Morgunblaðið - 21.06.1981, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.06.1981, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JÚNl 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofu- stjórastarf hjá félagi launþega er laust til umsóknar. Starfssviö m.a.: bókhald, fjármál og túlkun kjarasamninga. Viökomandi þarf helst aö geta hafiö störf sem allra fyrst og eigi síöar en í byrjun sept. Tilboö sendist Mbl. fyrir 30. júní merkt: „V — 9993“. Lager — útkeyrsla Heildsölufyrirtæki óskar aö ráöa mann til lager- og útskeyrslustarfa. Hér er um framtíöarstarf aö ræöa. Einungis reglusamt og ábyggilegt fólk kemur til greina. Þeir sem áhuga hafa á þessu starfi, sendi umsóknir sínar til auglýsingadeildar blaðsins hið allra fyrsta, er tilgreini menntun og fyrri störf, merkt: „Ábyggilegur — 9958“. Rafvirki óskast nú þegar. Þekking á skiparafmagni æskileg. Rafþjónustan Rjúpufelli 18, sími 73722. Tækniteiknari óskar eftir starfi í Reykjavík, ýmis konar störf koma til greina. Uppl. ísíma 92-1253 eftir kl. 17. Framleiðslustjóri Höfum veriö beönir aö leita eftir tramleiöslu- stjóra að stóru fiskvinnslufyrirtæki á Suð- vesturlandi. Einungis maður meö verulega reynslu kemur til greina. Uppl. veita Sævar Hjálmarsson eða Gísli Erlendsson. rekstrartækni sf. SÍSumúla 37 - Simi 85311 Afgreiðslu- stúlkur óskast í húsgagnadeild okkar, fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veittar hjá verslunarstjóra í Skeifunni 15. HAGKAUP Þorskaþjálfa- skóli íslands Staða verknámskennara viö skólann er laus til umsóknar. Upplýsingar um starfiö gefur skólastjórinn í síma 43541 og 43968. Umsóknir sendist til skólans fyrir 20. júlí. Skólastjóri /^ NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun auglýsir eftir starfsmanni til aö annast tölvustýrt birgðabókhald stofn- unarinnar ásamt fleiri verkefnum. Við leitum aö manni meö staögóöa grunn- menntun, t.d. próf frá Verslunarskóla ís- lands, Samvinnuskólanum eöa aöra sam- bærilega menntun og helst starfsreynslu. Hér er um fjölþætt framtíöarstarf að ræða fyrir duglegan mann. Þarf aö geta hafið starf nú þegar. Laun samkv. launakerfi starfs- manna ríkisins, en nánari upplýsingar veitir námsgagnastjóri. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 1. júlí til Námsgagnastofnunar, Tjarnargötu 10, Póst- hólf 1274. Trésmiðir i 3 trésmiöi vantar í innréttingavinnu. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 83970 kl. 11 —14 mánu- dag og á kvöldin í síma 72172. Akurey hf., Byggingafélag, Suöurlandsbraut 12. Snyrtifræðingur Óskum eftir aö ráöa snyrtifræðing í hluta- starf, þarf einnig aö geta annast fótaaögerö- ir. Tilboö óskast sent afgreiðslu Morgunblaö- sins merkt: „Snyrtifræðingur — 9966“. Stapi — P Forstöðumaður Staða forstööumanns viö félagsheimilið Stapa, Njarövík, er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. júlí. Umsóknir ásamt uppl. um aldur og fyrri störf sendist undirrituöum, sem gefur nánari upplýsingar. Bæjarstjóri Njarðvíkur Fóstrur óskast aö dagheimilinu Vesturborg, Hagamel 55. Uppl. veitir forstööukona. Sími 22438. Bakari Óskum aö ráöa bakara og aöstoöarmann. Upplýsingar á staðnum. Grensásbakarí s/f, Lyngási 11, Garöabæ. Blikksmiður — aðstoðarmaður Óskum eftir að ráöa blikksmiö og vanan aöstoöarmann í blikksmiöju. Framtíöarstörf. Breiðfjörösblikksmiöja hf. Sigtúni 7, sími 29022. Kennarar Handavinnukennara stúlkna vantar aö grunnskólanum í Hverageröi. Upplýsingar gefa Bjarni Eyvindsson, formaö- ur skólanefndar í síma 99-4200 og skóla- stjórarnir í símum 99-4195 og 99-4288. Grunnskólinn í Hveragerði. Sölumaður — fasteignasala Fasteignasala í miöborginni óskar nú þegar efir vönum sölumanni. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 24. júní n.k. merkt: „Sölumaöur — 9964“. Lausar stöður Viö Fjölbrautaskólann á Selfossi eru lausar til umsóknar nokkrar kennarastöður Kennslugreinar eru: danska, enska, íslenska, stæró- fræói, efnafræói, eólisfræói, franska og félagsfræói Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríklsins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 15. júlí n.k. — Umsóknareyöublöó fást í ráðuneytinu. Menntamálaráduneytiö 19. júní 1981. Dráttarbraut Keflavíkur h/f óskar aö ráöa menn í slippvinnu, smíöar og vélsmiðju. Gott kaup fyrir lagtæka menn. Upplýsingar á skrifstofunni. Afgreiðslustúlka Viljum ráöa stúlku til afgreiöslustarfa í júlí. Æskilegur aldur 18—30 ára. Upplýsingar á mánudag og þriöjudag milli kl. 4—6 í verzluninni. Laugavegi 20. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍT ALINN Hjúkrunarfræðingur óskast á næturvaktir á öldrunarlækningadeild Landspítalans frá og meö 1. júlí. Áætluð vinna 9 nætur í mánuði. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Land- spítalans í síma 29000. Læknaritarar óskast til frambúðar á ýmsar deildir. Stúdentspróf eöa hliðstæö menntun áskilin, ásamt góöri vélritunarkunnáttu. Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf, sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 6. júlí nk. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 29000. Starfsmaður óskast sem fyrst í heilarit Landspítalans. Stúdentspróf eöa sambærileg menntun æskileg. Um framtíðarstarf er að ræöa. Upplýsingar veitir deildarstjóri heilarits í síma 29000 milli 10—12. KLEPPSSPÍTALI Félagsráögjafi óskast viö Kleppsspítalann. Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf, sendist Stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 29. júlí nk. Upplýsingar veitir yfirfélagsráögjafi í síma 29000. Reykjavík, 21. júní 1981 SKRIFSTOFA RlKISSPfTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.