Morgunblaðið - 27.10.1981, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1981
Peninga-
markadurinn
/ N
GENGISSKRÁNING
FERDAM ANNAGJALDEYRIS
26. OKTÓBER 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl .09.15 Kaup Sala
1 Bandarikjadoliar 8,565 8,589
1 Sterlmgspund 15,549 15,593
1 Kanadadollar 7.098 7,118
1 Donsk króna 1,1582 1,1614
1 Norsk króna 1,4114 1,4155
1 Sænsk króna 1,5183 1,5226
1 Finnskt mark 1,9242 1,9296
1 Franskur franki 1,4812 1,4853
1 Belg. franki 0,2223 0,2230
1 Svissn. franki 4,4724 4,4850
1 Hollensk florina 3,3685 3,3781
1 V.-þýzkt mark 3,7189 3,7294
1 ítólsk líra 0,00703 0,00705
1 Austurr. Sch. 0,5339 0,5355
1 Portug. Escudo 0,1299 0,1304
1 Spánskur peseti 0,0877 0,0879
1 Japansktyen 0.03629 0,03639
1 Irskt pund 13,168 13,206
. ->
—
GENGISSKRANING
NR. 203 — 26. OKTOBER 1981
Ný kr. Ný kr.
Eimng Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 7,786 7,808
1 Sterlingspund 14,135 14,175
Kanadadollar 6,453 6,471
1 Donsk króna 1,0529 1,0558
1 Norsk króna 1,2831 1,2868
1 Sænsk króna 1,3803 1,3842
1 Finnskt mark 1,7493 1,7542
1 Franskur franki 1,3465 1,3503
1 Belg franki 0,2021 0,2027
1 Svissn. franki 4,0658 4,0773
1 Hollensk florma 3,0623 3,0710
1 V-þýzkt mark 3,3808 3,3904
1 Itolsk líra 0,00639 0,00641
1 Austurr. Sch. 0,4854 0,4868
1 Portug. Escudo 0,1181 0,1185
1 Spánskur peseti 0,0797 0,0799
1 Japanskt yen 0,03299 0,03308
1 Írskt pund 11,971 12,005
SDR. (sérstók
dráttarréttindi 23/10 8,8693 8,8945
v V
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbaekur................34,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. '*... 39,0%
4. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
5. Avísana- og hlaupareikningar.. 19,0%
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstaeður í dollurum.........10,0%
b. innstæður í sterlingspundum. 8,0%
c. innstaeður i v-þýzkum mörkum.... 7,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.. 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
IJTLÁNSVEXTIR:
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..... (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar...... (28,0%) 33,0%
3. Lán vegna útflutningsafurða... 4,0%
4 Önnur afurðalán ....... (25,5%) 29,0%
5. Skuldabréf ........... (33,5%) 40,0%
6. Vísitölubundin skuldabréf...... 2,5%
7. Vanskilavextir á mán............4,5%
Þess ber að geta, aö lán vegna út-
flutningsafurða eru verötryggö miðað
við gengi Bandarikjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphaeö er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lánið vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstimann.
Lifeyri3sjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö
lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast við lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaðild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár
að vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir október-
mánuö 1981 er 274 stig og er þá miöað
viö 100 1. júni '79.
Byggingavísitala var hinn 1. október
siöastliöinn 811 stig og er þá miöaö viö
100 í október 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Kl. 21.10 koma Hart-hjónin á skjáinn, þau Jonathan og Jennifer, ásamt vini
sínum, honum Max gamla, og er ekki að efa að þau láta eitthvaó gott af sér
leiða.
Fréttaspegill kl. 22.00:
Friðarhreyf-
ingin í
Ögmundur Jónasson
Evrópu
Á dagskrá sjónvarps kl.
22.00 er Fréttaspegill, þátt-
ur um innlend og erlend
málefni. Umsjónarmaður er
Ögmundur Jónasson.
— I þessum þætti verður
fjallað um hina svonefndu
„friðarhreyfingu" í Evrópu,
sagði Ögmundur. — Alþingis-
mennirnir Ólafur R. Grímsson
og Sighvatur Björgvinsson
munu skiptast á skoðunum um
málið, en ég fjaila síðan al-
mennt um hreyfinguna.
Þá er ætlunin að ræða við
háttsettan embættismann í
bandarísku utanríkisþjónust-
unni, Allen Holmes, sem hér er
staddur.
Loks ræði ég við séra Gunnar
Kristjánsson, prest á Reynivöll-
um í Kjós, um afskipti kirkj-
unnar af friðarhreyfingunni.
„Að vestan“ kl. 22.35:
Um fiskgengd
í ísafjarðar-
djúp fyrr og nú
Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.35 er
þátturinn „Að vestan" í umsjá
Finnboga llermannssonar.
— Við munum fjalla um ísa-
fjarðardjúp í þessum þætti, sagði
Finnbogi. — Það hittist skemmti-
lega á, að þessi þáttur skuli vera
á dagskrá nú, en hann var tekinn
upp í september, þar sem það hef-
ur nýlega komið í ljós eftir ýtar-
legar rannsóknir, að ísafjarðar-
djúp er eini staðurinn þar sem
klak hefur heppnast almennilega
á þessu ári. Seiðamagnið er m.a.s.
það mikið núna, að ekki er útlit
fyrir að nein rækjuveiði verði í
Djúpinu í haust og allur flotinn
því bundinn í höfnum hér á ísa-
firði, í Bolungarvík og Súðavík,
Ég ræði þarna annars vegar við
Garðar Sigurgeirsson, fersk-
fiskmatsmann í Súðavík, um
kynni hans af Djúpinu forðum
daga og þeirri fiskisæld sem þá
var og hins vegar ræði ég við vís-
indamanninn Guðmund Skúla
Bragason, útibússtjóra Haf-
rannsóknastofnunar á ísafirði,
um gang mála í ísafjarðardjúpi
nú, bæði að því er varðar rækjuna
og fiskgengd almennt. Einnig
segir hann lítillega frá starfssviði
sínu við rannsóknir á vegum Haf-
rannsóknastofnunar.
Garðar Sigurgeirsson Guðmundur Skúli Bragason
Utvarp Reykjavík
ÞRIÐJUDKGUR
27. október
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Leikfimi
7.25 Morgunvaka
ITmsjón: l'áll Hciðar Jónsson.
Samstarfsmcnn: Önundur
Björnsson og Guðrún Birgis-
dóttir. (7.55 Daglegt mál:
Kndurt. þáttur Helga J. Hall-
dórssonar frá kvöldinu áður.
8.(M) Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Séra Bernharður Guð-
mundson talar. Forustugr.
dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregn-
ir. Forustugr. frh.).
9.(M) Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Búálfarnir". Gamalt ævintýri í
endursögn Steingríms Arason-
ar. lieiðdís Norðfjörð les.
9.20 Leikfimi: Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Islenskir einsöngvarar og
kórar syngja
11.00 „Man ég það sem löngu
leið“
Ragnheiður Viggósdóttir sér um
þáttinn. „Af forfeðrum Valla
víðfijrla“. Lesari með umsjón-
armanni er Þórunn Hafstein.
11.30 Létt tónlist
Flytjendur: llollyridge Strings-
hljómsveitin, Kartha Kitt og
hljómsveit Arnts Hauge.
12.(M) Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa
- Páll Þorsteinsson og Þorgeir
Ástvaldsson.
SÍODEGIÐ
15.10 „Örninn er sestur“ eftir
Jack Higgins
ölafur Olafsson þýddi. Jónína
H. Jónsdóttir les (12).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 IJtvarpssaga barnanna:
,;Niður um strompinn" eftir
Ármann Kr. Kinarsson
llöfundur les (2).
16.40 Barnalög sungin og leikin
17.00 Síðdegistónlcikar
Tékkneska fílharmóníusveitin
leikur “Heimkynni mín“, for
leik op. 91 eftir Antonín Dvor
ák; Karel Ancerl stj. / Kíkis-
hljómsveitin í Dresden leikur
Sinfóníu í d-moll eftir Gésar
Franck; Kurt Sanderling stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÓLDIO_________________________
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi
Stjórnandi þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfsmaður:
Arnþrúður Karlsdóttir.
20.00 Lag og Ijóð
Þáttur um vísnatónlist í umsjá
Gísla Helgasonar og Ólafar
Sverrisdóttur.
20.40 Flugur
Þáttur um skáldið Jón Thor-
oddsen yngra í samantekt
lljálmars Ólafssonar. Lesarar
með honum: Jón Júlíusson og
Kristín Bjarnadóttir. (Áður á
dagskrá 7. júní sl.)
21.10 Tónlist eftir Clöru Wick-
Schumann
Píanókonsert í a-moll op. 7.
Michacl Ponti og Sinfónfu-
hljómsveit Berlínar leika;
Voelker Schmidt-Gertenbach
stj.
21.30 Utvarpssagan: „Marína“
eftir séra Jón Thorarensen
lljörtur I’álsson les (4).
22.00 Grettir Björnsson leikur á
harmoniku
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins
22.35 Að vestan
l'msjón: Finnbogi llermanns-
son. Rætt um fisk- og rækju-
veiðar í ísafjarðardjúpi við
Garðar Sigurgeirsson í Súðavík
og Guðmund Skúla Bragason á
ísafirði.
23.00 Kammertónlist
Leifur Þórarinsson velur og
kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
■B
ÞRIÐJUDAGUR
27. október
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Pétur
Tékkncskur tciknimynda-
flokkur.
Tólfti þáttur.
20.40 Víkingarnir
Annar þáttur. Leiftursókn af
hafi
Víkingarnir voru sjómenn
góðir og þeir noluðu kunnáttu
sína ekki cinvörðungu til þess
að fara í stakar ránsferðir,
heldur stunduðu þcir verslun
og náðu undir sig stórum
landssvæðum. I þcssum þætti
er fjallað um sjóferðir vík-
inganna og það sem þeim
fylgdi.
Höfundur og leiðsögumaður:
Magnús Magnússon.
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
Þulur: Guðmundur Ingi
Kristjánsson.
21.10 Ilart á móti hörðu
Bandarískur sakamáiamynda-
flokkur.
Þriðji þáttur.
Þýðandi: Bogi Arnar
Finnbogason.
22.00 Fréttaspegill
Þáttur um innlend og erlend
málcfni.
22.30 Dagskrárlok.