Morgunblaðið - 02.06.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.06.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1981 SIEMENS Veljid Siemens — vegna gædanna Öll matreiösla er auöveldari, meö Siemena eldavélinni: MEISTERKOCH SMITH & NORLAND HF., Nóatúni 4, sími 28300. Aðalfundur SH Aöalfundur Sölumiöstöövar hraöfrysti- húsanna áriö 1981 hefst aö Hótel Sögu, í Reykjavík, miövikudaginn 3. júní n.k. kl. 14.00. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Tann ENSKIR PENINGASKÁPAR eldtraustir — þjófheldir heimsþekkt framleiðsla E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIROI — SÍMI 51888 rov'"' GRIOTHLIFdR OG SllSdUSMR Kynnum nýja tegund af grjóthlífum sem hafa þannig festingu að auðvelt er að smella þeim af og á. Einnig fáanlegar hlífar fyrir stuðaral jós. Höfum líka sílsalistana vinsælu, viðurkennd nauðsyn á alla bíla. Yd BLIKKVER Skeljabrekka 4 - 200 Kópavogur - Sími: 44040. Átak í öryggisskyni Fjérir þinKmrnn úr jaínmúrKum þinrrflokk- um (Friðrik Sóphusson. Ilellíi Seljan. Eiður (íuðnason ok Guömund- ur Bjarnason) fluttu eft- irfarandi tillouu til þinKsályktunar á siö- ustu vikum þinKs. sem fyÍKja þarf eftir á haust- þinKÍ: „AlþinKÍ ályktar að fela ríkisstjórninni að Kera áadlun um eflinKU almannavarna i landinu. m.a. með eftirfarandi markmið í huKa: 1. Almannavarnir rikis- ins verði efldar uk þeim tryKKður na’Kur mann- afli til að annast aðal- verkefni í almannavórn- um. þ.e. upplýsinKa- starfsemi. skipulaKsmál. ahattumat. fræðsiu- ok þjálfunarmál ok hirKða- hald. 2. Þjálfaðir verði um- sjónarmenn almanna- varna í hverju kvtirdæmi landsins. er verði full- trúar Almannavarna rikisins í viðkomandi kjörda-mi. 3. Komið verði á fót hirKðastöðvum almanna- varna í hverju kjördæmi landsins fyrir neyðar- birKðir á sviði slysa- hjálpar. vistunar heimil- islausra. fjarskipta ok neyðarlýsinKar. 4. Lokið verði við upp- setninKU á viðvörunar- ok fjarskiptakerfi Al- mannavarna ríkisins. 5. Með aðstoð rikis- fjölmiðlanna verði skipuloKð almenninKs- fræðsla um varnir KeKn náttúruhamförum ok annarri vá. 6. Starfs- ok hjálparlið almannavarna verði þjálfað á kerfisbundinn hátt samkvæmt nánari áætlun þar um. 7. Endurskoðuð verði Iök um verkefna- «k kostnaðarskiptinKU rikis ok sveitarfélaKa veKna almannavarna. Almannavarnir eru viðbúnaður rikisvalds «K sveitarfélaKa til að mæta vá. enda er hin eÍKÍnleKa ábyrKð á Efldar almannavarnir Sú staöhæfing aö ísland eigi ærinn auö, ef menn kunni aö nota hann, stenzt tvímælalaust þegar horft er til auölinda láös og lagar: gróöurmoldar, nytjafiska og orkunnar í fallvötnum og jarövarma. Hitt er jafn ómótmælanlegt aö þetta land elds og ísa, öræfa og Atlantsála, þýr yfir margslungnum hættum, sem því aöeins veröa sniögengnar aö menn geri sér glögga grein fyrir þeim. Á þetta erum viö ítrekaö minnt, þæöi í sögu og samtíö. Viö þurfum It'ka aö kunna aö samstilla krafta okkar, fyrirfram, hvern veg mæta á vá, sem hvenær sem er getur barið aö dyrum þjóöarinnar. Almannavarnir eru viöleitni í þá veru og þær þarf þjóöin að efla eftir því sem geta hennar frekast leyfir. skipulaKÍ ok fram- kva'md á neyðaraðKerð- um til örvKKÍs horKurun- um í vcrkahrinK stjórn- valda. Na-sdr í því sam- bandi að benda á clds- umbrot í Vestmannaevj- um 1973. snjóflóðin í Neskaupstað 1971 ok Kröfluclda 197.r>. Ekki þarf að rekja hér. hvern vck þessi varnarviðhún- aður er upp byKKður. En til þess að ná sem mest- um áranKri í starfi Al- mannavarna ríkisins er talið a'skileKt að stefna að eftirfarandi þróun- arferli: • Að samhæfa rann- sóknarstarfsemi visinda- stofnana með tilliti til upplýsinKasöfnunar veKna náttúruhamfara ok aðvarana um hættu- ástand. Enn fremur störf þeirra við áha'ttu- mat ok nauðsynleKar upplýsinKar ok ráðKjof um viðhúnað fyrir al- mannavarnarnefndir héraða. • Að hafa [orKónKU um. að áha'ttumat fari fram. að stuðla að því. að skipukiK hVKKða þróist með tilliti til þess að fyrirbyKKja tjón. • Að upplýsa almenn- inK um (iryKKÍsráðstaf- anir á einkaheimilum. um varnir <ik heKðun fólks i náttúruhamfor- um ok þjálfa i þ>í skyni starfsmenn ok hjálpar- lið. • Að koma upp láK- marksöryKKÍsbirKðum í einstökum landshlutum mi'ð tilliti til íhúafjolda. • Að koma upp ok starfrækje viðvorunar- ok fjarskiptakerfi ok annan sérhæfðan ta'kni- húnað veKna almanna- varna. Kapphlaup hinna rauðu khmera t Staksteinum sl. lauK- ardaK vóru því Kerðir skórnir að kapphlaup væri hafið milli RaKnars Arnalds. fjármálaráð- herra. ok Þrastar Ólafs- sonar. sérleKs kjara- málaráðKjafa hans. í sess hciðursfélaKa hjá Vinnuveitendasamhandi íslands. lætta kapp- hlaup kemur fram á marKa lund i viðhroKð- um þeirra til kjaramála opinberra starfsmanna. Nú þykir hinsveKar sýnt að þeKar þeir félaKar komi að heiðursstóli þeim. sem að er stefnt. verði hann þoKar setinn — af formanni Alþýðu- handalaKsins. Svavari Gestssyni. Hann hafi tryKKt sér titilinn með Krein í Þjóðviljanum um stöðu atvinnuvoKa (með sérstöku tilliti tii kjara- þróunar) í september- mánuði 1980. en sú Krein ku hanKu innrómmuð á viðeÍKandi stað í skrif- stofu forstjóra Vinnu- veitendasamhands ís- lands. Ekki er hinsvcKar fyrir það að synja að þeir Þróstur ok IlaKnar Kota svo sem ba'tzt í hópinn. því „vorðuKur er verkamaðurinn launa sinna"! Mest verðmætasköpun í fisk- iðnaði og byggingariðnaði Atvinnugrein 1. 350 Málmsmíði og vélaviðgerð 2. 342 Álframleiðsla 3. 261—262 Húsgagnagerð, innréttingasmíði 4. 383 Bílaviðgerðir, smíði bílayfirbygginga 5. 381 Skipasmíði, skipaviðgerðir 6. 282 Pappa- og pappírsvörugerð 7. 231—232 Ullarþvottur, spuni, vefnaður og prjónavöruframleiðsla Enda þótt ullariðnaðurinn sé alls góðs maklegur er hann þó, eins og sjá má, langt frá því að vera næst stærsti iðnaður landsmanna hvað verðmæta- sköpun snertir. Það sem þessum ruglingi kann að hafa valdið er það að ullariðnaðurinn kemur næst áliðnaði (fiskiðnaður und- Vinnsluvirfti árið 1977 (millj. ckr.) 7.298,9 4.902,8 4.680.4 3.849,6 3.145.5 2.685,0 2.220,3 anskilinn) hvað útflutnings- verðma'ti snertir. Þess má geta að samkvæmt fjárlagafrumvarpi fyrir árið 1981 námu niðurgreiðslur á ull til framleiðenda á árinu 1980 (miðað við verðlag í sept. 1980) u.þ.b. 1.415 milljónum gkr. Námskeið fyrir starf- andi grunnskólakennara BLAÐINU hefur borist eftirfar- andi frá Landssambandi iðnað- armanna: Rannsóknarstofnun landbún- aðarins hélt nýlega blaðamanna- fund þar sem greint var frá árangursríkum tilraunum með endurbætur við ullarfram- leiðslu. í frásögn fjölmiðla af þessum fundi hefur það meðal annars verið staðhæft að ullar- iðnaðurinn sé sú grein iðnaðar sem næst gangi álframleiðslu að verðmætasköpun. Landssam- band iðnaðarmanna leyfir sér hér með að benda á að hér er ekki rétt með farið. Eðlilegasti mælikvaiðinn á verðmætasköpun í ákveðinni at- vinnugrein er vinnsluvirði, þ.e. sá virðisauki sem starfsemin í viðkomandi atvinnugrein leiðir af sér. Þær greinar íslensks iðnaðar þar sem langmest verð- mætasköpun á sér stað eru fiskiðnaður og byggingariðnað- ur, en vinnsluvirði í þessum greinum er ámóta mikið. Sé þessum tveim greinum sleppt og aðeins litið á svonefndan al- mennan iðnað, þá er röð stærstu iðngreina miðað við vinnsluvirði þessi: í SUMAR verða á vegum Kenn- araháskóla íslands 24 námskeið fyrir starfandi grunnskólakenn- ara. Fjallað verður á námskeið- um þessum bæði um starfshætti í skólum og um námsgreinar. Að sögn Rósu B. Þorbjarnardóttur, endurmenntunarstjóra, eru nám- skeið þessi mikilvæg vegna þess að þar hittast kennarar og miðla hver öðrum af starfsreynslu sinni. Þá kvað hún kennara sýna endurmenntun mikinn áhuga, en hennar væri mikil þörf, bæði vegna breytinga á námsefni og bre.vttra starfshátta í kennslu. Alls munu þátttakendur vera á bilinu 8—900 manns, en starfandi grunnskólakennarar á landinu munu vera um 2300 talsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.