Morgunblaðið - 21.03.1981, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MARZ 1981
23
Sinfóníuhljómsveit ís-
lands, Söngsveitin Fíl-
harmónía, einsöngvararn-
ir Pedro Lavirgen frá
Spáni, Sieglinde Kah-
mann, Guðmundur Jóns-
son, Sigurður Björnsson,
Anna Júlíana Sveinsdótt-
ir, Kristinn Hallsson, Már
Magnússon og Kristinn
Sigmundsson og Skólakór
Garðabæjar fluttu óper-
una Othelló eftir Verdi
undir stjórn Gilberts Lev-
ine á tónleikum í Há-
í blómahafi. SönKvararnir SieK-
linde Kahmann «k Pedro Lavrijt-
en sem sun^u aóalhlutverkin i
óperunni. ásamt stjórnandanum
Gilbert Levine (lengst til hæxri)
á sviðinu í Háskólabíói að lokn-
um tónleikunum.
Myndir: Kristján.
mjög glæsilegir í heild
sinni og einkum hafi þeir
verið sigur fyrir Sieglinde
Kahmann söngkonu.
Óperan verður flutt aft-
ur i Háskólabíói í dag,
laugardag, og hefjast tón-
leikarnir kl. 14.
Glæsilegur f lutningur á óperunni Othello
skólabíói sl. fimmtudags-
kvöld. Húsfyllir var á tón-
leikunum og flytjendum
ákaft fagnað. Voru þeir
kallaðir fram á sviðið
hvað eftir annað,
áhorfendur risu úr sætum
og blómvendir streymdu
til einsöngvaranna,
stjórnandans, aðstoðar-
manns hans, Jerrey Gold-
bergs, og söngstjóra Söng-
sveitarinnar Fílharmóníu,
Debru Gold.
Jón Ásgeirsson, tónlist-
argagnrýnandi Morgun-
blaðsins, segir um tónleik-
ana, að þeir hafi verið
EinsönKvararnir átta fengu biómvendi ök voru ákaft hylltir i lok
tónleikanna. Talið frá vinstri: SÍKurður Björnsson. Kristinn Sík-
mundsson. Már MaKnússon. Kristinn Hallsson. Guðmundur Jónsson.
Pedro LavirKen, Anna Júlíana Sveinsdóttir ok SieKlinde Kahmann.
SönKkonurnar tvær. SieKÍinde Kahmann ok Anna Júlíana Sveinsdótt-
ir, fenKU báðar koss frá stjórnandanum. Gilbert Levine. Við hlið Önnu
er Pedro LavirKen.
vekur ávallt heimsathygli
laugardag og sunnudag frá kl. 1 til kl. 5
JÖFUR
HF.
Nybýlavegi 2 - Kópavogi - Simi 42600