Morgunblaðið - 02.06.1981, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 02.06.1981, Blaðsíða 35
r MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1981 43 Bíldudalur: Fallegt veður. en heldur ka' ; liildudal. 1. jum. I>ANN 15. maí lauk rakjuvorn som hófst 21. nóvombor sl. Iloihl arafli varó 553.fi tunn. Aflaha-sti báturinn var llolxi MaKnússon moó 115.fi tonn ok annar varó Pílot moð 111.1 tonn. Vortióin var oinstakloua kóó ok póiti ra-kjan óvonju stór í votur. Afli skuttonarans Sölva Hjarna sonar í maímánuði var 467 tonn Tonarinn kom hinpaö inn síöasta lauKardatí ok landar í dag um 120 tonnum. Tíöarfarið hofur vi riö Ijómandi Kott undanfarna dapa. fallout veður. en hlýind’ .antar hins vegar svo sprettan taki viö sér. Sauðburður er víða lanpt kominn ok er ekki vitað annað en hann hafi genKÍð framar vonuni. - I’áll íbúasamtök Vesturbæjar syðri stofnuð ÍBÚAH í syðrihluta Vosturhajar stofnuðu moó sór samtók á sunnudagskvöld <>g var Oddur Bonodiktsson dósont kjorinn formaður. StofnfólaKar voru 13 <>K saifði Oddur í samtali við Mhl.. að „fjörumálið" svokallaða hofði vorið aðalhvatinn að stofnun samtakanna „svo komur í ljós að það or ýmisloKt floira som fólk hofur huK á að vinna að. basM íólaifsloKt ok monninitarloKt". saKði Oddur. Félagið samþ.vkkti á stofnfund- inum að fara þess á leit við Náttúruverndarráð að ráðið hlut- aðist til um friðun Faxaskjólsfjór- unnar. Félaifið mun einniu beita sér fyrir söfnun örnefna í hverfinu ok söifnum um álagahóla ok fleira. Málefni uniflinKa í hverfinu verða einnÍK ofarlega á baimi, félausað- staða þeirra og skólagarðar. 1 stjórn félagsins auk Odds voru kjörin þau Magdalena Schram, Anna Torfadóttir, Jón Magnússon og Sigurður Steinþórsson. Vildi Oddur hvetja íbúa hverfisins til að gerast félagar í samtökunum og taka þátt í starfi félagsins. Félagsmálastofnun Reykjavíkur: Jóhanna Björnsdóttir sýnir blaðamanni sýnishorn af afrakstri vetrarins. M.a. mynd. bronnd í tré, af Löngumýri í Skagafirði. þar som Jóhanna kenndi fyrr á árum. ímann en á sumrin liggur handa- dvalir og fleira". Hvatti hún vinnan niðri og þess í stað boðið eldri borgara til þess að kynna upp á ferðir út á land, orlofs- sér sumardagskrána. Sýning á verkum eldri borgara í Reykjavík Holena Halldórsdóttir (t.h.) doildarfulltrúi hjá Félagsmálastofnun Koykjavíkurborgar og Sigríður Agústsdóttir konnari í loirmuna- gerð við eitt sýningarborðanna. UM IIELGINA var haldin sýning á ýmsum munum sem oldri borgarar i Reykjavík hafa unnið á síðastliðnum vetri, að Norðurbrún 1. í húsnæði Félagsmálastofnunar Reykjavíkur. Eins og undanfarin ár hafa eldri borgarar átt kost á að vinna við leirmunagerð. smíði, teiknun og málun og ýmisskonar handavinnu undir leiðsögn kennara. betta er sjöunda sýningin sem haldin er á verkum aldraðra, en að sögn Ilelenu Halldórsdóttur. sem hefur umsjón með þessari starfsemi, hafa hátt í þúsund manns tekið þátt í starfinu á síðasta ári. Auk handavinnunnar hefur stofnunin skipulagt utanlandsferðir fyrir aldraða, boðið upp á enskukennslu, fótsnyrtingu og fleira. Vinsælust sagði Helena vera spilakvöldin, en einu sinni í viku er félagsvist og suma dagana er ..opið hús“ og þá er spilað. teflt og rahbað saman. Stefán Jóhannsson situr við drykkjarhorn, sem hann hofur smíðað í vetur. Blm. tók tali nokkra sýningargesti. Þær Ingibjörg Gísladóttir og Guðrún Þorvarð- ardóttir voru báðar á níræðis aldri og áttu verk á sýningunni. „Við reynum að missa ekki úr einn einasta dag“, sagði Ingi- björg. „Það er stundum erfitt að komast á milli á vetrum því engin ökuþjónusta er til staðar en það er afskaplega gaman að geta komið hingað og við fáum mJög góða tilsögn," sagði Guð- rún. „Maður byrjaði á þessu í ellinni, þegar maður varð átt- ræður þá byrjaði maður að læra,“ sagði Ingibjörg. Stefán Jóhannsson er 81 árs gamall og hefur unnið á sjó alla tíð. „Ég fékkst við smíðar í frístundum fyrr á árum en aldrei jafn mikið og nú. „Mér þykir gaman að þessu og kennar- inn er sérstaklega góður,“ sagði Stefán. Hann átti útskornar hvaltennur á sýningunni. Jóhanna Björnsdóttir sagðist lítið hafa getað sótt tímana því hún var í vinnu í vetur. Hún hefur brennt myndir í tré en einnig skar hún út bréfhnífa o.fl. „Þetta er skemmtileg tómstund- aiðja. Stundum vantar efniðvið en maður reynir að snapa þetta hvar sem færi gefst.“ Helena sagði að aðstaðan fyrir starfsemina væri góð en stund- um væru nokkur þrengsli. „Fólk, sem komið er á ellilaun getur sótt tímana að vild yfir vetrart- Hljómflutníngstækín þín venða aklrei betrí en hátalaramír sem þú tengjr við þau! Yfirburðir Bose felast i fullkomnu samspili beinna og endurkastaðra tóna. Það er næstum því sama hvað tækin þín heita - Akai, Marantz, Pioneer, Fischer, Philips, Sony, Sanyo eða Plupp - tóngæðin byggjast mest megnis upp á hátölurunum. Auðvitað skiptir talsverðu máli hversu góð tækin eru, en þó er miklu mikilvægara hvaða hátalara þú notar. Þess vegna ber öllum „stærri spámönnum” saman um að verð hátalara megi nema allt að 70% af heildarverði samstæðunnar. Þar af leiðandi hljóta flestir að kynna sér Bose, því Bose hátalarar eru viðurkenndir jafnt af áhugamönnum sem atvinnumönnum. Komdu og kíktu á okkur - og Bose Bose 301 hátalarasett Kr. 3.662.- (Gengi 28.5.81) Sérstök hljómskyggnusýning í verslun okkar að Sætúni 8 segir >ér allan sannleikann um Bose. 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.