Morgunblaðið - 21.03.1981, Side 3

Morgunblaðið - 21.03.1981, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MARZ 1981 3 Hækkar verð á freðfiski vegna minnkaðs framboðs? MIKIL aukninK varð í saltfisk- og skrciðarverkun á síðasta ári OK útlit er fyrir að svo verði cinnÍK í ár. NýleKa hafa verið undirritaðir stórir samninKar um skreiðarsölu til NÍKeríu ok sölu á saltfiski til Spánar ok PortÚKals. í framhaldi af þess- um samninKum vaknar sú spurninK hver áhrif þeir muni hafa á frystinKuna ok hvort veruIeKa muni drajca úr fryst- inKU á þessu ári. Ymsir halda þvi fram. að minnkað framboð á freðfiski á Bandarikjamarkað muni knýja á um verðhækkun á þeim markaði, en nú er um ár siðan fryst þorskflök hækkuðu i verði. EinnÍK er bent á að með þvi að einblina á söltun ok herzlu Keti íslendinKar misst þá stöðu, sem þeir hafa haft á Bandaríkjamarkaði. Framleiðsla á frystum fiski hefur dregist verulega saman það sem af er þessu ári miðað við sama tímabil í fyrra, en þá var reyndar óvenju mikið fryst. Einnig hefur mun minna verið saltað á yfirstandandi vertíð heldur en í fyrra, en nýgerðir saltfisksamningar munu trúlega breyta einhverju þar um. Ógæft- ir hafa víða spillt fyrir vertíð, en þar sem skreiðarverkunin hefur verið hagstæðust hefur mikil aukning orðið í herzlunni. Heildarframleiðslan í húsum Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna var frá áramótum til 15. marz 19.946 lestir, en á sama tímabili í fyrra 22.240 lestir og munar í heildina tæplega 6.300 lestum. 1 frystingu þorsks, flök og blokkir, er samdrátturinn 9.244 lestir, var 16.454 lestir fyrrnefnt tímabil 1980, en 7.210 lestir í ár. Hins vegar er veruleg Alls aukning í ufsa- og karfafryst- ingu. Við ákvörðun fiskverðs, sem gildir frá 1. marz og út maímán- uð var verðgrundvellinum breytt þannig að fiskur, sem einkum fer í skreið og lakari tegundir salt- fisks, hækkaði meira en aðrir flokkar og tegundir. Þannig varð t.d. yfir 50% hækkun á verði keilu, löngu og blálöngu. Þetta var gert til að auka jöfnuð á milli verkunargreina og hafa skreiðarverkendur ítrekað mót- mælt þessu og sömuleiðis frum- varpi um hækkað útflutnings- gjald á skreið en lækkað á freðfiski. Vægi verkunargreinanna í framleiðslunni hefur verið sem hér segir síðustu ár, tölur síð- asta árs eru bráðabirgðatölur: Morgunblaðið ræddi í gær við framkvæmdarstjóra tveggja frystihúsa og framkvæmdar- stjóra Félags Sambandsfrysti- húsa um stöðu frystingar og nýgerða samninga um saltfisk- og skreiðarsölu. áij SKIPTING AFLA í VERKUNARGREINAR (ÞÚS. LESTIR) Botnfiskafli: 1980 1979 1978 Fryst 365,0 372,1 319,2 Saltað 151,6 125,6 115,3 Hert 79,1 30,1 7,6 Isað 52,5 41,9 27,9 Annað 7,1 12,7 7,8 665,3 577,8 477,8 Atvinnutækifæmm í fiskvinnslu fækkar „ÞAÐ er ljóst, að misvægi er orðið milli verðs á saltfiski og skreið annars vegar ok á freð- fiski hins veKar ok það misvægi leiðir óhjákvæmilega til þess, að menn Ickkí meiri áherzlu á saltfisk og skreið heldur en írystinKuna,“ saKði Arni Bene- diktsson framkvæmdarstjóri Framleiðni ok FélaKs Sam- bandsfrystihúsa. „í þvi eru margar hættur fólKnar. sér- staklcKa að því er varðar skreiðina, en Norðmenn gera það sama og við i þessum málum og væntanlega einnig FæreyinKar. Þess vegna er sú hætta fyrir hendi, að farið verði yfir mörkin ok þessir markaðir verði sprenKdir.“ * - segir Arni Benediktsson Við, sem stöndum í frysting- unni, fylgjumst eðlilega mjög vel með þessari þróun og okkar menn í Bandaríkjunum vita ná- kvæmlega hvað er að gerast. Þeir eiga aftur á móti erfitt um vik þar sem Kanadamenn eru að koma sterkari inn á markaðinn og ef við ætluðum að hækka verð á frystum fiski héðan þyrftum við að hækka umfram þann verðmun, sem þegar er á þeirra vörum og okkar. Vegna breyt- inga í framleiðslu getur sú staða komið upp að okkur skorti vöru til að bjóða á Bandaríkjamark- aði,“ sagði Arni. Hann var spurður hvort at- vinnutækifærum fækkaði ekki verulega í frystingunni í ár með aukinni áherzlu á söltun og herzlu. Árni sagði að öruggt mætti telja, að atvinnutækifær- um fækkaði í fiskvinnslunni í heild. Hins vegar væri nauðsyn- legt að tengja verkunaraðferð- irnarnar saman og færa á milli eftir því hvaða vinnsla væri hagkvæmust hverju sinni. „Nú er staðan þannig, að við drögum úr freðfiskframleiðslu og leggj- um áherzlu á skreið og saltfisk. Um leið og verð á frystum fiski hækkar aukum við frystinguna aftur," sagði Árni Benediktsson. Léttir á f rystingunni „VIÐ ERUM nú varla í stakk búnir enn sem komið er, til að segja álit okkar á þessum samningi. við fengum verðið í dag og erum að reikna hvern- ig þetta kemur út,“ sagði Olaíur Gunnarsson á Nes- kaupstað í samtali við Morg- unblaðið í gær. „Svona við „ÉG HEF aðeins haft laus- legar fregnir af þessu enn sem komið er, en að svo miklu leyti sem ég hef heyrt, þá list mér vel á þennan samning. cnda er ba ði um að ræða magnaukningu og verðha>kkun,“ saKði Gísli Kon- ráðsson framkva‘mdastjóri Út- KerðarfélaKs ÁkureyrinKa i samtali við Morgunblaðið i Kær. Gísli kvaðst ekki óttast að þessi aukna sala á saltfiski yrði til þess að hráefnisskortur yrði i frystiiðnaðinum: „Ég geri ekki ráð fyrir því hjá okkur," sagði Gísli, „við höfum yfirleitt fulla - segir Ólafur Gunnarsson í Neskaupstað fyrstu sýn virðist mér þetta þó vera jákvætt,“ sagði Ólafur vinnu í frystihúsinu, en leggjum þó minni áherslu á yfirvinnu þar þegar verð er hátt á skreið og saltfiski." Gísli sagði að nú væri búið að endurráða flesta þeirra 40 starfsmanna, er sagt var upp fyrir nokkru. Gísli sagði upp- sagnirnar hafa stafað af því, að færra fólk þurfti til vinnslu karfa, sem þá var unnið að. Nú væri því lokið, og fólkið hefði því flest verið endurráðið, og kvaðst Gísli ekki eiga von á að hinn nýi saltfisksölusamningur þýddi breytingar þar á. enn íremur, „þetta léttir á frystingunni. sem nauðsyn- legt er vegna þrengsla á mörkuöum, og jafnframt auð- veldar þetta trúlega ýmsa hluti aðra.“ Ólafur sagðist ekki óttast skort á fiski til frystingar, þó það færi að sjálfsögðu eftir því hvernig þorskveiðar á árinu gangi. „Þær hafa ekki gengið nægilega vel enn sem komið er,“ sagði Ólafur, „aflinn hefur verið rýr, og skip jafnvel verið á skrapveiðum þótt þau gætu verið á þorskveiðum." Ólafur sagði einnig, að í sambandi við þennan nýja samning yrðu menn að hafa hugfast, að allar sveiflur væru varasamar, og ekki væri ráð- legt að rjúka í upphengingu eða söltun að lítt hugsuðu ráði. „Því er þó ekki til að dreifa í þessu tilviki," sagði Óiafur, „mér sýnist þetta vera góður samningur, og við megum ekki gleyma að það er ekki útlit fyrir hækkandi verð á freðfisk- mörkuðum okkar í bráð." Fagna samningum - segir Gísli Konráðsson hjá ÚA Gisli Magnússon píanóleikari Tónlistarfélagið: Tónleikar Gísla og Gunnars í dag ÁTTUNDU tónleikar Tónlistar- félagsins verða í Austurbæjarbiói í dag. laugardag, kl. 14:30. en þar leika Gunnar Kvaran sellóleikari qg Gisli Magnússon píanóleikari. Á efnisskrá eru verk eftir Viv- aldi, Schubert, Beethoven og Brahms. Gunnar Kvaran stundaði nám hjá dr. Heinz Edelstein og Einari Vigfússyni í Reykjavík og síðar við Tónlistarháskólann í Kaup- mannahöfn undir leiðsögn Erlings Blöndals Bengtssonar. Var hann aðstoðarkennari hans árin 1968 til 1974 og stundaði hann síðar fram- haldsnám í Basel og París. Hefur hann haldið tónleika í Frakklandi, Þýskalandi, Hollandi og á Norður- löndunum. Gísli Magnússon stundaði nám í píanóleik við Tónlistarskólann í Reykjavík og síðar í Zurich og kenndi honum þar Walter Frey. Lauk hann einleiksprófi árið 1953, en hann hélt fyrstu opinberu Gunnar Kvaran sellóleikari tónleika sína á vegum Tónlistar- félagsins árið 1951. Haustið 1974 ferðuðust þeir Gunnar og Gísli um Norðurlöndin og var sú ferð styrkt af Nomus. Vestmannaeyjar: Fóstrur höfða mál á hendur bæjaryfirvöldmn Frestuðu uppsögnum til 1. apríl FÓSTRUR í Vestmannaeyjum sögðu upp störfum 15. desember sl. og ætluðu því að ganga út 15. marz sl. Þær hafa frestað því til 1. apríl nk. þar sem þa r hafa falið lögfræðingi að fara í mál fyrir sína hönd. Telja þær bæjaryfirv- öld brjóta 4. grein sérkjarasamn- ings um ha'kkun á launum eftir eins árs starf. Fóstrurnar í Eyjum telja að brotið sé á sérkjarasamningum, en í 4. greininni segir að fóstrur eigi að fá eins flokks hækkun eftir ársstarf. Bæjaryfirvöld túlka það eingöngu að sögn fóstra fyrir fóstrur í 12. launaflokki, en fóstr- urnar telja, að túlka eigi greinina fyrir allar fóstrur, en þær eru í fjórum launaflokkum, 12., 13., 14. og 15. Alþjóða Orkumálastofnunin: Ekki neinir meinbugir á að við gerumst aðilar - segir Tómas Arnason viðskiptaráðherra „ÞAÐ heyrir ekki undir hann. Það heyrir undir viðskiptaráðuneytið. Ég hef heldur ekki trú á að það séu neinir meinbugir á þvi, ef við crum tilbúnir til þess að gera það sem gera þarf i samhandi við aðild að þessari stofnun,“ sagði Tómas Árnason viðskiptaráðherra. er Mbl. spurði hann, hvort Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra myndi nrða hugsanlega aðild okkar að Álþjóða orkumálastofn- uninni á fundi OECD þar sem hann er staddur þessa dagana. Tvær nefndir, sem fjallað hafa um hugsanlega aðild. hafa komist að jákvæðri niðurstöðu. Þá sagði Tómas: „Ég sagði á þingi nú fyrir helgi, að ráðuneytið hefði undirbúið þetta mál og það hefur verið samin heilmikil skýrsla um það. Skýrsla þessi var raunar send þingflokkunum en í henni eru miklar upplýsingar um stofnunina og hvað það þýðir fyrir okkur að gerast aðilar að henni. Málið verður rætt í ríkisstjórninni fljótlega og ég sagði einnig á þingi fyrir helgi, að ég tel koma til greina að við gerðumst aðilar. Hins vegar vil ég ekkert segja um, hvernig þetta fer í ríkisstjórninni." — Hvað með lágmarksskilyrðin, svo sem olíutanka og annað, upp- fyllum við þau? Kemur Helguvík- urmálið kannski þarna inn í? „Nei, ég held að við eigum alveg nóg af olíutönkum til að geyma þær birgðir sem þarf, eftir því sem ég veit bezt, eða því sem næst. Helgu- víkurmálið kemur þar af leiðandi ekkert inn í það. Ég hef ekki trú á að það séu neinir meinbugir á því, ef við erum tilbúnir til þess að gera það sem þarf að gera í sambandi við aðild að stofnuninni."

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.