Morgunblaðið - 21.06.1981, Síða 28

Morgunblaðið - 21.06.1981, Síða 28
28; MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hvammstangi Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Hvamms- tanga. Uppl. hjá umboösmanni í síma 1379 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík í síma 83033. Fræðsluskrifstofa Hafnarfjaröar auglýsir eftirfarandi laust til umsóknar: Starf ritara viö Víöistaðaskóla og Flensborgarskóla. Hálft starf í báöum tilvikum. Ráöning 11/12. Laun samkvæmt 8. launaflokki í Víöistaðaskóla, 10. launaflokki í Flensborgarskóla. í umsókn skal tilgreina fullt nafn, heimilis- fang, aldur og fyrri störf. Umsóknarfrestur er til 20. júlí nk. Nánari uppl. á fræðsluskrifstofunni Strand- götu 4, sími 53444. Fræósluskrifstofan. Framtíðarstarf Stórt innflutningsfyrirtæki óskar aö ráða starfskraft til starfa viö verðútreikninga, frágang tollskjala, birgöabókhald og telex- sendingar. Æskilegt er, aö viökomandi hafi reynslu á umræddu sviöi og geti byrjað eigi síðar en 1. ágúst nk. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf ásamt meðmælum, sendist augld. Mbl. fyrir 23. júní nk. merkt: „P — 9973“. Bifreiðastjóri Óskum aö ráöa nú þegar meiraprófsbifreiða- stjóra á nýlegan Volvo vörubíl. Uppl. hjá yfirverkstjóra. Málning h.f. Kársnesbraut 32, Kópavogi. Meðeigandi óskast að blikksmiðju, einnig kemur til greina leiga eða sala blikksmiöjunnar. Tilboö sendist Morgunblaöinu merkt: „Blikksmiöja — 9953“ fyrir 1. júlí. Atvinna Tímarit óskar aö ráöa auglýsinga/skrifstofu- stjóra sem fyrst. Starfiö felur í sér auglýs- ingasöfnun fyrir tímaritiö og umsjón með áskrifendaskrá og bókhaldi. Hér er um aö ræöa fjölbreytt, sjálfstætt starf fyrir mann- eskju, sem getur og vill axla nokkra ábyrgö i og tekið frumkvæöi. Starfsreynsla er æskileg, og menntun a.m.k. jafngild samvinnuskólaprófi eöa verslunar- skólaprófi skilyröi. í boöi eru góð laun, góöur starfsandi, eigin skrifstofa. Umsækjandi þarf aö hafa bíl til umráða, a.m.k. hálfan daginn. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf ásamt nöfnum tveggja meðmælenda sendist Morgunblaðinu fyrir n.k. fimmtudagskvöld merkt: „Tímarit — 9965“. Framtíðarstarf Sveitarfélag á Suðurnesjum óskar aö ráöa starfsmann til aö hafa umsjón meö innheimtu og skrifstofuhaldi sveitarfélagsins. Æskilegt er, aö viökomandi hafi reynslu á umræddu sviöi og bókhaldskunnáttu. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist unrirrituöum fyrir 30. júní nk. FARMEK er eitt af stærstu matvælafyrirtækjum Sví- þjóöar og árleg velta er um 2.1 milljaröur króna. Athafnasvæöi fyrirtækisins nær yfir allan austurhluta Miö-Svíþjóöar og framleiöslu- staöir eru í Uppsölum, Borlánge, Linköping, Norrköping, Vimmerby, Örebro, Vásterás, Stokkhólmi og Visby. FARMEK er sameignarfélag 23.500 eigenda sláturfénaöar og starfsmenn fyrirtækisins eru um 2.400. Framleiðslan er sett á markaö undir vörumerkinu SCAN. Viö óskum eftir starfsmönnum sem vanir eru kjötiðnaði, slátrun og pylsugerð. Fastráðning eöa ráðning til ákveöins tíma. Góö skilyröi. Fulltrúi FARMEKS, Torstein Jansson, mun dveljast á Hótel Borg (Póst- hússtræti 11 — Reykjavík), þann 23. og 24. júní og á Hótel KEA, Akureyri, þann 25. júní 1981. FARMEK Starfsfólk óskast endurshoöun hf Suðurlandsbraut 18, 105 Reykjavik, slmi 86533 Opinber stofnun í Reykjavík óskar eftir skrifstofumanni. Starf- iö felst í afgreiöslu, vélritun og fjölritun, hann þarf aö geta unnið sjálfstætt. Umsókn, meö upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist Morgunblaöinu fyrir 1. júlí, merkt: „K — 9959“. Kennara vantar við Eskifjaröarskóla. Kennslugreinar m.a. íslenska, enska, leikfimi stúlkna og kennsla yngri bekkja, ásamt hlutastarfi á bókasafni. Uppl. gefur Hildur Metúsalemsdóttir, sími 97-6239. Skólanefnd. til fyrirtækls skammt trá Hlemmtorgi. 1) Aðstoöarmaður viö efnablöndun. Stúdentspróf æskilegt en ekki skilyröi. Framtíöarstarf (frá 1. sept ). Mánaöarlaun eru nú 5.100— 5.700 kr. 2) Aöstoöarmanneskja í framleiösludeild. Þarf aö hafa óskerta sjón. Framtíöarstarf (frá 20. júlí). Mánaöarlaun 4.500—4.700. 3) Aöstoöarverkstjóri á lager. Mánaöarlaun 5.000—5.500 kr. Fram- tíöarstarf frá 1. ágúst. Starfsaöstaöa er mjög góö og geröar eru strangar hreinlætiskröfur. Umsóknir eöa fyrirspurnir, meö upplýsingum um viökomandi og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrlr 1. júlf. merkt: .Samvlskusemi — 9957". Lausar stöður frá 15. ágúst og 1. sept. stööur fóstru og þroskaþjálfa (Athugunar- og greiningardeild í Kjarvalshúsi.). Frá 1. sept. stööur tón- menntakennara, yfirsjúkraþjálfara og fóstru eöa þroskaþjálfa (Öskuhlíöarskóli). Umsóknir skulu sendar menntamálaráöu- neyti fyrir 5. júlí. Upplýsingar veita skólastjóri eöa yfirkennari s. 23040 og deildarstjóri Ath. og greiningar- deildar s. 20970. Öskjuhlíöarskóli 18.6. Skólastjóri Skrifstofa Norrænu ráöherranefndarinnar óskar eftir aö ráöa ráðunaut (stjórnun og starfsmannastjórn) Á skrifstofu Norrænu ráöherranefndarinnar á aö ráöa ráöunaut. Norræna ráðherranefndin er samstarfsvettvangur norrænu ríkisstjórn- anna og var sett á stofn 1971. Samstarfið tekur til flestra sviöa þjóöfélagsins, m.a. lagasetninga, iðnaðar- og orkumála, náttúru- verndar, vinnumarkaösmála og vinnuum- hverfis, félagsmálastefnu, sveitastjórnar- mála, neytendamála, flutninga- og hjálpar- starfs Norðurlanda viö þróunarlöndin. Skrifstofa ráöherranefndarinnar, sem er í Osló, sér um daglega framkvæmdastjórn samstarfs sem fellur undir starfsvettvang ráðherranefndarinnar og annast skýrslugerö, undirbúning og framkvæmd ráðherranefnd- arinnar og stofnana þeirra sem undir hana heyra. Starfssviö ráöunautar er aöallega starfs- mannastjórn og stjórnun en hlutaöeigandi veröur einnig aö geta tekið aö sér verk á öörum sviðum. Aöalstarf ráöunautarins veröur að sjá um launa-, starfsmanna-, skatta-, eftirlauna- og tryggingamál skrifstofunnar og fyrir norræn- ar stofnanir og áætlanir. Umsækjendur eiga aö hafa menntun sem hæfir starfinu og reynslu af opinberri stjórn- sýslu. Hlutaöeigandi veröur að vera búinn góöum stjórnunarhæfileikum, samstarfs- hæfni og vera fær um aö vinna sjálfstætt. Æskilegt er, aö umsækjandi þekki til nor- rænnar samvinnu. Krafist er góöra hæfileika til aö tjá sig greinilega í ræöu og riti á einhverju af starfsmálum skrifstofunnar, dönsku, norsku eöa sænsku. Starfinu fylgja nokkur ferðalög á Norðurlöndum. Ráöningartíminn er 3—4 ár meö hugsan- legum möguleikum á framlengingu. Ríkis- starfsmenn eiga rétt á allt aö 4ra ára leyfi frá störfum. Skrifstofan býöur góö laun og vinnuskilyröi. Umsóknarfrestur er til 6. júlí á þessu ári. Nánari upplýsingar gefur staögengill aöalrit- ara, Sverre Frogner eöa administrasjonssjef, Per M. Lien, sími (02) 11 10 52. Skriflegar umsóknir sendist: Nordisk Ministerrád, Generalsekretær, Postboks 6753, St. Olavs Plass, OSLOI Bókhald Óskum eftir góöum starfsmanni til starfa í bókhaldsdeild fyrirtækisins. Starfsmannahald veitir allar frekari upplýs- ingar og liggja þar frammi umsóknareyðu- blöö. EIMSKIP Matreiðslumaður óskast til starfa á vínveitingahús í Reykjavík. Þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Mat- reiðslumaður — 9976“. Hjúkrunarfræðingur Krabbameinsfélagið óskar aö ráöa hjúkrun- arfræðing í hlutastarf í leitarstööina aö Suðurgötu 22. Ráðningartími frá 15. ágúst. Upplýsingar gefur hjúkrunardeildarstjóri í síma 19273. ULt

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.