Morgunblaðið - 21.06.1981, Side 37

Morgunblaðið - 21.06.1981, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1981 37 LAWN-BOY GARÐSLÁTTUVÉLIN Það er leikur einn að Rafeindakveikja. sem slá með LAWN-BOY tryggir örugga gang- garðsláttuvélinni, setningu. enda hefur allt verið Grassafnari, svo ekki gert til að auðvelda þarf að^raka. þér verkið. 3,5 hö, sjálfsmurð tvi- gengisvél, tryggir lág- marks viðhald. Hljóðlát. Slær út fyrir kanta og alveg upp aö veggjum. Auðveld hæðarstilling. Ryðfri. Fyrirferðalitil, létt og meðfærileg. VELDU GAROSLÁTTUVÉL, SEM GERIR MEIR EN AÐ DUGA. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 20. og 24. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1981, á Engihjalla 19 — hluta —, þinglýstri eign Gísla K. Haukssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 26. júní 1981 kl. 14.00. Bnjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Ragnars Aöalsteinssonar hrl., skattheimtu ríkissjóös í Kópavogi, Gústafs Þórs Tryggvasonar hdl. og Útvegsbanka íslands veröa eftirtaldir lausafjármunir seldir á nauöungarupp- boöi, sem haldið veröur viö Lögreglustööina í Kópavogi aö Auöbrekku 57, mánudaginn 29. júní 1981 kl. 14.00: Hjólhýsi af gerðinni Sprite. Veröur uppboöi síöan framhaldiö aö Smiöjuvegi 1 þar sem seld veröur sýningarvél úr kvikmyndahúsi af geröinni Vester type LX 62701 ásamt nauösynlegum fylgihlutum. Uppboðsskilmálar liggja frammi á skrifstofu uppboöshaldara. Greiösla fari fram viö hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Husqvarna-heimiliskvörnin Sumartilboö í takmarkaðan tíma Heimiliskvörnin er þarfaþing á hverju heimili. Allir aukahlutir fylgja. Heimiliskvörnin hakkar, hnoöar, rífur, þeytir og sker. Nýtímatæki á nútímaheimili. Verð kr. 1.152.- ^unnai S^A^eimon Lf I dag kr. 796.- Suðurlandsbraut 16, 105 Reykjavík /þmmar oröum sagt. • ■ •• i ■ m # . . . m ...einstök tímamótandi hönnun. Svo er nýja Opel Kadett lýst af bílamönnum um allan heim. Ekki að ástæðulausu, því að í Kadett birtist hver nýjungin á fætur annarri. Stílhreint útlit og tæknileg fjölhæfni. Þægindi og lúxus með hugvitsamri nýtingu alls rýmis. Sparneytni samfara mikilli vinnslu. Óbrigðul aksturshæfni við ólíkar aðstæður og óheft útsýni bílstjóra og allra farþega. Ríkulegur öryggisbúnaður til daglegs aksturs. Sýningarbíll á staðnum. $ VÉLADEILD SAMBANDSINS Armúla 3 Reykjavík I HALLAR MULAMEGIN Sími38900

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.