Morgunblaðið - 21.06.1981, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1981
85988
85009
Símatími í dag 1—3
HÖRDALAND
2ja herb. rúmgóð og falleg íbúð á jarðhæð. Sér garður. Æskileg
skipti á stærri eign.
SELJAVEGUR
Einstaklingsíbúö á 1. hæö í góðu steinhúsi. Gott ástand. Samþykkt
ibúð. Laus.
GAUKSHÓLAR
2ja herb. mjög rúmgóö og snotur íbúð. Þvottahús á hæðinni. Útsýni
yfir bæinn. Húsvörður.
VESTURBÆR
2ja herb. rúmgóð íbúð á 1. hæð. Gott ástand. Suður svalir.
HAMRABORG
2ja herb. íbúð á efstu hæð. Suður svalir. Stórkostlegt útsýni. Ný
íbúð.
ÁLFTAMÝRI
3ja herb. íbúð á efstu hæð í sambýlishúsi. Gott fyrirkomulag. Stórt
eldhús. Bæði herbergin sérstaklega rúmgóð. Sameign góð.
Bílskúrsréttur.
LANGHOLTSVEGUR
3ja herb. íbúð á jaröhæð. Sér inngangur. Aðeins tvær íbúöir í
húsinu.
KJARRHOLMI
3ja herb. íbúð á 3. hæð. Góö eldhúsinnrétting. Sér smíöaöar huröir.
Þvottahús í ibúöinni. Suður svalir. Æskileg skipti á 2ja herb. íbúð í
Hamraborg.
SEIJAHVERFI
3ja herb. mjög rúmgóð íbúð á 1. hæð. Fullfrágengiö bílskýli.
VESTURBERG
3ja herb. góð íbúð á jarðhæð. Sér garöur. Hagstætt verð.
KÓPAVOGUR — í SMÍÐUM
3ja herb. íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Sér inngangur. Innbyggður
bílskúr Afhendist tilbúið aö utan.
MIÐBRAUT
3ja herb. rúmgóð íbúð, tilbúin undir tréverk. Aöeins fjórar íbúðir í
húsinu. Afhendist strax.
STÓRAGERÐI
3ja herb. rúmgóð íbúð á jarðhæð (kjallara). íbúöin er í góðu ástandi
og mjög snyrtileg sameign. Verð 360—380 þús.
HVERFISGATA
3ja herb. mikið endurnýjuö risíbúð. Verð aöeins 300 þús.
HAMRAHLÍÐ
3ja herb. rúmgóð íbúð á jarðhæð. Sér inngangur, sér hiti. Fallegur
garður.
HJARÐARHAGI
4ra herb. ibúö í góöu ástandi, í sambýlishúsi. Bílskýli.
HAFNARFJÖRÐUR
Aöalhæöin í þríbýlishúsi Sér inngangur. Stærö 100 fm. Bílskúr 45
fm.
HOLTAGERDI
Neðri sérhæð um 110 fm. Sér inngangur og sér hiti. Bílskúrsréttur.
Skipti æskileg á eínbýlishúsi í Kópavogi eða Hafnarfirði.
HVERFISGATA
4ra herb. íbúð í góðu ástandi. Mjög hagstætt verð.
FANNBORG
3ja—4ra herb. íbúð á 3. hæð. Bílskýli. Gott fyrirkomulag. Stórar
suðursvalir. Losun samkomulag.
HAALEITISBRAUT
4ra—5 íbúð á jarðhæð. Nýtt eldhús og nýtt á baði. Björt íbúö.
Bílskúrsréttur.
GAMLI BÆRINN
Hæð og ris í járnklæddu timburhúsi. Svalir. Laus.
EYJABAKKI
4ra herb. glæsileg íbúð á 1. hæð. Gott útsýni. Lagt fyrir þvottavél á
baöi. Innbyggður bílskúr.
LAUGARNESVEGUR
4ra herb. íbúð á 1. hæð í enda. Til afhendingar strax. Verð 500 þús.
HÁALEITISBRAUT — SKIPTI
4ra herb. mjög góð íbúð á 4. hæð. Fæst í skiptum fyrir 3ja herb.
íbúð á 1. eða 2. hæð. Margt kemur til greina.
FOSSVOGUR
Mjög vandaö raöhús (pallahús) til sölu í skiptum fyrir minni eign.
Margt kemur til greina.
SELJAHVERFI
Einbýlishús á 2 hæðum. Selst fokhelt m/gleri. Tvöfaldur bílskúr.
Glæsileg teikning.
BRAUTARAS
Raðhús, tilbúið undir tréverk og málningu. Til afhendingar strax.
Húsið er frágengið að utan. Eignaskipti möguleg.
KÓPAVOGUR
Einbýlishús við Melgerði og Kársnesbraut.
EINBÝLI — TVÍBÝLI
Eldra steinhús við Barónsstíg. Húsið er tvær hæðir og ris ásamt
bílskúr. Húsið er mikið endurnyjað og möguleikar á 2 íbúðum.
Möguleg útborgun 50% og eftirstöðvar verðtryggðar.
LAUGALÆKUR
Raðhús í góðu ástandi á 3 hæðum. Möguleikar á lítilli íbúð í
kjallara. Skipti æskileg á íbúð í sama hverfí.
VANTAR — VANTAR
Hef kaupanda að raöhúsi í Háaleítíshverfi eða Hvassaleiti.
Eignaskipti.
Hef kaupanda að eldra einbýlishúsi í Kópavogi eða Hafnarfiröi.
_ _ al| _ 85009—85988
K joreign ? °an v s ^z^inQur
FASTEIGNA
HÖLUN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIOBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60
SÍMAR 35300 & 35301
Viö Bugðutanga
Glæsilegt einbýllshús, hæö og
jarðhæð, aö grunnfleti 190
ferm. m/innbyggðum bílskúr á
jarðhæð. Á hæðinni eru stofur
m/arni, húsbóndaherb., sjón-
varpsskáli, 4 svefnherb., stórt
baðherb., eldhús m/borðkróki
og búr. Á jaröhæö eru mögu-
leikar á sér lítilli íbúö. Allar
innréttingar í sérflokki. Falleg
eign.
Viö Selbrekku Kóp.
Glæsilegt einbýlishús aö
grunnfleti 180 ferm. m/bflskúr. í
húsinu eru m.a. 6 svefnherb.,
stór stofa, rúmgott eldhús, baö,
snyrting o.fl. Ræktuð lóð. Út-
sýni. Mögulegt að taka 4ra
herb. íbúð í Norðurbæ Hafnar-
fjarðar eða 4ra herb. nýlega
íbúð í Rvk. upp í kaupverðið.
Viö Miötún
Einbýlishús, hæö, ris og kjallari
með bflskúr. Á hæðinni eru
stofur, sjónvarpsherb., skáli og
eldhús. í rlsi 3 svefnherb. og
bað. í kjallara er stór 3ja herb.
íbúö, þvottahús o.fl. Laus fljót-
lega.
Viö Ásbúö Gb.
Einbýlishús á einni hæö (við-
lagasjóðshús) meö bflskúr. í
húslnu eru 3 stór svefnherb.,
stofa, stórt eldhús, þvottahús,
baö og sauna. Ræktuö lóö.
Við Safamýri
4ra herb. íbúð á 4. hæð
m/bflskúr.
Viö Stóragerði
4ra herb. endaíbúð á 3. hæð
með bflskúr.
Viö Bergstaðastræti
4ra herb. nýstandsett íbúö á 1.
hæð í steinhúsi.
Viö Bárugötu
3ja herb. íbúö á 3. hæö í
steinhúsi. Laus nú þegar.
Viö Freyjugötu
Einbýlishús, hæð, ris og kjallari.
í húsinu eru í dag tvær 2ja herb.
ibúöir og einstaklingsíbúö.
Þarfnast standsetningar. Eign-
arlóð. Möguleikar á nýbygg-
ingu.
í smíöum
viö Heiönaberg
Vorum að fá í sölu nokkur
raöhús á 2 hæöum. Húsin
seljast frágengin aö utan, með
gleri, en ómáluð. Innbyggðir
bflskúrar. Teikningar á skrif-
stofunni.
Viö Borgartanga
Mosf.sv.
Fokhelt einbýlishús aö grunn-
fleti 140 ferm. með 70 ferm.
kjallara. Til afhendingar nú þeg-
ar.
Við Bauganes
150 ferm. sér neðri hæö í
tvíbýlishúsi. Fokheld. Til af-
hendingar nú þegar.
Við Boðagranda
Fokhelt raðhús á 2 hæðum
m/innbyggðum bflskúr. Teikn-
ingar á skrifst.
Fasteignaviöskipti
Agnar Ólafsson,
Arnar Sigurösson,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
ÞÚ AUGLÝSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
M MA SINGA
SIMIW KR:
22480
Ingólfsstræti 18 s. 27150
Við Haukshóla
Vorum að fá í sölu glæsilegt
einbýlishús, fokhelt, á einum
besta útsýnisstaö borgar-
innar. Húsiö er á 2 hæðum,
aðalhæðin ca. 139 fm, 4
svefnherb., 2 stofur, baö,
þvottahús, gesta wc, m.m.
Steyptur stigi milli hæöa.
Ýmsir möguleikar með neðri
hæð, tvöfaldur bflskúr. Til
afhendingar strax. Einka-
sala. Sérlega góð teikning.
Nánari uppl. á skrifstofunni.
Dalsel
Rúmgóð og nýleg 3ja herb.
íbúð um 95 fm. Fullbúiö
bflskýli fylgir. Ákveðið í sölu.
Einbýlishús
Nýlegt ca. 140 fm á einni
hæð. Ca. 38 ferm. Bílskúr
fylgir. Á góðum stað í Mos-
fellssveit. Víðsýnt útsýni.
Rúmgóð lóð. Sala eða
skipti.
Vió Flúðasel
Nýlegt raðhús, 150 ferm. á 2
hæðum. Bflskúrsréttur.
Við Asparfell
Vandaðar 3ja og 4ra herb.
íbúðir á hæðum.
Fleiri eignir á skrá
Höfum fjársterkan
kaupanda
að 110 til 130 fm íbúð,
(hæð) í Kópavogi, Garöabæ,
Hafnarfirði. Góð íbúð í boði.
Tilbúinn aö kaupa strax.
Benedikt Halldórsson sölustj.
Hjalti Steinþórsson hdl.
Gústaf Þór Tryggvason hdl.
P 31800 — 318011
FASTEIGNAMIÐLUN
Sverrir Krisljánsson heimasim' 12822
HREYFILSHÚSINU -FElLsMÚLA 26, 6.HÆO
Opið í dag kl. 2—4.
Dalaland
Til sölu 130 fm 6 herb. íbúö á 1.
hæð með bflskúr. íbúöin er í
dag 4 svefnherb., stofur og
eldhús o.fl. Suöur svalir.
Drápuhlíð
Til sölu nýinnréttuð íbúð á 1.
hæð. 1. flokks innréttingar.
Bflskúrsréttur.
Uröarbraut —
Smálönd
115 fm einbýlishús ásamt plötu
undir bftskúr. Frágengin lóð.
Smyrlahraun
Til sölu 175 fm einbýlishús.
Firmahús —
einbýlishús
Til sölu í Hlíöunum, hentar vel
undir skrifstofur og/eöa lækna-
stofur. Ca. 330 fm.
Álftamýri
Til sölu 65 fm jaröhæö í sam-
býlishúsi. Rúmgóð 2ja herb.
íbúð ásamt stórri geymslu í
kjallara.
Hvassaleíti
Til sölu ca. 45 fm einstaklingsí-
búð.
Höfum kaupendur
að 2ja herb. íbúö í Bökkunum.
Vantar — Norðurbær
Hafnarfirði
Höfum kaupanda að sérhæð,
raöhúsi eöa elnbýlishúsi, má
vera í smíöum. Æskilegur stað-
ur Noröurbær Hafnarfirði, einn-
ig kemur til greina góö eign í
Kópavogi eða á Seltjarnarnesi.
Sölumaöur
Ðaldvin Hafsteinsson
heimasími 38796
P31800 - 318011
FASTEIGNAMIÐLUN
Sverrir Kristjánsson heimasími 42822.
HREYFILSHÚSINU -FELLSMÚLA 26, 6.HÆD
Vesturvör
Til sölu ca. 700 fm iönaöarhúsnði á 2400 fm lóð. Byggingaréttur.
Lofthæð rúmir 4 metrar, 4 stórar innkeyrsludyr. Húsnæðið er í dag
nýtt í 4 einingum. Húsiö er til sölu í einu lagi eóa skipt.
Kópavogsbraut — Einbýlishús
Til sölu ca. 700 fm iðnaðarhúsnæði á 2400 fm lóö. Byggingaréttur.
rúmlega fokheldum ca. 48 fm bflskúr. í húsinu eru 8 herb. (Hægt er
aö hafa einstaklingsibúö í kjallara.) Mjög stór og mikiö ræktaður
garður, fyrir þann sem hefur áhuga á garörækt.
MÁLFLUTNINGSSTOFA:
SIGRÍÐUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl.
HAFSTEINN BALDVINSSON hrl.
FASTEIGNASALA
KÓPAVOGS
W^m Sími
■4*42066
“^14934
HAMRAB0RG5
Guðmundur Þorðarson hdl
Guðmundur Jonsson lögfr
Veitingastaður
Viöurkenndur veitingastaöur á Stór-Reykjavíkur-
svæöinu í eigin húsnæöi, til sölu. Vélar, tæki,
innréttingar, og öll aðstaöa fyrsta flokks.
Uppl. á skrifstofunni milli kl. 1 og 7 mánudag og
þriöjudag.
Opiö virka daga 1 til 7.