Morgunblaðið - 01.12.1981, Síða 6

Morgunblaðið - 01.12.1981, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1981 6 í DAG er þriöjudagur 1. desember, fullveldisdagur- inn, 335. dagur ársins 1981, Elegiusmessa. Ár- degisflóð í Reykjavík kl. 08.56 og síðdegisflóð kl. 21.17. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.45 og sól- arlag kl. 15.48. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.17 og tungliö er 'í suðri kl. 17.17. (Almanak Há- skólans.) En hver sem týnir lífi sínu mín vegna og fagnaðarerindisins, mun bjarga því. (Mark. 8, 35.) I.ÁKK l l: — 1 sápubera, 5 g*nga, 6 vidurkonna, 7 tveir eins, 8 hæd, 11 rómv. lala, 12 viðvarandi, 14 af- kvæmi, 18 skakkar. l/H)KÍ7ÍT: — I verja, 2 snáði, 3 fugl, 4 hófuðfat, 7 málmur, 9 vaxa, 10 landspildu, 13 þegar, 15 sam- hljóðar. LAIISN SÍÐIISTII KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 fossum, 5 aý, 6 jafn- ar, 9 ótt, 10 Ll, 11 ti, 12 tin, 13 iðja, 15 api, 17 ungana. LOÐRÉTT: — 1 fljótinu, 2 saft, 3 sýn, 4 mærina, 7 atið, 8 ali, 12 tapa, 14 jag, 16 in. ÁRNAO HEILLA Guðjónsson stórkaupmadur,. Laugarnesvegi 96, Rvík. - Hann rekur fyrirtækiö H.G. Guðjónsson í Suðurveri. Hann er að heiman í dag. FRÉTTIR I fyrrinótt var nokkurt frost fyrir nordan, en um landið sunnanvert var frostlaust orð- ið. Sagði Veðurstofan að horf- ur væru á hlýnandi veðri á landinu, þó eitthvað gæti kólnað í bili nyrðra, aðfara- nótt þriðjudagsins. I fyrrinótt var kaldast á landinu fyrir norðan, á Akureyri og á Þór oddsstöðum, en frostið fór þar niður í 8 stig. Hér í Reykjavík var aftur á móti 3ja stiga hiti um nóttina og lítilsháttar rigning. Mest rigndi austur á Höfn í Horna- firði, 9 millim. eftir nóttina. Hólaskóli 100 ára. í Prey er skýrt frá því að skipuð hafi verið nefnd til að undirbúa 100 ára afmæli Bændaskólans á Hólum, árið 1982. Formað- ur þessarar nefndar er Jón Bjarnason skólastjóri á Hól- um, en aðrir nefndarmenn þeir Bjarni Maronsson á As- geirsbrekku í Viðvíkursveit, Haukur Pálsson á Röðli í Torfulækjarhreppi, Jóhannes Sigvaldason á Akureyri og Pálmi Rögnvaldsson, Hofsósi. Stöðvarstjóri á Káskrúðsfirði. í Lögbirtingablaðinu er tilk. frá samgönguráðuneytinu um að staða stövarstjóra Pósts- og síma á Fáskrúðsfirði sé laus til umsóknar og er um- sóknarfresturinn til 3. des- ember nk. Kélagsvist verður spiluð í kvöld, þriðjudag, í félags- heimili Hallgrímskirkju og verður byrjað að spila kl. 20.30. Agóðinn rennur til kirkjubyggingarsjóðs. A Litla Hrauni er nú laus staða varðstjóra við vinnu- hælið. Það er dóms- og kirkjumálaráðuneytið sem augl. þessa stöðu i Lögbirt- ingablaðinu, með umsóknar- ! fresti til 18. des. nk. Nýr innheimtustjóri. Þá segir ennfremur frá því í þessu nýja Lögbirtingablaði að menntamálaráðuneytið hafi skipað Theódór S. Georgsson innheimtustjóra Ríkisútvarps- ins frá 1. nóv. síðastl. að telja. BLÖO OG TÍMARIT Kreyr, blað Búnaðarfél. ís- lands og Stéttarsamb. bænda, 21. tölublað er nýlega komið út. — Ritstjórnargrein Freys að þessu sinni fjallar um það hve bændur standa ber- skjaldaðir fyrir fyrstu snjóum á haustin. — Þá er þar grein eftir þrjá sérfræð- inga tilraunastöðvarinnar á Keldum um flúoreitrun í búfé og sagt frá rannsóknum. Þá er grein eftir þrjá sérfræð- inga um rannsóknir á feld- gæðum fjár, á tilraunastöð- inni á Reykhólum. Skólastjóri Garðyrkjuskólans kynnir í blaðinu námskeið í heimilis- garðrækt. Þá er yfirlit um búfé landsmanna árið 1980. Sagt er frá og birt mynd af klaufnahirðingastóli fyrir sauðfé. Ritstjórar Freys eru þeir Matthías Eggertsson og Júlíus J. Daníelsson. FRÁ HÖFNINNI____________ í gærmorgun komu tveir tog- arar til Reykjavíkurhafnar af veiðum og lönduðu báðir afl- anum hér. Þetta eru togar- arnir Karlsefni og Arinbjörn. Þá var Vela væntanleg úr strandferð í gær og leiguskip Hafskipa, Lynx, mun hafa lagt af stað áleiðis til útlanda i gær. Þá var í gær lokið losun á litlu dönsku gasflutn- ingaskipi, sem kom um helg- ina. Hörður Már Guðmundsson og Heimir Þór Hermannsson heita þessir strákar, en þeir efndu á dögunum til hlutaveltu að Seljalandi 7, Rvík. Agóðann, rúmar 130 kr., gáfu þeir Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra. Á myndina vantar vin þeirra, Jason Kristin Ólafsson, sem var með þeim í hluta- veltufyrirtækinu. Húrra, við erum búnir að fínna gulleyjuna! Kvöld- og nætur- og helgarþjonusta apótekanna í Reykjavik dagana 27. nóvember til 3. desember, aó báö- um dögum meötöldum er sem hér segir: í Lyfjabúö Breiöholts. En auk þess er Apótek Austurbæjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaröstofan i Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusott fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, er hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafél. í Heilsuverndarstööinni á laugardögum og helgidögum kl 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 30. nóv. til 6. desember aö báöum dögum meötöldum er i Stjörnu Apoteki. Uppl um lækna- og apoteksvakt i simsvörum apótekanna, 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apotekanna. Keflavik: Keflavikur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. A laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar i bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á manudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp i viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Ðarnaverndarráó Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 BarnaGpítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfirör: Heimsóknartimi alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána)er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aóalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opió daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfir- standandi sérsýningar: Oliumyndir eftir Jón Stefánsson i tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og oliu- myndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓDBÓKASAFN — Hólmgaröi 34. sími 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bokakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö manudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldr- aöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOA- SAFN — Bústaóakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opió sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30 til kl. 16.00. Hús Jóns Siguróssonar i Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, vió Suóurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltat er hægt aö komast ( bööín alla daga frá opnun til lokunartima Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8 00—13.30. Gutubaöiö í Vesturbæjarlauglnni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppi. j sjma 15004 Sunolaugin í Breiðholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síðan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl 8—13 30 Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opln mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 12.00—20.00. Laugardaga kl 10.00—18.00. Sauna karla opiö kl 14.00—18.00 á laug- ardögum. Sunnudagar opið kl. 10.00—18.00 og sauna frá kl. 10.30—15.00 (almennur tími). Kvennatimi á fimmtudögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl 19.00—22.00. Sími er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17 30 Sunnudaga 9-11.30 Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20-21.30. Gufubaðiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20_21 og miövikudaga 20—22 Siminn er 41299 Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga Kl. 7 21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudága kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 3—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. I þennan síma er svaraó allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.