Morgunblaðið - 02.06.1981, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.06.1981, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1981 37 Á „Gullpálma“-hátíðinni + Þessi nöfn bar hæst á myndaleikstjórinn And- hinni miklu kvikmynda- rzej Wajda, en hann hátíð, sem nýlega fór hékk „Gullna Pálmann" fram í franska Miðjarð- fyrir kvikmynd sína, arhafsstrandarbænum sem er að hálfu heimild- Cannes. Lengst til arkvikmynd um atburð- vinstri er pólski kvik- ina austur í Póllandi, „Járnmaðurinn". Með myndum, sem um var honum eru á myndinni fjallað á hátíðinni. kvikmyndaleikkonan Isabele Adjani, sem var Lengst til hægri er besti kjörin besta kvikmynda- leikarinn í karlahlut- leikkonan. Hún lék aðaN verki, ítalinn Ugo Togn- hlutverkið í tveim azzi. „Kojak“ má selja húsið + Kvikmynda- og sjónvarpsstjarnan Telly Savalas, sem lék í framhaldsþátt- unum le.vnilögguna _Kojak“ komst enn einu sinni í fréttirnar um daginn. — bá var aflétt sölubanni. á húseign hans. sem fyrrum sambýliskona hans og barnsmóðir, hafði sett á húsið, sem mun þó vera nær f élagsheim i lastærð- inni, er hann hugðist selja eignina fyrir 3 milljónir dollara. Barnsmóðir hjarta- knúsarans hefur búið í þessu stóra húsi ásamt syni þeirra hjóna. Hún tók upp ættarnafn hans og gengur almennt und- ir því nafni, Sally Savalas. — Hún stendur í málaferlum við Kojak og þau snú- ast um peninga. Bak við lás og slá + Hér má sjá hvar ítalskir lögreglumenn leiða á milli sín handjárnaðan sakamann, Tyrkjann Meh- met Ali Acga, — manninn sem sýndi Jóhannesi Páli páfa II banatilræði á Péturstorginu í Róm á dögunum. Myndin er tekin er ódæðismaðurinn var færður til varanlegrar fangelsisvistar i eitt af fangelsunum í „Borginni eilífu“ — frá lögreglu- stöðinni. sem hann hafði verið færður til og hafður i haldi. þegar eftir handtökuna á torginu. Díana í fimmta sæti + Breska blaðið The Daily Mirror hefur látið fram fara skoðanakönnun um fegurstu kon- urnar. Lady Diana Spencer, unnusta Karls Bretaprins, hafnaði þar í fimmta sæti. í efstu sætunum voru Joanna Lumley, sem er bresk kvikmyndaleikkona, ameríska leikkonan Vict- oria Principal, sjálf Sophia Loren.og ameríska leikkonan Jaclyn Smith. Hann var negldur + ÞETTA er einn af 12 leynilögreglumönnum, sem starfaði á vegum bresku lögreglunnar við það eitt að upplýsa kvennamorðin 13, sem um síðir tókst að upp- lýsa, nefnilega mál morðingjans, sem í fréttunum hefur gengið undir nafninu „York- shire-morðinginn". — Hann heitir Edward Dodsworth þessi náungi rúmlega þrítug- ur. Hann mun ekki koma nálægt leyni- lögreglumannastörfum um fyrirsjáanlega framtíð vegna trúnað- arbrots í starfi í sam- bandi við rannsókn þessa óhugnanlega morðmáls. Hann lét leka út upplýsingar til blaðamanns, sem starf- ar sjálfstætt. En þetta hefur orðið Edwards dýrt spaug. Það komst upp um leynilögreglu- manninn. Honum var stefnt fyrir rétt og var nýlega dæmdur í undir- rétti fyrir þetta trún- aðarbrot í starfi. Var hann sektaður um 750 sterlingspund og gert að greiða um 400 sterl- ingspund í máls- kostnað. Innritun næsta skólaár VERZLUNARSKOLIÍSLANDS STOFNAÐUR 1905 Verzlunarskoli Islands tekur inn nemendur af öllu landinu og úr öllum hverfum Reykjavíkur, án tillits til búsetu. Umsóknir skal senda til Verzlunarskóla íslands, Grundarstíg 24, 101 Reykjavík. Skrifstofa skólans er opin alla virka daga kl. 9—15. Verzlunardeild Nemendur eru teknir inn í 3. bekk. Inntökuskilyröi er grunnskólapróf. Reynist ekki unnt aö taka inn alla sem sækja um skólavist, veröur höfö hliösjón af árangri nemenda á grunnskólaprófi. Umsóknarfrestur er til 5. júní 1981 og skulu umsóknir þá hafa borizt skrifstofu skólans, en æskilegt er aö umsóknir berist sem fyrst eftir aö grunnskólaprófum er lokið, ásamt prófskírteinum eöa staðfestu afriti en ekki Ijósriti. Lærdómsdeild Nemendur eru teknir inn í 5. bekk. Inntökuskilyröi er einkunnin 6,50 á verzlunarprófi. Umsóknareyöublöö fást á skrifstofu skólans. Umsóknarfrestur er til 5. júní. VOLVO LESTIN'óL Næsta stopp Misstu ekki af lestinni Miðvikudagurinn 3.6. Volvodagur á Hornafirði, við Vélsmiðju Hornafjarðar kl. 14.00 - 20.00 Fimmtudagurinn 4.6. Djúpivogur kl. 10.30-11.30 Breiðdalsvík kl. 14.30 -15.30 Stöðvarfjörðurkl. 17.00-18.00 Fáskrúðsfjörður kl. 19.30 - 20.30 Föstudagurinn 5.6. Reyðarfjörður kl. 9.00 -11.00 Eskifjörðurkl. 13.00-14.00 Norðfjörður kl. 16.00 -18.00 Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.