Morgunblaðið - 07.11.1981, Síða 4

Morgunblaðið - 07.11.1981, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1981 Peninga- markadurinn r > GENGISSKRÁNING NR 212 — 6. NÓVEMBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 7,626 7,648 1 Sterlingspund 14,291 14,332 Kanadadollar 6,381 6,400 1 Dönsk króna 1,0674 1,0705 1 Norsk króna 1,2985 1,3022 1 Sænsk króna 1,3873 1,3913 1 Finnskt mark 1,7503 1.7553 1 Franskur franki 1,3625 1,3664 1 Belg. franki 0,2042 0,2048 1 Svissn. franki 4,2580 4,2702 1 Hollensk florina 3,1206 3,1296 1 V-þýzkt mark 3,4375 3,4474 1 ítölsk líra 0,00643 0,00645 1 Austurr. Sch. 0,4903 0,4917 1 Portug. Escudo 0,1183 0,1187 1 Spánskur peseti 0,0800 0,0803 1 Japansktyen 0,03334 0,03344 1 írskt pund 12,150 12,185 SDR. (sérstök dráttarréttindi 05/11 8,8585 8,8841 J —:--------------------\ GENGISSKRANING FERDAMANNAGJALDEYRIS 6. NÓVEMBER 1981 Ný Kr. Ný kr. Eimng Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 8,389 8,413 1 Sterlingspund 15,720 15,765 1 Kanadadollar 7,019 7,040 1 Dönsk króna 1,1741 1,1776 1 Norsk króna 1,4284 1,4324 1 Sænsk króna 1,5260 1,5304 1 Finnskt mark 1,9253 1,9308 1 Franskur franki 1,4988 1,5030 1 Belg. franki 0,2246 0,2253 1 Svissn. franki 4,6838 4,6972 1 Hollensk florina 3,4327 3,4426 1 V.-þýzkt mark 3,7813 3,7921 1 itölsk lira 0,00707 0,00710 1 Austurr. Sch. 0,5393 0,5409 1 Portug. Escudo 0,1301 0,1306 1 Spánskur peseti 0,0880 0,0883 1 Japanskt yen 0,03667 0.03678 1 irskt pund 13,365 13,404 ^ > Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbaekur............. 34,0% 2. Sparisjóðsreikníngar, 3 mán.1,. 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1*... 39,0% 4. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Ávísana- og hlaupareikningar.. 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum........ 10,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum. .. 7,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í svigaj 1. Víxlar, forvextir..... (28,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar...... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa... 4,0% 4. ðnnur afuröalán ...... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ........... (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf...... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán............4,5% Þess ber að geta, aö lán vegna út- flutningsafuröa eru verðtryggð miðað við gengi Bandaríkjadollars. Lifeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna rikisins: Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er litilfjörleg. þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem liöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir október- mánuö 1981 er 274 stig og er þá miöaö við 100 1. júni '79. Byggingavísitala var hinn 1. október siöastliöinn 811 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- vióskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. ÚTVARP HRÍMGRUND KL. 16.20: Leikur, upplestur, viðtal og fastir liðir Fyrsta útsendingin tileinkuð „ári fatlaðra“ Á dagskrá hljóðvarps kl. 16.20 cr llrímgrund — útvarp barnanna. Umsjónarmenn: Ása Ilelga Ragn- arsdóttir og l'orsteinn Marelsson. í útvarpsráði: Helga Arnalds og Jón Ármann Guðjónsson. — Fyrsta útsending Hrím- grundar á þessum vetri verður tileinkuð „ári fatlaðra**, sagði Ása. — Rætt verður um fatlaðar brúður hjá Leikbrúðulandi og síðan fluttur leikþáttur úr Vatnsberanum eftir Herdísi Eg- ilsdóttur. Þá tökum við Guð- mund Magnússon leikara tali, en hann er í hjólastól. Við lesum upp úr bókinni Degi, sem er um vangefinn dreng, og enn fremur verður lesið upp úr bókinni „Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjarna" eftir Guðrúnu Helga- dóttur. Svo-verða föstu liðirnir eins og í fyrra, m.a. Stóra spurn- ingin til hinna fullorðnu, sem er að þessu sinni: Hvað mega 13 ára börn vera lengi úti á kvöldin? Og pistilinn flytur fatlaður strákur, Ingólfur Birgisson. LAUGARDAGSMYNDIN KL. 21.30: GRÓÐABRALL Bandarísk bíómynd frá árinu 1971 Á dagskrá kl. 21.30 er bandarísk bíómynd, Gróðabrall (Skin Game), frá árinu 1971. Leikstjóri er l’aul Bogart, en í aðalhlutverkum James Garner og Lou Gossett. I>ýðandi er Jón O. Edwald. Sagan gerist fyrir daga borgarastyrjaldarinnar í Bandaríkjunum. Segir þar frá bragðaref nokkrum sem stundar það að selja vin sinn, vel menntað- an blökkumann, í þrældóm og bjarga honum síðan úr höndum kaupend- anna. Síðan skipta þeir ágóðanum bróðurlega á miili sín. Kvikmyndahandbókin: Ein stjarna. Smásagan kl. 19.35: „Með afa og guði“ - eftir Björn Bjarman Á dagskrá hljóðvarps kl. 19.35 er smásaga, „Með afa og guði“. Ilöfund- urinn, Björn Bjarman les. — Ég hef nú skrifað talsvert af smásögum, en er þarna að reyna við hluti sem ég hef aldrei gert áður, sagði Björn. — Sagan er um atburði sem ekki gerast í nútíðinni, heldur á krepputímanum, nánar tiltekið í byrjun kreppunnar, og segir frá ungum dreng og afa hans. Lýst er samskiptum þeirra síðustu dagana í lífi afans og þess vegna kemur guð þarna inn i spilið. Björn Bjarman (Sveinsson) fædd- ist á Akureyri 23. sept. 1923. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum á Björn Bjarman Akureyri 1943 og lauk lögfræðiprófi frá Háskóla íslands 1949. Hefur síðan stundað lögfræði-, skrifstofu- og kennslustörf. Eftir Björn hafa komið út smásögur, í heiðinni, 1965, og skáldsaga, Tröllin 1967. Utvarp Reykjavfk L4UG4RQ4GUR 7. nóvember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Daníel Oskarsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynntr. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir.) 11.20 Fiss og Fuss Nýtt íslenskt harnalcikrit eftir Valdísi -Óskarsdóttur. Leik- stjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikendur: Borgar Garðarsson, Kristín Bjarnadóttir og Árni Tiryggvason. (2. þáttur.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. l ilkvnningar. Tónlcikar. 13.30 A ferð Óli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 13.35 íþróttaþáttur Umsjón: Hcrmann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa Þorgeir Ástvaldsson og Fáll Þorsteinsson. SÍÐDEGIÐ 15.40 íslenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson sér um þáttinn. X 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Hrímgrund — útvarp barn- anna Umsjónarmenn: Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 17.00 Síðdegistónleikar: Norska kammcrsveitin leikur 7. nóvember 16.30 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Kreppuárin. Tíundi þáttur. Þetta er annar af tveimur þáttum, sem finnska sjónvarp- ið hefur gert í þessum mynda- flokki um börn á kreppuárun- um. Aðalpersónurnar í þess- um þáttum heita Olle, Nisse og Harald og eru frá litlum bæ í suðurhluta Finnlands. Þýðandi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. Þulur: Ingi Karl Jóhannesson. (Nordvision — Finnska sjón- varpið). 19.00 Enska knattspyrnan. Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Ættarsetrið. Breskur gamanmyndaflokkur. Fimmti þáttur. I*ýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.00 Spurt. Spurningakeppni í sjónvarps- sal. Annar þáttur. undir stjórn Iona Brown; ein- leikarar á fiðlur: Iona Brown og Lars-Erik Ter Jung. a. Konsert í d-moll fyrir tvær fiðlur og hljómsveit eftir Jo- hann Sebastian Bach. b. Sinfónía nr 49 í f-moll eftir Joseph Haydn. c. Konsert nr. 3 í G-dúr fyrir Spyrjendur: Trausti Jónsson og Guðni Kolbeinsson. Dómarar: Sigurður II. Richter og Örnólfur Thorlacius. Stjórn upptöku: Tage Amm- endrup. 21.30 Gróðabrall. (Skin Game). Bandarísk bíómynd frá 1971. Leikstjóri: Faul Bogart. Aðalhlutverk: James Garner, Lou GossetL Myndin gerist fyrir daga borg- arastyrjaldarinnar í Banda- ríkjunum. Hún fjallar um slægan náunga, sem gerir sér það að leik að selja vin sinn, blökkumann, og skipta síðan ágóðanum eftir að hann hefur sloppið frá kaupandanum. Þýðandi: Jón O. Edwald. 23.10 Trönurnar fljúga. Endursýning. Rússnesk kvikmynd gerð árið 1957. Leikstjóri Mikhajl Kaltozov. Aðalhlutverk: Tatjana Samoj- lova, Aleksej Batalov, A. Skvorin og Vasilij Merkurjev. Myndin var fyrst sýnd í Sjón- varpinu 21. maí árið 1969. Þýðandi: Hallvcig Thorlacius. 00.40 Dagskrárlok. fiðlu og hljómsveit (K216) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Með afa og guði“, smásaga eftir Björn Bjarman Höfundur les. 20.00 Kvöldtónleikar a. Konsert í A-dúr fyrir tvær fiðlur, orgel og tvær hljómsveit- ir eftir Antonio Vivaldi; I>ola Bobesco, Franco Fantini og Kamiel D’Hooghe leika með „Les solistes de Bruxelles" og „I Solisti di Milano”; Angelo Ephrikian stj. b. Fagottkonsert í C-dúr eftir Johann Baptist Vanhal; Milan Turkovic leikur með Eugene Ysaye-hljómsveitinni; Bernard Klee stj. 20.30 Jónas Jónasson ræðir við Kristmann Guðmundsson rit- höfund — fyrri hluti Áður útvarpað í september 1970. 21.15 Töfrandi tónar Jón Gröndal kynnir tónlist stóru danshljómsveitanna („The Big Bands“) á árunum 1936—1945. II. þáttur: Glenn Miller; síðari hluti. 22.00 Silfurkórinn syngur nokkur lög 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Orð skulu standa” eftir Jón Helgason. Gunnar Stefánsson les (2). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir.) J 01.00 Dagskrárlok. SKJflNUM LAUGARDAGUR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.