Morgunblaðið - 08.09.1981, Side 40

Morgunblaðið - 08.09.1981, Side 40
Valur Aston Villa eftir 22 daga sse Ljósaperur Þeim geturðu ”■ • ” treyst Einkoumbod 6 jsiandi SEGULLHF. Nýlendugötu 26 ÞIiIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1981 Niðurstöður seiðarannsókna: Lélegir árgangar af þorski, ýsu og loðnu IIELZTU nirturst(W>ur seiðarann- sókna. sem nýlega er lokið. eru þar. að útlit er fyrir að 1981-ár- Kanxar þorsks. ýsu ok loðnu muni verða lélejíir. Ilins ve«ar er útlit fyrir. að karfaárKangurinn verði í koóu meðallaKÍ <>K óvenju mikið var af Králúðu ok var hún á sta-rra sva’ði en oftast áður. Hjálmar Vilhjálmsson fiski- fræðingur sagði í gær, að þorsk- árgangurinn virtist vera sá léleg- asti síðan 1974. Sá árgangur hefði komið illa út við seiðarannsóknir og hefði skilað sér illa í veiðinni. Hjálmar sagði, að frá 1970 hefðu verið fáir lélegir árgangar, flest árin hefðu árgangarnir verið í meðallagi góðir, en árin 1970,1973 og 1976 hefðu komið mjög stórir árgangar. Um ýsuna sagði Hjálmar, að þessi árgangur virtist ætla að verða með allélegustu árgöngum. Ix>ðnuárgangurinn virðist ætla að verða svipaður og 1978, en sá árgangur var mjög lélegur. Seiðin voru þó á stærra svæði í ár en fyrir þremur árum og ástand þeirra var gott núna. Um karfann er það að segja, að þessi árgangur karfa virðist ætla að verða mun betri en undanfarin ár og heildar- fjöldinn var nú þrisvar sinnum meiri en í fyrra. Sjá nánar á hls. 30. Akumesingar sjóða neyzluvatn sitt vegna gerlagróðurs „OFT á vorin í leysingum og stundum á haustin þegar miklar rÍKningar eru. þá er meiri Korla- Fyrsta síldin til Eyja VESTMANNEYINGAR fengu fyrstu síldina á þess- ari vertíð í Ka*r. er tveir hátar komu til hafnar með um 360 tunnur. Síldin fékkst í reknet um 13 mílur vestur af Eyjum. Vonzku- veður var á þessum sloðum er hátarnir voru að Ijúka við að draga. vindur um 10 vindstÍK undir það síðasta. Bátar hafa veitt ágætlega fyrir Norðurlandi undanfar- ið og hefur síld verið söltuð á Húsavík og Olafsfirði. Á Siglufirði hefur allt farið í beitu til þessa, en þangað hefur Ófeigur III komið með um 860 tunnur. í gær fékk Gissur hvíti um 170 tunnur af síld í Þistilfirði. Bátarnir, sem komu með síld til Eyja í gær voru Jóhann Friðrik með 200 tunnur og Árni í Görðum með 160 tunnur. Síldin verð- ur flökuð og fryst. Mest var af millisíld í aflanum, en einnig talsvert af stórri síld. Ekki er enn vitað um fitu- innihald. groður í vatninu heldur en heppi- leKt Ketur talizt. en um helming- ur af neyzluvatni Akurnesinga kemur úr Akrafjalli. Þá heinum við þeim tilmadum til íhúa. að þeir sjóði allt vatn til ncyzlu.“ saKði Magnús Oddsson. bæjar- stjóri á Akranesi. i samtali við Mhl. „Þetta er hins vegar vandamál, sem er að verða úr sögunni, því við erum búnir að panta sérstök tæki, sem hafa útfjólubláa geisla til að eyða þessum gróðri, en tæki þessi verða sett upp hér í vetur. Við fórum til Noregs fyrir nokkru, fulltrúar bæjarins og fulltrúar Heilbrigðiseftirlits ríkisins, og það leizt öllum mjög vel á þau tæki og var þá ákveðið að panta þau,“ sagði Magnús Oddsson enn- fremur. Síldarstemmning á Ilúsavík Ljósm. Mbl. RAX. Kaupin á Suðureyri fjár- mögnuð úr sérsjóðum SÍS Margeir og Jón L. eru með 2,5 vinn- inga í Manchester MARGEIR Pétursson og Jón L. Arnason. sem um þessar mundir tefla á alþjóðlegu skákmóti i Manehester hafa hlotið 2.5 vinn- inga að fjórum umferðum lokn- um og eru fyrir ofan miðju í röð 60 keppenda. Efstur á mótinu er Englending- urinn Miles, en hann hefur unnið allar sínar skákir, m.a. sigraði hann Jón L. í þriðju umferð. Á N/ESTU dogum verður gengið frá kaupum Sambands ísl. sam- vinnufélaga á 91% hlutafjár i Fiskiðjunni Freyju hf. á Suður- eyri. Kaupin verða fjármögnuð úr „sérsjóðum sjávarafurðadeild- ar“ SÍS að því er upplýst var á hlaðamannafundi. sem sjávaraf- urðadeildin efndi til í gær. Á fundinum fékkst ekki gefið upp hvert kaupverðið er, en Morgun- blaðið skýrði frá þvi sl. laugar- daK. að það yrði fimmfalt nafn- verð hlutabréfanna. eða um 5 milljónir nkr. Á blaðamannafundinum í gær voru forsvarsmenn sjávarafurða- deildar SÍS, þeir Árni Benedikts- son og Kjartan Kjartansson spurðir um það, hvort ekki skyti skökku við að Samband ísl. sam- vinnufélaga fjárfesti fyrir hundr- uð milljóna gkr. á Suðureyri á sama tíma og óskað væri eftir aðstoð hins opinbera vegna verk- smiðjureksturs á Akureyri og sögðu þeir, að hér væri um algerlega óskyld mál að ræða, iðnaðardeild og sjávarafurðadeild væru tvennt óskylt. Forsvarsmenn sjávarafurða- deildar voru ennfremur spurðir um það, hvort „sérsjóðir sjávaraf- urðadeildar" gætu hlaupið undir Hvalvertíðinni lýkur í dag: 395 hvalir komnir á land í gærkvöldi IIVALVERTÍÐINNI er um það bil að Ijúka, en tvö síðustu skipin koma í Hvalstöðina í Hvalfirði í daK. Vertíðin, sem er mun styttri en á síðasta ári. hefur gengið mjóg vel ok hafa veiðst hlutfalls- lega fleiri hvalir. V'ertíðin nú hefur staðið yfir í 90 daga, en vertíðin á síðasta ári stóð í 107 daga. í gærkvöldi höfðu borizt á land í Hvalstöðina 395 hvalir, 99 sandreyðar, 253 lang- reyðar og 43 búrhveli, en á síðustu vertíð veiddust 435 hvalir t það heila. Samkvæmt þeim upplýsingum, sem fengust í Hvalstöðinni í Hval- firði í gær, lýkur vinnu þar vænt- anlega undir helgina. Hjá Hval hf. starfa liðlega 220 manns, í frystihúsi fyrirtækisins í Hafnarfirði, í Hvalstöðinni og á hvalbátunum. bagga með iðnaðardeild á Akur- eyri og svöruðu þeir því til, að reikningar SÍS væru lagðir fyrir viðskiptabanka og hið opinbera hefði aðgang að þeim, ef óskað væri. „Aftur á móti gefum við ekki upp stöðu einstakra deilda til hvers sem er,“ sagði Árni Bene- diktsson, þegar blaðamaður Morg- unblaðsins óskaði eftir að fá að sjá reikningana. Hjörleifur Guttormsson iðnað- arráðherra játti því í viðtali við Mbl. í gær, að líkja mætti þessum kaupum við það, að Flugleiðir hefðu fjárfest t.d. í kaupum á Arnarflugi á sama tíma og fyrir- tækið stóð frammi fyrir fjölda- uppsögnum starfsmanna sinna vegna rekstrarerfiðleika á N-Atl- antshafsflugleiðinni. Sjá fréttatilkynningu sjávaraf- urðadeildar á bls. 2 og frétt frá blaðamannafundi, viðtal við Hjörleif Guttormsson iðnaðarráð- herra, einnig leiðara vegna máls þessa á miðopnu blaðsins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.