Morgunblaðið - 14.11.1981, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1981
21
Haustskemmtun
Nordmannslaget
AÐALFUNDUR í Nordmannslag-
et var haldinn 22. okt. sl. í Nor-
ræna húsinu. Jan Even Wiken var
endurkosinn formaður, en í stjórn
voru kosin Kolbjörn Akerli, Reid-
un Jonasson, Solveig Jonsson og
Sissel Einarsson. Félagið byrjar
starfsárið með haustskemmtun í
Kiwanishúsinu, Brautarholti 26, í
dag og verður framreiddur norsk-
ur matur.
„Frá formennsku
til fiskifræði“
„FRÁ formennsku til fiskifræði",
nefnist fyrirlestur, sem Gísli
Pálsson mannfræðingur heldur á
vegum Félags þjóðfélagsfræðinga
í dag, laugardag kl. 14. Fyrirlest-
urinn verður haldinn í stofu 102
Lögbergi.
Leiðrétting
í FRÁSÖGN af útkomu þriðja
bindis af Sögu Reykjavíkurskóla
urðu hvimleiðar villur í mynda-
texta, sem frásögn fylgdi. í fyrsta
lagi láðizt að geta þess, að Hrólfur
Halldórsson, framkvæmdastjóri
Menningarsjóðs, væri á myndinni,
í öðru lagi var föðurnafn Heimis
Þorleifssonar rangt og í þriðja
lagi var upptalning í myndatexta
ekki í samræmi við röðun persóna
á myndinni. Eru viðkomandi
beðnir velvirðingar á þessum
skekkjum.
FRA
DAIHATSU
Hiá okkur er enn ekki
komin gengisfelling
Viö eigum örfáa Daihatsu Charade á sérlega hagstæöu veröi.
DAIHATSUUMBOÐIÐ
ÁRMÚLA 23. SÍMI 85870—39179.
VANTAR ÞIG VINNU (n
VANTAR ÞIG FÓLK í
tP
t>l ALGI.ÝSIR LM ALLT
LAND ÞEGAR Þl AL’G-
LYSIR I MORGLNBLADIM
GUÐRÚN Á.SÍMONAR ÞURÍÐUR PÁLSDÓTTIR
ENDURMINNINGAR
ÚR ÓPERUM
ENDURMINNINGAR
ÚR ÓPERUM
Flytjendur Guðrún Á. Símonar og Puríður
Palsdóttir, meðsöngvarar: Guðmundur
Guðjónsson, Guðmundur Jónsson, Magnús
Jónsson og Kristinn Hallsson. Atriði úr m.a:
La Bohéme, Carmen, Aida og Töfraflautunni.
Það má heita mikið lán, að varðveist hafa þessi sýnishom af óperu-
söng á íslandi frá þeim tíma, sem óperan var að stíga sín fyrstu skref
hérlendis.
Flestar upptökumar vom gerðar á sviði eða í hljómleikasal meðan
á opinbemm flutningi stóð, en frumupptökumar hafa flestar glat-
ast. Stór hluti þess, sem varðveitt er á þessum plötum, er að þakka
áhugamönnum, sem hljóðritað hafa útvarpssendingar við misjöfn
skilyrði.
FÁLKINN*