Morgunblaðið - 21.03.1981, Síða 28

Morgunblaðið - 21.03.1981, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MARZ 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tæknifræðingur — Byggingafulltrúi Starf tæknifræðings hjá Hverageröishreppi er laust til umsóknar. Starfar einnig sem byggingafulltrúi. Laun samkvæmt 25. launa- flokki B.S.R.B. Umsóknarfrestur er til 28. marz. Nánari uppl. hjá undirrituðum á skrifstofu hreppsins, sími 99-4150. Sveitarstjóri Hverageröishrepps. Garðabær Blaðberi óskast til að bera út Morgunblaöið í Grundir. Sími 44146. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða Suðurnes Dvalarheimilið Hlévangur óskar að ráða starfskraft. Vaktavinna. Uppl. í síma 1870 í Keflavík. Umsóknir með uppl. um fyrri störf sendist fyrir 27. marz 1981 á eftirfarandi heimilisfang: Dvalarheimili aldraöra á Suðurnesjum, pósthólf 100, 250 Garöi. loftskeytamenn/ símritara til starfa á Höfn í Hornafiröi og í Neskaup- stað. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfs- mannadeild og stöðvarstjórum á Höfn og í Neskaupstaö. Verslunarstarf Matvöruverslun óskar eftir röskum og áreið- anlegum starfskrafti með starfsreynslu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 26. þ.m. merkt: „Stundvís — 9784“. Verslunarstjóri Kaupfélagið Þór Hellu, vantar kjörbúðar- stjóra, konu eða karl, með góöa vöruþekk- ingu og vanan afgreiðslustörfum. Skilyrði auk þess eru fyllsta reglusemi og góö framkoma. Þeir sem áhuga hafa fyrir starfinu leggi nöfn sín inn á augl.deild Morgunblaðsins fyrir 2. apríl n.k. merkt: „Verslunarstjóri — 9785“. EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Al’(iLYSIN(iA- SÍMINN KR: 22480 raöaugiýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar vinnuvélar Notaður lyftari til sölu 3Vt tonna diesellyftari til sölu. Allur nýyfirfarinn. Vélar og þjónusta hf., sími 83266, heimasími 74322. tilkynningar Fjöleign h.f. Símanúmeriö er 2-86-22 Opiö virka daga kl. 2—6 e.h. Orðsending til prjónakvenna Höfum bætt við móttökustaö í Borgarnesi og breytt um móttökustað í Breiðholti. Kaupum nú lopapeysur á eftirtöldum stöðum: Keflavík, Heiðarbraut 23, sími 923557 mánudaga kl. 5—6 Selfossi, Sléttuvegi 2, sími 991444 fimmtudaga Borgarnesi, Helgugötu 11, sími 937237 þriöjudaga kl. 5—7 Breiðholti, Noröurfelli 7, sími 81699 miðvikudaga kl. 4—6 Reykjavík, Bolholti 6, sími 81699 þriðjudaga kl. 10—6, miðvikudaga kl. 10—3, fimmtudaga kl. 10—3 KILDA Bolholti 6, sími 81699 Einbýlishús í Keflavík Hef til sölu einbýlishús á mjög góöum stað í Keflavík. Stærð 130 ferm auk bílskúrs. Laust í júní. Verð kr. 700 þús. Jón G. Briem, hdl. Hafnargötu 23, Keflavík, sími 3566. | tilboö — útboó ÍSAFJARÐARBÆR Útboð Tilboð óskast í lokafrágang íbúða aldraðra á ísafiröi (31 íbúð). Útboðið nær til allra innréttinga, gólfafrágangs, málningarvinnu og lokaþáttar raflagna o.fl. Útboðsgagna má vitja til Tæknideildar ísa- fjarðarkaupstaöar og Teiknistofu Ingimundar Sveinssonar, Skólavörðustíg 3, Reykjavík, gegn 1.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á Tæknideild ísafjaröar- kaupstaðar mánudaginn 13. apríl kl. 14.00. Byggingarnefndin Auglýsing um útboð skipalyfta í Vestmannaeyjum Hafnarmálastofnun Ríkisins og Hafnarstjórn Vestmannaeyja óska eftir tilboðum í smíði fyrsta áfanga skipalyftu í Vestmannaeyjum. í þessum áfanga skal steypa kanta á stálþil og undirstöður lyftuspila og færsluteina, koma fyrir brunnum og lögnum svo og steypa þekju, jafnframt er óskaö eftir tilboðum í smíði stjórnarstöövar og spennistöövarhúss. Útboðsgögn eru til sýnis og afhendingar á skrifstofu Vita- og hafnarmálastofnunarinnar Seljavegi 32 Reykjavík. Og í Ráöhúsi Vest- mannaeyja frá og meö 23. mars 1981. Útboðsgögn eru afhent gegn 1000 kr. skilatryggingu. Frestur til aö skila tilboöi er til kl. 11, 6. apríl 81. Lokaskilafrestur verks er 15. sept. 1981. Reykjavík 21. mars. Fólksflutningabíll Til sölu er Benz 0302 árg. ’67, 47 sæta og Benz 1113 B árg. ’72, 42ja sæta í góðu lagi. Uppl. gefur Haukur Helgason. Sérleyfisbílar Helga Péturssonar hf. sími 72700 og heimasími 77602. Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna á Selfossi verður haldið í Sjálfstæðishúsinu Tryggvagötu 8, laugardaginn 21. mars kl. 21. Á eftir verður stiginn dans. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. Sjálfstæðisfélögin Selfossi. Keflavík Sjálfstœöiskvennafélaaiö Sókn heldur aöalfund slnn þrlöjudaglnn 24. mars í Sfálfstsaöishúsinu kl. 20.30. Qestur fundarins veröur Tómas Tómasson, forseti bæjarstjórnar og mun hann ræöa um bæjarmál og fleira. i fundarlok veröur kaffldrykkja og spilað bingó. Félagskonur fjölmenniö. Stlórnln. Kópavogur Kópavogur Spilakvöld S|álfstæöisfélag Kópavogs auglýslr: Okkar vinsælu spllakvöld halda áfram þrlöjudaglnn 24. mars kl. 21, stundvfslega í Sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1, 3. hæö. Glæsileg kvöld og heildarverölaun. Alllr velkomnlr. Metum öll. Stlórnln.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.