Morgunblaðið - 07.11.1981, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1981
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Konur Keflavík
Slysavarnadeild kvenna heldur
fund í Tjarnarlundi mánudaginn
9. þessa mánaöar kl. 21.
Stjórnin.
Húsasmíðameistari
Tek að mér breytingar og viö-
haldsvinnu. Upplýsingar í síma
71704, milli kl. 18—20.
Innflytjendur
Get tekiö aö mér aö leysa út
vörur. Tilboð sendist Mbl. merkt:
„Traust — 7807".
Flóamarkaöur —
Kökusala
i lönskólanum í Reykjavík, Vita-
stígsmegin, sunnudaginn 8. nóv.
kl. 14.00. Ótrúlega lágt verö.
Söngskólinn i Reykjavik.
„Sólargeislinn“
Sjóöur til hjálpar blindum börn-
um. Gjöfum og áheitum veitt
móttaka í Ingólfsstræti 6.
Blindravinafélag islands.
KFUM og K í Hafnarfiröi
Kristniboössamkoma sunnu-
dagskvöld kl. 8.30 i húsi félag-
anna Hverfisgötu 15. Ræöumaö-
ur Jónas Þórisson kristniboöi,
kvikmyndir af kristniboösstarf-
inu. Einsöngur Ólöf Magnúsdótt-
ir. Allir velkomnir.
Kvenfélag
Háteigssóknar
heldur basar i Tónabæ laugar-
daginn 7. nóv. kl. 14.00. Muniö
fundinn á þriöjudag 10. nóv. kl.
8.30 í Sjómannaskólanum.
□ Helgafell 59811172 IV/V — 5
□ EDDA 59811172 — 3
□ Gimli 59819117 = 2
Krossinn
Muniö barnasamkomuna kl. 2 í
dag. Öll börn velkomin.
Krossinn
Æskulyössamkoma i kvöld kl.
20.30 aö Auöbrekku 34, Kópa-
vogi. Allir hjartanlega velkomnir.
Heimatrúboðið
Óöinsgötu 6A
Vakningarsamkoma í kvöld og
sunnudagskvöld Á samkomun-
um veröa vitnisburöir og ein-
söngur. Veriö velkomin.
Elím Grettisgötu 62, R.
Á morgun, sunnudag, veröur
sunnudagaskóli kl. 11.00 og al-
menn samkoma kl. 17.00. Veriö
velkomin.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
'!MAR 11798 og 19533.
Dagsferðir sunnudag-
inn 8. nóv.
1. Kl. 10.30. Hengill (767m). Þar
sem má gera ráö fyrir ein-
hverri hálku á fjallinu er
nauösynlegt aö vera í góöum
skóm.
Fararstjórl: Tryggvi Hall-
dórsson og Guómundur Pét-
ursson. Verö kr. 50.00.
2. Kl. 13. Gengið meö Hólmsá.
Farið úr bílnum við Lækjar-
botna og gengió i áttina aö
Elliöavatni.
Fararstjóri. Siguröur Krist-
insson. Verö kr. 40.00.
Fariö frá Umferðarmiðstöðinni
austanmegin. Farmiðar viö bil.
Börn í fylgd fulloröinna fá tritt í
feröirnar.
Feröafélag islands.
Í
l.lij
UTIVISTARFERÐIR
Sunnudagur 8. nóv.
kl. 13
Blákollur—Eldborgir. Hress-
andi ganga fyrir alla. Fararstj.
Jón I. Bjarnason. Verö 50 kr.
Fritt f. börn m fullorönum. Fariö
frá BSÍ, vestanverðu.
Tunglskinsganga, fjörubál. Miö-
vikudag 11, nóv. kl. 20.
Vetrarferöin er um næstu helgi.
Skrifstofan Lækjargötu 6a, sími
14606 er opin mánud —föstud.
kl. 10.15—14.00 og fimmtud.
—föstud. fyrir helgarferðir kl.
10.15—18.00.
Utivist.
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
verður haldinn fimmtudaginn 12. nóv. í fé-
lagsheimili Fáks, og hefst kl. 20.30.
Rædd veröa almenn félagsmál og aukið land
í Selási.
Félagar fjölmennið og sýnið áhuga fyrir félag-
inu ykkar.
Hestamannafélagið Fákur.
Útvegsmenn
Suðurnesjum
Aðalfundur Útvegsmannafélags Suðurnesja,
verður haldinn sunnudaginn 8. nóv. nk. kl.
15.00 í félagsheimilinu, Sandgerði.
Fundarefni:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Kristján Rangarsson formaður LÍÚ kemur á
fundinn. Stjórnin.
Menningartengsl íslands
og ráðstjórnarríkjanna —
Nóvemberfagnaður
í tilefni 64 ára afmælis Októberbyltingar-
innar og þjóðhátíðardags Sovétríkjanna efnir
MÍR til samkomu í Þjóðleikhúskjallaranum,
sunnudaginn 8. nóvember kl. 3 síödegis.
Dagskrá: Ávörp flytja Mikhael Streltsov,
sendiherra og Lúðvík Jósepsson
fyrrv. ráðherra.
Tónlist: Gunnar Kvaran, sellóleikari og Gísli
Magnússon píanóleikari.
Happdrætti. Kaffiveitingar. Verið velkomin.
Stjórn MÍR.
Afmælishátíð
Þór FUS í Breiöholti mun halda upp á 5 ára
afmæli sitt laugardaginn 14. nóvember nk. í
húsi Kjöts og fisks að Seljabraut 54 kl. 21.00.
Á dagskrá veröa ávörp, veitingar og diskótek.
Allir ungir sjálfstæðismenn velkomnir.
Stjórnin.
bátar — skip
Bátar til sölu
Til sölu 30 tonna nýlegur bátur. Vel búinn
tækjum. Til afhendingar strax.
Til sölu 22 lesta eikarbátur. Byggður 1975.
Vel búinn tækjum.
Til sölu 15 lesa trefjaplastbátur. Byggður
1978 með öllum tækjum.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur báta
af öllum stærðum á söluskrá.
/ \ SKIP &
x/-“— FASTEIGNIR
SKULAGOTU 63 - 'S? 21735 4 21955
Heimasimi 36361.
kennsla
Námskeið í jólaföndri
verður haldiö í Fellahelli 3 næstu mánudaga
og 3 næstu miövikudaga kl. 13.15—16.00.
Kennslugjald kr. 160. Efnisgjald veröur greitt
sér. Þátttakendur hafi með sér góð skæri og
nálar.
Þátttaka tilkynnist í símum: 12992 og 14106
fyrir kl. 12.00 mánudaginn 9. nóv., en þann
dag hefst annað námskeiðið.
Kennari: Ásdís Sigurgestsdóttir.
Námsflokkar Reykjavíkur.
til sölu
Fyrirtæki til sölu
Til sölu þjónustufyrirtæki með 6 manns í
vinnu. Hentugt fyrir hjón eða einstakling sem
vilja skapa sér sjálfstæöan atvinnurekstur.
Þeir sem hafa áhuga sendi upplýsingar og
fyrirspurnir til afgreiöslu Morgunblaðsins
fyrir 18. þ.m. merkt: „Tækifæri — 8092“.
Hænsnabúr
Til sölu lítið notuð varpbúr fyrir ca. 1000
fugla og uppeldisbúr fyrir 5.500 fugla. Tilboð
óskast sent Morgunblaðinu merkt: „Hænsna-
búr 8087“ fyrir 1. desember 1981.
þjónusta
Fyrirgreiðsla
Leysum út vörur úr banka og tolli, með
greiðslufresti.
Lysthafendur leggi inn nöfn til augl.deildar
Mb. merktum: „Fyrirgreiðsla — 7861“.
Fjölbrautaskólinn
við Ármúla
Umsóknarfrestur um skólavist á vorönn 1982
rennur út 20. nóvember.
Eldri umsóknir þarf að staðfesta.
Skólastjóri.
Hvöt félag sjálfstæðis-
kvenna í Reykjavík
heldur hádegisfund í dag, laugardaginn 7. nóv., kl. 12—14 i sjálf-
stæöishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1,1. hæö.
Aö loknum landsfundi — Næsti áfangi.
Málshefjendur veröa
gestir fundarins: Ragn-
hildur Helgadóttir. fyrr-
verandi alþingismaöur,
og Salóme Þorkelsdóttir
alþingismaöur. I upphafi
fundar fer fram val á
uppstillingarnefnd.
Léttar veitingar á boö-
stólum á vægu veröi.
Stjórnin.
óskast keypt
Sambyggð trésmíðavél
Óska eftir að kaupa sambyggða trésmíðavél,
bandslípivél, blokkþvingur, geirskurðarhníf
og kúttara.
Sími 97-8697 eftir kl. 7 (Snorri).
Hvöt félag sjálfstæðis-
kvenna í Reykjavík
heldur hádegisfund laugardaginn 7. nóvember, i dag, kl. 12—14 i
sjálfstæöishusinu Valhöll. Háaleitisbraut 1, 1. hæö
Fundarefni: Aö loknum landsfundi — næsti áfangi.
| Malshefjendur veröa gestir fundarins: Ragnhildur Helgadóttir fyrrver-
andi alþingismaöur og Salome Þorkelsdóttir alþingismaöur.
! I upphafi fundar fer fram val a uppstillinganefnd. Lóttar veitingar á
boöstólum á vægu veröi.
Stjórnin.