesta: Gunilla Larsson, Grávlingevágen 6, 72243 Vesterás, Sverige. Sautján ára japanskur piltur, sem stundar skíði og körfubolta: Takahiro Kume, 4-23, Kire 2-chome, Hiranoku, Osaka City, 547 Japan. Sautján ára japönsk stúlka óskar eftir íslenzkum penna- vinkonum á svipuðu reki. Hún hefur áhuga á kvikmyndum og tónlist: Mari Kondo, 12-9, Ikagasakar-machi, Hirakata City, Osaka, 573 Japan. Japani, 31 árs að aldri, óskar eftir pennavinum hér á landi. í bréfi sínu segist hann vera Búddatrúar og hafa áhuga á japönsku tafli og bókmenntum: Mitsumasa Takaoka, 6640 Yabo Hunitachi City, Tokyo, 186 Japan. Fimmtán ára stúlka frá Leeds i Englandi óskar eftir pennavin- um: Lesley Clarke, 47 Devonshire Ave, Leeds LS8 ÍAU West Yorkshire, England. Nítján ára Indverji óskar eftir bréfasambandi við 17—20 ára stúlkur: Umesh Saraí. Bhalchandra Miwas, Vishmunagar, Naupada, Thane-400602, Maharashtra, India. Frá Glasgow barst bréf frá háskólanema, sem á heima i Trinidad í Karíbahafi, og vinnur að doktorsritgerð um bókmennt- ir. Hann segist hafa áhuga á norrænni menningu og ætlar að heimsækja ísland á sumri kom- anda. Hann getur ekki um aldur, en segist óska eftir bréfasam- bandi við íslenzkar konur á aldrinum 19 til 35 ára: Willis Allahar, 28 Cecil Street, Hillhead, Glasgow, Scotland. Átján ára piltur frá Ghana, sem hefur margvísleg áhugamál: John Anash-Agyapong. P.O. Box 15, Anomabu, Ghana, West Africa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.