Morgunblaðið - 14.11.1981, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. NÖVEMBER 1981
15
43466
Hraunbær — 2 herb.
verulega góð 65 tm ibúð á 1.
hæð ásamt aukaherb. á
jaröhæð, fæst i skiptum fyrir
3ja herb. íbúð neðan Eliiðaár.
Hamraborg — 3 herb.
95 fm íbúð á 2. hæð. Suður
svalir. Verö 600—630 þ.
Birkihvammur —
3 herb.
80 fm jarðhæð i 2býli, sér
inng. Nýjar innréttingar i eld-
húsi. Verð 570 þ.
Goöatún — efri hæð
3ja—4ra herb. íbúð á efri
hæð i 4býli, stór bílskúr.
Álfhólsvegur — 3 herb.
á 2. hæð i 4býli, ásamt 2ja
herb. íbúð i kjailara, selst
saman. Bilskúr.
Engjasel — 5 herb.
117 fm á 1. hæð, 3 svefnherb.
Bílskýli.
Klapparberg — einbýli
Stórglæsilegt einbýli alls 190
fm á 3 pöllum, innbyggður
bilskúr, selst fokhelt, járn á
þaki, plast í gluggum, grjóf-
jöfnuð lóð. Teikningar á
skrifstofunni.
Heiðarás — einbýli
á tveimur hæðum. efri hæð
135 fm. Möguleiki á 3ja herb.
íbúð á jarðhæð, bilskúr, selst
fokhelt. Til afhendingar strax.
Höfum kaupanda
að sérhæð með bilskúr í
Kópavogi eða Reykjavik.
Höfum kaupanda
að 4ra herb. íbúð í Kópavogi
eða Reykjavik. Mjög mikil út-
borgun.
Einnig vantar okkur altar
gerðir eigna á söluskrá.
Fasteignasalan
EIGNABORGsf.l
I Hamraborg 1 200 Kópavoaur • Simáf 43466 * 43805
Sölum.: Vilhjálmur Einarsson]
Sigrún Kroyer.
Lögm.: Ólafur Thoroddsen.
Heimasími solumanns 41190.
Til sölu
Miðbær
Ca. 65 fm 2ja herb. íbúð við
Hverfisgötu.
Kleppsholt
Ca 80—85 fm 2ja herb. góð
íbúð við Efstasund.
Breiðholt
Ca. 75 fm 3ja herb. íbúö á 1.
hæð með bílskýli viö Krumma-
hóla.
Breiðholt
Ca. 75 fm 3ja herb. íbúð viö
Vesturberg.
Kópavogur
Ca. 70 fm 3ja herb. íbúð 'með
bílskúr við Álfhólsveg ásamt
ósamþ. 2 herb. íbúð á jarðhæð,
selst í einu lagi.
Vogahverfi
Raðhús sem er 65—70 fm að
grunnfleti á 3 hæðum við
Skeiðarvog.
Breiðholt
Raðhús, sem er 75 fm að grunn-
fleti, á 3 hæðum með bílskýli og
miklu útsýni yfir bæinn i Selja-
hverfi.
Seltjarnarnes
190 fm einbýlishús með stórum
3ja bíla bílskúr viö Látraströnd,
fæst í skiptum fyrir góða
100—140 fm ibúð á 1. eða 2.
hæð í vesturbæ.
Keflavík
Ca. 70 fm 3ja herb. íbúö á 1.
hæð við Faxabraut. Laus strax.
Hveragerði
Höfum til sölu 2 einbýlishús í
Hveragerði, annað með bílskúr.
Verslunarhúsnæði
Höfum fengiö til sölu 100 fm
verzl.húsnæöi í miöbænum.
Tízkuvöruverzlun
Höfum fengiö til sölu tízkuvöru-
verzlun á góðum staö viö
Laugaveg.
Elnar Stgurösson. hrl.
Laugaveg 66. 8ími 16767.
Kvöld- og helgarsími 77182.
85788
85864 — 85791
Opið í dag
Brekkulækur
2ja herb. íbúö á fyrstu hæð í
fjölbýlishúsi. Suöursvalir.
Austurbrún
2ja herb. 56 fm íbúð á fyrstu
hæð. Góð eign. Til afhendingar
fljótlega.
Við Efstasund
2ja herb. 60 fm íbúð á fyrstu
hæð í þribýlishúsi. Til afhend-
ingar fljótlega. Verö 430 þús.
Útb. 320 þús.
Flyðrugrandi
2ja herb. 70 fm stórglæsileg
eign. Sér garöur. Sauna. Full-
búin sameign. Möguleiki á
bílskúr.
Reynimelur
2ja herb. 70 fm íbúð á 3. hæð.
Suöursvalir. Afhending sam-
komulag.
Hólmgarður —
nýleg eign
3ja herb. 85 fm íbúö á 2. hæð.
Suöursvalir. Vandaöar innrétt-
ingar. Falleg sameign.
Álfheimar
3ja herb. 100 fm íbúð á fyrstu
hæð. Suður svalir.
Hringbraut Hf.
3ja herb. 90 fm íbúð á jarðhæð
í tvibýli. Endurnýjaöar innrétt-
ingar.
Eskihlíð — nýleg eign
3ja herb. 80 fm á fyrstu hæð.
Suöur svalir. Sérstakar innrétt-
ingar. Afhending fljótlega.
Víðimelur
3ja—4ra herb. íbúð á 2. hæö.
Suöursvalir. Bílskúrsréttur.
Endurnýjuð eign. Aukaherb. í
kjallara.
Við Landspítalann
4ra herb. íbúö á fyrstu hæö auk
íbúðarherb. í risi + 40 fm nýtan-
legt pláss í risi. Verö 700 þús.
Lindarbraut
Seltjarnarnesi
4ra—5 herb. 130 fm efri sér-
hæð. Suðursvalir. Hugguleg
eign. Bílskúrsréttur. Verð 880
þús.
Hafnarfjörður —
vesturbær
Steinsteypt einbýlishús sem er
hálfur kjallari, 2 hæöir, auk
manngengs riss, ca. 100 fm að
grunnfleti. Mikiö endurnýjuö
eign. Verð tilboð.
Seljahverfi —
endaraðhús
sem er 2 hæðir auk 3ja herb.
íbúðar í kjallara. Allt fullfrá-
gengið. Vandaöar innréttingar.
Bílskiírsréttur. Verö 1380 þús.
Unndarbraut — Seltj.
165 fm efri sérhæð í nýlegu
husi. Stórglæsileg eign: Vand-
aðar innréttingar. Laus sam-
ko^nulag. Verð tilboð.
FASTEIGNASALAN
^Skálafell
Bolholt 6, 4. hæð.
Sölustjóri: Valur Magnússon
Viöskiptafræöingur: Brynjólfur Bjarkan.
Aðalfundur Land-
verndar hefst í dag
21215
21216
Opið í dag frá 1—4.
Skúlagata
2ja herb. íbúð ca. 70 fm í
steinhúsi á góðum staö við
Skúlagötu.
Njálsgata
2ja herb. íbúö ca. 65 fm á
jaröhæö i steinhúsl.
Hraunbær
2ja herb. ca. 55—60 fm á 1.
hæð í fjölbýlishúsi. Suöursvalir.
Hraunbær
3ja herb. á 1. hæð, ca. 100 fm.
Suöursvalir.
Austurbrún
2ja ca. 56 fm á 1. hæð.
Njálsgata
2ja herb. ca. 50 fm á 2. hæð
Einarsnes
3ja herb. 80 fm á jarðhæð. Sér
inng.
Gaukshólar
Penthouse 160 fm á 2 hæðum.
28 fm bílskúr fylgir.
Höfum í sölu mikiö úrval af
eignum úti á landi.
Seljendur
Höfum kaupendur af öllum
gerðum og stærðum fasteigna.
Nýja fasteignasalan,
Tryggvagötu 6.
Hrólfur Hjaltason viðskiptafr.
AK.I.VSINCASIMINN KR:
22480
^=^•0 |tl*TflimbI«tiiti
AÐALFUNDUR Landverndar hefst
að Hótel Heklu, laugardaginn 14.
nóv. og hefst kl. 10 f.h. á aðalfund-
arstörfum.
Klukkan 2 verður tekið fyrir að-
almál fundarins sem er: Ahrif
orkuvinnslu á umhverfi og fram-
tíðarviðhorf og eru allir sem
áhuga hafa velkomnir að hlýða á
framsöguerindi og taka þátt í um-
ræðum. Framsögumenn verða Jó-
hann Már Maríusson, Arnþór
Garðarsson og Bjarni Guðleifsson.
Einnig mun halda erindi á fundin-
um Sylvi Struksnes, ritstjórnar-
fulltrúi norsku náttúruverndar-
samtakanna, en hún dvelst hér á
landi í nokkra daga í boði Land-
verndar. Hún mun fjalla um þau
vandamál sem Norðmenn eru nú
að fást við í virkjunarmálum.
Á sunnudag kl. 10 f.h. verður
fundi framhaldið og þá á Hótel
Loftleiðum og lýkur seinnipart
sunnudags.
Sylvi Struksnes mun tala i Nor-
ræna húsinu á mándagskvöld kl.
20.30 um náttúruverndar- og um-
hverfismál í Noregi.
(KrétUtilkynning)
Gítartónleikar
— leiðrétting
í FRÉTT um gítartónleika Símon-
ar H. ívarssonar að Kjarvalsstöð-
um í blaðinu í gær misritaðist
tímasetningin. Hið rétta er að
tónleikarnir hefjast í dag kl. 16.00.
Þá hafði og sú prentvilla slæðst
inn í fyrirsögn fréttarinnar að
Símon léki sænska gítartónlist að
Kjarvaisstöðum í dag. Eins og
fram kom hins vegar í fréttinni
sjálfri, er hér um að ræða
spænska gítartónlist. Beðist er
velvirðingar á þessu.
Hafnarfjöröur
Til sölu vandaö 6 herb. járnvarið timburhús á mjög
góöum staö í miöbænum. Einnig 2 herb. í kjallara.
Bílskúr. Falleg lóö. Eignin er í 1. flokks ástandi.
Árni Gunnlaugsson hrl.,
Austurgötu 10, Hafnarfirði,
sími 50764.
Eitt kort getur
sagt svo margt.
• 4TI9ðl4P4P
QLEBILEQ J0L
OQ FflRSÆLT
KOflflNDI flR!
Sendió kort
sem munaö verður eftir:
Fjölskyldumynd, eöa
skemmtilega augnabliksmynd,
sem þið hafið sjálf tekið.
Pantið jólakortin
tímanlega
Ath.: Minnsta pöntun er 10 stk.
eftir sömu mynd.
HANS PETERSEN HF
BANKASTRÆTI GLÆSIBÆR AUSTURVER Umboðsmenn
S: 20313 S: 82590 S: 36161 um allt land