Morgunblaðið - 21.03.1981, Síða 4

Morgunblaðið - 21.03.1981, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MARZ 1981 Peninga- markaöurinn GENGISSKRANING Nr. 56 — 20. marz 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 6,463 6,481 1 Storlingspund 14,645 14,686 1 Kanadadollar 5,455 5,470 1 Dönsk króna 0,9922 0,9950 1 Norak króna 1,2101 1,2134 1 Saansk króna 1,4210 1,4249 1 Finnskt mark 1,6105 1,6150 1 Franskur franki 1,3254 1,3291 1 Balg. franki 0,1905 0,1910 1 Svissn. franki 3,4273 3,4368 1 Hollensk florina 2,8220 2,8298 1 V.-þýzkt mark 3,1215 3,1302 1 Itölak lira 0,00640 0,00642 1 Austurr. Sch. 0,4413 0,4425 1 Portug. Escudo 0,1152 0,1155 1 Spánskur peseti 0,0768 0,0770 1 Japansktyen 0,03093 0,03101 1 írskt pund 11,392 11,424 SDR (sérstök dráttarr.) 19/3 7,9894 8,0118 V / : GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 20. marz 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 13.80 Kaup Sala 1 Bandaríkjadottar 7,109 7,129 1 Sterlingspund 16,110 16,155 1 Kanadadollar 6,000 6,017 1 Dönsk króna 1,0914 1.0945 1 Norsk króna 1,3311 1,3347 1 Saansk króna 1,5831 1,5674 1 Finnskt mark 1,7716 1,7765 1 Franakur franki 1,4579 1,4620 1 Belg. franki 0,2096 0,2101 1 Svissn. franki 3,7700 3,7805 1 Hollensk florina 3,1042 3,1128 1 V.-þýzkt mark 3,4337 3,4432 1 Itölsk líra 0,00704 0,00706 1 Austurr. Sch. 0,4854 0,4868 1 Portug. Escudo 0,1267 0,1271 1 Spénskur peseti 0,0845 0,0847 1 Japansktyen 0,03402 0,03411 1 írskt pund 12,531 12,566 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Almennar sparisjóðsbækur ......35,0% 2. 6 mán. sparisjóösbækur.........36,0% 3. 12 mán. og 10 ára sparis'óösb. ... 37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 n 'tn.1).... 38,0% 5. Vaxtaaukareikningar. 121 án.1> .. 42,0% 6. Verötryggöir 6 mán. reikningar... 1,0% 7. Ávísana- og hlaupareikningar..19,0% 8. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum........ 9,0% b. innstæöur i sterlingspundum ... 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum .. 5,0% d. innstæöur í dönskum krónum .. 9,0% 1) Vextir tæröir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir ..........33,0% 2. Hlaupareikningar............35,0% 3. Afuröalán fyrir innlendan markaö . 29,0% 4. Lán vegna útflutningsafurða. 4,0% 5. Almenn skuldabréf...(31,5%) 38,0% 6. Vaxtaaukalán .......(34,5%) 43,0% 7. Vísitölubundin skuldabréf .. 2,5% 8. Vanskilavextir á mán........4,75% Þess 'ber að geta, aö lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggö miðaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjóðslán: Lífeyriesjóöur starfemanna rikísins: Lánsupphæð er nú 80 þúsund nýkrónur og er lániö visitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess. og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 48.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 4 þúsund nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast við höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 2 þúsund nýkrón- ur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöiid er lánsupphæöin orðin 120.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö eitt þúsund nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár veröa aö líöa milli lána. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lénakjaravisitala fyrir marsmánuö 1981 er 226 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavíaitala var hínn 1. janúar síöastliöinn 626 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. ÍJr launardatrsmyndinni Dalir eða dínamít. sem er á datrskrá kl. 21.50. Laugardagsmyndin kl. 21.50: Dalir eða dínamit Á dagskrá sjónvarps kl. 21.50 er handarísk híómynd, Dalir eða dinamít (Fools’ Parade), frá árinu 1971. Leikstjóri Andrew V. LaKlen. Aðalhlutverk James Stewart, Georjíe Kennedy. Strother Martin og Anne Baxt- er. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. Þrír fangar eru látnir lausir. Einn þeirra, Appleyard, hefur unnið 40 ár i þrælkunarvinnu og lagt dálaglega peningaupphæð fyrir. Þá peninga ætlar hann að leggja í fyrirtæki með þeim tveimur samföngum sínum,. sem látnir voru lausir. Fangavörður- inn er ekkert gæðablóð og í samvinnu við bankastjóra nokk- urn ætlar hann að ná aftur fénu af þeim félögum. Þeir eru hins vegar ekkert á þvi að missa peningana og þegar fangavörð- urinn og bankastjórinn ráða ráðum sínum fá þeir óþægilega og óvenjulega heimsókn. Sjónvarp kl. 18.30: Jói og býflugurnar Á dagskrá sjónvarps kl. 18.30 er frönsk teiknimynd. Jói og hýflugurnar. Fyrri hluti. Þýð- andi Olöf Pétursdóttir. Jói lendir í miklum ævintýrum í heimi býflugnanna. Þar blómstra ýmsir eiginleikar úr mannheimi, góðir jafnt sem slæmir. Jói sér dag nokkurn að tveir strákar eru að angra bý- flugur og sýnir þeim fram á, að hegðun þeirra sé ekki til fyrir- myndar, en laun heimsins eru oft vanþakklæti eins og alkunna er. Hljóðvarp kl. 11.20: Ævintýrahafið Á DAGSKRÁ hljóðvarps kl. 11.20 er 1. hluti framhaldsleik- rits fyrir börn og unglinga. Það er „Ævintýrahafið“ eftir Enid Blyton. Þýðinguna annaðist Sigríður Thorlacius, en Steindór Hjör- leifsson færði söguna í leikbúning fyrir útvarp og er jafnframt leikstjóri. I hlutverkum eru með- al annarra Guðmundur Pálsson, Þóra Friðriksdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Halldór Karlsson og Stefán Thors. Leikritið var áður flutt 1962. Hér segir frá fjórum börnum, Finni, Dísu, Jonna og Önnu, sem lenda í ýmsum ævintýrum ásamt páfagauknum Kíkí. Hann er reyndar stundum til óþurftar, en börnin vilja samt ekki án hans vera. Enid Blyton er vel þekkt hér á landi fyrir bækur sínar, einkum „Ævintýrabækurnar" og „Fimm- sögurnar" svonefndu. Stcindór Hjörleifsson færði sög- una í leikbúning og er jafnframt leikstjóri. Á dagskrá sjónvarps kl. 21.00 er ástralskur skemmti- þáttur með söngkon- unniog dansaran- um Marciu Hines. Útvarp Reykiavík L4UG4RD4GUR 21. mars MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. Morgunorð: Jón Viðar Guð- laugsson talar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Ævintýrahafið. Framhaidsleikrit í fjórum þáttum fyrir börn og ungl- inga. Steindór Ifjörleifsson bjó til flutnings í útvarpi eftir samnefndri sögu Enid Blyton. Þýðandi: Sigríður Thorlacius. Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. Persónur og leikendur í fyrsta þætti: Sögumaður/ Guðmundur Pálsson. Finn- ur/ Halldór Karlsson. Jonni/ Stefán Thors. Dísa/ Margrét Ólafsdóttir. Anna/ Þóra Friðriksdóttir. Kíki/ Árni Tryggvason. Villi/ Bessi Bjarnason. (Áður útv. 1962). Fjaðrirnar þrjár. Saga úr Grimms-cevintýrum í þýð- ingu Theódórs Árnasonar. Knútur R. Magnússon les. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Jói og býflugurnar Frönsk teiknimynd um strákinn Jóa, sem er bý- flugnavinur. Ein flugan stingur hann, svo að hann verður sjálfur á stærð við býflugu, og hann lendir í ýmsum ævintýrum með þessum vinum sinum. Fyrri hluti. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Spitalallf Gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 21.00 MarciaHines V_____________________________ fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.45 íþróttir. Umsjón: Hermann Gunnars- son. 14.00 í vikulokin. Umsjónarmenn: Ásdis Skúla- dóttir, Áskell Þórisson, Björn Jósef Arnviðarson og óli II. Þórðarson. 15.40 íslenskt mál. Ástralskur skemmtiþáttur með söngkonunni og dans- aranum Marciu Hines. 21.50 Daiir eða dinamit (Fools' Parade) Bandarísk biómynd frá ár- inu 1971. Leikstjóri Andrew V. Lag- len. Aðalhlutverk James Stew- art, George Kennedy, Strot- her Martin og Anne Baxt- er. Mattie Appleyard er látinn laus eftir að hafa verið fjörutiu ár i þræikunar- vinnu. Á þessum árum hef- ur hann getað lagt fyrir dágóða fjárupphœð, og féð hyggst hann leggja i fyrir- tæki, sem hann ætlar að reka ásamt tveimur sam- föngum sinum. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 23.20 Dagskrárlok. .....-■■■■ ^ Dr. Guðrún Kvaran talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb: XXIII. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.20 Að leika og lesa. Jónína H. Jónsdóttir stjórn- ar harnatima. Meðal efnis: Dagbók, klippusafn og frétt- ir utan af landi. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIO 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Hinsta vitjun. Smásaga eftir Elías Mar; höfundur les. 20.00 Illöðuball. Jónatan Garðarsson kynnir ameríska kúreka- og sveita- söngva. 20.30 „Bréf úr langfart". Jónas Guðmundsson spjallar við hlustendur. 21.15 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessxinar. 21.55 Herhlaup kimbra og tevt- óna. Jón R. Hjálmarsson flytur erindi. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (30). 22.40 Séð og lifað. Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar Indriða Einarssonar (2). 23.05 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. SKJÁNUM LAUGARDAGUR 21. mars.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.