Morgunblaðið - 07.11.1981, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1981
í DAG er laugardagur 7.
nóvember, sem er 311.
dagur ársins 1981, þriöja
vika vetrar. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 02.18 og síö-
degisflóð kl. 14.46. Sólar-
upprás i Reykjavík kl.
00.30 og sólarlag kl. 16.52.
sólin er í hádegisstaö kl.
13.11 og tungliö er í suöri
kl. 21.50 (Almanak Háskól-
ans).
Hann mun eigí láta fót
þinn skriðna, vörður
þinn blundar ekki.
(Sálm. 121, 3.).
KROSSGÁTA
LÁRKTT: — 1 hrósa, 5 starf, 6 tóma,
7 cinkennisstafir, 8 vcóur, 11 bar
dagi, 12 bcita, 14 karldýr, lf» hayn
aóinn.
LÓÐRÉTT: — 1 reidtygin, 2 fim, 3
skel, 4 vet;ur, 7 augnhár, 9 saurgar,
10 sigaði, 13 mjúk, 15 ending.
LAI’SN SIÐIISTII KROSSÍiÁTIJ:
LÁRÍTT: — 1 gikkur, 5 aú, 6 eflast,
9 tík, 10 ói, II tn, 12 man, 13 inná,
15 áum, 17 niðrar.
LÓORKTT: — 1 glettinn, 2 kalk, 3
kúa, 4 rætinn, 7 fínn, 8 sóa, 12 maur,
14 náð, Ifi MA.
í fyrrakvöld hélt Mánafoss
| úr Reykjavíkurhöfn áleiöis til
útlanda og Bakkafoss kom frá
útlöndum. I gær kom togar-
inn Ásbjörn af veiðum og
landaði aflanum hér. Þá kom
Litlafell úr ferð og fór sam-
dægurs aftur. í gær lagði Arn-
arfell af stað áleiðis til út-
landa. Ilofsjökull kom af
ströndinni í gærmorgun og
var gert ráðfyrir að skipið
legði af stað til útlanda í
gærkvöidi. írafoss fór í gær
áieiðis til útlanda og mun
hafa átt að koma við á strönd.
Togarinn Jón Baldvinsson
mun hafa haldið aftur til
veiða í gærkvöldi.
HEIMILISDÝR
Heimiliskötturinn frá Norð-
urbrún 32 hér í bænum týnd-
ist að heiman frá sér fyrir um
viku. Þetta er 6 mán. læða
gulgrá og svartbröndótt á
baki og fram á ennið, en hvít
á bringu og kvið. Húsráðend-
ur bjóða fundarlaun fyrir
kisu sína, en í þessum símum
má láta vita af henni: 31121
eða 29540.
FRÉTTIR
í bili (a.m.k.) fer veður hlýn-
andi sagð Veðurstofan í gær
morgun er sagðar voru veður
fréttir. Þó víðast á landinu hafi
verið frostlaust í fyrrinótt, var
þó 4ra stiga frost norður á
Hjaltabakka. — Hér í Reykja-
vík var aftur á móti 4ra stiga
hiti um nóttina og dálítil rign-
ing. Hvergi var teljandi mikil
úrkoma og hafði mest orðið 4
millim. á Kirkjubæjarklaustri
og á Mýrum í Álftaveri. Hér í
bænum var sólskin á hálfa aðra
klukkustund í fyrradag.
Mannadauði 1971—80. í nýj-
um Hagtíðindum eru brrtar
ýmsar uppl. varðandi manna-
dauða á árunum 1971—80 í
töfluformi. Þar segir í töflu
frá því að á þessu árabili hafi
alls látist 14549 — karlar 8182
og konur 6367. Dánarorsak-
irnar eru flestar af völdum
blóðþurrðarsjúkdóma, alls
rúmlega 5740 manns á þessu
tímabili. Af völdum illkynj-
aðra æxla rúmlega 3100 og af
völdum bráðrar kransæða-
stíflu létust á þessu árabili
2334. Hér verður ekki farið
nánar út í yfirlit Hagtíðinda.
Þar segir að „Hagstofan vinni
ýtarlegar töflur um dána ár
hvert.“
Yfirlæknir hættir. I nýju Lög-
birtingablaði tilk. heilbrigðis-
Guðrún Helgadóttin
Höfum „vald“ yfir utanríkis-
málum — með þátttöku í stjórn
EINN »r þingmonnum Alþýðo-
budnlngBÍnm Guórnn Helgndóltir,
sngði i útvnrfsumneóuni í gær
kvöldi, nð ein helztn ónueðnn fjrir
þátttöku Alþýóubnndnlngsins I nú-
vernndi ríkisstjórn vmri þnó „vnld,
semþnð veitir okkur“ yfir alrangri
Htefnu í uUnríkismálum. Guðrún
Heljjmdóttir sajjði, að flugstöðv-
armálið og olíujjeymar í Helguvík
vrm nærtækt dæmi um þetta.
Þingmaðurlnu sagði, að stjórnar
þáttUkan nú befði gert Alþýðu
bandalaginu kleift I fyreU ninn að
sjá framkvæmdaáætlanir Banda
ríkjamanna hér á landi og bætti
því við, að alþýðubandalagsmenn
hefðu orðið að „sUnda á Unum" á
framsóknarmönnum til þess að
koma í veg fyrir aukin umsvif *
Bandaríkjammanna á íslandi.
íKíBwE5
srccMú/vo
•D/ ,11 U C •
Allaböllunum tekst bærilega að innheimta stjórnarlaunin með dillibossaaðferðinni á framsóknartán-
um!!
og tryggingamálaráðuneytið
að vegna ákvæða um há-
marksaldur opinberra starfs-
manna hafi ráðuneytið leyst
Jón Ó. Eiríksson lækni, frá
störfum yfirlæknis berkla-
varnadeildar Heilsuvernd-
arstöðvar Reykjavíkur frá og
með 1. janúar 1982 að telja.
Kvenfélag Cren.sássóknar
heldur fund á mánudags-
kvöldið kemur, 9. nóv. kl.
20.30 í safnaðarheimilinu.
Gestur fundarins verður
Margrét Einarsdóttir sem
flytur erindi. Á eftir verður
kaffi borið á borð. .
Skagfirðingafélagið í
Reykjavík verður með félags-
vist á morgun, sunnudag, í
félgsheimiii sínu, Drangey,
Síðumúla 35 og verður byrjað
að spila kl. 14.
Gigtarfél. íslands hefur lát-
ið gera jólakort, sem féiagið
ætlar að selja til ágóða inn-
réttingar í Gigtlækningastöð-
ina. Jólakort þetta er gert eft-
ir listaverkum Kristínar Ey-
fells, en þau gaf hún félaginu.
Skrifstofa Gigtarfélagsins er
nú að Ármúla 5 og er opin
daglega kl. 13—17.
Kökubasar heldur Kvenna-
deild Flugbjörgunarsveitarinn-
ar í safnaðarheimili Lang-
holtskirkju við Sóiheima á
morgun, sunnudag kl. 15.
Konur sem vilja styrkja bas-
arinn og gefa kökur vinsam-
legast geri viðvart í síma
36590.
Söfnuðu 230 kr.
Þetta eru ungmeyjar úr Vesturbænum hér í Reykjavík, sem
fyrir nokkru efndu til hlutaveltu að Kvisthaga 16, til ágóða
fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra. Söfnuðust þar um 230
krónur til félagsins. Stúlkurnar heita Erna Ólafsdóttir, Þor
gerður Hjörnsdóttir og Svava Gunnarsdóttir.
Kvöld-, nætur- og helgarþjonusta apotekanna í Reykjavík
dagana 6. nóvember til 12. nóv., aó baóum dögum meó-
töldum, er sem hér segir: I Borgar Apóteki. — En auk
þess er Reykjavíkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
Slysavaröstofan i Borgarspítalanum, sími 81200. Allan
sólarhringinn.
Onaemisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum,
simi 81200, en því aóeins aó ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjonustu eru gefnar i símsvara 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafél i Heilsuverndarstödinni á
laugardögum og helgidögum kl 17—18.
Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 2. nóvember
til 8. nóvember aö báóum dögum meótöldum, er í
Stjörnu Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt i sim-
svörum apotekanna 22444 eóa 23718.
Hafnarfjöróur og Garðabær Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjarðar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opln
virka daga til kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugard-
ag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthaf-
andi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í sím-
svara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19.
A laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar í bænum 3360 gefur
uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöidin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er
opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfangisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viölögum Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19
alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens-
ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarst-
ööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. —
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogsh-
æliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum —
Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til
kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
St. Jósefsspítalinn Hafnarfirói: Heimsóknartími alla daga
vikunnar 15—16 og 19—19.30.
SÖFN
Landsbókasafn islands Safnahúsinu vió Hverfisgötu.
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Utlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl.
13—16.
Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla islands. Opló
mánudaga — föstudaga kl. 9—19. — Útibú: Upplýsingar
um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Cpiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfir-
standandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stefánsson i
íilefni af 100 ára afmæli listamannsíns. Vatnslita- og olíu-
myndir eftir Gunnlaug Scheving.
Borgarbókasafn Reykjavikur
AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard-
aga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, síml
86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Oplö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl.
9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LÁN — afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns
Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opió
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og
aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚST-
AOASAFN — Bustaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga
— föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍL-
AR — Bækistöö í Ðústaóasafni, sími 36270. Víökomust-
aöir víösvegar um borgina.
Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-lelö 10 frá
Hlemmi.
Asgrímssafn Ðergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriö-
judaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnið, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema
mánudaga, frá kl. 13.30 tll kl. 16.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árn-
agarði, vió Suöurgötu. Handritasýning opin þriöjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. sept-
ember næstkomandi.
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugnrdnlnlnugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
tíl kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 tll kl.
17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8 tll kl. 17.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga Irá kl.
7.20—20.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á
sunnudögum er opið kl. 8.00—14.30. — Kvennalíminn er
á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast i
bööin alla daga frá opnun til lokunartima.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20—20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—17.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Sundlaugin í Breiöholti er opin vlrka daga: mánudaga til
töstudaga kl. 7.20—8.30 og siðan 17.00—20.30. Laug-
ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30.
Sími 75547.
Varmárlaug i Moslellssveit er opin mánudaga tll föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 12.00—20.00. Laugardaga kl.
10.00—18.00. Sauna karla opiö kl 14.00—18.00 á laug-
ardögum. Sunnudagar opiö kl. 10.00—18 00 og sauna
frá kl. 10.30—15.00 (almennur timi). Kvennalími á
limmludögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl.
19.00—22.00. Sími er 66254
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma. til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennalímar þriöjudaga og
(immtudaga 20—21.30. Gufubaðiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga
Síminn 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er oþin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—15. Ðöðin og h eitu kerin oþin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Simi 50088.
Sundlaug Akureyrar er Oþin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarnlofnana. vegna bilana á veifukerfi
vslns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga trá kl.
17 III kl. 8 í sima 27311. i þennan sima er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Ralmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.