Morgunblaðið - 27.10.1981, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 27.10.1981, Blaðsíða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1981 xjcHnu- iPÁ IIRUTURINN 21. MARZ—19.APRIL Slarfsfélajjar Jn'nir vilja gefa þór rád, vertu ekki of þver held ur þij»j»du þau. I»ad má húasi vid rifrildum heima fyrir. m NAUTIÐ tV| 20. APRÍL-20. MAl l»ú getur ekki búist vid neinu frá i»drum í dag, þú verdur ad vera aljyorl«*j»a sjálfum þér nój{- ur. Kvöldid getur ordid erfitt fyrir unj»an elskendur. m TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNÍ Kf þú ert í skóla eda á einhvern hátt aó mennta þá er þetta mjöjj j{óóur daj;ur fyrir þig. 'ÍOg) KRABBINN 21. JÚNf-22. JÚLÍ l»ú ert svo velupplaj'óur ad þú jjetur tekió þér hvaó sem er fyrir hendur. Krahhinn er ekki orólagóur fyrir hraóa, en í daj; ertu hamhleypa til verka. IJÓNIÐ JÚLl-22. ÁGÚST Kólk tekur j»óóvild þína sem sjálfsaj'óan hlut, en lærdu aó sejya nei, því annars verdur nídst um of á þér. MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT l»ú hefur verid drejjin á tálar og afleióinj»in verdur óhjákvæmi' lejja heiftarlej»t rifrildi, en þér mun vegna vel í starfi. W1l\ vogin 23. SEPT.-22. OKT. I^áttu ekki samstarfsmenn þína taka fram fyrir hendur þínar í daj», þar sem aó hæfileikar þínir eru svo miklir aó þú hi‘rd af eins oj» j»ull af eir. J DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. í dat> M-rdu fyrir ondann í vrrki si*m lenj»i hefur lej»ió á þér sem mara. Keyndu eitthvaó nýtt í ástarmálum sértu oróin leiður á þi*ssu sama. ov« BOGMAÐURINN INJU 22. NÓV.-21. DES. I»ú hefur laj»t mjöj» hart af þér vid vinnu þína oj» vfirmaóur þinn mun kunna að meta það sem skyldi. ffl STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I nj»a fólkið á stóran þátt í dej»- inum, þaó kemur meó nýjar frumlej»ar huj»myndir sem þú ættir aó athuj»a j»aumj»æfilej»a áóur en þú neitar þi-im. VATNSBERINN >^2 20.JAN.-18. FEB. I)aj»urinn veróur ána*j»julej»ur en varasamur. Kvöldinu ættir þú aó eyóa í faómi fjolskyldunn FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»ú veróur aó læra aó haj»a sejjl- um eftir vindi vej»na þi-ss aó einstrenj»isháttur þinn er aó veróa óþolandi. OFURMENNIN TOMMI OG JENNI POUÖ AAOBMC H CONAN VILLIMAÐUR MEP SVIP XICCARPM HIWS SRIMMA SfrELCTyFIR 9ÉR.HÆKK- ak flospAkijrinn FLUGiP OG STfeFNIR >F/R HIP fftAlAPA-9. ... OG ClR Sli'KRI HAP MVNDI ENGINNEKKI EIWU SINNI HINN FlLELFPI CONAN ... LIFA FALLIP AF. LANPSLAGIP SÉST NÚ tíLJCÍST - HRAPINN /MEIRI EN SVD, APCMGRI SKEPNU.HVORKI VENJULEGRI EE>A ÖPKUVÍSI SÉ F/ER — RJÓTA VTIR KONUNGSRlVlE? 71JU* SIPAN yp|R FJÖLL OG FlRNINPI - LJÓSKA cmácni ir MI5DNPEK5TANPIN67I5NT THISTHE SCHOOl fOR 6IFTEP CHILPREN?AREN'TV0U6ÖNNA FILL MV E$A6 LDITH 6IFT5? Mi.sskilningur? Er þetta ekki skulinn fyrir vel gefnu börnin? /KtliOi ekki að fylla poka minn af gjöfum? BUT I TH0U6HT... I LUA5 5URE THAT...AREN'T Y0U...I MEAN...I... En ég lét ... ég var viss um ... eruð þið ekki ... ég meina ... ég... flF ANYONE A5K5 FOR M£, I UJA5 NEVEK HERE! ‘ Ef einhver spyr, þá var ég aldrei hér! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Við skulum muna eftir ábendingu Woolsey frá í gær: ekki vera fúll út i makker þótt hann hitti ekki á besta útspilið. Vestur Austur s K843 s Á10 h 106 h DG8752 t ÁKD10 T 93 I D82 I 1064 Vestur Noróur Auslur Suóur pass I (íj»ull 2 hjörtu 2 spaóar 3 hjörtu 4 spaóar P«*ss pass pass Makker kemur út með hjartaás. Það er augljóst að þetta út- spil er illa heppnað nema sagnhafi eigi kónginn einspil. En varaðu þig á því að vísa hjartanu frá með tvistinum, bara til að láta makker vita að þú sért ekki ánægður með út- spilið. Ef þú gerir það væri hann vís til að spila t.d., laufi frá kóngnum í þeirri von að þú ættir Áx. Nei, þú skalt kalla í hjartanu með áttunni, og koma þannig í veg fyrir að makker fórni öðr- um slag. Sagnhafi á þessi spil: Suður s G9762 h K9 1 G754 I ÁG Og Woolsey bætir við: það eru afglöp af þessu tagi sem brjóta niður félagskapinn — miklu frekar en mistök í sögn- um. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á móti í Madras í Indlandi í júlí kom þesi staða upp í skák þeirra Thipsay, Indlandi, sem hafði hvítt og átti leik, og ('hia ('hee Seng, Singapcre. 19. Bxh7+!! — Kxh7, 20. Hf6! Nú dugar hvorki 20. — gxf6, 21. Dh5+ — Kg8, 22. Rf5 með óverjandi máti, né 20. — Bd7, 21. Dh5+ - Kg8, 22. Dg5 og síðan 23. Rh5. Svartur lék því 20. — I)xf6, 21. exf6 og hvítur vann auðveldlega. Indverjinn l’arameswaran sigraði á mótinu, hlaut 8% v. af 12 mögulegum. Næstir komu landi hans Ravi Sekhar og alþjóðameistarinn R. Rod- riguez frá Filippseyjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.