Morgunblaðið - 02.06.1981, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 02.06.1981, Blaðsíða 22
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bifvélavirkjar Viljum ráöa einn verkstjóra og bifvélavirkja á bifreiöaverkstæöi okkar. Uppl. veitir Aöalsteinn Hjálmarsson þjón- ustustjóri, á staðnum, ekki í síma. ú Vttkull hf. Ármúla 36. Starfskraftur óskar eftir atvinnu Afgreiöslu- eöa skrifstofustarfi V2 eða allan daginn. Margt kemur til greina. Hef góð meðmæli. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „At- vinna — 9600“. Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Ytri-Njarðvík. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 3424 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Verslunarstjóri — dugandi starfsmaður Kaupfélag Isfirðinga óskar að ráöa verslun- arstjóra viö verslun félagsins á Suöureyri. Upplýsingar gefur Hafþór Helgason kaupfé- lagsstjóri á ísafirði og Baldvin Einarsson starfsmannastjóri Sambandsins. Kaupfélag ísfirðinga. Atvinna óskast Ég er 33 ára og mig vantar vinnu í júní og júlí. Ég er vanur gjaldkeri og hef einnig unniö viö launaútreikninga og almenn skrifstofustörf. Upplýsingar í síma 76541. Verkstjóri óskast meö matsréttindi í hraöfrystihús Þórkötlu- staöa Grindavík. Uppl. í síma 8035 — 8053. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar í framhaldsdeildum Gagnfræðaskóla Akureyrar veröur um þessar námsbrautir að velja skólaáriö 1981/982: 1. Heilbrigdissviö, 1., 2. og 3. ár. Fyrstu tvö árin (4 annir) er námiö að miklu leyti bóklegt en á 3. ári er aö mestu verklegt nám í sjúkrahúsi og lýkur meö prófi sem veitir starfsréttindi sjúkraliöa. 2. Uppeldissviö, 1. og 2. ár. Nú veröa í boði félagsmálabraut sem veitir réttindi til að- stoöarstarfa viö dagvistir og íþróttabraut sem veitir réttindi viö þjálfun á vegum íþróttafélaga. 3. Viðskiptasviö, 1., 2. og 3. ár. Ööru ári lýkur meö alm. verslunarpófi en þriöja ári meö sérhæfðu verslunarprófi. (Verslunarprófi hinu meira). Aö því loknu geta nemendur þreytt stúdentspróf með 2ja anna viðbótar- námi í menntaskóla. 4. Fornám. Ætlað þeim nemendum sem hafa ekki náö tilskildum árangri í einstökum greinum. Starfað verður aö mestu eftir eininga og áfanoa^rti 0g þaö sem hér segir um lengd áfan9®V‘lcl er miöað viö venjulegan náms- hraöa. Umsóknir skulu póstlagðar í síðasta lagi 5. júní. Þeim fylgi afrit af einkunnarblöðum umsækjanda. Skólinn tekur til starfa 15. september 1981. Skólastjóri. Frá Sjálfsbjörg félagi fatlaðra í Reykjavík og nágrenni Nokkur sæti eru laus í Noregsferö (Þelamörk) 26. júní til 11. júlí. Nánari uppl. á skrifstofunni í síma 17868. vinnuvélar Jaröýta til sölu Internatíonal TD8D 1980 meö hallabúnaöi á tönn. Notuö um 1500 vinnustundir er til sölu ef viöunandi tilboö fæst. Nánari uppl. veita Sigfús Þorsteinsson í síma 96-63150 og utan vinnutíma 96-63151 og Magnús Stefánsson í síma 96-32122. fundir — mannfagnaöir Frá nemenda- sambandi M.A. Árlegur vorfagnaöur NEMA veröur haldinn á Hótel Sögu föstudaginn 5. júní n.k. og hefst meö borðhaldi kl. 19.30. Heiöursgestur kvöldsins veröur Halldór Hall- dórsson og ræöumaöur Ólafur Jóhannesson. Miöar veröa seldir aö Hótel Sögu miövikudag og fimmtudag frá kl. 17—19 báöa dagana. Allir fyrrverandi nemendur M.A. eru hvattir til að mæta. Stjórn NEMA. til sölu Verzlun til sölu Af sérstökum ástæöum er ein fallegasta og bezt staösetta barnafataverslunin viö Lauga- veg til sölu, ef viöunandi tilboö fæst. Mikil velta, góöur lager. Hefur ekki veriö til sölu áöur. Þeir sem vilja fá nánari upplýsingar leggi nafn og símanúmer inn á afgr. Mbl. merkt: „V — 9911“ fyrir föstudagskvöld 5. júní. Ódýrt — Ódýrt Barna- og unglingafatnaöur til sölu. Aöeins þessa viku. Ekkert verö hærra en kr. 50. Fatamarkaöurinn, Frakkastíg 12. Sauðárkrókur Bæjarmálaráö Sjállstæöisflokksins heldur fund í Sæborg miðviku- daginn 3. júnf kl. 20.30. Dagskrá: 1. Bæjarmálefni. 2. Önnur mál. Allt stuöningsfólks Sjálfstæöisflokkslns er velkomiö á fundinn. Heimdellingar Viðverutími stjórnarmanna Siguröur Ólafsson og Viggó H. Viggósson veröa til viötals fyrir ungt sjálfstæöisfólk á skrifstofu Heimdallar í Valhöll frá kl. 17—19 í dag. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar r——v"v\rvy—^-v~y—a f einkamál } L___iM_t__a__a__a/I_] Kaupsýslumaöur 32 ára einhleypur fæddur í Evrópu, en býr í USA óskar eftir bréfa sambandi viö unga stúlku á islandi meö vináttu í huga. Áhugamál: feröalög. tungumál, kvikmyndir, dans o.fl. Vinsam- legast skrifiö og sendiö mynd. Lóggiltur skjalaþýöandi Danska. Bodil Sahn. Lækjargötu 10, si'mi 10245. Hilmar Foss Lögg. skjalapýö, og dómt. Hafn- arstræti 11 — 14824. Freyjugötu 27 — 12105. Júní Lestrarkennsla fyrir 4ra—5 ára börn. Föndurnámskeið fyrlr 6— 10 ára börn. Sími 21902. | og ég sendi svarbréf meö mynd. [ Robert Weiser, 8033 Sunset | Blvd. Suite 624, Hollywood, Calif 90046, USA. f féiagslíf í f Ai A A ,A *A . /> j j Fíladelfía Almennur Biblíulestur kl. 20.30. Ræöumaöur Einar J. Gíslason. Ferö í Þórsmörk um Hvítasunn- una 6.-8. júní. Nánari uppl. á skrifstofunni. Laufásveg 41, sími 24950. ■GEÐVERNDARFÉLAQ ISLANDS,'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.