Morgunblaðið - 12.03.1981, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MARZ 1981
xjomu-
ípá
HRÚTURINN
Mil 21. MARZ—Ift.APRlL
Berðu hrtfuðið hátt og littu
bjortum augum á tilveruna.
l>ú hefur áotseðu til þesn.
NAUTIÐ
20. AI’RÍL—20. MAÍ
Væri ekki ráð að slappa
svoiitið af i dag. t>að virðist
komið nóg af skemmtunum i
bili.
TVÍBURARNIR
kWS 21. MAl-20. JÚNl
Afslrtppun er þér nauðsynleg
i kvöld. dagurinn hefir verið
strangur. Ileima er best.
KRABBINN
<9* 21. JÚNl—22. JÍILl
Flestir vilja þér vel og því
ættir þú ekki að vera van-
þakklátur.
pil LJÓNIÐ
23. JÍILl—22. ÁGÚST
Þetta verður góður dagur til
framkvæmda hvers konar.
Ætlaðu þér samt ekkl of
mfkið.
MÆRIN
23. ÁGÚST—22. SEPT.
I dag gætir þú fengið óvænta
heimsókn. Láttu þér það vel
Itka.
(V'Iil VOGIN
W/lfrÁ 23. SEPT
VfíTdl 23.SEPT.-22.OKT.
I dag verður happadrýgst að
vera eins mikið með fjöl-
skyldunni og hægt er.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Deilur við vinnuveitendur
geta verið hættulegar. Forð-
astu þær ef þú möKulega
Ketur.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-2I. DES.
Menn hafa mismunandi skoð-
anir á hlutunum. Það er ekki
vist að þinar séu þær einu
réttu.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Ilafðu ekki svona mikla
áhyKKjur af framtíðinni. I>ú
hefur ærna ástæðu til að vera
bjartsýnn.
w
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
I>ú Kætir fenKÍð fréttir sem
koma þér úr jafnvægi. Hugs-
aðu málið áður en þú gerir
eitthvað.
Sj FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Taktu til greina ábendinKar
sem þér eru Kefnar. f'ú kannt
að sjá hlutina i rtðru Ijósi en
samstarfsmenn þinir.
OFURMENNIN
CONAN VILLIMAÐUR
/VA- TAK/K
r7>PVIKeiST SEM Ó6
'hAfi chppip /mén ón
(.Wívæep ckki
V S’iPUK EN 6A#~
! J
«OV
THOMAS
ALFÍÍBO
ALCALA
TOMMI OG JENNI
LJÓSKA
UJELL,1 6UE55 l'LL)
60 10 BEP...
Jæja, ég ætla að íara upp f
rúm...
EJEFORE I 60, UOULD i
VOU MINPABRIEF Í
WORP OF CRITICI5M? i
m
Áður en ég yfirgeí þi»
mætti ég þá gagnrýna þig
harkalega?
Nei!
Ég bjóst við þessu svari.
|T5 I-IARP FOK A CKITICAL
PER50N T0 60 T0 SLEEP
\FEME ISN'T ALL0WEP A
BRIEF L)0RP 0F CRITICI5M
Það er erfitt fyrir gagn-
rýna persónu að fara að
sofa, er henni hefur verið
neitað um að gagnrýna
einhvern harkalega.
BRIDGE
Umsjón: Gudm. Páll
Arnarson
Þú heldur á þessum spilum í
austur.
S. x
H. KDGx
T. xxxx
L. lOxxx
Sagnir hafa gengið þannig.
N-S á hættu.
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 lauf
2 hjrtrtu pass ?
Laufopnun Suðurs er Pre-
cision, og 2 hjörtu hjá félaga
er mjög veik sögn á þessum
stöðum. Hvað viltu segja?
Það er ómögulegt að gefa
algild svör við því hvað rétt sé
í slíkum stöðum. Hvaða sögn
sem er getur heppnast vel eða
illa. Það kemur til greina að
„bregða sér í fúlið", segja t.d. 2
spaða. Jafnvel að passa. Eða
segja einfaldlega allt frá 4 og
upp í 7 hjörtu.
Norður
S. xxxxx
H. xx
T. DGxx
Vestur xx
S. lOxx
H. Axxxxx
T. xx
L'Gx Suður
S. ÁKDG
H. 10
T. ÁK10
L. ÁKDxx
Þetta spil kom fyrir í
Reykjavíkurmótinu í sveita-
keppni í leik á milli sveitar
Guðmundar Sv. Hermanns-
sonar og sveitar Samvinnu-
ferða. Félagi í sveit Samvinnu-
ferða valdi að segja 4 hjörtu.
Sú sögn hafði ekki nægilega
hindrandi áhrif því nú gat
Suður sagt 5 hjörtu. Norður
sagði einfaldlega 6 spaða við
því og fékk að spila það: 1430
(fórnin kostar aðeins 900).
Við hitt borðið þurfti Suður
að glíma við 5 hjarta sögn
eftir sömu byrjun. Þetta er
ógeðsleg staða. Hann valdi
eðlilegustu sögnina, sagði 6
lauf: einn niður og 100 til A-V
og 17 impar. Kannski hefði
passið verið besta sögnin. Það
er augljóslega krafa. Að lok-
um: hvað myndirðu segja á
suðurspilin ef þú fengir á þig 6
hjörtu?
Austur
S. x
H. KDGx
T. xxxx
L.lOxxx
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Á alþjóðlegu skákmóti i
júgóslavnesku borginni Bar í
vetur kom þessi staða upp í
skák bandaríska (áður kana-
díska) stórmeistarans Biyas-
as og Vassily Smyslovs, fyrr-
um heimsmeistara, sem hafði
svart og tryggði sér nú unnið
endatafl:
20. ... Hxd4! Eftir 21. cxd4
- Dxd2, 22. Hxd2 - Bxa2+,
23. Kxa2 — Hxel verður
svartur peði yfir í hróksenda-
tafli og þar af með tvö
samstæð frípeð á a og b
línunum. Þar sem Smyslov er
þekktari fyrir annað en að
klúðra slíkum stöðum sá Biy-
asas sér sitt óvænna og gafst
upp.