Morgunblaðið - 02.06.1981, Blaðsíða 34
42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ1981
Ingimar Jónsson
endurkjörinn forseti
AÐALFUNDUR Skáksambands
íslands var haldinn á laiiKardaií-
inn o({ var Ingimar Jónsson
endurkjörinn íorseti sambands-
ins. í forsetakjórinu fékk IriKÍ-
mar 55 atkvæöi. en mótframbjóð-
andi hans. Haraldur Blöndal Iok-
fra-öinKur. fékk 21 atkvæði. fjór-
ir seðlar voru auðir. en 80
Hraðskákmót íslands:
Jóhann Hjartar-
son sigurvegari
IIRAÐSKÁKMÓT íslands fór
fram á sunnudas; ok sÍKraði
þar Jóhann Hjartarson ok
hlaut hann þar með titilinn
Ilraðskákmeistari íslands
1981. Jóhann fékk 15'/2 vinn-
in>? af 18 möKuleKum. næstur
kom Jóhannes Gisli Jónsson
með 13'/2 vinninK. í þriðja sæti
varð Jón L. Árnason með 13
vinninKa. Þeir Jóhann. Jó-
hannes ok Jón eru allir i
TaflfélaKÍ Reykjavikur.
í hraðskákmótinu tóku 42
skákmenn þátt. en mótið fór
fram i skákheimili TaflfélaKS
Reykjavíkur við GrensásveK-
fulltrúar sóttu fundinn. Þá var
stjórn Skáksambandsins öll
endurkjórin. með einni undan-
tekninKU. Ás^eir Þ. Árnason
ritari Kaf ekki kost á sér til
endurkjörs. f stað ÁsKeirs var
kjörinn óttar M. Hauksson. í
stjórninni eÍKa nú sæti eftirtaldir
(atkvæðatölur innan sviga):
Þorsteinn Þorsteinsson (05), Guð-
bjartur Guðmundsson (56). Frið-
þjófur M. Karlsson (72), IlelKÍ
Samúelsson (52), Árni Jakobsson
(57) ok Óttar M. Ilauksson (51).
Þeir sem ekki náðu kjöri voru
þau Stefán Björnsson (33). Sík-
ríður Kristófersdóttir (21) ok
Ólöf Þráinsdóttir (12).
Þá var á aðalfundinum útnefnd-
ur heiðursfélagi, Ásmundur Ás-
geirsson, en hann varð íslands-
meistari árið 1931.
Þá lögðu nokkrir skákmenn
fram á fundinum tillögu um að
stiganefnd Skáksambandsins yrði
vítt, vegna aðferða nefndarinnar
við útreikning stiga á síðastliðnu
ári. Samþykktu flutningsmenn að
draga tillöguna til baka, eftir að
stjórn sambandsins hefði verið
uppálagt að setja stiganefndinni
nákvæmar reglur um útreikning
stiganna. Formaður stiganefndar-
innar er Helgi Samúelsson.
Nítján rithöfundar
fá viðurkenningu
STJÓRN Rithöfundasjóðs ís-
lands ákvað á fundi sínum 14.
maí sl. að úthluta 19 rithöfundum
Elliðaárdalur:
Fólkvangs-
friðun gæti
bjargað
RÁÐSTEFNA 10 félaga-
samtaka um Elliöaárdal-
inn stóð allan laugar-
daginn í Rafveituheimil-
inu við Elliðaár í glamp-
andi veðri og fögru út-
sýni yfir hólmana í.án-
um. Þrátt fyrir svo gott
veður var hún allvel sótt,
og settust fundarmenn í
hádegishléi út á bakka
ánna með brauðsneið.
Flutt voru 14 erindi, og
útdráttur úr þeim til í bækl-
ingi, en þar er að finna geysi-
mikinn fróðleik um Elliðaár-
dalinn, jarðfræði hans, gróður,
fuglalíf, friðunarhugmyndir,
virkjun, laxveiði, fiskirækt,
skógrækt, hestamennsku,
íþróttir, Árbæjarsafn, um-
hverfismál og sambýli við
Kópavogsbúa. Þá flutti Páll
Líndal stórfróðlegt erindi um
þær jarðir, sem átt hafa ítök í
Eiliðaám og lagaþrætur og
Reynir Vilhjálmsson sýndi
með myndum og útskýringum
hvernig Elliðaárdalurinn nýt-
ist i þágu mannlífsins. í pall-
borðsumræðum á eftir var
rætt um hvernig vernda mætti
þessi verðmæti, sem væru hluti
af lífskjörum, og sem eru
viðkvæm fyrir ágangi við vax-
andi þéttbýli í kring. Hættan
stafaði bæði af því ef áhuga-
fólk hópast þar án umgengnis-
stjórnunar og einnig af skipu-
lagsfólki og stjórnmála-
mönnum, en fólkvangsfriðun
skv. náttúruverndarlögum
gæti líklega bjargað því sem
enn er ósnert og komið á
stjórnun á sambýli allra hóp-
anna, þannig að ekki yrði of
mikið á dalinn gengið.
í viðurkenningarskyni úr Rithöf-
undasjóði árið 1981, hverjum um
sig 15 þúsund krónum. Rithöf-
undarnir eru:
Anton Helgi Jónsson, Egill Eg-
ilsson, Friðrik Þórðarson, Geir-
laugur Magnússon, Guðbergur
Bergsson, Gunnar Gunnarsson,
Hannes Pétursson, Helgi Sæ-
mundsson, Hjörtur Pálsson,
Jakobína Sigurðardóttir, Jón
Óskar, Jón úr Vör, Kjartan Ragn-
arsson, Nína Björk Árnadóttir,
Ólafur Gunnarsson, Ólafur Hauk-
ur Símonarson, Páll H. Jónsson,
Pétur Gunnarsson, Þorgeir Þor-
geirsson.
Talið frá vinstri: Sr. Þórir Stephensen, sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir, sr. Dalla Þórðardóttir, sr.
Bernharður Guðmundsson, herra Sigurbjörn Einarsson biskup, sr. Lárus Þ. Guðmundsson, sr. ólafur
Þór Hallgrímsson, sr. Kjell Ove Nilsson og Torfi Stefánsson Hjaltalin. Ljó»m. Emiiia.
Þrír kandidatar vígðir til prestsstarfa
BISKUP Islands vígði sl.
sunnudag i Dómkirkjunni
klukkan 11 árdegis kandidat-
ana sr. Döllu Þórðardóttur sem
vigðist til Bildudalsprestakails,
sr. Torfa Stefánsson Hjaltalin
sem vigðist til Þingeyrarpresta-
kalls og sr. Ólaf Þór Ilall-
grimsson sem vígðist til Ból-
staðarhlíðarprestakalis.
Var Torfi Stefánsson 81.
presturinn sem herra Sigurbjörn
Einarsson biskup vígir, en nú
eru starfandi 115 prestar á
landinu. Sr. Auður Eir Vil-
hjálmsdóttir, móðir sr. Döllu
Þórðardóttur, var vígsluvottur
og sr. Bernharður Guðmunds-
son, en hann og sr. Torfi Guð-
mundsson eru systrasynir, en
auk þess voru vígsluvottar þeir
sr. Lárus Þ. Guðmundsson, sr.
Kjell Ove Nilsson og sr. Þórir
Stephensen.
Þess má geta að nú eru liðin
þúsund ár frá því að kristniboð
hófst á íslandi, en það var árið
981.
Sr. Bernharður Guðmundsson og sr. Torfi Stef-
ánsson Hjaltalin eru systrasynir en sr. Torfi var
vígður tii Þingeyrarprestakalls.
Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir og dóttir hennar
sr. Dalla Þórðardóttir sem vigðist til Bildudals-
prestakalls.
Fjármálaráðherra um niðurstöður ríkisreiknings:
Rekstrarjöfnuður hagstæður
um 13,8 milljarða gkr. 1980
RÍKISREIKNINGUR
fyrir árið 1980, A hluti,
var í gær kynntur á fundi
með fréttamönnum, en
hann var lagður fram á
Alþingi 2. maí sl. Ragnar
Arnalds fjármálaráðherra
kynnti ríkisreikninginn
ásamt fulltrúum ríkisbók-
halds og þjóðhagsstofnun-
ar. Meðal niðurstaðna stöðu ríkisreiknings fyrir árið sjóður hefur verið í vegna skulda-
sagði fjármálaráðherra að
rekstrarjöfnuður væri
hagstæður um 13,9 millj-
arða gkróna og að
greiðsluafkoma við hanka-
kerfið væri hagstæð um
6,2 milljarða gkr.
í frétt um ríkisreikninginn segir
m.a.: „Þrátt fyrir hagstæða niður-
1980 er hún alls ekki nægilega
mikil til að vinna upp þann halla,
sem myndast hefur á liðnum árum
og gefur því ekkert svigrúm fyrir
slökun á aðgerðum í ríkisfjármál-
um á yfirstandandi ári. Rekstrar-
afgangurinn á árinu 1980 nam
3,7% af gjöldum ársins." Þetta fé
liggur ekki á lausu, sagði Ragnar
Arnalds, en það losar um þá
fjárhagslegu klemmu, sem ríkis-
Ragnar Arnalds fjármálaráðherra kynnti i gær niðurstöður rikisreiknings 1980 ásamt starfsmönnum
fjármálaráðuneytisins, en Ragnari á vinstri hönd er Þorvaldur Veigar Guðmundsson formaður
Læknafélags Islands, en i upphafi fundarins var greint frá samkomulagi við LÍ um að hefja skyldi
viðræður um kjör iækna.
Ljó8»
Rmx
söfnunar síðustu ára, en það er
slæmur vítahringur, sem ríkis-
sjóður hefur verið í.
Ný lán tekin á árinu vegna A
hluta ríkisins að frádregnum af-
borgunum námu rúmum 8,3 millj-
örðum gkr., en þar eru lán hjá
Seðlabanka ekki talin með.
Greiðslur af þeim til lækkunar
námu rúmum 8 milljörðum gkr. og
ný lán umfram afborganir um-
saminna lánu námu því um 229 m.
gkr. Tekjur reikningsins urðu 46
milljörðum gkr. hærri en fjárlög
eða 13,5% og gjöldin rúmum 35
milljörðum gkr. hærri eða 10,4%.
Þá kemur fram í samantekt um
ríkisreikning, að frá 1968 hefur
halli verið á rekstrarafkomu ríkis-
sjóðs frá 0,4% 1979 og upp í 12,9%
1975 af gjöldum rekstrarreiknings
viðkomandi árs, en árin 1970 var
rekstrarafgangur 4,8%, 1972 0,7%
og 1976 1,2%
Fjármálaráðherra sagði að
þrátt fyrir þessa stöðu ríkissjóðs
við síðustu áramót væru þó veikir
hlekkir í hagkerfinu, sem væru
viðskiptakjör, sem væru ekki nógu
hagstæð, of mikil verðbólga og
kaupmáttur launa, sem vera
mætti betri.