Morgunblaðið - 27.10.1981, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 27.10.1981, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1981 Nýtt — Nýtt frá Sviss, Svíþjóö, Þýskalandi og Ítalíu, peysur, blússur, pils. Fjölbreytt úrval. Glugginn, Laugavegi 49. Hvíld • Tauga og vöðvaslökun • Isometric • Liökandi líkamsæfingar • Öndunaræfinar • Hvíldaræfingar losa um streitu og vöðvabólgu, auðvelda svefn. • Nýtt námskeið hefst 6. okt. • Upplýsingar og innritun á kvöldin (e. kl. 9) í síma82-9-82. Æfingastööin =Hvíld — Laugavegi 178 Þórunn Karvelsdóttir íþróttakennari. Rakara- og snyrtistofa Helga Jóhannssonar Hverfisgötu 117, sími 29766 Tökum aö okkur permanent fyrir dömur og herra, litun á hári og augnhárum, handsnyrtingu og strípur. Einnig andlitsböö. Rex-Rotary Ijósrtttmarvélar Dönsk gæðaframleiðsla, verðlaunuð fyrii hönnun, viðurkennd um víða veröld. Allir Rex-Rotary Ijósritarnir skila hnífskörpum, þurrum Ijósritum strax, þ.e. án upphitunartíma. Eftir eðli og umfangi verk- efnanna velur þú þann rétta, og Rex-Rotary skaffar þér besta vélaverð, besta efnisverð og þar með ódýrustu Ijósritin. iFDnix HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420 Deilt um kaupránið Mikil dtila htTur risið um það milli AlþýðuDokksins og Alþýðubandalagsins, hvor flokkurinn sé í raun moiri kaupránsDokkur. Snýst dcilan í raun um það, hvor flokkurinn hafi t'ont'ið lcngra í því að svíkja hið samoit'inloga kosningaloforð flokkanna fvrri hluta árs 1978 um „samnint’ana í t'ildi". Kjartan Olafsson, varafor maður Alþýðuhandalags- ins, som tolur hæftloga grunnkaupsha-kkun á þossu ári vcra um 2%, ræðst um hclgina harka- loga á Alþýðuflokkinn í Þjóðviljanum undir fyrir sögninni: llcimsmet hræsninnar. Tclur Kjartan, að þá hafi hræsnin hreykt sér most í sölum Alþingis á rimmtudagskvöldið, þogar forystumonn Alþýðuflokks- ins fluttu mál sitt. I’oir séu sko fljótir að glcyma lág- launafólkinu flokkshrodd- ar kratanna, þogar þeir komist í ráðhorrastólana, sogir Kjartan Olafsson. Sogir hann, að alþýðu- handalagsmonn haft átt fullt í fangi moð það, þogar þcir sátu í stjórn moð kröt- um (1978—1979) að draga úr kaupránsáformunum — sum þcirra náðu þó fram að ganga eins og 8% launa- skorðing I. dosombor 1978 og skcrðingarákvæði Ólafslaga. I Alþýðuhlaðinu gerir Jón Haldvin llannihalsson mjög harða hríð að alþýðu- handalagsmönnum og seg- ir, að þoir séu sko alls okki sósíal-domókratar holdur kommúnistar í oinhvers konar grímuhúningi, oða pólitískir flóttamonn frá sjálfum sér og eigin fortíð, komst hann þannig að orði: „Það er ágrciningslaust við aðra monn, að fortíð þoirra (alþýðuhandalagsmanna innsk. Mbl.) cr í ösku, on hingað til hofur þá skort bæði kjark og hoiðarloika til þoss að horfast í augu við hugmyndalogt gjald- þrot sitt og draga af því nýtilegar ályktanir. l*oss vogna vill það vofjast fyrir Einkennilegur hiti hefur hlaupið í deilur Þjóöviljans og Alþýðublaðs- ins um þaö, hvor hafi staðið fremur aö kaupráni, Alþýöuflokkurinn eöa Alþýöubandalagið. Deilur þessar má rekja til ummæla samein- ingartákns flokkanna í verkalýöshreyfingunni, Guðmundar J. Guö- mundssonar, formanns Verkamannasambands íslands, sem skýtur sér undan umræðum um kaupránið með árás á ríkisstjórnina og skammaryrðum um ritstjóra Alþýðublaðsins og Þjóðviljans, sem hann leggur að jöfnu og telur jafn mikla spellvirkja í herbúðum vinstri manna. jafnvol hinum 1%‘rðustu mönnum, að finna muninn á þoim sósíalisma, soni Þjóðviljinn tolst nú vora málgagn fyrir, og fagnaðar orindinu forðum. Kftir standa hinir róttæku fras- ar, snjáðir, volktir og morkingarlausir. Hugsunin er hol og tóm.“ Ástæður reiðinnar Nú má í sjálfu sér draga það mjög í efa, að ástæður roiðinnar hjá þeim Kjart- ani Olafssyni oða Jóni Haldvin Ilannihalssyni sé að finna í sérstakri um- hyggju þcirra fyrir íslonskri alþýðu, þótt þcir royni auð- vitað að færa mál sitt í þann húning eins og SÍS sogist aðoins fjárfosta fyrir fólkið, um leið og það lok ar frystihúsi og rcisir stór markað í sama bænum. í raun oru þoir Kjartan og Jón Baldvin að svara Guð- mundi J. Guðmundssyni. Alþýðuflokknum fannst að hann ætti hönk upp í bakið á Guðmundi J„ cftir að hann stóð að því með hon- um á þingi Vcrkamanna- samhandsins að sam- þykkja kröfuna um kjara- mildi í komandi samning- um. Hirti Alþýðublaðið þoss vogna viðlal við for mann Ycrkamannasam- handsins, þar som hann út- húðar ríkisstjórninni og sínum cigin gjörðum á Al- þingi moð hinum storkustu orðum. I viðtalinu or (>uðmund- ur J. Guðmundsson spurð- ur að því, hvort sú skoðun Kjartans Olafssonar, að staða atvinnuvoganna lcyfi aðoins 2% grunnkaups- hækkun á þossu ári, sé da>migerð fyrir afstöðu þingmanna Alþýðuhanda- lagsins. Guðmundur J. svarar: „Nei, það vona ég svo sannarlcga okki.“ Síð- an tokur forsoti Vorka- mannasambandsins sig til og ra-ðst hciftarlcga á þá Kjartan Olafsson og Jón Haldvin llannihalsson og sogir moðal annars: „l*oir hanga nú annars á sitt hvorri spýtunni, þoir post- ular, Jón Baldvin llanni- halsson og Kjartan Olafs- son. Ogæfa vinstri flokk- anna í landinu liggur í málflutningi þoirra l»ossi afstaða er mikið moin í vinstri hreyfing- unni.“ Fyrir þá, som utan við doilu krata og komma standa og átök þoirra um kaupránsstimpilinn, vokur það ónoitanloga mikla furðu, að ritstjórar Alþýðu- hlaðsins og Þjóðviljans séu komnir í hörkudoilur út af orðum (mðmundar J. Guð- mundssonar. Koynslan sýnir nofniloga, að þoss or síst af honum að vænta, að hann standi við stóru orð- in. A sínum tíma talaði hann mikið um þunga skatta, on fór til Stykkis- hólms, þogar hann gat moð atkva-ði sínu á þingi komið í vog fyrir skattahækkun. I pp úr síðustu áramótuni sagði hann, að þeir þing- monn va*ru „skinholgir", som aTluðu að taka við launaha-kkun samkvæmt niðurstöðu kjaradóms. Kft- ir að þingmcnn tóku til starfa í sölum Alþingis eftir jólalcyfi á hærri launum on áður, minntist Guðmundur J. (iuðmundsson okki frek- ar á það mál. Ilann hofur oinnig hingað til f vorki slaðfcst allt kauprán, som „hans monn“ í ríkisstjórn hafa staðið að. Ilvers vogna skyldi hann moina eitthvað með árás sinni á Kjartan Olafsson og Jón Haldvin Hannihalsson? Aðalfundur FEF: Fer fram á könnun á kjörum lágtekjufólks Á AÐALFUNDI Félags einstæðra foreldra sem var haldinn að Hótel Heklu, fimmtudagskvöldið 22. okt. voru samþykktar tvær álykt- anir þar sem fundurinn skorar á stjórnvöld að láta sem fyrst fara fram könnun á kjörum lágtekju- fólks meðal einstæðra foreldra með það fyrir augum að tryggja þessum hópi mannsæmandi lífs- kjör í gegnum skatta og trygginga- kerfi. Hefur tryggingaráðherra einnig verið sent bréf þessa efnis. Sömuleiðis var skorað á laun- þegasamtökin að knýja fram í komandi kjarasamningum að foreldrar fái greidda fjarvist- ardaga vegna barna sinna, eink- um vegna veikinda en einnig vegna samskipta við dagvistar- og uppeldisstofnanir. Ættu greiðslur þessar að vera óháðar greiðslum vegna veikinda for- eldra, að dómi FEF. A aðalfundinum flutti Svavar Sigmundsson, form. FEF, skýrslu stjórnar fyrir liðið starfsár og drap á helztu mál sem unnið hefur verið að og sagði m.a. frá lokastarfi við neyðarhúsnæði við Skeljanes 6, þar sem neyðar- og bráðabirgða- húsnæði félagsins hefur starfað síðan í apríl. Hafa sextán fjöl- skyldur búið þar, síðan húsið var opnað og jafnan verið þétt setinn bekkurinn og ekki hægt Kærleiksblómið - Fyrsta skáldsaga ungs höfundar, Gísla Þórs Gunnarssonar Út er komin skáldsaga eftir kornungan höfund, Gísla Þór Gunnarsson. Nefnist hún Kær leiksblómid og er hans fyrsta bók. Sagan fjallar um jafnaldra höf- undarins, unglinga, fyrst hér á ís- landi og síðan vestur í Bandaríkj- unum. Bókin er kynnt þannig af forlaginu: „Islenskur drengur dvelst nokkra afdrifaríka mánuði sem skiptinemi vestur í Bandaríkjun- um. Hann kynnist mörgum ungl- ingum sem hver hefur sín sér- kenni og sín vandamál. Einn þeirra er María. Hún vill allra vandræði leysa og á þó sjálf við margt að stríða. Islendingurinn verður ástfang- inn af Maríu þótt hún sé skakk- tennt og beri skírlífisbelti tuttug- ustu aldarinnar — tannbeisli og tannréttingaspengur. En hann er ófær um að tjá henni ást sína. Lýsingin á þessum unglingum er mjög skýr og því verður lesand- að sinna öllum umsóknum. Þá var samþykkt tillaga um hækk- un árgjalds í kr. 100,-. Umræður urðu á fundinum um ýmis mál og var hann vel sóttur. í stjórn voru kosin Svavar Sigmundsson, Jóhanna Krist- jónsdóttir, Haukur Geirsson, Edda Ragnarsdóttir, Þórunn Sigurðardóttir, Hallbjörg Karlsdóttir, Dagný Leifsdóttir og Höskuldur Svavarsson. Gisii Þór Gumarsssori KÆRLEIKSBLÓMÐ I anum annt um þá — frásögnin verður spennandi. Sumir kikna undan vandamálum sínum, aðrir leysa þau — sigrast á sjálfum sér.“ Kærleiksblómið er pappírskilja 189 bls. að stærð og unnin í Prentsmiðjunni Odda. Útgefandi er Almenna bókafélagið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.