Morgunblaðið - 21.06.1981, Page 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1981
Fyrir fimm árum kom út í
Bandaríkjunum athyglisverö bók,
er nefnist á frummálinu The Man-
agerial Woman eöa Konur viö
stjórnvöl. Bók þessi hefur síöan
náö miklum vinsældum og þykir
varpa Ijósi á samskiptavanda
kvenna og karla í atvinnulífinu
almennt. Auk þess hefur hún
reynst haldgóó til leiöbeiningar
fyrir þær konur sem hyggjast ná til
áhrifa á sínum starfsvettvangi.
Höfundar bókarinnar eru tveir
doktorar frá Harvard Business
School, þær Margaret Hennig og
Anne Jardim, en báöar hafa þær
sérstaklega lagt fyrir sig ráögjöf
viö fyrirtæki og stofnanir sem hafa
áætlanir um aö fjölga konum í
ábyrgöarstöóum. Ritiö byggist á
athugunum þeirra er náöu til 3000
kvenna sem tóku þátt í viötölum
og námstefnum höfunda, en auk
þess áttu þær ítarleg viötöl viö 25
konur sem náö höföu æöstu met-
oröum hjá fyrirtækjum í verslun og
iönaöi. Þeim varð Ijóst af rann-
sóknum sínum að mikill munur er á
aöstööu kvenna og karla sem vilja
ná frama í viöskiptalífinu og bókin
er skrifuö í þeim megintilgangi aö
hjálpa konum sem körlum aó
öölast skilning á hinum ólíku
forsendum og fyrirfram mótuöu
hugmyndum sem hafa afdrifaríkar
afleióingar í daglegu starfi, ef þaö
mætti veröa til aö draga úr og
Teikningar:
Kristín
Magnadóttir
„Þetta er nýi forstjórinn. Hvað
verður nú um nektaratriðið á
aðalfundinum?‘
Konur við stjómvölinn
foröa misskilningi og allskyns
rangtúlkunum kynjanna hvort um
annaö.
Ýmislegt af því sem fram kemur
í bókinni á fyrst og fremst viö
bandarískar aóstæöur og banda-
rískt viöskiptalíf. Þrátt fyrir þaö er
margt í henni sem varpar Ijósi á
almenna mótun og afstöóu kvenna
og karla hvar sem er. Hér verður
stiklaó á stóru um efni bókarinnar
Konur við stjórnvöl.
Karlamenning
í inngangi fjalla þær Hennig og
Jardim um ákveöiö fyrirbæri sem
oftlega veröur konum aö fótakefli
á framabrautinni. Þetta nefna þær
hiö „óformlega kerfi" samskipta á
vinnustaö, sem á rætur sínar í
menningu og reynslu karlmannsins
og er alveg fyrir utan hiö fasta
skipulagskerfi einstakra fyrirtækja.
Þaö er fólgiö í ákveönum hegöun-
arreglum og tjáningarstíl sem karl-
ar einir skilja og eiga hlutdeild í.
Þeir hafa alist upp viö svipaöar
aöstæöur, þeir „léku sér saman,
lærðu saman, kepptu saman" og
eiga sér sömu drauma og vonir um
lífiö, skilja hver annan og styöja.
Þaö er menning þeirra sem mótar
allt andrúmsloft innan fyrirtækja
og veröur því meir ráöandi sem
ofar dregur í metoröastigann.
Konur standa hins vegar utan
viö þetta óformlega kerfi og flestar
gera sér ekki einu sinni grein fyrir
tilvist þess, hvaó þá aö þær átti sig
á aó kerfiö bregst gjarnan viö
utanaökomandi ógnun á þann veg
aö torvelda öörum vísvitandi aö-
gang aö því.
Höfundarnir leggja áherslu á aó
hér sé ekki um, að ræða gott
fyrirbæri eöa illt. Þaö sé einfald-
lega svona og þaö veröi því aö
vinna aó því aó konur öólist bæöi
þann styrk og þá færni sem þarf til
aö vera teknar í hópinn. Þar dugi
ekki lagasetning ein um forgang
kvenna, þaö þurfi markvissar aö-
geröir sem styöja viö konur í þessu
skyni.
Meginmál bókarinnar hefst á
lýsingu og greiningu á ríkjandi
ástandi og þeim mun sem er á
konum og körlum í stjórnunar-
störfum. Athuganir höfunda og
viótöl leiddu í Ijós aö konur taka
ákvöröun um starfsframa sinn
mun síöar en karlar, þ.e. komnar
vel yfir þrítugt. Stundum er ástæö-
an sú aö þá skildu þær allt í einu
„aö þær þyrftu líklega að vinna
þaö sem eftir er ævinnar".
Karlmenn taka hins vegar aö
leggja drög aö frama sínum u.þ.b.
tíu árum fyrr. Þeir hugsa gjarnan
um líöandi starf í samhengi viö
framtíöarframa, með því t.d. aö
rækta vænleg sambönd og gæta
þess aó loka ekki fyrir mögulegar
framaleiöir. Konur aftur á móti
leggja metnaö sinn í aö gera vel
þaö sem þær eru aö vinna viö
hverju sinni, án tillits til áhrifa þess
á framavonir sínar. Þær aöskilja
þetta tvennt og líta á frama sem
„algerlega persónubundiö mark-
miö sem einstaklingurinn einn get-
ur dæmt um hvort náöst hafi... “
Þaö liggur í augum uppi hvaöa
áhrif þessi munur á hugsunarhætti
hefur á starfshegöun fólks.
Rætur þessa eru reyndar ekki
vandfundnar; þær liggja aftur í
mótun bernskunnar. Karlar hafa
frá blautu barnsbeini gert ráö fyrír
aö sjá a.m.k. sjálfum sér farboröa.
Metnaöur þeirra, vönir og reyndar
einnig kvíöi ráöast alla tíö af
þessu. Geta þeir þetta? Ná þeir
tökum á hinu? Aö baki er þó ætíö
vissan um aö þetta hafa karlmenn
alltaf gert og getaó. Hvaö stúlkur
varöar hefur hins vegar alltaf legiö
í loftinu — þótt ekki sé þaö alltaf
sagt berum oröum — aö þær þurfi
aö finna einhvern til aó sjá fyrir sér
og kvíöi þeirra snýst um þetta;
hvort þær séu nú nógu sætar,
nógu geóugar, nógu gáfaöar, ekki
nógu laglegar eöa kannski of
gáfaöar! Þar viö bætist svo síöar á
ævinni sá tvískinnungur sem stafar
af óvissunni um hvort þær muni
vinna úti eöa ekki og þá hversu
lengi.
íþróttir og leikir
Fleiri uppeldisþættir fléttast inn
í viðhorf og hugsunarhátt fólks og
hafa áhrif á hæfileika þess til aó
stjórna öörum. Jardim og Hennig
leggja mikiö upp úr þeirri uppeldis-
legu mótun sem felst í leikjum
barna og þá einkum íþróttum. Hér
hafa piltar flest trompin á sinni
hendi sem fyrr.
í stjórnun fyrirtækja skiptir sam-
starf ákaflega miklu máli. Sjö ára
drengir hafa betri tök á hópstarfi
en flestar konur um þrítugt. Hóp-
íþróttir svo sem fótbolti eöa hand-
bolti eru aóalleikir pilta frá því áöur
en þeir byrja í skóla og fæstar
stúlkur eiga þar nokkurn aögang.
Strákarnir læra fljótt aö þaö
þarf ellefu til aö mynda liö og aö
þaö er mikilvægara aö leika saman
en aö falla vel viö alla sem eru í
liöinu. Þeir uppgötva fljótt hvernig
á aö sigra og hvernig á aö tapa. A
unga aldri læra þeir aö standa
meö sínu liöi, læra þá ögun sem
æfingarnar krefjast, læra aö setja
sér takmark og ná því, gera
áætlanir um leikaðferöir, styöja
besta leikmanninn og sætta sig viö
gagnrýni, en allt er þetta lærdómur
sem mun síöar koma þeim í góöar
þarfir viö stjórnunarstörf.
Hvaö geta stúlkur svo lært af
sínum íþróttaleikjum? Þær leika
oftast í greinum þar sem keppnin
stendur milli tveggja einstaklinga,
t.d. í tennis, sundi eöa fimleikum. í
þannig tvímenningskeppni hefur
þaö lögmál jafnan gilt aö þaö
skipti ekki máli hvort maöur sigri
eöa tapi, aöalatriöiö sé hvernig
maöur spili, þ.e. keppnin situr ekki
í fyrirrúmi eins og hjá karlmönnum.
Þegar út í störf er komið má sjá
hvernig konur yfirfæra þennan
hugsunarhátt; „Ég geri mitt besta
og vona aö einhver taki eftir því.“
Þurfi karlar ef til vill aö draga úr
yfirdrifinni sigurhvöt sinni, mega
konur svo sannarlega við því aö
þroska hana meö sér meir en þær
gera nú.
„Þetta merkir ekki aö konur eigi
aö veröa líkari körlum. Þaö þýöir
aö konur sem hugsandi verur ættu
aö meta á hlutbundnari hátt hvaö
þær geta boriö úr býtum, hvaö
þær vilja sjálfar í raun og veru,
hvernig þær eiga aö fara aö því aö
ná því og hvaö þaö muni kosta
þær eöa gefa þeim í aöra hönd aö
ná marki sínu."
Áhætta
Enn eitt skilur aö viðhorf kvenna
og karla til starfsframa síns, en
þaö er áhættan. Áhætta er hlut-
skipti þeirra sem leita frama viö
stjórnunarstörf. Karlar líta gjarnan
á áhættu sem tækifæri til aö sigra
eöa tapa, en konur líta oftast
eingöngu á, hvaö þær eigi á hættu
aö tapa og foröast því alla áhættu
sem mest þær mega. Höfundarnir
rekja allítarlega sálfræöilegar
rannsóknir sem geröar hafa veriö
á drengjum og stúlkum og varpa
Ijósi á þetta ákveöna atriöi.
— O —
Annar meginkafli bókarinnar
fjallar um 25 konur sem náö hafa
æöstu stööum innan bandarískra
stórfyrirtækja. Höfundarnir leituö-
ust viö aö kanna hvort draga
mætti iærdóm af ferli þeirra; hvort
eitthvaö væri sameiginlegt í
reynslu þeirra, hvernig ákvöröun
þeirra um starfsframa mótaöist,
hvaöa hugmynd þær geröu sér um
sjálfa sig og hvaöa sjálfs-hugsjón
þær báru í brjósti. Aö lokum vildu
þeir komast aö hvaöa hegöunarstíl
þær tömdu sér til aö yfirvinna þá
menningarlegu og félagslegu for-
dóma sem þær uröu fyrir á
stjórnunarferli sínum.
Athugun höfunda fór fram meö
mjög ítarlegum viðtölum er spönn-
uöu feril kvennanna 25 frá bernsku
til fulloröinsára. í Ijós kom aö hér
var um óvenjulegar konur aö
ræöa. Þannig skáru þær sig allar
mjög frá því sem þjóöfélagið telur