Morgunblaðið - 07.11.1981, Síða 40

Morgunblaðið - 07.11.1981, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1981 rao3nu- ípá HRÚTURINN UíM 21. MARZ—19.APRIL Ef þú þarft ad eiga vidrædur vid áhrifamenn (eda einhvern, sem má sín mikiis) þá verdur þú ad vera vel undirbúinn med öll gögn — upplýsingar og stad- reyndir vardandi áætlun, sem þú hefur á prjónunum. NAUTIÐ 20. APRtL-20. MAl lllutir, sem þú hefur gert fyrir löngu, munu koma fram í dags- Ijósid. Eftir vinnunni eru launin. Astin er ekki langt undan hjá einhleypum. k TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNÍ l*ú verdur mjög athafnasamur í dag og á fjölskyldan fullt í fangi med fylgja þér eftir. Lyftid ykkur upp í kvöld, en ræddu við fjölskylduna, áður en þú ákveð- ur hvað gert verður. KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLl l»að kemur í Ijós, að þú hefur eytt um efni fram við að endur- bæta og fegra heimili þitt. Leit- aðu ráða og hjálpar hjá góðum vini þínum og eru allar líkur til að hlutirnir bjargist. (>ættu þín í framtíðinni. UÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Kvöldið er ákjósanlegt til að ha fa vinaboð, sem mundu að hafa ekki of mikið fyrir, svo þú verð- ir ekki svo þreytt(ur) að þú hafir minni ánægju af en skyldi. MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT. Dagur, sem þú ættir að nota til ivíldar og eða gera hvað þig angar mest til. — (ileymdu öllu imstri og njóttu lífsins. Vh\| VOGIN IfiJrá 23. SEPT.-22. OKT. Stattu við allt, sem þú hefur lof- að í dag. hessi helgi getur orðið skemmtileg, ef þú verður ekki of ráðrík(ur) og leyfir öðrum að ráða hvað gert verður. DREKINN 23.OKT.-21. NÓV. Ef þú ætlar að ferðast í dag (fara t.d. til rjúpna) skaltu búa þig vel. Löngum er vos í vetrar ferð. — Ástamálin verða ekki alveg eins og þú bjóst við. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-2I. DES. I*ú virðist hafa áhyggjur af eldri nákomnum ættingja. Vertu þol- inmóður. (<amalt fólk hefur oft lítið við að vera og dagarnir langir. (>efðu þér tíma til að líta við. I»ú þarft ekki að stoppa lengi. M STEINGEITIN 22.DES.-19. JAN. I»ú ert þreyttur og illa fyrir kall- aður, en farðu samt út með fé- lögum þínum og munt þú ekki sjá eftir því. Ekki er ólíklegt að eitthvað óvænt gerist, sem verð- ur ógleymanlegt. ^fjjl VATNSBERINN ISZ 20. JAN.-18. FEB. Draumur, sem þú hefur alið í brjósti þér lengi, verður að veru- leika fyrr en þig grunar. Til ha mingju. »í FISKARNIR I9.FEB.-20. MARZ Allar fréttir, sem þú færð í dag, munu koma þér til þess að hugsa um framadrauma þína. Láttu ekki vini og ættingja breyta neinu um áætlanir þínar. Taktu þínar ákvarðanir einn. OFURMENNIN TOMMI OG JENNI CONAN VILLIMAÐUR RÉTT 'AOUfZ HAFPI ElTURslATióA SKeiPIP /NM l' MUSTERlp,., EN NÚ KEAIUC KOA/A 3AHGAHDI Úr... Oö VIRPlSr HÚN \IEKA AO TAlA VIP w--------------„ . ,—stAlfa rTT ', v—K 'T- i sig JA, herra ■.. EG rr¥( LiKiMMKLóLAl httt mi ny — ER LÍTT AF AA^R , HEUP ÉS, AD MÉR TAKl'ST A& SOFNA FERDINAND BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hér er eitt af þessum lúmsku spilum. Þú spilar 4 hjörtu í suður, andstæð- ingarnir höfðu alltaf sagt pass. Norður SÁ532 h KD64 t K I Á1052 Suður s G106 h G108532 t Á9 I D7 Vestur spilar út trompás og meira trompi. Austur átti eitt tromp en fleygði svo tígli. Með réttri spilamennsku er samningurinn 100% öruggur. Kemurðu auga á þá spila- mennsku? 100% leiðin er þannig: þú yfirtekur tígulkóng með ásn- um og trompar tígul. Spilar svo smáum spaða úr borðinu. Nú skiptir engu máli hvernig spilið liggur, þú vinnur það alltaf. Kannaðu málið. Norður SÁ532 h KD64 t K I Á1052 Vestur Austur s 98 s KD74 h Á7 h 9 t D10642 t G8753 1 K986 1 G43 Suður s G106 h G108532 t Á9 I D7 Það er smávegis hætta á að tígulkóngurinn leiði menn á villigötur. Ef þú byrjar á því að spila tígli á kóng og ferð svo heim á tromp til að taka tígulásinn, endarðu inni á röngum stað. Nú þarftu að hreyfa svartan lit heiman frá, en það er engan veginn jafn gott. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Bad Kissingen í V-Þýskalandi í sumar kom þessi staða upp í viðureign tveggja efnilegra skákmanna. Bandaríkjamað- urinn Seirawan hafði hvitt, en V-Þjóðverjinn Lobront hafði svart og átti leik. 25. — e4! 26. Hxe6 — Hxf3! (En ekki 26. — exf3, 27. exf3 - Hxf3, 28. He2) 27. exf3 — exf3, 28. Kfl — Dh2, 29. Bxg7 — Dxg2+, 30. Kel — Dxf2+ og Seirawan gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.