Morgunblaðið - 21.03.1981, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 21.03.1981, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MARZ 1981 DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Sr. Hjalti Guömundsson. Kl. 2 föstu- messa. Sr. Þórir Stephensen. Litanian sungin. Þess er vænst, aö fermingarbörn og aöstand- endur þeirra komi til messunnar. Dómkórinn syngur, organisti Marteinn H. Friöriksson. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Laug- ardagur 21. marz: Helgar- skemmtun fjölskyldunnar í hátíö- arsal Árbæjarskóla kl. 3 á vegum fjáröflunarnefndar Árbæjarsafn- aöar. Dagskráratriöi í höndum safnaöarfélaga og annarra fé- lagasamtaka í hverfinu. Fjöl- breytt dagskrá. Sunnudag 22. marz: Barnasamkoma í safnaö- arheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30. Guösþjónusta í safnaöar- heimilinu kl. 2. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa í Laug- arneskirkju kl. 2. Helgistund aö Hrafnistu kl. 15.30. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIDHOLTSPRESTAKALL: Barnasamkoma í Breiöholtsskóla kl. 10.30. Messa kl. 2 í Breiö- holtsskóla. Sr. Lárus Halldórs- son. BUST AÐAKIRK JA: Barnasam- koma kl. 11. Guösþjónusta kl. 2. Veislukaffi Dýrfiröingafélagsins eftir messu. Félagsstarf aldraöra á miövikudögum kl. 2—5 síöd. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaöarheimil- inu viö Bjarnhólastíg kl. 11. Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. FELLA- OG HÓLAPRESTA- KALL: Laugardagur: Barna- samkoma í Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnud.: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 f.h. Guösþjón- usta í safnaöarheimilinu aö Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Guösþjónusta kl. 2. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma nk. fimmtu- dagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2. Sr. Karl Sigur- björnsson. Þriöjud. 24. marz: Fyrirbænaguösþjónusta kl. 10.30. Beöiö fyrir sjúkum. Miö- vikud. 25. marz: Föstumessa kl. 20.30. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Kvöldbænir og lestur Pass- íusálma alla virka daga nema miövlkudaga og laugardaga kl. 18.15. Kirkjuskóli barnanna er á laugardögum kl. 2 í gömlu kirkj- unni. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Sr. Arngrímur Jónsson. Föstuguös- þjónusta fimmtudagskvöld, 26. marz, kl. 20.30. Sr. Arngrímur Jónsson. KÁRSNESPREST AKALL: Barnasamkoma í Kársnesskóla kl. 11 árd. Guösþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 11 árd. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSPREST AK ALL: Fjáröflunardagur Kvenfélagsins. Barnasamkoma kl. 11. Siguröur Sigurgeirsson, Jón Stefánsson, sóknarpresturinn og fleiri sjá um stundina. Guösþjónusta kl. 2. Prestur sr. Sig. Haukur Guö- jónsson. Organisti Jón Stefáns- son. Minnum á fjáröflunardag Kvenfélagsins og merkjasölu. Kaffiö hefst kl. 3. Safnaöarstjórn. LAUGARNESKIRKJA: Barna- guösþjónusta kl. 11. Messa kl. 2 í umsjá Ásprestakalls. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson messar. Þriöjud. 24. marz: Bænaguðs- þjónusta á föstu kl. 18 og æskulýösfundur kl. 20.30. Sókn- arprestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. Föstu- guösþjónusta fimmtudaginn 26. marz kl. 20.30. SELJASÖKN: Barnaguösþjón- usta aö Seljabraut 54 kl. 10.30. GUÐSPJALL DAGSINS: Lúk.: 11: Jesús rak út illa anda. Barnaguösþjónusta í Öldusels- skóla kl. 10.30. Guösþjónusta aö Seljabraut 54 kl. 2. Sr. Ingólfur Guömundsson predikar. Sókn- arprestur. SELTJARNARSÓKN: Barna samkoma kl. 11 árd. í Félags- heimilinu. Sr. Guömundur Óskai Ólafsson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Messa kl. 2. Aöalfundur safnaöarins aö lokinni messu. Stjórnarkosning. Mikilvægar lagabreytlngar. Safn- aöarprestur. FÍLADELFÍUKIRK JAN: Almenn guösþjónusta kl. 8 síöd. Ræöu- maöur Daníel Jónasson söng- kennari. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Fórn til styrktar fjár- söfnun Bandalags kyenna. Einar J. Gíslason. KIRKJA Óháöa safnaöarins: Föstumessa með Litaníusöng kl. 14. Sr. Emil Björnsson. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Hámessa kl. 2 síöd. Alla rúm- helga daga er lágmessa kl. 6 síöd., nema á laugardögum, þá kl. 2 síöd. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árd. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 10 árd. Bæn kl. 20 og kl. 20.30 hjálpræðissamkoma. KFUM & KFUK: Samkoma verö- ur kl. 20.30 aö Amtmannsstíg 2 B. Ragnar Gunnarsson kennari talar. Tvísöngur. BÆNAST AÐURINN, Fálkagötu 10: Samkoma kl. 20. Bænastund er á rúmhelgum dögum kl. 19. Þóröur Jóhannesson. NÝJA Postulakirkjan, Háaleit- isbr. 58: Messa kl. 11 og kl. 17. MOSFELLSKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. KAPELLA St. Jóserfssystra í Garöabæ: Hámessa kl. 2 síöd. VÍÐIST AÐASÓKN: Barnaguös- þjónusta í Hrafnistu kl. 11 árd. Almenn guðsþjónusta í Hafnar- fjaröarkirkju kl. 14. Sr. Siguröur H. Guömundsson. HAFNARFJARDARKIRKJA: Guösþjónusta kl. 14. Sr. Sigurö- ur H. Guömundsson. FRÍKIRKJAN f Hafnarfiröi: Barnatíminn er kl. 10.30. Guös- þjónusta kl. 14. Aöalsafnaöar- fundur eftir messu. Safnaöar- stjórn. KAPELLAN St. Jósefsspítala Hafnarf.: Messa kl. 10 árd. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30 árd. Rúmhelga daga er messa kl. 8 árd. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guösþjónusta kl. 14. Aöalsafn- aöarfundur veröur aö lokinni messu. Sóknarprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Tón- leikar kl. 20.30. M.a. veröur flutt: Messa í G-dúr eftir Schubert. Flytjendur kór kirkjunnar og Kór Tónlistarskóla Njarövíkur ásamt hljóðfæraleikurum. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. HVALSNESKIRKJA: Föstu- messa kl. 2 síöd. Sóknarprestur. ÞORLÁKSHÖFN: Fjölskyldu- messa kl. 14. Sr. Gísli Jónasson skólaprestur prédikar. Sóknar- prestur. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30. Messa kl. 14. Sr. Björn Jónsson. Barna- og fjölskyldnsíðan l*órlr S. GuAbcrKtiHon Rúna CilsladóKir Ungir og aldnir eiga saman Þessi mynd getur minnt okkur á þýðingarmikil og nauðsynleg samskipti yngri og eldri. Væri ef til vill unnt að nýta orku og krafta hinna eldri með því að bjóða þeim vinnu við að aðstoða fóstrur í þeirra erfiða starfi? Hver veiðir hvað? Allir á bryggjunni veiða eitthvað. Vandinn er í því fólginn að hjálpa þeim til að komast að raun um, hvað er á önglinum. ijbjbjj j, — i^ASps -g — dJSA^n z — I9ÍM T jiqiaa jsaj-£“ ? usnnq I skóginum Auður Guð- johnscn. 4 ára, Reykjavik. 46A

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.