Morgunblaðið - 14.11.1981, Side 47

Morgunblaðið - 14.11.1981, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1981 47 $parsamasta 22" litsjónvarpstækið í neimsmarkaðnum, [jS^] straumtaka aðeins 38 wött I Við erum mjög stoltir yfir að hafa verið stærsti innflytjandi á lit- sjónvarpstækjum á íslandi, síðast- liðin 4 ár með yfir 6000 tæki. Við álítum að þetta stafi fyrst og fremst af því að við höfum ávallt boðið fyrsta flokks tæki og þjón- ustu, jafnframt því sem við höfum boðið betra verð en flestir aðrir, sem stafar af því að við höfum ekki tekið umboðslaun erlendis, sem margfaldast í tolli og öðrum álögðum gjöldum. Nú bjóðum við finnsku SALORA tækin frá stærstu litsjónvarpsverk- smiðju á norðurlöndum. Finnar eru löngu orðnir heims- frægir fyrir framleiðslu sína á hinum ýmsu rafeindatækjum og ekki síst á litsjónvarpstækjum. 22 tommu litsjónvarpstækin frá SALORA eru ekki í flokki með tækjum sem hafa „kalt system" 2 eða 3 með 65 — 95 watta straum- töku, því SALORA tekur aðeins 38 watta straum. VERÐ 10.950 11.950 Athugið að lægri straumtaka þíðir ekki aðeins lægri rafmagns- reikningur heldur einnig minni bilanatíðni og lengri ending. Bæta má við allar gerðir SALORA tækja aukabúnaði, sem hægt er að nota til að taka við textaútsend- ingum fyrir sjónvarp. SALORA tækin eru fáanleg í: Palesander — Hnotu — Silfri. Með fjarst. STAÐGREITT 10.400 11.350 Fjarstýringu er hægt að fá sem aukabúnað, sem settur er í eftirá með einu handtaki. Án fjarst. PRISMA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.