Morgunblaðið - 02.06.1981, Blaðsíða 44
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ1981
Kanadamaðurinn sigraði MflHLfi
í Monaco „Grand Prix“
ÞAÐ var Kanadamaður-
inn Giles Villeneuve sem
varð sijíurveKari í hinum
mjöK svo heimsfræga
„Grand Prix“ formúlu 1.
kappakstri um síðustu
helgi í Monaco. Kanada-
maðurinn ók vegalengd-
ina 3.312 km á 1 klst, 54
mín., 23.38 sek. Meðal-
hraði hans var 132,03 km
á klst. Alls eru farnir 75
hringir á hrautinni í
Monaco sem liggur um
götur hæjarins. Keppni
þessi vekur jafnan gífur-
lega mikla athygli víða
um heim. Og þrátt fyrir
að „Grand Prix“ kapp-
aksturinn sé um víða
veröld dregur Monaco-
kappaksturinn jafnan að
flesta áhorfendur.
Mikið var um óhöpp og
slys í þessum 39. kapp-
akstri sem fram fer í
furstadæminu. Lengst af
hafði Alan Jones foryst-
una í kappakstrinum. En
þegar aðeins fjórir hring-
ir voru eftir lenti hann í
erfiðleikum með bíl sinn,
vegna bilana. Þá skaust
Villeneuve fram úr og
sigraði. Jones varð annar.
Brasilíumaðurinn Nelson
Piquet hafði forystuna
fyrstu 54 hringina, eða
alveg þangað til að hann
lenti í slæmum árekstri
og varð að hætta keppni.
Fyrstu fimm í keppninni
urðu þessir: Giles Ville-
neuve, Kanada, ekur Ferr-
ari, 1.54.23.28. Alan Jones,
Ástralíu, á Williams,
1.55.03.29. Dider Pironi,
Frakklandi, á Ferrari.
Eddie Cheever, Banda-
ríkjunum, ekur Tyrell.
Staða efstu manna í
heimsmeistarakeppninni í
kappakstri formúlu 1 er
þessi:
1. Carlos Reutemann 34
2. Alan Jones 24
3. Nelson Piquet 22
4. Gilles Villeneuve 12
5. Jacques Laffite 11
6. Riccardo Patrese 10
7. EIio de Angelis 5
8. Eddie Cheever 5
9. Didier Pironi 5
10. Nigel Wansell 4
11. Alain Prost 4
12. Marc Surer 4
13. Mario Andretti 3
14. Hector Rebaque 3
15. Rene Arnoux 2
16. Patrick Tambay 1
17. Andrea de Cesaris 1
• Á þes.sum uppdrætti má sjá hvaöa leið er ekin um götur Monaco.
AIIs þurfa ökumennirnir að aka 75 hringi. eða 3.312 kílómetra.
Sigurvegararnir í hinni árlegu Johnny Walker keppni sem lauk um helgina.
Talið frá vinstri. Eiríkur Jónsson GR sem lék á 288, Geir Svansson var á sama
höggaf jölda en sigraði Eirík i bráðabana og loks sigurvegarinn Ragnar ólafsson
sem lék á 287 höggum. Er það besti árangur sem náðst hefur á Nesvelli eftir að
honum var breytt.
• Kappaksturshílarnir þjóta um götur Monaco á svo miklum
hraða að erfitt er að greina þá. Fólk fylgist hvarvetna með. Svalir
húsa eru vel notaðar eins og sjá má.
Sigurvegarar frá upphafi
Sigurvegarar í Monaco-kappakstrinum frá striðsiokum hafa
verið þessir:
1948: Giuseppe Farina.................... Maserati
1950: Juan Manucl Fangio ................ Alfa Romco
1952: Comte Marzotto..................... Ferrari
1955: Maurice Trintignant ............... Ferrari
1956: Sterling Moss ..................... Maserati
1957: Juan Manuel Fangio ................ Maserati
1958: Maurice Trintignant ............... Cooper
1959: Jack Brahham....................... Cooper
1960: Sterling Moss..................!... Lotus
1%1: Sterling Moss ...................... Lotus
1962: Bruce McLaren ..................... Cooper
1963: Graham IIill....................... BRM
1964: Graham Hill........................ BRM
1965: Graham Ilill....................... BRM
1966: Jackie Stewart..................... BRM
1967: Dennis Hulme......................... Brabham
1968: Graham Ilill....................... Lotus
1969: Graham IIill....................... Lotus
1970 Jochen Rindt ........................ Lotus
1971: Jackic Stewart..................... Tyrrel-Ford
1972: Jean-Pierre Beltoise .............. BRM
1973: Jackic Stewart..................... Tyrrell-Ford
1974: Ronnie Peterson.................... Lotus
1975: Niki Lauda......................... F'errari
1976: Niki Lauda......................... Ferrari
1977: Jody Scheckter.......,............. Wolf Ford
1978: Patrick Depailler.................. Tyrrell
1979: Jody Scheckter..................... Ferrari
1980: Carlos Reutcmann .....”............ Williams
• Ökuþórinn Graham Hill sigraði i fimm Grand Prix-
keppnum i Monaco. Fleiri en nokkur annar.