Morgunblaðið - 02.06.1981, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1981
31
Sigrún auglýsir
Vegna hagstæöra innkaupa getum viö nú boöiö
talsvert af handavinnu á mjög góöu verði.
Takmarkaö magn. Opiö í hádeginu.
Verslunin Sigrún
Álfheimum 4, sími 35920.
CARLO sófasettið er norsk-íslensk gæða-
framleiðsla, klætt með úrvals Svepdborgarleðri, sem
hægt er að velja í 6 mismunandi litum. Hringið og biðjið
myndalista og leðurprufur. Sendum í pósti.
HEIMILISPRÝÐI
Hallarmúla, sími 38177 og 31400
um
Benzínsprengjur
í Jóhannesarborg
Sérþjálfaðar sveitir lögregiumanna hlaupa inn á lóð háskóians i Witwatersrand til að dreifa
námsmönnum er efnt höfðu til mótmælastöðu á lóð skóians i tilefni þess að nú fara fram hátíðahöid i
S-Afriku vegna þess að 20 ár eru liðin frá þvi að landið var lýst lýðveldi og sagði sig úr sambandi við
brezka samveldið.
Yfirmenn kaf-
bátsins leyst-
ir frá störfum
Túkvú. 1. júní. AP.
Taismaður bandaríska sendi-
ráðsins í Tókýó sagði í dag. að
skipherra bandarisks kjarnorku-
kafbáts auk annars yfirmanns
hans hefðu verið leystir frá störf-
um og áminntir vegna atviksins
9. april sl. þegar tii áreksturs
kom milli kafbátsins og japansks
flutningaskips. Flutningaskipið
sökk eftir áreksturinn og tveir
menn fórust.
Kjarnorkukafbáturinn, sem er
6800 tonn, rakst á skipið Nissho
Maru um 176 km fyrir sunnan
Japan. Við áreksturinn kom gat á
skrokkinn og skipið sökk á fáum
mínútum. Skipstjórinn og fyrsti
stýrimaður fórust með skipinu en
13 öðrum skipverjum tókst að
bjarga.
Skipbrotsmennirnir héldu því
seinna fram, að kafbáturinn og
fylgdarflugvél hans hefðu farið á
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
Á JÁRNBRAUTAR-
STÖÐINNI
ERLENT
Johannosarhorg. 1. júní. — AP.
Bensínsprengjum var varpað
að skrifstofum þriggja stjórnar-
andstöðuflokka árla í dag og
hlaust af þeim tjón á mannvirkj-
um en ekki á fólki. Samtök
vinstrimanna er nefna sig
Frelsisaðstoð Suður-Afríku
lýstu ábyrgð sinni á verknaðin-
um.
í tilkynningu sem samtökin
sendu frá sér sagði, að þetta
hefði verið gert til að mótmæla
þátttöku Framsóknarflokksins
þarlenda (PFP) í stjórnmálum.
Var því hótað að efna til frekari
aðgerða af þessu tagi ef flokkur-
inn drægi sig ekki út af þingi.
Þetta mun vera í fyrsta skipti
að vinstrisamtök gera árás á
flokkinn, sem er í stjórnarand-
stöðu og hefur gagnrýnt aðskiln-
aðarstefnu stjórnar P.W. Botha.
í dag fagna Suður-Afríkubúar
því að 20 ár eru liðin frá því að
landið varð lýðveldi. Hófsamir
hvítir menn hafa gagnrýnt þessi
hátíðahöld og einnig þeldökkir
íbúar landsins á þeirri forsendu,
að lýðveldisdagurinn hafi ein-
vörðungu þýðingu fyrir hol-
lenzk-ættaða íhúa landsins.
Hátíðahöldin í dag náðu há-
niarki þegar efnt var til hersýn-
ingar í Durban, þar sem Botha
forsætisráðherra sat í heiðurs-
stúku. Sýndir voru m.a. skrið-
drekar, eldflaugaskotpallar og
önnur skotvopn, og orrustuþotur
flugu lágt yfir borgina í fylkingu.
í síðustu viku voru gerðar
sprengjuárásir á staði víða í
landinu í tilefni hátíðahaldanna
á lýðveldisdaginn. Útlæg samtök
þeldökkra lýstu ábyrgð sinni á
þessum aðgerðum.
í síðustu fregnum segir, að
einn námsmaður hafi særst er
lögreglan „hafi neyðst" lil að
skjóta að hópi þeldökkra náms-
manna er reyndu að ná lögreglu-
stöð við Pietersburg á sitt vald.
Vopnasali í Jóhannesarborg
sagði í viðtali við blað þar í borg
í dag, að auðveldara væri að fá
keypt skotvopn smíðuð í Austan-
týaldslöndum en vestræn vopn,
þar sem vestræn ríki framfylgdu
stranglega vopnasölubanni SÞ.
Hann sagði að enginn vandi væri
að fá öll þau vopn í Austan-
tjaldslöndum, sem béðið væri
brott af slysstaðnum án þess að
gera nokkra tilraun til að bjarga
mönnunum og ollu þær ásakanir
miklu uppnámi í Japan. Ekki
bætti heldur úr skák, að bandarísk
yfirvöld héldu atburðinum leynd-
um í rúman sólarhring eftir að
mönnunum hafði verið bjargað.
Bandarísk stjórnvöld kveðast
bera fulla ábyrgð á slysinu og hafa
lýst sig reiðubúin til að ræða um
líklegar skaðabótakröfur, sem
sagðar eru munu nema 4,5 millj-
ónum dollara.
Danskir flug-
umferðarstjór-
ar hættir
aðgerðum
Frá Ib Bjornbak fróttaritara
Mbl. i Kaupmannahofn.
FLUGUMFERÐ um Norðurlönd
hefur í fleiri vikur orðið fyrir
truflunum vegna kjaradeilu flug-
umferðarstjóra á Kastrupflug-
velli í Kaupmannahöfn.
Umferðin ætti nú að komast í
eðlilegt horf von bráðar, eftir
samkomulag flugumferðarstjór-
anna og Jens Riisgaard Knudsens
samgönguráðherra, sem fól í sér
að flugumferðarstjórarnir féllust
á að taka á sig meiri aukavinnu.
Flugumferðarstjórarnir beittu
því bragði helzt að tilkynna sig
„veika“ og þannig urðu tafir á
afgreiðslu flugvéla. Deilan hafði
áhrif á flug um alla Evrópu að
einhverju leyti, en kom sérstak-
lega niður á innanlandsflugi í
Danmörku, sem skorið var veru-
lega niður til að deilan kæmi sem
minnst niður á alþjóðlegri flug-
umferð.
Norræna flugfélagið SAS hefur
stórtapað vegna flugumferðar-
stjóradeilunnar og búist er við að
flugfélagið lögsæki ríkissjóð Dan-
merkur og krefjist skaðabóta að
upphæð 60 milljónir danskra
króna.
ÞAÐ ER VANDAÐ OG
STÍLHREINT
CARLO SÓFASETT