Morgunblaðið - 21.06.1981, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 21.06.1981, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ1981 I DAG er sunnudagur 21. júní, sem er 172. dagur ársins 1981. Sumarsól- stööur eru í dag kl. 11.45 og lengstur sólargangur. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 02.54 og sólarlag kl. 24.04. í Reykjavík er sólin í hádegisstaö kl. 13.20. Tungliö í suðri kl. 04.23. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 08.40 og síödegisflóö kl. 21.01. (Almanak Háskól- ans.) Því af náö eruö þér hólpnir orðnir fyrir trú: og það er ekki yður að þakka. heldur Guös gjöf. Ekki af verkum, til þess aö enginn skuli geta þakkað sér þaö sjálfum. Því aö vér er- um smíð hans, skapaöir fyrír samfélagiö viö Krist Jesúm til góöra verka sem Guö hefir áður fyrir búiö, til þess að vér skyldum leggja stund á þau. 1 2 3 < LÁRÉTT: - 1 kaffibrauð. 5 samhljtMar. 6 loiftur. 9 spil. 1A æpa. II samhlpiðar. 12 mjúk. 13 kvondýr. 15 iðka. 17 forin. I,ÓÐRÉTT: — 1 boltana. 2 Ijúka. 3 hroyfinKU. 4 skynfærinu. 7 miskunn. 8 askur, 12 hanKÍ. 14 þoKar. lfi Kroinir. LAIISN SÍÍHISTll KROSSGÁTll: LÁRÉTT: - 1 tína. 5 okla. fi læti. 7 ái. 8 ofast. 11 yj. 12 Ata. 14 rrtst. lfi arkaði. ITHIRÉTT: — 1 tilhoyra. 2 notla. 3 aki. 4 haki. 7 átt. 9 fjor. 10 sáta. 13 ani. 15 SK. ARNAD MEILXA NÝLEGA voru gefin saman í hjónaband Erna Ilróarsdótt- ir og Siicurður Eiríksson í Kil í Svíþjóð. (Ljósm.: Sven Erik Hanson, Karlstad, Svíþj.) [~ FHémR ________~_________| Hinn 27. maí sl. gaf dóms- og kirkjumálaráðuneytið út veit- ingabréf handa síra Torfa Stefánssyni Hjaltalín fyrir Þingeyrarprestakalli í Isa- fjarðarprófastsdæmi. Orlof húsmæðra á Seltjarn- arnesi verður að Laugarvatni dagana 13.—19. júlí. Upplýs- ingar og umsóknir eru hjá Ingveldi Þ. Viggósdóttur í síma 19003. Orlofsnefnd. Kvenfélag Neskirkju. Jónsmessuferð verður farin miðvikudaginn 24. þessa mánaðar, ef næg þátttaka fæst. Nánari upplýsingar fást hjá Hrefnu í síma 13726 og Sigríði í síma 11079 fyrir miðvikudagskvöld. Félagsvist verður spiluð þriðjudag 23. júní nk. kl. 21 til styrktar kirkjubyggingar- sjóði. Spilað verður í félags- heimili Hallgrímskirkju. Akraborg fer nú daglega fjórar ferðir milli Reykjavík- ur og Akraness og siglir skipið sem hér segir: Frá Ak. Frá Rvík kl. 8.30 kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kl. 14.30 kl. 16 kl. 17.30 kl. 19 Á sunnudogum og föstudög- um eru kvöldferðir frá Ak. kl. 20.30 og frá Rvík. kl. 22. Afgreiðsla Akraborgar á Akranesi sími 2275 og í Rvík 16050 og 16420 (símsvari) MINNINQ3 1ÖLO Minningarspjold MS-félags íslands (Multiple Sclerosis) fást á eftirfarandi stöðum: Reykjavíkur Apótek, Bóka- búð Máls og menningar, Bókabúðinni Grímsbæ og Bókabúðinni Miðbæ. Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar í Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga, Lækjargötu, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Bókabúðinni Snerru, Mosfellssveit, Amat- ör, ljósmyndavöruverslun, Laugavegi 55, Húsgagna- verslun Guðmundar, Smiðju- vegi 2, Kópavogi, Sigurði M. Guðmundur J,; Erum o£t e skammað- ir mikið ,4AÐ HEFOR «11« ttó verid «vu •A DaKsbrúnaraien* hafn verW hrenslr ok hnft aÍKerandt nkurtan ir. Ek tek þetta ekki aeni van- traant en ég hluata hlna vegar A •11« K«Knrýni neai ég heyrt uk tek tillit til hennar, en virt eru oft Kkaauaaðir mikirt !ll II llTl 11U I Þorsteinssyni, 23068, Magn- úsi Þórarinssyni, 37407 og Ingvari Valdimarssyni, 82056. Minningarkort Minningar- sjóðs hjónanna Sigríðar Jak- obsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöðum: í Reykja- vík hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Flókagötu 58 og Jóni Aðal- steini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdótt- ur, Vík, og svo í Byggðasafn- inu í Skógum. TAPAÐ FUNDID Milli klukkan 17 og 18 á 17. júní tapaðist Pierpont- kvengullúr á leiðinni um Að- alstræti, Austurstræti og Lækjargötu. Finnandi er vinsamlega beðinn að hringja í síma 54516. Nýlega efndu þessir tviburar, þau örn og Erla Eilingsen, til hlutaveltu tii ágóða fyrir Sjáifsbjörgu. Söfnuðust kr. 94. Á myndina vantar vinkonu þeirra, Margréti Grétarsdóttur. En það fer nú bara inn um annað og út um hitt meðan þessi stjórn situr!! Kvold-, naatur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 19. til 25. júní aö báöum dögum meóiöídum, er í Vesturbaajar apóteki. En auk þess er Háaleitis apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaógerðir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16 30—1730 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aó ná sambandi vió iaakni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 síimi 21230. Göngudeild er iokuó á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aó ná sambandi vió lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóar- vakt Tannlæknafél í Heilsuverndarstöómni á laugardög- um og helgidögum kl 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. júní tíl 28. júní, aó báóum dögunum meötöldum. er í Apóteki Akureyrar Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvör* um apótekanna 22444 eöa 23718 Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfirói. Hafnarfjarðar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna Keflavik: Keflavíkur Apótek er opió virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar í bænum 3360 gefur uppl um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.A.A. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöidsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræóileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJUKRAHUS Heimsóknartímar, Landspitalmn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 aila daga — Landakotsspítaii: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30 — Kleppsspítali. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfirói: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 St. Jósefsspítalinn Hafnarfirói: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16 Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aóalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Opió sunnudaga. þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. Hljóóbókasafn — Hólmgarói 34, sími 86922. Hljóöbóka- þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud kl 10—16 AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sírni aðalsafns Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuóum bókum viö fatlaöa og aldraóa HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaóakirkju. sími 36270. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöó í Bústaöasafni, sími 36270. Viókomustaóir víósvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júní til 31 ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leið 10 frá Hlemmi. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opió alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opiö mánudag tii föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opíó daglega nema mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miövikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — fðstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 tii kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast í böóin alla daga frá opnun til lokunartíma Vesturbæjarlaugin er opín alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30. Gufubaöió i Vesturbæjartauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004 Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20— 17.30 Sunnudaga kl. 8—13.30. Síml 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaóiö opiö). Laugardaga opió 14—17.30 (saunabaó f. karla opió). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaóiö almennur tími). Sími er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga 7—9 og 14.30—20. Laugardaga 8—19 Sunnudaga 9—13. Kvennatímar þriójudaga kl. 20—21 og miövikudaga 20—22 ‘ Síminn er 4129 Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bilanavakt allan sólarhrlnginn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.