Morgunblaðið - 07.11.1981, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1981
jHtöáur
á tnorgun
GRENSÁSKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11. Messa kl. 13.30.
Organleikari Jón G. Þórarins-
son. Almenn samkoma nk.
fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr.
Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl.
11. Tekið við framlögum til
kristniboðsins í messulok. Sr.
Karl Sigurbjörnsson. Þriðjud. 10
nóv. kl. 10.30. Fyrirbænaguðs-
þjónusta. Beðið fyrir sjúkum.
Kirkjuskóli barnanna er kl. 2 á
laugardögum í gömlu kirkjunni.
1000 ára afmælis kristniboðs í landinu
minnst í kirkjum Reykjavíkurprófastsdæmi
DOMKIRKJAN: Kl. 11 hátíð-
armessa vegna 1000 ára afmælis
kristniboðs á Islandi. Sr. Sigurð-
ur Fálsson, vígslubiskup predik-
ar. Sr. Ólafur Skúlason, dóm-
prófastur og sr. Þórir Stephen-
sen þjóna fyrir altari. Kl. 13.30
messa. Sr. Hjalti Guðmundsson.
Dómkórinn syngur, organleikari
Marteinn H. Friðriksson.
ÁRBÆJARPRESTAKALL:
Barnasamkoma í safnaðarheim-
ili Árbæjarsóknar kl. 10.30.
Guðsþjónusta í safnaðarheimil-
inu kl. 13.30. Altarisganga.
Kirkjukaffi Kvenfélags Árbæj-
arsóknar eftir messu. Tekið á
móti gjöfum til kristniboðsins.
Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 13.30
að Norðurbrún 1. Sr.Árni Bergur
Sigurbjörnsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL:
Barnasamkoma kl. 11 árdegis.
Guðsþjónusta kl. 13.30. Baldvin
Steindórsson, varaform. Kristni-
boðssambandsins predikar. Sr.
Lárus Halldórsson.
BÍJSTAÐAKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11. Gísli Gunnarsson
guðfræðinemi. Guðsþjónusta kl.
13.30. Organleikari Guðni Þ.
Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúla-
son, dómprófastur.
DIGRANESPRESTAKALL:
Barnasamkoma í safnaðarheim-
ilinu við Bjarnhólastíg kl.ll.
Guðsþjónusta í Kópavogskirkju
kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjáns-
son.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa
kl. 10. Prestur sr. Þorsteinn
Björnsson.
FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL:
Laugard.: Barnasamkoma í
Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h.
Sunnud.: Barnasamkoma í Fella-
skóla kl. 11 f.h. Guðsþjónusta í
kapellunni að Keilufelli 1 kl.
13.30. Sr. Ingólfur Guðmunds-
son, lektor messar. Sr. Hreinn
Hjartarson.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Karl Sigurbjörnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11. Sr. Arngrímur Jóns-
son. Messa kl. 13.30. Sr. Tómas
Sveinsson.
BORGARSPÍTALINN: Guðsþjón-
usta kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Barna-
samkoma í Kársnesskóla kl. 11
árd. Sóknarnefndin.
LANGHOLTSKIRKJA: Óska-
stund barnanna kl. 11. Söngur,
sögur, myndir. Guðsþjónusta kl.
13.30. Athugið breyttan messu-
tíma. Ræðuefni: „Hvað hefur
heimurinn að gera með þennan
Krist." Prestur sr. Sig. Haukur
Guðjónsson. Organleikari Jón
Stefánsson. Sóknarnefndin.
LAUGARNESPRESTAKALL:
Laugard. 7. nóv.: Guðsþjónusta
að Hátúni lOb, níundu hæð kl.
11. Sunnud. 8. nóv.: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Messa kl. 13.30.
Jónas Þórisson, kristniboði pre-
dikar. Tekið á móti gjöfum til
kristniboðsins. Þriðjud. 10. nóv.:
Guðspjall dagsins:
Jóh. 4.: Konungsmaðurinn.
Bænaguðsþjónusta kl. 18. Æsku-
lýðsfundur kl. 20.30. Miðvikud.
11. nóv.: Almenn samkoma í
kirkjunni kl. 20.30. Sóknarprest-
ur.
NESKIRKJA: Laugard. 7. nóv.:
Samverustund aldraðra kl. 3—5.
Laugarneserlur syngja. Sunnud.
8. nóv.: Barnasamkoma kl. 10.30.
Guðsþjónusta kl. 13.30. Sr.
Frank M. Halldórsson.
SELJASÓKN: Barnaguðsþjón-
usta í Ólduselsskóla kl. 10.30.
Barnaguðsþjónusta að Selja-
braut 54 kl. 10.30. Guðsþjónusta
í Ölduselsskóla kl. 13.30. Sókn-
arprestur.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK:
Messa kl. 2. Organleikari Sigurð-
ur ísólfsson. Prestur sr. Kristján
Róbertsson.
DÓMKIRKJA KRISTS Konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd.
Hámessa kl. 10.30 árd. og lág-
messa kl. 2 síðd. Alla rúmhelga
daga er lágmessa kl. 6 síðd.
nema á laugardögum þá kl. 2
síðd.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa
kl. 11 árd.
KFUM & KFUK, Amtmannsstíg
2b: Opið hús kl. 20.30. — Mikill
söngur. Hugleiðing, Gunnar Jó-
hannes Gunnarsson. Kaffistofan
verður opin.
KIRKJA ÓHÁÐA safnaðarins:
Guðsþjónusta kl.14. Sr. Árelíus
Níelsson messar. Safnaðarprest-
ur.
FÍLADELFfUKIRKJAN: Sunnu-
dagaskólinn kl. 10.30 árd. Safn-
aðarguðsþjónusta kl. 14. ræðu-
maður Einar J. Gíslason. Al-
menn guðsþjónusta kl. 20. Ræðu-
maður Sam Daníel Glad.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu-
dagaskóli kl. 10. árd. Hjálpræð-
issamkoma kl. 20.30.
KIRKJA JESÚ Krists hinna síðari
daga heilögu. Mormónar, Skóla-
vörðustíg 46: Sakramentissam-
koma kl. 14 síðd. og sunnudaga-
skóli kl. 15.
NÝJA POSTULAKIRKJAN, Háa-
leitisbr. 58: Messa kl. 11 otg kl.
17.
BESSASTAÐAKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11 árd. Sr. Bragi
Friðriksson.
GARÐASÓKN: Barnasamkoma í
skólasalnum kl. 11 árd. Sr. Bragi
Kriðriksson.
KAPELLA ST.JÓSEFSSYSTRA í
Garðabæ: Hámessa kl. 2 síðd.
VÍÐISSTAÐASÓKN: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11 árd. Almenn guð-
þjónusta kl. 14. Sr. Sigurður H.
Guðmundsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 2
síðd. Sóknarprestur.
KAPELLAN ST. Jósefsspítala
Messa kl. 10 árd.
KARMELKLAUSTUR: Lágmessa
kl. 8.30 árd. Rúmhelga daga er
messa kl. 8 árd.
INNRI NJARÐVÍKURKIRKJA:
Barnasamkoma kl. 11 árd. Sókn-
arprestur.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Tónleikar Gunnars Kvaran og
Gísla Magnússonar kl. 20.30.
Sóknarprestur.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu-
dagaskóli kl. 11 árd. Skólabíllinn
leggur af stað kl. 10.30. Guðs-
þjónusta kl. 14. Sóknarprestur.
ÚTSKÁLAKLtKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 13.30. Sóknarprstur.
ÞORLÁKSHÖFN: Messa í skól-
anum kl. 2 síðd. Sr. Tómas
Sveinson.
HEILSUHÆLI NLFÍ, Hveragerði:
Messa kl. 10.45. Sr. Tómas Guð-
mundsson.
AKRANESKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 10.30. Messa kl. 14. Tek-
ið á móti framlögum til
kristniboðsins. Sr. Björn Jóns-
son.
Árleg merkjasala Flugbjörgunar-
sveitarinnar um helgina.
„Okkar styrkur
- ykkar öryggi“
VETRARSTARF Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavfk hófst fyrir skömmu og
að vanda með æfingu í Gígjökli Eyjafjallajökuls. Æfinguna sóttu um 30 félagar
sveitarinnar og voru æfð hin ýmsu atriði í björgunartækni, segir m.a. í frétt frá
sveitinni.
— Tuttugasta og áttunda október sl. var svo haldin sameiginleg æfing allra
sveitarfélaga í meðferð svokallaðra VHF-talstöðva, sem sveitin og reyndar allar
aðrar björgunarsveitir eru að taka í notkun um þessar mundir. Fyrir næstu
áramót á allsherjarbreytingu á öllum talstöðvum hér á landi að vera lokið og því
samfara er auðvitað gífurlegur kostnaður fyrir björgunarsveitir landsins.
í þessu sambandi má geta þess,
að nú um helgina fer fram hin ár-
lega merkjasala sveitarinnar, sem
er hennar eina fjáröflunarleið. Fé-
lagar sveitarinnar munu verða á
ferli og bjóða fólki merki sveitar-
innar til kaups. Þá verður kvenna-
deild Flugbjörgunarsveitarinnar
með sinn árlega kökubazar á
sunnudag klukkan 15.00 í safnað-
arheimili Langholtssóknar.
Kvennadeildin er 15 ára um þessar
mundir og hefur hún verið góður
bakhjarl fyrir karlmennina í gegn-
uhi árin, en hún hefur stutt sveit-
arstarfið með fjárstuðningi og
tækjagjöfum.
Landsmenn! Við vonumst eftir
ykkar stuðningi um þessa helgi, svo
við verðum hæfari til að mæta þeim
áföllum, er dunið geta ‘yfir í formi
náttúruhamfara eða slysa. Okkar
styrkur er ykkar öryggi, segir að
síðustu í frétt frá Flugbjörgunar-
sveitinni í Reykjavík.
Nokkrir félagar Flugbjörgunarsveitarinnar á ferð á Kili vetrardag fyrir
nokkrum árum.
Ingibjörg Pétursdóttir: „Ekkert of mörg kaffihús í miðbænum.1* I baksýn sést Lækjargata 2. Veitingastofan er á
horninu á annarri hæð. (Ljósm. ÓI.K.M).
Nýjungar að Lækjargötu 2:
Veitingastofa og sölugallerí
í DAG, laugardag kl. 14, verður
Listmunahúsið Lækjargötu 2 opnað
sem sölugallerí og verður það starf-
rækt sem slíkt í framtíðinni. Við
sama tækifæri verður opnuð í hús-
næði Listmunahússins veitingastofan
Mensa. Eigandi Listmunahússins er
Knútur Bruun, en Ingibjörg Péturs-
dóttir mun reka veitingastofuna.
Þar verða, að sögn Ingibjargar, á
boðstólum te og kaffi ásamt kökum
og svonefndum „bökum" sem munu
innihalda grænmeti, lauk, egg og
fleira í þeim dúr. Einn réttur verð-
ur á borð borinn í hádeginu, en
veitingastofan verður opin daglega
frá kl. 11.30 til kl. 23.30, nema hvað
lokað verður sunnudaga.
Innrétting, húsgögn og matar-
áhöld eru öll í gömlum stíl á veit-
ingastofunni Mensu. Ingibjörg
sagði, að hún teldi að vel væri pláss
fyrir eitt kaffihús til viðbótar í
miðborginni, enda væru þau mjög
fá sem opin væru á kvöldin og
hvert hefði sína sérstöðu.
í Listmunahúsinu er nú á veggj-
um sölusýning á verkum eftir Jón
Engilberts, Óskar Magnússon vef-
ara, Gunnar Örn Gunnarsson, Alf-
reð Flóka og Þorbjörgu Höskulds-
dóttur.
Myndir á veggjum í Li.stmunahúsinu.
(Ijósm. Ó1.K.M.).