Morgunblaðið - 02.06.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.06.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ1981 í DAG er þriöjudagur 2. júní, sem er 153. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 05.57 og síödegisflóö kl. 18.19. Sól- arupprás í Reykjavt'k kl. 03.20 og sólarlag kl. 23.33. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.26 og tunglið í suðri kl. 13.33. — Nýtt tungl kviknar í dag. .(Almanak Háskólans.) Yfir svíkum búa þeir er illt brugga, en gleði valda þeir er ráða til friðar. (Orðskv. 12.20.) | KROSSGÁTA ,3 ■ 1 1 6 8 j \ 1 9 ■ 1 11 1 f. 1 I 13 u - P ÍJ ■ >6 i; n LÁRÉTT: — I drrpa. 5 vraæla. 6 fyrr. 7 vantar. 8 læsinifar. 11 málmur. 12 tindi, H skák. lfi mannsnafn. LÓÐRÉTT: — 1 óþolinmóAa. 2 karldýrs. 3 fur. 4 forhoð, 7 púka. 9 viðhót. 10 mcrt tölu. 13 fyrir- tæki. 15 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSST.ÁTU LÁRÉTT: — 1 boltar. 5 oó. fi roskin. 9 afa. 10 ök. 11 Na. 12 ana. 13 Kra.s. 15 ský. 17 rakaði. LÓÐRÉTT: - 1 horanifur. 2 losa. 3 tók. 1 ranifar. 7 ofar. 8 iðn. 12 aska. 14 ask. lfi ýð. ÁRNAO MEILLA Afmæli. — Níræður er í dag, 2. júní, Sveinn Guðmundsson frá Nýlendu. A-Eyjafjöllum, Smyrlahrauni 42 Hafnarfirði. Afmælisbarnið er að heiman í dag. — En næstkomandi laugardag, 6. júní, ætlar hann að taka á móti gestum sínum í Góðtemplarahúsinu þar í bænum, milli kl. 15 og 19. 1 FRfeTTtR 1 Það munu margir hafa hreinlega hrokkið við. sem hlýddu á veðurfréttirnar í gærmorgun. Kuldatiðin fyrir norðan lætur engan hilhug á sér finna og á Staðarhóli var hvorki meira né minna en sex stiga frost i fyrrinótt! Þá um nóttina fór hitinn hér í Reykjavík niður í fjögur stig. Ilvergi á land- inu var teljandi úrkoma. en i uppsveitum Árnessýslu, á Þingvöllum var 2ja milli- metra úrkoma um nóttina. Veðurstofan hafði engar gleðifréttir að færa þeim nyrðra því gert er ráð fyrir óbreyttu hitastigi. Háskólabókasafnið. Háskólabókasafni hafa ný- lega borist að gjöf um 40 bækur frá Alcxander von Humholdt-stofnuninni í Þýskalandi. Efni bókanna nær yfir flestar greinar lög- fræðinnar, svo sem þjóðarétt, stjórnarfarsrétt, refsirétt, einkamálarétt og réttarfar á sviði einkamála; auk þess eru í gjöfinni nokkrar lögfræði- legar orðabækur. í fréttatilk. um þessa höfðinglegu gjöf, þakkar safnið þessa ágætu gjöf. Listasafn Einars Jónssonar. Frá og með 1. júní er Lista- safn Einars Jónssonar opið daglega, nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Heimili iistamannsins og Önnu konu hans var á efstu hæð safnsins. Er það nú opið almenningi til sýnis yfir sumarmánuðina á sama tíma og safnið er opið. | FRA HðFNINWI 1 Á sunnudaginn kom Langá til Reykjavíkurhafnar frá út- löndum og togarinn Karls- efni kom þá inn af veiðum til löndunar. f gærmorgun kom togarinn Hjörleifur af veið- um og iandaði aflanum. í gær kom Kyndill úr ferð og fór samdægurs aftur. Tungufoss fór þá á ströndina. Þá kom í gær 2000 tonna franskur tog- ari, Joseph Rofy II. Hann kom til að taka hér veiðar- færi. Það eru ár og dagar siðan franskur togari hefur komið tii hafnar hér. Þá kom Berglind frá útlöndum í gær og Coaster Emmy var vænt- anleg úr strandferð og að utan Jökulfell og leiguskipið Risnes. Þá var þýska eftir- litsskipið Fridtjof væntan- legt í gær. í dag er togarinn Vigri væntanlegur inn af veiðum — til löndunar og Eyrarfoss er væntanlegur að utan. Þessar vinkonur eiga heima suður í Kópavogi og efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna að Holtagerði 40 þar í bae. bær söfnuðu 95 krónum til félagsins. bær heita Ráðhildur Auðunsdóttir, Hjálmfríður Auðunsdóttir og Dagný Ásgeirsdóttir. Kvold-, n»tur- og helgarþjónutta apótekanna i Reykja- vík dagana 29. maí til 4. júní. aö báöum dögum meötöldum veröur sem hér segir: í Holta Apóteki. En auk þess er Laugarvegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan í Borgarsprtalanum. sími 81200. Allan sólarhringinn Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstoó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en haegt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230 Göngudeild er lokuö á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöar- vakt Tannlæknaféi. í Heilsuverndarstööinni á laugardög- um og helgidögum kl 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 1. júní til 7. júní, aö báöum dögum meötöldum er í Stjörnu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótek- anna 22444 eóa 23718 Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Salfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi laaknl eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöidsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landapitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30 til kl. 20 Barnaapitali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19 30 Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18 30 til kl. 19. Hatnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Gronaásdoild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 -- Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hoilau- verndarstöóm: Kl. 14 til kl. 19. — Fjsóingsrheirmli Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshiolíó: Eflir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vifilsslaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnartiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 St. Jóaetaapitalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu vló Hverfisgölu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — löstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útlbú: Upplýsingar um opnunartíma peirra veitlar í aöalsalnl, sími 25088. Þjóóminjaaafnió: Opiö sunnudaga. þrlöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Liatasafn íalanda: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. Borgarbókaaafn Raykjavíkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. Þlngholfssfrætl 29a, síml 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. Hljóóbókasafn — Hólmgarði 34. sími 86922. Hljóöbóka- þjónusta vió sjónskerta. Opíö mánud. — föstud. ki. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, bingholtsstrætl 27. Oplö mánudaga — löstudaga kl. 9—21 Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgrelösla I Þlnghollsslrætl 29a, sími aöalsalns. Bókakassar lánaöir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 14—21 Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum vlö fatlaöa og aldraöa HOFSVALLASAFN — Holsvallagötu 16, sími 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Búslaöakirkju, slmi 36270. Opiö mánudaga — lösludaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Búslaöasafni, slmi 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opið júnl til 31. ágúsl frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74. er opiö sunnudaga, þriöjudaga og limmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypls. Tæknibókasafnió, Skiþholti 37, er oþiö mánudag tll föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Svelnssonar viö Sigfún er opiö þriöjudaga, limmtudaga og laugardaga kl. 2—4. L’stasafn Einars Jónssonar: Er opió daglega nema mánudaga. frá kl. 13.30 til kl. 16. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — fösludag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opió frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 tíl 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiéholti er opin virka daga: ffiánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Síml 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö 17.30 (saunabaó f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaóió almennur tími). Sími er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30 Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar priójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöið opió frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opið 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru priójudaga 19—20 og mióvikudaga 19—21. Síminn er 4129 Sundlaug Hafnarfjarðarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööín og heitukerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla vlrka daga frá kl. 17 síödegis tll kl. 8 árdegis og á helgldögum er svaraö allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekió er vlð tilkynningum um bilanlr á veilukerll borgarinnar og á þeim ttlfellum öörum sem borgarbúar tefja slg þurla aö fá aóstoó borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.