Morgunblaðið - 21.06.1981, Side 32
32
MORGUNBLAÐIÐ; SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1981
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Dyrasímaþjónustan
sími 43517
Uppsetning og viógeröir.
Húsnæði óskast
Óskum eftir aö taka á leigu 3—5
herb. íbúö í Rvk , frá 1. sept. eöa
tyrr. Skipti á 3ja herb. raöhúsi í
Lundi í Svíþjóö kemur til greina.
Uppl. í síma 32914.
-y~\nr
húsnæöi
i boöi
Verzlunarpláss til sölu
í miöborginni 180 fm. Laust
strax. Eignaskipti möguleg.
Upplýsingar í s: 15605 — 15606
— 36160.
Víðskiptafræðinemi
vantar vinnu fyrir hádegi í
sumar. Lysthafendur leggi inn
símanúmer og nafn á augld.
Mbl. merkt: „V — 9962“.
-v-v’v—yr>—VT\T\A>—
bílar
Subaru 1600 coupé ’78
Til sölu ekinn 14.000. Fyrst
skráöur í nóv. '79. Bíll í topp-
ástandi. Sími 27196 milli kl.
19—20 á kvöldin.
□ Edda 59816247 — H. og V.
Br. láti skrá sig 22. eöa 23. júní
milli kl. 17:00 og 19:00.
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 21. júní
Vióey á lengsta degi ársins, kl.
13, 15, 17 og 20 frá Ingólfsgaröi.
Verö 50 kr. frrtt f. börn m.
fullorönum. Leiösögumenn Ör-
lygur Hálfdánarson og Siguröur
Líndal.
Þórsmörk — Eyjafjallajökull um
næstu helgi.
Sviss, 18. júlí, 2 vikur í Berner
Oberland, gist í góöu hóteli í
Interlaken.
Grænland, vikuferö 16. júlí.
Utivist.
Kristniboðsfélag karla
Reykjavík
Fundur veröur í kristniboðshús-
inu Betanía Laufásvegi 13 mánu-
dagskvöldiö 22. júní kl. 20.30.
Allir karlmenn velkomnir.
Stjórnin.
Kirkja Krossins Hafnar-
götu 84, Keflavík
Almenn samkoma sunnudag kl.
14. Daníel Glad prédikar. Allir
velkomnir.
Frá Guöspeki-
félaginu
Áskriftarsími
Ganglsra sr
39573.
Sumarskóli
islandsdeildarinnar hetst mánu-
daginn 22. júní kl. 18.
Fíladelfía
Safnaöarguösþjónusta kl. 14.
Ræöumaöur Guðmundur Markús-
son. Almenn guösþjónusta kl.
20. Rseöumenn Óskar M. Gísla-
son frá Vestmannaeyjum og
Einar J. Gíslason.
KFUM og KFUK
Samkoma veröur í kvöld kl.
20.30 aö Amtmannsstíg 2b, á
vegum Kristniboössambands-
ins, hjónin Katrín og Gísli Arn-
kelsson tala Tekiö veröur á móti
gjöfum til Kristniboös. Allir vel-
komnir.
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld, sunnudags-
kvöld kl. 8
Heimatrúboðið
Óðinsgötu 6a
Almenn samkoma á morgun kl.
20.30. Allir velkomnir.
Hjálpræöisherinn
í dag kl. 16.00 útisamkoma á
Lækjartorgi. Kl. 20.00 bæn, kl.
20.30 hjálpræöissamkoma. Allir
velkomnir.
FERDAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
Sumarleyfisferöir:
1. Akureyri og nágrenni: 25,—
30. júní (6 dagar). Ekið um
byggö til Akureyrar, skoöunar-
feröir um söguslóðir í nágrenn-
inu, ekiö á 6. degi til Reykjavíkur
um Kjöl. Gist í húsi.
2. Þingvellir — Hlöðuvellir —
Geysir: 25.-26. júní (4 dagar).
Gengiö með allan útbúnaö. Gist
í tjöldum/húsum.
Feröafélag íslands.
Elím Grettisgötu 62
Almenn samkoma veröur í dag
kl. 11.00. Athugiö breyttan sam-
komutíma. Allir eru hjartanlega
velkomnir.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 ðg 19533.
Dagsferöir sunnu-
daginn 21. júní:
1. Kl. 9.30. Gönguferö eftir
gömlu götunni úr Botnsdal yfir í
Skorradai.
2. Kl. 9.30. Ekiö í Skorradal,
gengiö aö Eiríksvatni og á Bolla-
fell. Verö kr. 80 -
3. Kl. 13.00 Þyrill. Verö kr. 70,-
4 Kl. 20.00 Esja (sumarsólstöö-
ur) Verö kr. 30.-.
Fariö frá Umferöarmiöstööinni
austanmegin. Farmiöar v/bíl.
Feröafélag íslands.
^ AKil.VSIM.AKIMINN’ ER:
'ftm. 224*0
Rt*romiblní>it>
radauglýsingar — raöauglýsingar — raöaUglýsingar
Hárskerar
Til sölu er góö rakarastofa úti á landi,
(innréttingar og áhöld). Stofan er í fullum
rekstri. Möguleiki á útvegum íbúöarhúsnæöis
til leigu. Góö kjör.
Nafn og símanúmer sendist Mbl. merkt:
„Hárskuröur — 9985“, fyrir 26. þ.m.
Til sölu sumarbústaðar
land í Grímsnesi
Verö 33 þús. Greiöslukjör.
Uppl. í síma 10508 á kvöldin.
Byggingalóöir í Höfnum
Til sölu eignarland, hluti af Bjarghúsum í
Höfnum. Til byggingar um 8 einbýlishúsa.
Tilboð leggist inn á augld. Mbl. fyrir 15. júlí
merkt: „B — 9949“.
Arðbært
Til sölu er af sérstökum ástæöum iðnfyrir-
tæki á Reykjavíkursvæðinu. /Eskilegur
starfsfjöldi 8—15 m. Leigusamningur á
húsnæöi til langs tíma getur fylgt. Einnig
hentar fyrirtækiö til flutnings út á land.
Traustur og öruggur markaöur. Verðhug-
mynd ca. 800 þús. til ein millj.
Fariö veröur með öll gögn sem trúnaöarmál.
Tilboö merkt: „A — 9951“ leggist inn á
augld. Mbl.
Fiskverkendur
Getum útvegað notaöa fiskflökunarvél
„Baader 188, árg. 1977/’78“. Vélin er
nýuppgerð og tilbúin til notkunar, varahlutir
.fy'gja.
Lysthafendur leggi nafn og símanúmer inn á
augld. Mbl. fyrir 25. júní merkt: „Hagstætt —
9960“.
Sjálfstætt lítið fyrirtæki
í plastiönaöi til sölu. Tilvalið fyrir fjölskyldu.
Tilboð leggist inn á augld. Mbl. merkt:
„P — 9963“.
húsnæöi öskast
Húsnæði óskast
Læknir búsettur í Þýskalandi óskar eftir
húsnæöi til leigu í 1 ár frá ágúst/sept n.k.
Nánari upplýsingar í síma 40244.
Iðnaðarhúsnæði
á jarðhæð
óskast til leigu eða kaups. Stærð ca.
300—400 ferm.
Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Iðnaðar-
húsnæði — 9986“.
Söluturn óskast
Óskum eftir að kaupa söluturn. Einnig kæmi
húsnæöi á góðum staö til greina.
Tilboö leggist inn á augld. Mbl. fyrir 5.7.
merkt: „T — 9621“.
Skrifstofuhúsnæði
ca. 20 fm. óskast sem fyrst í miöbæ
Reykjavíkur.
Tilboð óskast sent augl.deild Mbl. fyrir 28.
júní merkt: „Miöbær — 9975“.
Iðnaðarhúsnæði
óskast á leigu, ca. 200 fm. meö góöum
innkeyrsludyrum.
Uppl. í síma 37753.
íbúð óskast til leigu
Höfum veriö beönir að útvega 3ja til 4ra
herb. íbúð. Má þarfnast standsetningar.
Fyrirframgreiösla ef óskaö er.
HIJSVANtílJR
FASTEKNASALA LAUGAVCC 24
Guömundur Tómasson, sölustj.
■I ® heimasíml 20941.
Viöar Böövarsson, viöskiptafr.
heimasími 29818.
þjónusta
Iðnrekendur
Veitum aöstoö í stórum og smáum fyrirtækj-
um viö hagræðingu á eftirtöldum sviðum:
1. Framleiöslu.
2. Launakerfum.
3. Sölu og markaðsmálum.
Finnum nýjar framleiöslutegundir sem henta
fyrirtækinu.
IÐNRAÐGJOF sf.
Industry Consulent’s
Borgartúni 29, Reykjavík s. 23020.
F.IFFI
Telex — Austurbær
Bjóöum samstarf um Telex sem staösett
veröur í Holtunum.
Nafn og heimilisfang sendist augld. Mbl. fyrir
25. júní merkt: „Telex — 9983“.
EFÞAÐERFRETT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
Al (ilÁSINGA-
SÍMINN KR:
22480